Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Laugardaginn 23. inarz 1957 70. tbl. Fréttir úr Dalasýslu: Allar leiðir frá Búðardal tepptai* vegna snjóalaga,, innistaSa víðasihvar á sauðfé og snm stallar litEir hagar fyrir hross. MinkssHaisi er gsiIklSl Fyrir nokkrum dögum síðan sótti Björn Pálsson sjúkraílug- niaður, veikan mann til Þórshafnar og ílutti til Akureyrar. Myndin er tekin á flugvellinum á Akureyri, rétt eftir að flug- v.élin og sjúkrabíll Kauða krossins kominn á staðinn til að flytja sjúklinginn í sjúkrahúsið. (Myndin tók G. Ó., Akureyri). Mjög erfitt er um allar sam- göngur frá Búðardal í Dala- sýslu og eins og snjóalögum er háttað nú er ekki hægt að komast haðan svo mikið sem bæjarleið á bíl. Gjafakorn til Sogsviiinu? Bleypur á snærið ffyrir stjórn- ircni Þeir, sem kunnugir eru á kærleiksheimili ríkisstjórnar- iimar, kunna nú frá því að segja, að hún muni eiga v»n á því, að brátt hlaupi á snærið fyrir henni — og það svo að um muni. Hafa menn fyrir sátt, að nú sé búið að fá lán til að standa undir vimiu við framkvæmdir við Era-Sog- ið, en á því hefir staðið undanfarið, þótt lánsgáttir hafi skyndilega opnazt, þegar ríkisstjórnin var fús til að leyfa varnarliðinu að vera áfram í landinu. Og fénu verður kom- ið þannig til landsins, að væntanlegt mun „gjafakorn", ýmsar umframbirgðir Bandaríkjastjórnar, sem hún mun gjarna vilja losna við, og taka íslenzk stjórnarvöld við þessu, en selja síðan hér fullu verði. Peningar þeir, sem fyrir þetta fást, verða svo notaðir austur við Sog, þegar framkvæmdir hefjast þar. — Þeir, sem þekkja til hjá stjórnarflokkunum, telja, að ráðlierrar kommúnista hafi ehikum verið áfjáðir í þessa lausn málsins. Hekbmpdasi fuilkoinnasta e!d- gossmynci sem uin getur. Heklugos eru og flestum gosum rglisverðari. athy^ Ferðafélag íslands efndi til vera bezta og ítarlegasta kvik einskonar afmælisfundar í fyrrakvöld, í tilefni af þvi,, að liðin eru tíu ár frá Heklu- gosinu síðasta. Dr. Sigurður Þórarinsson iýsti Heklugosinu í stuttu máli, en samt á einkar skilmerkileg- an hátt, allt frá því er gosið hófst og þar til er því lauk, en aðaláherzluna lagði hann samt á að skýra bæði skugga- myndir pg kvikmynda, sem sýnd var jafnhliða. Skugga- myndirnar hafði hann sjálfur tekið, en kvikmyndina þeir Árni Stefánsson og Steinþór Sigurðsson. Undruðust við- staddir mjög hugrekki bæði kvikmyndatökumannanna og mynd, sem tekin hefur verið af nokkru gosi á jörðunni. Fyr- ir jarðfræðinga og vísinda- enn eru Heklugos flestum gos- um merkilegri fyrir það, hve Annars liggur snjórinn mis- jafnlega í héraðinu. Vestur um klofning bæði á Fellsströnd og vestanverðri Skarðsströnd er að mestu leyti autt ag hagar góðir. Akfært mun vera frá Staðarfelli og langleiðina að Skarði á Skarðsströnd. Sömu- leiðis er vegurinn frá Hauka- dalsá og suður að Gröf í Mið- dölum auður en það er annar bær sem kömið er að þegar komið er sunnan yfir Bröttu- brekku. Víðast hyar er þó haglítið eða haglaust með öllu nema þá helzt fyrir hesta, enda eru áburðar miklir nema í Vestur- sýslunni. En þar kemur hag- lendið að litlum notum því í fjörum hreppum á því svæði, þ. e. í Fellsstrandarhreppi, Klofningshreppi, Skarðshreppi og Saurbæjarhreppi var allt sauðfé skorið niður í haust sök- ym mæðiveikinnar. Sumstaðar í Miðdölunum hafa hross enn gengið úti og eru í sæmilegurn holdum Mið- sveitis í Saurbænum er einnig haglendi fyrir hross. En þar er innigjöf fyrir sauðfé, enda er það víðasthvar í sýslunni. Liðið var á þriðju viku frá því póstur hafði borizt frá Reykjavik þar til Páll í Fornahvammi flutti póst á snjóbíl sínum vestur að Búðar- dal fyrir síðustu helgi. Kom hann í góðar þarfir vestur, því dagana næstu á eftir fór hann 14—16 ferðir með ýmsar nauð- i.géstiir, dölum. Er vonast til að Páll komi aftur á snjóbílnum í næstu viku. Snjóalög eru ekki ákaflega mikil, en þau lig'gja nokkuð jafnt, enda þótt siimsta5ar séu miklar þiljur. — Á láglendi myndu hagar korna fljótt upp ef hlánaði. Aðfaranótt fimmtudagsins ger'ð'i öklasnjó' í sýslunni og nokkuð fennti fram eftir degi í fyrradag, en snjcrinn er jafn- iallinn og hefur ekki skafið. í gær var gott veður vestra og um það bil frostlaust Nokkuð var kvillasamt í hér- aðinu fyrri hluta vetrar 0£ hafði læknirinn í Búðardal þí, mikið að gera, en síðan hefur það farið batnandi og má heita orðið ágætt. Dalamenn kvaxta mjög und- an mink og sjást för hans víða í sýslunni. Nýlega hafa Búð- dælir drepið fjóra minka þar í kauptúninu, en minkamir hafr. gerzt mjög nærgöngulir vic hæsni þeirra þorpsbúa. Þykir Dalamönhum að vonum mink- urinn vera hinn versti vágestur. margháttuð gosfyrirbæri kæmu fyrir, sem varla þekkjast hjá ' synjar frá Búðardal til bænda neinu einu eldfjalli öðru. Mjög góður rómur var gerð- ur að máli Sigurðar, svo og að myndasýningunni. Húsfyllir var í Sjálfstæðis- húsinu. AðgÖngumiðarnir seld- ust allÍT' upp á skömmum tíma og fjöldi manns varð frá að hverfa. Þess má geta, að Ríkisútvarp- ið mun í tilefni Heklugossins í Haukadal, Laxárdal og Mið- Eggert Guðmundsson opnar málverkasýningu. Golda Meir, utanríkisráðherra Israels. Myndin var tekin í Paris, er hún var á leið til Bandaríkjanna fyrir skemmstu. Nú er hún nýkominn heim ai'tiw úr þeirri ferð, sem farin var til að fá „skýr svör" frá Bandaríkjastjórn. Viðræðurnar í Kairoe Golda Meh* bíður eftir svari frá Dullesi. vísindamannanna, sem settu sig efna "til samfelldrar kvölddag- í ótvíræða lífshættu aftur og aftur, til þess að ná sem bezt- um árangri í starfi sínu. Komst dr. Sigurður svo að orði í er- indi sínu, að' Heklukvikmynd skrár á næstunni, þar sem rifj- aðar verða upp samtíma frá- sagnir'' og fréttir af Heklugos- inu,; er tekið var á stálþráð eða segulbahd og geymt hefur ákveðnar tillögur um Gaza, en ekki sagðist hún geta sagt frr þeim nánar. Biði hún svars vio fyrirspurnum, sem hún hefði Ekki eru neinar áreiðanlegar borið fram á fundum þeirra. fregnir fyrir hendi enn semj Hun sagðii að ísraeísstjórn mundi aldrei samþykkja þá beirra Árna og Steinþórs myndi verið. Hammarskjöld ræddi í gær af nýju við dr. Fawsi utanríkisráð- herra Egyptalands. Mun hann ræða af nýju við Nasser. Eggert Guðmuudsson list- málari opnar málaverkasýn- ingu í dag í bogasal Þjóðminja- safnsins. Verður ¦sýiingin opin { hálf- an mánuð kl. 2—10 daglega. — Verða þar sýnd 100 málverk og teikningar og eru þar 20 myndir nýjar. Sýning þessi er í tilefni af 50 ára afmæli listamannsins og I Hún sagði við heimkomuna, rásir á saklaust fólk í Israel. 30 ára starfsafmæli hans. að hún hefði lagt fyrir DuUesj , komið er um hversu horfir um árangur af þessum samkomu- ! lagsumleitunum. i... Golda Meir bíður svars. I Golda Meir utanríkisráðherra er nú komin til Jerúsalem. ¦— ráðstöfun að afhenda Egyptum stjórn Gazasvæðisins. Með henni væri brotið í bág við þau loforð, um öryggi, sem ísrael hefðu verið gefin, og væri nú sú hætta yfirvofandi, að flugu- menn Nassers byrjuðu aftur á-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.