Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 4
vfsm Laugardaginn 23. marz 1957 WEmMWL D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. A.uglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiBsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. Erfiðleikar Finna. Ríkissjóður Finna á nú við svo mikla erfiðleika að etja, að hann er að kalla gjaldþrota. Hefir stjórnin borið fram tillögur um ráðstafanir til að bjarga fjárhag ríkisins, að minnsta kosti til bráða- birgða, og verður mikilla fórna krafizt af þjóðinni, á- lögur verða miklu þyngri en áður og þar fram eftir götun- um. Meðal annars er lagt til, að kaupgjald verði bundið í tvö ár, skattar hækkaðir til mikilla muna og dregið úr innflutningi, vísitöluupp- bætur nái aðeins til nokk- urs hluta hækkana, sem verða kunna, og sitt hvað fleira, sem finnska stjórnin og ráðunautar hennar telja. að ekki verði hjá komizt til að bjarga Jjárhagnum. Þessar fi'egnir eru á margan hátt fróðlegar fyrir okkur íslendinga, sem höfum lifað hátt um undanfarin ár og virðumst telja, að hægt sé að halda sama líferni áfram í áhyggjuleysi um alla fram- tið. Þjóðin hefir hvað eftir annað verið vöruð við þeirri kröfupólitík, sem mestra vinsælda hefir átt að njóta hér, og henni hefir verið bent á, að með því að gera sífellt meiri kröfur til fram- leiðslunnar, geti svo farið að lokum, að krónurnar, sem krafizt er verði áður en varir að engu eða því sem næst. Þessu hefir engu verið sinnt, og alltaf haldið áfram að gera kröfur, heimta meira, þótt sífellt verði erfiðara að fullnægja kröfunum. Fregnirnar frá Finnlandi um gjaldþrot ríkissjóðs þar minnir okkur á það, að þetta getur einmitt ltomið fyrir hér, ef við gætum ekki að okkur. Því miður er það sannleikurinn hér á landi, að menn vilja lítið á sig leggja fyrir sameiginlegan hag, og sizt vilja menn slá af kröf- unum til þess að tryggja hann. Væntanlega verða fregnirnar frá Finnlandi til að vekja menn til umhugs- unar í þessu efni, og benda á að ekki taki betra við, ef við kollsiglum okkur með gegnd arlausum kröfum. Lækning er margfalt sársaukalýllri en hófesmi í tæka tíð. Kirkjjn ttfj trúntál: Til þin talað. Hlutverk nýju stefnunnar. Framsóknarmenn og samstarfs- rnenn þeirra í ríkisstjórn boðuðu á sínum tíma nýja stefnu í efnahagsmálum þjóðarinnar, eins og menn muna. Tilgangur þeirra með hinni nýju stefnu var að lækna mein efnahagsmál- anna, koma í veg fyrir, að eins fari fyrir íslendingum í þessu efni og Finnum. Það átti að brjóta blað í sögu þjóðarinnar með hinni nýju stjórn, og hún ætlaði að vinna kraftaverk. Það, sem stjórnin hefir afrekað upp á síðkastið, gefur hins- vegar ekki fýrirheit um það, að íslenzku þjóðina geti ekki borið upp á sker eftir sem áður. Stjórnin hefir ekki gripið til neinna nýrra ráða, en hún hefir fetað dyggilega hinar troðnu slóðir sem hún taldi ófærar. Og Framsókn hefir talið ástæðu til að verðlauna þá, sem drjúgast hafa blásið að kröfupólitík og verðbólgu síðustu árin og falið þeim sum mikilvægustu ráðherraembættin. Það er hennar helzta afrek við myndun núverandi stjórnar. Ýmsir hafa ef til vill haldið, að hin nýja stjórn, sem kennir sig við hinar vinnandi stétt- ir, kynni að leiðbeina ís- lendingum á nýjar brautir — framhjá þeirri slóð, sem t. d. Finnar hafa lent út á. Það er mjög hætt við því, að þeir verði fyrir vonbrigð- um. ef þeir hafa ekki þegar . skipt- umóskoðun. , Iðja ekki einsdæmi. Þeirri spurningu var varpað fram hér i blaðinu í gær, hvort fjármálastjórn kom- múnista í Iðju mundi vera einsdæmi, eða hvort víðar mundi pottur brotinn, þar sem þeir hafa farið með stjórn í verkalýðsfélögunr undanfarin ár. Og það hefir ekki staðið á því, að upp i hefir komizt um misferji í öðru félagi, sem kommúriist- ar hafa verið einráðir í ár- um saman eða frá stofnun þess. Þetta hlýtur að vera þeim mönnum ærið umhugs- unarefni, er hafa verið þeirrar skoðunai', að starf kommúnista miðaðist fyrst og fremst við heill fjpldans en ekki við að skara eld að sinni köku. Dæmin úr Iðju Þú hefir ákveðið að lesa Biblíuna þína daglega, er ekki svo? Lesa dálítinn kafla í semi, helzt eftir einhverri reglu eða áætlun. Þú lest guðspjöllin fyrst eins og við höfum talað um, fylgist með lærisveinum Jesú, þeim, sem hann kallaði til fylgdar við sig á jarðlífsdögum sínum, þeim, sem hlý^ddu á kenningu hans og sáu verk hans. Þú heyrir hann flytja orð lífsins, sérð hann ganga um kring og gera gott og græða alla. Þú sér hann ofsóttan, hand tekinn, krossfestan — nú á föstunni er einmitt sá tími, þegar písl hans er sérstaklega hugleidd og enginn er betri leiðsagnari í því en Hallgrímur. En þegar þú hefir, samkvæmt áætlun þinni um biblíulestur, lokið guðspjöllunum, þá fylgir þú vinum og lærisveinum Jesú áfrarn inn í frumkirkjuna. Þú sérð, hvernig þeir, gagnteknir af mætti hins upprisna Drott- ins og anda hans, taka að vitna um konungdóm hans og ríki, flytja öllum heimi feginsfregn- ina um sigur hans og þá fram- tíð, sem fyrirbúin er í fylgd hans. Þú lest um þetta í Post- ulasgunni og í bréfunum. Taktu undir með þeim, sem þar vitna. Þú átt Jesú Kristi jafn- mikið að þakka og þeir. Ef þú veizt það ekki eða hefir ekki gert þér grein fyrir því, þá ferðu á mis við það, sem mest verður þegið. Bið um þann anda, sem gaf þeim sýn. svo að þeir sáu, hver Jesús Kristur er og' eignuðust lífið í honum. Á bak við trú þeirra og leit þina er bæn hans sjálfs: Eg bið ekki einungis fyrir þessum (postul- unum), heldur og fyrir þeim, sem á mig trúa fyrir orð þeirra. Allir eiga þeir að vera eitt, eins og þú, faðir ert í mér og eg í þér, eins eiga þeir einnig að vera í okkur (Jóh. 17, 20—21). Gamla testamentið? Það skaltu lesa með Jesú Kristi og í hans nafni. Það var hans Biblía.. Hann las upp úr því og lagði út af því í samkunduhúsum á helgum dögum. Hann lifði og dó með orð þess á vörum. varð- ist freistingum með orðum þess, baðst fyrir með orðum þess í hinztu angist sinni og í andlátinu. Hann sagði, að það vitnaði um sig (Jóh. 5, 39), leit svo á, að markmiði alls þessý sem þar er frá skýrt og boðað, væri náð með komu hans og lífsverki. Frá Jesú Kristi fellur, m. ö. o. það ljós yfir Gamla' test., sem veitir réttan skilning' á því. Hann nam það úr gildi, sem lokið hafði hlutverki sínu » um leið og hann uppfyllti, fullnaði það, sem hefur ævar- andi hlutverki að gegna og sí- [stætt trúargildi. Ljósið í Gamla i testamentinu fellur á marga ífleti og birtist í fjölmörgum brigðum, eins og árdegisbjarmi, sem roðar ský og boðar upp- i komu sólar. Kristur er sólin 1 sjálf. Ljósið í Gamla testament- inu lýsir þér að sama skapi sem þú vilt lúta leiðsögn hans og játast honum sem Drottni. þín- um og frelsara. „Biblían er eins og stór skóg- ur með alls kyns trjám“, segir Lúther. ,,Þar má finna mai’gs „Ljóðavinur“ skrífar Vísi: Leirburðai'stag'l. Vikublað nokkurt og mánaðar- rit hafa um nokkurt skeið sinnt því menningarhlutverki, að prenta — vafalaust að ósk les- enda 5>nna — ýmsa dægurlaga- texta. Er þar skemmst af að segja, að rit þessi hafa birt. nokkra dægurlagatexta, sem konar aldin......... Aldrei hefi mega heita dágóðir, hvort sem eg til einskis hrist neina grein Jitið er á efni eða rím, en um þar. Aldrei hefi eg ekki náð' langflesta er það að segja, að einhverju aldini“. I hér er svo hörmulegt leirburð- Sá finnur, seni leifar, sagði arstagl á ferðinni- aS um Þessa Jesús, og fyrir þeim mun upp iðju verður ekki kveðinn upp I réttlátari dómur en felst í þess- um gömlu vísuorðum: lokið, sem á knýr. Þú leitar ekki án árangurs til Biblíunn- ar, ef þú leitar til hennar til hennar til þess að heyrá Guð þinn tala og finna sálu þinni hjálp og frið. Þegar fyrir þér verður eitthvað, sem þú skilurj ekki, þá skaltu hafa ráð hins er þetta sungið inn í „hug og vitra manns William Booths. hjörtu" bókmenntaþjóðarinnar, Leirburðarstagl og' holtaþoku- væl fyllir nú breiða byggð með aiuniegt þvaðuv. Ofan á þetta bætist, að svo Hann sagði: Lestu Biblíuna eins og þú borðar fisk — legðu bein- in til hliðar! Tökum aðra líkingu: Hugs- aðu þér, að þú eigir von á að heyra i útvarpinu til ástvinar þíns. Hann er þér fjarri af ein- hverjmn ástæðum og þú hefur ekki tök á því að nálgast hann. En nú færðu skilaboð um, að hann muni tala til þín í útvarpi og þú veizt jafnframt, að orð hans hljóta að varða þig miklu, já velferð þín veltur öll á því. Þú getur líka hugsað þér, að þú sért á erfiðu og hættulegu ferðalagi. Þú hefur með þér móttökutæki og veizt, að þú átt að fá leiðbeiningar um ferðalagið frá sendistöð yfir- manns þíns. Værir þú í slíkum sporum, öðrum hvorum. mynd- ir þú .ekki vanrækja að hafa og slík er harkan í þein-i menn- ingarsókn að nú mun enginn dagur upp renna, svo að menn komist hjá að hlýða á, þvi að nú eru óskalagaþættir eða dans- laga þættir eða eitthvað þess háttar dag hvern, og þá eiga menn víst, að svona góðgæti sé á borð borið ríflega. Slík er nú smekkvísi almennings í landinu. Skrúfi menn fyrir eiga menn víst, að þessir listarinnar ómar berist að eyrum þeirra úr næstu ibúð eða næsta húsi. I>að, sein verra er. Þó er ótalið það, sem verra er, og það er þegar afskræmd eru ljóð ástsælla skálda. L.íóðum þeirra og stökum fær að vísu hvorki mölur eða ryð nútímans grandað. -— En er til of mikils mælst, að menn sýni látnum ljóðskáldum ,og verkum þeirra þá virðingu, að afskræma ekki , verk þeirra eða fara óvirðulega tækið þitt opið. Þu myndir með & annan hátt? hlusta á tilteknum tíma og aldrei láta það bregðast. Og þú myndir ekki vera að fást um aukaatriði, t. d. ekki láta það/sl?£fr kráka ^svaninn^saur, á þig fá, þótt þú þættist sjá Við þá menn eiga orð skálds- ins: smíðagalla á tækinu eða um- búðum þess. Þú létir það ekki lieldur hafa áhrif á þig, þótt þú heyrðir ýmislegt, sem þú skild- ir ekki eða kæmi þér ekki bein- línis við. Það á erindi við aðra. Þú hlustar eftir því, sem þér er sjálf er hún dökk sem áður, — og liann sem fymun undir aur alskær, mjallafáður. ætlað. Þú veizt. að það hlýtur Ljóðavinur- Eftirfavandi bréf hefur blað- inu borist frá Pétri Sigurðssyni erindreka og er hann skorinorð- ur að vanda: .1 að koma. Þú skeytir því ekki skrumauglýsingar o: heldur. þótt þú heyrir truflanir. Þú beinbeitir athygli þinni að þvi að heyra rödd ástvinar þíns ósannindi þein-a. Hvað umboð hafa skrumarar til þess að tala fyrir „hvert eða þú hugsar um það eitt, að, mannsbarn? Hafa þeir rannsak- skilaboðin, sem líf þitt veltur J að hjörtu manna og nýru? Það á, fari ekki framhjá þér. Þú lá vlð að ljótt orð hryti mér af hlustar ekki til þess að gagn-|vörum- er ég rak augun 5 aug' rýna gerð tækisins eða hcyra ^ngu í einu dagblaði, þar sem , m „ • 1 kemur fyrir þessi osanna og annarleg hljoð. Truflamr eru glannalega setning: ,.Bókin. sem smávægilegar hjá mikilvægi^ hvert mannsbarn á Islandi biður orðsins, sem þér ríður á að heyra j 0fvæni“. og félagi bifvélavirkja ætti að svifta blæjunni frá aug- um þeirra, er verið hafa blindir undanfarið. og þú heyrir án efa, ef þú hlust- ar. Þannig skaltu lesa Biblíuna( sem Guð maðurinn i landinu, sem vill Má ég vera einn af hinum heimsku og laus við slíkar ályg- ar? Ég er áreiðanlega ekki eini þína. Hún er tæki, ocm v. uu t hefur gefið þér til þess að orð, vera ásakaður um slíkt. Orð hans megi berast þér, leiðbeina. Þessi eru hofð um bok eftir samvizku þinni, styrkja hugaj-------------- þinn til góðs. veita sálu þinni^sem til þin er 'talað, segir þér heilsu, himneskt, guðlegt líf. ^til vegar, bendir á misstig þín, Þú heyrir í henni raust hins. varar við villugötum og vísar æðsta kærleika, sem kallar þig j á hina einu réttu braut sem til sín. Láttu engan fá þig til liggur til lífsins, vitnar um þess að hlusta á truflanir í tæk- j Hann, sem sjálfur er Veguriiui, inu eða blína á missmíði, senri Sannleikurinn bg Lífið. Og hann þú heldur þig sjá á því. SlíkL segir: Hver, sem er sannleikans lætur þú sem vind um eyru , megin. heyrir mtna rödd. þjóta og hlustar eftir orðinu, S. E.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.