Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 8
---------------------------------------------------------------- Þclr, sem gerast kaupendui; VÍSIS eftir 18. hvers mánaðar fá blaðið ókeypís til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR ex Þayrasta bfaðið og þó það fjöl- breyttssta. — Hringið í sima 1660 «g gerist áskrifendur. Fimmtudaginn 21. marz 1957 Brettaiid verður mesta efdflaisgastöð NATO. Mikilvægt samstarf við Bandaríkin um framleiðslu flugskeyta. Mikilvægar ákvarðanir í að rannsóknum á ýmsum að- varnamáium munu verða tekn- ferðum til að skjóta stórum ar á Bermundafundi þeirra Eis- flugskeytum — og ekki aðeins cnhowers og Machmillans nú-j frá stöðvum á jörðu. nu í vikunni. j Fjarstýrð flugskeyti verða Líklegt er, að Eretlandi verði notuð í vaxandi rr.æli til varna mikilvægasta eldflauga-stöð og koma smám saman í stað vestrænna varnaasamtaka, en orustuflugvéla, sem í seinustu ekki er líklegt, að fyrst um sinn styrjöld voru notaðar til árása verði lagðar niður 14 flugsöðv- á sprengjuflugvélar fjand- ar á Bretlandi, þar sem Banda- manna, sem komu til að varpa ríkjamenn hafa sprengjuflug- sprengjum á borgir, verksmiðj- vélasveitir. Breytt verður til ur og orkuver. smátt og smátt. Bandarískar verksmiðjur munu framleiða brezk, fjar- stýrð skeyti. Bretar eru taldir hafa margar nýjungar á prjón- unum á þessu sviði. Fækkað verður í her Breta í Mikil skógræktar- áíorm í Noregt. I Noregi eru mikil skógrækt- aráform á döfinni — hin mestu, , , sem í hefir verið ráðizt þar í V.-Þyzkalandi, senmlega um ,__,. „ , . , _ .„. , , «« „™ ¦ , r • *r, •-!. * landi. Iíækta a 5 millj. dekara 30.000 á þessu ári. Kleift verð ur að ráðast í fækkunina vegna . af skógi á 60 árum og fara til þessarar skógræktar, að því er þess að vornum V.-Evropu , ., * 10nn .„. , . ., ,.: ™ i. ¦ , , *1, aætlað er mn 1800 millj. skog- verður vaxandi stoð í að fa___, . »- * . ¦-. rf,. v, ~ , ú', arplantna. Kostnaðurinn er a- stoðvar fyrir fjarstyrð skeyti a æt,aður 450 kr Bretlandi. Margskonar vopnj Helzti nvatamaður þessa fyr- þeirra tegunda munu verða framleidd á Bretlandi með að- stoð Bandaríkjanna. Brezkir vísindamenn vinna Lítili afii hjá Grinda- víkurbátum. Frá fréttaritara Vísis. — Grindavik í gær. Fiskigangan stóð hér ekki lengi við. í gær var yfirleitt mjög lclegur afli. Að vísu var aflahæsti báturinn, Þórkafla, með 23 smál., en sumir fengu ekki nema eina smál. í fyrradag lönduðu hér 30 irtækis er Horalf ^ustin bæj arráðsformaður. Áformað er að rækta þennan skóg í'strandhér- uðum Vestur-Noregs. Hann skýrir frá því, að á Vesturlandi og Vestur-Ögðum hafi í fyrra verið gróðursettur skógur á 60.000 ekruin lands, og var því marki, að gróðursetja svo mik- ið, náð tveimur árum fyrr en nokkurn hafði dreymt um. í Þrændalögum og norðar var gróðursett í 30—35 þúsund dekara, en áætlað hafði verið, að gróðursett yrði 22.000. Það er þakkað ekki sízt á- huga o£ samstarfi þeirra, sem eiga landið, þar sem gróðursett er, að verkið gengur jafn vel Þetta er ný mynd af Harold McMiIIan forsætisráðherra Bret- lands — birt í helztu blöðum Bretlands í tilefni af för hans á Bermudaráðstefnuna, sem hófst í gær. — Eins og kunnugt er var McMilIan samstarfsmaður Eisenhowers í Norður-Áfriku í síðari heimsstyrjöldinni og urðu þeir traustir vinir. MacMillan var viðstaddur, er Eisenhower undirritaði friðarsamninga við ítalíu. MacMilIan er skozkur í föðurætt, en móðir hans var bandarísk. Hann er fæddur 1894. Árið 1920 kvæntist hann dóttur hertogans af Devonshire, sem þá var Iandstjóri í Kanada. Þau hjónin eiga einn son og þrjár dætur. bátar 2ö3 lestum. Frá vertíðar byrjun til 15. marz var búið zv 'og reynd ber vitni leggja hér á land 3315 smál.i Toralí Austin leggur mikla Aflahæstur yfir þetta tímabií' áherzlu á það í blaðaviðtali, er Hrafn Sveinbjarnarson með 288 smál., þá Arnfirðingur 280, Sæljón 222 (af slægðum fiski), að það sé ekki nóg að rækta skög, — nýræktarskógur þarfn ast sinnár umhirðu, enda er á- Vörður 261, Hafrenningur 256, ] kveðinn hluti þess fjár, sem er Von 255. Sæborg 173 (af slægð-jfyrir hendi hverju sinni ætlað- um fiski). ur til umhirðu og viðhalds. Wyre Wlariner fdr 3 veiðiferðir á ísíandsmiB á 45 tEögunt. Aflinn 1000 kit í ferð. Fishingr News skýrir frá því, að Fkoiwood-togarinn Wyre Mariiicr, 658 smál., hafi sett met fyrir Fleetwood-togara með því að fara í 3 veiðileið- angr á íslandsmið á 45 dögum. Er !¦: miðað við burtför í fyrs leiðangíirinn og heim- kon\ þi bn síðastá. Styzta ferð ífc 12 daga. Togarinn Ian^ 1000 kitíum hverju sin. eéTan öimur skip lönd- uð- . t 800. Fiskurinn í þess- utíi rhur forSum seldist fyrir 16.' '. itpd, eða fyrir næstum 260 atpd. fyrir hvern dag á sjó. Skipstjórmn, Percy Bedford, hefur oft vakið athygli fyrir stuíía fiskleiðangra til íslands- miða. Fyrir nokkrum árum var harm methafi styzta siglinga- ,.tíma brezks togara milli hafna á Bretlandí og fslandi. Wyre Alariner. hefur komið til Keykjavíkur. Þetta er nýr togari. Bedford tók við honum nýsrníðuðum, í júlí í fyrra. í fyrstu ferðinni á íslandsmið, sem tók 12 daga, landaði hann við hrímkoTttu fiski fyrir 8000 .stpd, Nýir borgarar verða að taka íslenzk nöfn. Neðri deiid ákveður, a5 reglait frá 1952 grldl áfram. Neðri úeild alþingís felldi í þess eins af hinum nýju rikis- gær að gera nokkra brevtingu borgurum, að þeir breyttu for- á fimm ára gumalli reglu um nöfnum sínum, sem börn þeirra að nýir ríkisborgarar skuli þvi kenndu sig svo við að íslenzkum aðeins öðlast ríkisfang hér, að , sið. þeir beri eða taki upp nöfu, er Sú tillaga var síðan borin upp samræmist íslenzkum lögum um j á íundi deildarinnar í gær og að mannanöfn. viðhöfðu nafnakalli felld með Eins og skýrt hefur'verið fráj20 atkvæðum gegn 11; fjórir Hryllilegt morð var framið í Uppsölum fyrir skömmu. Seytján ára garaall skólapilt- ur skaut til bana móður sína, 42ja ára, og 17 ára gamla syst- ur snía. — Ýmislegt bendir til, að hann hafi ætlað að fremja. sjálfsmorð eftir ódæðisverkið, en fór þá á fund eins kennara I síns og sagði honum hvað gerzt hafði. Lögreglan tilkynnti foður piltsins, sem var við vinnu sína, hvað gerzt hafði. Mestar líkur voru taldar tO, að pilturinn hefði brjálazt allt í einu. Við yfirheyrzlur var hann í því hugarástandi, að ekkert hafðist upp úr honum, sem mark var á takandi. Akwreyrartog- ararnir. Frá fréttaritara Vísis Akureyri í morgun. Togarinn Norðlendingur konn til Ólafsfjarðar i fyrradag með um 180 lestir af nýjum fiski. Fiskurinn fór allur í hrað- frystihúsin þar á staðnum, en | að löndun lokinni f ór togarinn til Akureyrar í gær, tók þar ísí og fór að því búnu á veiðar aftur. Allir togarar Útgerðarfélags Akureyringa eru á veiðum sem stendur svo og togarinn Jörund- ur. voru fjarverandi. Að svo búnu var frumvarpið sjálft afgreitt til efri deildar. hér í blaðinu, hafa að undan- förnu staðið nokkrar deilur um þetta mál á þingi, i sambandi við afgreiðslu frumvarps um veitingu ríkisborgararéttar til handa nokkrum mönnum, sem um hann hafa sótt. Ólafur Björsson, prófessor hafði flutt tillögu um að nýir ríkisborgarar yrðu framvegis ekki skyldaðir til að breyta nöfn- um sínum að neinu leyti, þó erlend væru, en dró hana síðan til baka, er hann gerðist flutn- mótum L^kjargötu og Skóla- ingsmaður, ásamt Gylfa Þ. ibruar' en maðurinn sem datt, Gíslasyni, Sveinbirni Högnasyni <var fluttur { sjúkrabifreið í Maður slasast í Lækjargötu. Það slys vildi til á þriðju- dagskvöldið að maður féll á götu hér í bænum og slasaðist mikið. Atvík þetta vildi til á gatna- 2400,000 járnintarmenir hóta verkfalli. Nokkur hætta er á því, að um 400.000 járnbrautarstarfsmenn í Bretlandi geri verkfall. I dag verður mikið um funda- höld á Bretlandi til þess að reyna að koma því til ieiðar, að samkomulag náist til lausnar vinnudeilunum, sem þegar hafa leitt til verkfalls 200.000 skipa- smiða, og að boðuð hefur vinnu- stöðvun 1 millj. manna í vél- j smíðaiðnaðinum n. k. laugardag og allsherjar vinnustöðvun í þessum iðnaði 6. apríl, náist ekki samkomulag. Vinna hefur stöðvast við ný- smíði hundraða skipa og sömu- leiðis við viðgerðir. og Karli Guðjónssyni, að miðlun slysavarðstofuna og síðar í artillögu, þar sem lagt var til sJukrahús. Hafði hann mjaðm- að látið yrði nægja að krefjast Landsflokkaglíman annað kvöld. Landsflokksglíman verður háð annað kvöld og fer fram að Hálogalandi. Keppendur verða að þessui sinni 30, og verður keppt í fimm flokkum. Mun Vísir segja i nánar frá giímunni á morgun. I arbrotnað við fallið. Sama kvöld varð kona fyrir bifreið á Langholtsvegi en meiddist ekki að ráði. Á sömu götu varð sjö ára drengur fyrir bifreið í gær, en slapp ómeidd- ur. ~k Tveir af beztu sundmönn- um Ungverjalands hafa flú- ið land, Dezso Gydarmiri og kona hans Eya Szekeli, Þau flýðu ásamt lítilli dótt- ur jþerrra. Von Brentano og Casey á fundi. Von Brentano utanrikisráð- herra Vestur-t>ýzlíalands er um þessar mundir í 9 daga opin- berri heimsökn í Ástralíu. 1 gær ræddi han við Caney utanríkisráðherra Á"tralíu óg og birtu þeir að funcl num lokn- um sameiginlega tiíkýnningu um viðræðurnar sei i fjölluðu um sameiningu Þýzkalands, sfm þeir. báðir telja rv-kilega og 1 nauðsynlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.