Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR
Föstudaginn 22. marz 1957
WESWSL
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiBsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala kr. 1,50.
Félagsprentsmiðjan h.f.
IVióðurmáis-
£>
jodttur
HvaH
var
Stjórnarliðar eru ekki íeimnir
við að sýna eindrægnina á
stjórnarheimilinu. Svo líður
varla dagur_ að ekki slái í
brýnu milli stjórnarflokk-
anna af einhverri ástæðu, og
á það eru færðar sífellt fleiri
sönnur, að þessir flokkar eru
svo gerólíkir að ecdi og öllu
öðru leyti, að þeir geta ekki
starfað farsællega saman og
stjórnað landinu, svo að vel
fari. Þeir eiga aðeins eitt
sameiginlegt, og það er löng-
unin til að halda í völdin, en
hún ein nægir ekki til þess
að tryggja lífdaga stjórnar-
innar, sem bar í sér sitt
dauðamein við fæðinguna.
Stjórnarliðið deilir nú til dæm-
is um það, hvað hafi raun-
verulega gerzt í nóvember-
mánuði_ þegar það varð að
samkomulagi, að varnarlið
Bandaríkjanna skyldi verða
áfram hér á landi. Annars
vegar er sú skoðun, að á-
lyktunin frá 28. marz á síð-
asta ári sé nú dauð í eitt
skipti fyrir öll, og hefir Áki
Jakobsson skrifað grein um
þetta í Alþýðublaðið, án
i; þess að það teldi ástæðu
til að gera athugasemd um
' afstöðu sína til skoðana hans.
Hinsvegar er svo skoðun
kommúnista, sem halda því
fram, að aðoins hafi verið
frestað framkvæmd álykt-
unarinnar, og sé hún í fullu
gildi enn, þótt varnarliðinu
hafi verið heimilað að vera
hér enn um sinn. Sé því hægt
að láta liðið fara hvenær sem
Spurt er: Hvort er réttara að o. s. frv. Og sama er að segja,
segja: Hann er einn í þeirra þó að greinirinn bætist aftan
hóp eða hann er einn í þeirra við, frá bátnum eða bátinum,
hópi? króknum^ krókinum. í einu
Svar: Annað verður ekki sambandi virðist mér, að þágu-
dæmt . réttara en hitt, hvort falls-i-ið haldist oftast í orð-
tveggja er rétt, og verður fólk inu bátur, einn á báti, og mætti
að fara að eigin smekk, hvort láta sér detta í hug, að gamla
það notar. Sjálfum finnst mér vísan alkunna eigi einhvern
fallegra að halda i-endingunni þátt í því: Út röri einn á báti/
í þessu orði og öðrum, sem Ingjaldur í skinnfeldi.
beygjast eins, segja hópi, hópih- J Mörg orð, sem beygjast eft-
um, en sjálfsagt eru ekki allir ir þessum flokki, halda þó i-
sammála mér í því. Þessi tvenns þágufallsendingurmi í vönduðu
konar þág'uföll stafa af því, að máli: frá fiski, teini, laxi, sam-
menn vilji. ■ Virðast fram- á elztu tímum ísfenzks máls sett orð, sem enda á angur, ing-
sóknarmenn almennt vera gætir þess, að þágufallsending- ^ ur, ungur: leiðangri, peningi,
sömu skoðunar og kommún- in i falli brott í svo nefndum silungi o. s. frv. Einnig manna-
istar í þessu máli. | a-stofna orðum, þ. e. orðum, nöfn flest: frá Haraldi, frá
Það er táknrænt fyrir ríkis- sem beygðust áður eins og arm- Ragnari, Oddgeiri, Ólafi, Baldri,
stjórnina stefnufestu henn- ur eða'dagur, enduðu oftast á Kristni o. fl. Þó verður þess
ar og einhug, að innan henn-
ar skuli menn ekki almennt
vita, hvað það var, sem Al-
þingi .gerði fyrir fáeinum
mánuðum, þegar það hafði
varnarmálin til athugunar.
s í eignarfalli eint., arms, dags vart í óvönduðu máli, að i-
endingin hverfi einnig hér, sagt
sé t. d. frá fisknum í staðinn
fyiúr fiskinum, hann kemur frá
Kristin í staðinn fyrir Kristni,
og ætti að forðast slíkt.
Einnig virðist mér þetta
og alltaf á -ar í nefnif. fleirt.
armar, dagar. Einkum er þetta
algengt í skáldskap frá elztu
tíð.
í sumum þessara orða er i-
Einn segir þetta og annar þágufallsendingin alveg horfin,
hitt, en almenningur á næsta t. d. í jór, klár, mór. Börnin brottfall þágufallsendingar vera
erfitt með að átta sig á því, 'syngja ekki þessa dagana: garp- farið að gera vart við sig í
hvernig raunverulega ber að ur á dökkum jói, heldur garpur [ fleiri beygingarflokkum en a-
skilja afstöðu stjórnarinnar
til þessa mikilvægasta utan-
ríkismáls okkar. Það virðist
kominn tími til þess, að hún
geri sér grein fyrir því_ hver
sé raunveruleg skoðun henn-
á dökkum jó. Engin.n segir: ló-
j an úti í mói, heldur lóan er úti
í mó. Svo vill þó til, að bæj-
arnafnið Mór er við lýði, og þar
helzt i-endingin. Hann á heima
á Mói, þetta er bóndinn á
ar ■— nema það sé tilgangur- j Syðsta-Mói. Er varla önnur
inn að hafa allt í lausu lofti, J skýring á því en sú, að bæjar-
svo að loddurunum sé sem ! nafnið er jafngamalt eða eldra
auðveldast að túlka málin
hverjum á sinn hátt.
Og það er einnig' táknræní fyr-
ir afstöðuna innan ríkis-
stjórnarinnar, að Tíminn
tekur hiklaust upp stefnu
kommúnista, þegar um ein-
hvern ágreining er að ræða.
Svo langt er nú forustu-
flokkur stjórnarinnar leidd-
en Islandsbyggð, frá þeim tíma,
er i-ið var ekki fallið brott úr
þessu orði, en bæjarnafnið síð-
an haldizt óbreytt, þó að orðið
breyttist annars.
Oft er þó þannig, að hvort
tveggja má nota, þáguf. með i-l
éndingu og endingarlaust. Er
stofnum. Minnist ég orðsins
vegur, en það er u-stofn, end-
ar á -ar í eignarf. eint., vegar,
og -ir í nefnif. fleirt. vegir. í
götunöfnum gætir þessa að
minnsta kosti, margir segja:
hann á heima á Laugaveg 100,
í staðinn fyrir Laugavegi 100,
þeir óku eftir Fríkirkjuveg í
staðinn fyrir Fríkirkjuvegi, og
væri óhætt að spyrna hér við
fótum.
Þá er spurt, hvort það sé ekki
danska að tala um, að eldur sé
lausi
Svar: Rétt, er það, að Danir
taka líkt til orða, kalla t. d.
svo um fjölda orða
hóp(i), flokk(i),
t. d. frá bruna ildlös, en minnumst þess,
bát(i), 1 að eitt sinn töluðu Danir og ís-
að kommúnistar þurfa krók(i), klút(i), plóg(i),þjóf(i) Úendingar sama mál, en dansk-
ur,
ekki annað en að hrevfa litla
fingur, til þess að framsókn-
armenn taki viðbragð. Það
er ekki einkennilegt, þótt
kommúnistar þykist geta
sagt fyrir verkum á stjórnar-
heimilinu, þegar þeir hafa
slíka þjóna í kringum sig.
Er það einsdæmi ?
Meðferð kommúnista á sjóðum
Iðju ætti að gera ýmsum
kleift að átta sig á því sið-
gæðd, er ríkir hjá kommún-
istum. Stjórn félagsins hefir
ráðstafað fjármunum þess
öldungis eins og þeir væru
einkapign þeirra fáu manna,
sem kosnir hafa verið til
forustu undanfarin ár og
- geta menn hugsað sér, hver
heiti kommúnistar mundu
velja mönnum þessum, ef
þeir væru í einhverjum öðr-
kommúnista á fjármunum
allra félagsmanna, hlýtur fyrir
að vekja þá spurningu, hvort
hár sé um einsdæmi að ræða
— hvort kommúistar í öllum
öðrum félögum, sem þeir
ráða, sé flekklausir englar,
er ekkert illt hafi af sér gert.
Menn kunna að ætla það, og
margdr munu einnig hafa
haldið, að
Bjarnasonar
Vestmannaeyjar —
Framh. af 1. síðu.
gott og æskilegt að það væri.
Hér er mjög mikið af aðkomu-
fólki og sennilega meira en
nokkru sinni hefir verið á ver-
tíð, og þegar aflinn er mjög
misjafn frá degi til dags, er ekki
alltaf nóg að gera fyrir fólkið
í landi.
Er mikið um að bátar verði
óhöppum?
Nei, það er mjög sjaldgæft.
Það er helzt að þeir fái net eða
í
an tók gagngerum breytingum
vegna áhrifa frá þýzku og fieiri
málum. Fer að sjálfsögðu ekki
hjá því, að danskan varðveiti
mörg orð frá þeim tímum, er
hún var eins og íslenzkan, flest
nokkuð breytt að vísu. Tökuorð
úr dönsku og dönskuslettur eru
aðeins þau orð og orðasambönd,
sem komið hafa inn í íslenzku
fu' dönsku, eftir að danskan
breyttist, og fer misjafnlega
vel. Þetta orðasamband hafa
Danir t. d. varðveitt frá gam-
alli tíð. í sturlungu er talað um,
að eldur sé laus, og er orða- ,
sambandið rökrétt og eðlilegt.'
Grassáning á fslandi.
Atvinnudeild Háskólans hefur
nýlega gefið ut rit nr. 9. í B-
flokki landbúnaðardeildar,
„Grasa- og belgjurtategundir í
íslenzkum sáðtih'aunum“, eftir
Sturla Friðriksson. 1 ritinu er
kafli, sem höfundurinn nefnir
„Ágrip af sögu grassáningar á
lslandi.“ Segir hann í upphafi
þess, að mjög sé sennilegt, „að
forfeður okkar hafi strax á
landnámsöld, beint eða óbeint,
notað grasfræ til sáningar við
fyrstu túnrækt sína. Við flutn-
ingbúsmalans til landsins fi'á
heimahögum fluttu landnáms-
menn óefað nokkrar heybirgðir.
Moði og salla hefur verið dreift
kringum fyrstu landnámsbæina,
og í fyi'sta hlaðvarpanum hafa
vafalaust verið fóðurgrös af
erlendum. uppruna. — þannig
hafa að líkindum fluzt inn
varpasveifgras og húsapuntur
sem enn í dag vaxa naumast
annars staðar en við mannabú-
staði“ o. s. frv. Rekur höfund-
urinn þar næst sögu grassán-
ingarinnar í höfuðatriðum.
Tilraunir Schierbecks.
Ekki er unnt að rekja þetta
hér, en vert er að minna á, að
hér í Reykjavík er enn garður,
þar sem gerðar voru hinar
merkustu tilraunir með ræktun
trjáa, skrautjurta — og sáningu
grasfræs. Það er skemmtigarð-
urinn á mótum Kirkjustrætis og
Aðalstrætis þar sem styttunni af
Skúla fógeta hefur \-erið komið
fyrir. Hann var lengi kallaður
„Bæjarfógetagarðurinn*' og víst
þar áður gai'ður Schierbecks
landlæknis.
Hvatamaður um alla
ræktim.
Um þessar tilraunir Scier-
becks segir Sturla Friðriksson:
Schierbeck landlæknir (1886,
1890), sem var mikill hvata-
maður um alla ræktun, gerði
jafnframt trjáræktar- og skraut-
j urtaræktunartilraunum sinuni
einnig tilraunir með sáningu
grasfræs. Sáði hann til dæmis
árið 1S84 rauðsmára rauðtoppi,
villiertum og ýmsum tegundum
af flækjum í garð sinn í Reykja-
vík með sæmilegum árangri.
Einnig reyndi hann fjölda a£
úlfabaunum og nokkrai' gras-
tegundir, sem einkum voru þó
ræktaðar til skrauts. Nokkra
í’ótarleggi af þakreyr (Phragm-
ites communis) segist hann hafa
fengið og plantað í iaupa og
sökkt i Reykjavíkurtjöm. HafðL
grasið komið vel upp á fvrsta
sumri, en síðan dáið út um vet-
kaðla í skrúfuna_ þegar slæmt ^Virðist litið á eldinn sem hættu-
er í sjóinn eins og var til dæmis
í gær, þá voru tveir bátar
dregnir til harfnar, Sindri og
Freyja. Annar báturinn austan
frá Hjörleifshöfða og hinn úr
stjórn Björns Selvogi. Báðir bátarnir höfðu
í Iðju væri fest net í skrúfunni. Viðhaldi og
I lega skepnu, er hafa verði í
| böndum, og voðinn vís, ef hún
losnar. E. H. F.
flekklaus, en raunveruleik- eftirliti véla og báta hefir fleygt
inn hefir leitt annað í ijós. fram síðusu árin og bilanir
um flokki en þeir fylla. Þá Kosningarnar í Iðju og þaö, sem verða því sjaldgæfari.
mundi ekki vera þagað um
það, að sjóðum félagsins
hefði verið stolið, og þeir
Svíar smíða skip
fyrir Norðmann.
notaðir í persónulegar þarf-
ir þeirra óbótamanna, sem
félagsmenn hefðu verið svo
fyrirhyggjulausir að kjósa í
stjórn.
i'n þær uppljóstanir, sem orðið
hafa í Iðju, varðandi meðferð
Svíar liafa nýlega afhent
þrjú skip. sem þeir hafa smíð-
þær hafa komið upp um 1 að fyrir Norðmenn.
varðandi fjárhag félagsins, Er fylgzt með bátunum? j Eitt þeirra, Sonja, er 17250
ættu að vera enn ein hvatn-' Já, hér eru tvær talstöðvar smál. Það er olíuflutningaskip,
ingin til þess, að menn taki opnar ' allan sólarhringinn til smíðað í Götaverken.
höndum saman. hvar sem þess að fylgjast með bátunum j í Eriksberg skipasmíðastöð-
við verður komið. reki og hlusta eftir kalli frá þeim inni í Málmey var smíðað 8.200.
kommúnista af höndu.m sér ef eitthvað verður að. Svo er' smál. flutningaskip, ,,Oalíville“,
og hreinsi til eftir ráðs- hér eftirlitsskip, sem er til taks 1 og í Kockums skipasmíðastöð-
mennsku þeirra. ! ef eitthvað verður að. Eftirlits- I inni . í Málmey 14.000 smál.
skip hefur verið hér 'síðan 1920. flutningaskip, ,,Orient“.
Bílkaup meí
kaupbæti.
Þrítugur maður í smábæn-
um Dalby í Queenslandi í
Ástralíu keypti sér gamlan
bíl — árgang 1926 — fyrir
25 pund nýlega. — Þeg-
ar liann hafði tekið við far-
artækinu, ætlaði hann að
lagfæra hnúð, sem var í bak-
inu á aftursætinu. Er hann
lyfti áklæðinu fann liann, að
hnúðurinn var myndaður af
peningaseðlum — 18,000
pundiun í áströlskiun og
bandariskum seðlum!