Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 2
vísm
Föstudaginn 22. marz 195T
W m E T T I H
)
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Daglegt rriál. (Arnór Sigurjóns-
son ritstjóri). — 20.35 Kvöld-
vaka: a) Jónas Árnason rithöf-
undur flytur frásögu: í áföng-
um út á Tangaflak; — annar
hluti. b) Sönglög eftir ýmsa
íslenzka höfunda (plötur). c)
Gísli Kristjánsson ritstjóri talar
við Huldu Á. Stefánsdóttur,
forstöðukonu Kvennaskólans á
Blönduósi. d) Einar Guðmunds-
son kennari les sagnir af Skúla
fógeta og fleirum. e) Barði
FriSriksson lögfræðingur les
frásögu af vitrum hundi eftir
Kristbjörn Benjamínsson á
Katastöðum. — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Passíu-
sálmur (29). — 22.20 Upplest-
ur: Ólöf Jónsdóttir les frum-
samda sögu: Ljósið, — 22.35
Tónleikar: Björn R. Einarsson
Lynnir djassplötur til kl. 23.10.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herðu-
hreið er á Austfjörðum á leið
til Bakkafjarðar. Skjaldbreið
er á Húnaflóa. Þyrill er á leið
frá Rvk. til Rotterdam. Skaft-
fellingur á að fara frá Rvk. í
dag til Vestm.eyja. Baldur fer
frá Rvk. í dag til Gilsfjarðar-
og Hvammsfjarðarhafna.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá
Rvk. 17. þ. m. áleiðis til Rotter-
dam. Arnarfell fór frá Rvk. 17.
þ>. m. áleiðis til Rostock. Jökul-
fell fór frá Vestm.eyjum 16 þ.
m. áleiðis til Ríga. Dísarfell í'ór
frá Þorlákshöfn 20. þ. m. áleið-
Veðrið í morgun:
Reykjavík A 3, -r-1. Síðumúli
SA 1, -f-2. Stykkishólmur ASA
2, 0. Galtarviti A 3, 2. Blönduós
ASA 1, -f-1. Sauðárkrókur logn,
1. Akureyri SSA 3. 2. Grimsey
ASA 7, 2. Grímsstaéir á Fjöllum
ASA 3, -í-2. Raufarhöfn A 5, 2.
Dalatangi S 2, 2. Hörn í Horna-
flrði logn, 2. Stórhöfði í Vest-j
mannaeyjum S 4, 2. Þingvellir
logn, h-2. Keflavíkurflugvöllur
A 3. -7-1.
Veðurlýsing: Hæð yfir Norð-
ur-Grænlandi. Grunn lægð yfir
íslandi og alidjúp lægð vestan
við Grænland á hreyfingu.
Veðurhorfur: Austan gola í
dag, en austan kaldi eða stinn-
ingskaldi í nótt. Viðast úr-
komúiaust.
Trésmiðir og húsasmiðir
halda árshátíð sína í Sjálf-
stæðishúsinu í kvöld kl. 9. Að- i
göngumiðar eru seldir í skrif-
stofu Trésmiðafélagsins að
Laufásvegi 8 í dag.
Kvenfélagið Hvítabandið
hefur merkjasölu næstkomandi
sunnudag. Hefur það í hyggju
að koma upp ljósastofu og mun
fé það. sem inn kemur, notað til
þess.
Flugvélarnar.
Saga er væntanleg í fyrra-
málið milli ki. 06.00—08.00 frá
New York; flugvélin heldur á-
fram kl. 09.00 áleiðis til Gauta-
borgar, K.hafnar og Hamborg-
ar. — Edda er væntanleg annað
kvöld frá Osló Stáfangri og
Glasgow; flugvélin heldur á-
fram eftir skamma viðdvöl á-
leiðis til New York.
Lárétt: 2 emkasala, 5 sölu-
félag, 7 lagareining, 8 viðlag, 9
ending, 10 óður, 11 félag, 13
grunnu staðirnir, 15 illmælgi,
16 áfengi.
Lóðrétt: 1 togaranafn, 3
stendur sem hæst, 4 raka, 6
^te^^iLtt^ell^fór jhungur, 7 nár, 11 handlagin,
12 bjargferð, 13 athugaði
_ LJÓS OG HITI
(horntnu á Barónsstíg)
SIMI 5184
írá Rvk. í gær til Vestm.eyja
Helgafell fór frá Rvk. 20. þ. m.
áleiðis til Ríga. Hamrafell fór
frá Rvk. 17. þ. m. áleiðis til
Batum.
Minnrngar og
fiiðarsamtök kvenna
halda almennan fund um
æskulýðsmálin í Stjörnubró n.
k. sunnudág kl.-2,30.
þunga. 14 frumefni.
Lausn á krossgaíu nr. 3207:
Lárétt: 2 áma, 5 oo, 7 fá, 8
styrkur, 9 AA, 10 mn 11 und,
13 króum, 15 sag, 16 lás.
Lóðrétt: 1 rosar, 3 Merinó, 4
kárna, 6 ota, 7 fum. 11 urg, 12
|dul, 13 ka, 14 má.
Foíaidakjöt í buff og
gullach.
~^4xel SiýUJXjeirsson
Barmahlið 8,
Síini 7709.
Föstudagur,
22. marz —,81. dagur ársins.
ALNENIVINCS
Árdegsliáflæði
kl. 9.53.
Ljósatim)
báfreiða og annarra ökutækja
i lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 19—6.
Næturvörður
er í Reykjavíkur apóteki. —
Sími 1760. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og 'Hoitsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
Jtess er Holtsapótek opið alla
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til klukkan 4, Það er
einnig oþið klukknn 1—4 á
sunnudögum. — GarOs opé-
tek er opið daglega frá.kL 0-20,
nema á laugardögum, j þé frá
IkL 9—16 pg á srnmudðgum fiá
m. 13—16. •—Símí 83Wt06
Slysavarðstofa Reykjavíkur
I Hellsuvemdarstöðinni er op-
ta allan sólarhringmn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á Eama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
.hefir sírna 1166.
Slökkvistöðin
heflr síma 1100.
Landsbókasafntð
er opið alla virka daga frá
kL 10—12, 13—19 og 20—22,
oema laugardaga. þá frá kL
lð—12 og 13—19.
Ræjflrbókasafnlð
er opið sem hér segir: Lesstof-
an ulla virka daga kl. 10—1S
og 1—10; laugardaga ld. lð—
12 og l—7, og sunnuiíagtr M.
2—T, — Útlánaöeilð'injw'-.íftaiij:'
«8*1 virfeá Kfeí'-
ardaga kL 2—7 og sunnudaga
kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla-
götu 16 er opíð alla virka daga,
nema laugardaga, þá kL 6—7.
Útibúið, Efstasundi 2Q, opið
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kL 5%—7%.
TœknibókasafniR
i Iðnskólahúsinu er opið frá
kL l-r-6 e. h. alla virka daga
nema lau^ardaga.
ÞjóðminJasafntB
er opið á þriðjudigum, fimmtu-
dögum og laugardögum kL 1—
8 e. h. og á sunnudögura kl. 1—
4 evbu
Listamfx
Elaars (í&*seanár er mn
óákveðinn timo.
K. F. C.-M. - |í
: B&Huksdur:: Lá&;"Ri.. I.
L-2
Vtf
É)W Wtfl
lougovog 78
Hamborgarhryggnr
Sínakóteletfur
Svínasteik
Bacon
AHkáJfakjöt
Buff
Gullach
Folaldakjöt
nýtt,
léttsaltað,
reykt.
Snorrabraut 58. Simi 2853, 8I2I2.
Útibó Melhaga 2. Sími 8203«
Glæný ýsa, heil, flökuð Folaldakjöt, nýtt, saltaÖ
og næhirsöltuð.
í luuga r dagsm atinn:
Gellur, kinnar, skata,
ennfremur útbleyftar
sahflskur.
og reýkt.
3íá
og útsölur hennr r.
Smú 1240.
Folaldakjöt í bufí, pdH-
asch, folaldrikjct l'étt-
saltað og reykt.
Hrit Mrarpylsa og blóðmör
áHan deginn.
Sendum keim.
~j4ruUsrl(f.p-i r
Réttarhóksfef,
Grettisgölu 50 B,
Sími 4467.
Nautakjöt i buff,
gullacb, filet, steikur,
enníremur úrvals
hangikjöt.
—Kjötveiziumtt BiJJl
Skjaldboig við Skúlagötu
Starii »750.
Nautakjöt i buff og
guðach, reykt <§2ka-
kjot, svínakctelctíur,
ka«borgarhryg£iii‘.
' Negvcg '33, sám 82653