Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 5
taugardaglnn 23. rnarz 1957 yísir 5 Fiskveiðasjöði sé séi fyrir nauðsyntegu fjármagm. Rangar tfrásagnir hraklar. L •L a b «ii t iJ n g s- s ð §> a 'V Á fundi neðri deildar alþingis i gær var til fyrstu umræðu nýtt frumvarp mn breytingu á lögum urn Fiskveiðasjóð Is- lands (nr. 40/1955, að því er snertir ákvæðin um lánveiting- ar úr sjóðnum. i Frumvarpið er flutt af ríkis- stjórninni og fylgdi sjávarút- . vegsmálaráðherra, Lúðvík Jó- sefsson, því úr hlaði. Skýrði hann frá því.sem einnig er rak- ið í greinargerð frumvarpsins, að bæði hámarksákvæðið um lánsupphæð og einnig stærð þeirra skipa, er sitja fyrir lán- um, væru orðin í ósamræmi við ríkjandi verðlag og aðstæður. Þau nýju 250 smálesta stálskip, sem samið hefði verið um smíði á í Austur-Þýzkalandi, væru t. d. nokkru stærri en svo, að þau mættu að óbreyttum lögum sitja fyrir lánum. Auk þess mundi sú hámarksupphæð lána, er fiskveiðasjóðslögin gerðu nú ráð fyrir, aftra því að hægt væri að hagnýta það ákvæði laganna, sem heimilar sjóðnum að lána % kostnaðarverðs nýrra fiski- skipa. Af þessum sökum væri nauð- synlegt að hækka hámarksá- kvæðið um stærð þeirra skipa, sem sitja mega fyrir lánum úr sjóðnum, og nema brott ákvæð- ið urn hámark lánsaupphæða.— Þetta hvort tveggja væri til- gangur frumvarpsins. Að lokurn kvað ráðherrann tillögur um að auka tekjur sjóðsins vera í undirbúningi, en ' íyrir nokkrum dögum var vísað til ríkisstjórnarinnar frumvarpi frá sjálfstæðismönnum um það efni. Jóhann Hafstein kvaddi sér hljóðs og kvað mega ætla að fuil ástæða væri til þeirra breyt inga, sem frumvarpið fjallaði um. Á hinn bóginn væru þær tilgangslausar, ef ekki yrði- jafnframt séð fyrir auknum tekjum handa Fiskveiðasjóði. Jóhann lét síðan í ljós undr- . un sína yfir frásögnum ýmissa blaða af ræðum þeim, sem hann : flutti við afgreiðslu frumvarps sjálfstæðismanna um tekju- aukningu sjóðsins, — þar sem þvi hefði verið haldið fram und ir stórum fyrirsögnum, að mál Jíans hefði verið það að ráðast ■ skáldið Halldór Kiljan Laxness. Hann héfur um skeið verið einn mest umræddi maður á landi . hér, Ég heí aldrei iagt þar orð í belg, sennilega mest vegna þess, að af tilviljun kynntist ég eitt Sinn skáldinu og géðjaðist . maðurinn mjög vel og hef því enga hneigð til þess að kasta steini að honum. Ég hef. lesið sumar bækur hans, reynt að lesa aðrar. og nú seinast hlustaði ' ég á þrjár smáglefsur, er hann 3as í útvarpið úr Gerplu sinni, en ég lokaði fljótlega og bað! Guð að forða mér frá meiru, J og má hver lá mér sem vill. Laxness hefur náð því marki, sem hann mun hafa sett sér, að verða umtaíaður maður, og ' ég ann honum þess, en vil hins [ vegar ekki þola mótmælalaust þann áburð á mig, að ég bíði i ofvæni eftir nýjum skáldsögum fians, þvl að það eru mikil ósanriindi. Pétur Sigurðsson, á ríkisstjórn Ólafs Thors fyrir aðgerðarleysi í málefnum þess- um. Þvert á móti kvaðst Jó- hann, er það frumvarp var lagt fram, hafa getið þess mjög skýrt, að á siðustu árum hefðu átt sér stað stærri átök en áður við uppbyggingu bátaflotans. í stjórnartíð Olafs Thors á árunum 1954—1956 hefði sjóð- urinn veitt hærri lán en nokkru sinni íyrr: 20.9 milljónir króna 1954 25,7 —t — 1955 34,3 — — 1956(f.hl.) — eða samtals um 81 milljón. Fyrir 4—5 árum hefði verið áætlað af Fiskifélagi íslands, að hæfileg aukning til þess að halda bátaflotanum við væri 1000 lestir á ári, — en á fram- angreindu tímabili hefði aukn- ingin numið 1710 lestum að meðaltali. Fiskveiðasjóður hefði því þessi ár verið miklu drýgri fyrir útvegilin en önnur dæmi væru til . A árinu 1955 hefði verið sett ný löggjöí um sjóðinn og með henna margt fært til betri veg- ar. Það nýmæli hefði þá verið tekið upp, að ríkissjóður leggði árlega 2ja milljón króna fast fr.amlag í hann, og nú þegar sitjandi ríkisstjórn hefði hækk- að framlög íil rafvæðinga, land- búnaðar og jaínvægis í byggð landsins, hefði sjálfstæðis- mönnum fundizt eðlilegt, að Fiskveiðasjóður hefði verið lát- inn fylgja með. Ræðumaður get þess einnig, að auk hís fasta ríkisframlags, hefði stjórn Ólafs Thors beitt sér fyrir því að sjóðurinn fengi hluta af tekjuafgangi ríkissjóðs. I Þannig hefðu runnið til hans 8 milljónir 1955 og 10 milljónir 1956. Að lokum lagði Jóhann Haf- Vír. liann-Fu brosir tváia IVrir cinkaspu'jara Schultes glápti á mig og var svo sauðslegur, að eg gat ekki varist hlátri. „Það er eitthvað bogið við þetta, herra doktor,“ sagði hann. Eg reyndi að róa hann. „Nei, góði minn, það er ekkert grunsamlegt við þetta. Vinur okkar hann mr. Liang- fu er bara sniðugur maður.“ Svo skelti eg aftur lokinu á ruslatunnunni, sem hafði orðið til þess að koma Schults í þetta uppnám. Meistarinn, dr. Obermoos, þessi gamli, reyndi leynilög- reglumaður kveikti sér í nýjum vindli. „Ruslatunnan er síður en svo aukaatriði í þessari sögu. Hún stóð upp við vegginn á húsinu, þar sem Liang-fu bjó. Hann leigði þar þakherbergi og þang- að leitaði hann, þegar hann hafði fengið nýja sendingu af eiturlyfjum. í þakherberginu skipti hann sendingunni niður í smá skammta og afhendi þá síðan skuggalegum sölumönn- um, sem sáu um smásöludreif- inguna. Inni í borginni hafði Liang-fu smá búðarholu, þar sem hann höndlaði með alls- kyns skran. Ekki hefur hann þó átt ýstruna að þakka afraksr- inum af búðarholunni sem stein svo enn áherzlu á að Fisk- veiðasjóði yrði séð fyrir nauð- synlegu fjármagni og lét í ljós þá von sína, að athuganir ríkis- stjórnarinnar leiddu til já- kvæðra aðgerða. frekar var skálkaskjól hans til að dylja eiturlyfjasöluna. Við vissum allt um Liang-fu, en við þurftum að standa hann að verki. Svo var það eitt kvöld að hamingjan virtist ætla að brosa við okkur. Við Schultes höfðum lagt leið okkar niður að höfninni. Þar stóð Liang-fu í skoti einu, ásamt tveim mönn- um öðrum. Þeir veittu okkar enga athvgli. Mennirnir afhentu Liang-fu leðurpoka og Liang- fu lét hann í vasann. Svo flýtti hann sér á brott. Hann lagði leið sína til göt- unnra, þar sem hann hafði samastað á laun — upp í þak- herbergið sitt. Hann fór inn um bakdyrnar á húsinu. Við sáum til hans þegar hann trítlaði eft- ir portinu á bk við húsið og gekk að ruslatunnunum, sem voru þar undir veggnum. Svo lofti hann upp lokinu af einni tunnunni og leit niður í hana. Síðan flýtti hann sér inn í hús- ið,- Við flýttum okkur að rusla- tunnnuni og litum niður í hana. Við leituðum í henni, en þar var ekkert að sjá, nema gamalt pappírsrusl. Svo flýttum við okkur inn og upp stigann. Við heyrðum rólegt fótatak Liang-fu, þar sem hann tifaði upp stigann á undan okk- ur. Svo hægðum við á okkur og læddumst á eftir honum. Eg er ennþá alveg viss um að hann vissi ekkert af okkur. Liang-fu opnaði dyr einar og róiiliséarmenn u m lieiin allan svo og leikmenn á sviði tónlistarinn- ar eru aðdáendur hinna fallegu og' tónhreinu munnharpna okkar. Hin fullkomna gerð tónlistartækja okk- ar í Klingenthal inun tvímælalaust. sannfæra vður um gæði framleiðslu okkar. Ðeutscher Innen-und Aussenhandel Kontor Musik 63/13 Klingenthal / Sa. Uarkneukixchnir Str. 32. Qeutsche Demokratische Repúblik (Þýzka alþýðillýðvcldið). éS35&S233& svo heyrðum við að hann lél. j J’ssr aftur. Nú höfðum við þó (loks náð í skottið á honum. Það , voru engar aðrar dyr á her- berginu. Eg var líka viss um, (að Liang-fu var enn með leður- pokann í vasanum. Allt í einu greip Schultes í öxlina á mér. „Heyrðuð þér ekki að það var jeins og gluggi heí'ði verið opn- jaður? Nú hefur hann áreiðan- lega verið að fleygja pokanum út og niður í ruslakörfuna!“ „Hvaða vitleysa, hann hefði þá alveg eins getað gert það strax, en þér skuluð gá að því.“ Schultes skundaði niður stig- ann. Eftir nokkur andartök var hann kominn upp til ín aftur. „Það var ekkert í tunnunni,“ sagði hann vonsvikinn. Svzo hrintum við upp hurð- inni. Það var ljós f herberginu. og þar var mjög vistlegt inni. Liang-fu var einmitt að leggja á borð fyrir sig og ætlaði að fara að gæða sér á köldum fisk- rétti og grænmeti. Hann leit undrandi á okkur. Eg sagðd honum að við yrðum að gera húsrannsókn hjá honum og við sýndum honum einkenn- ismerki okkar. Hann brosti álkulega. En svo sagði hann okkur með hinni viðfrægu. kin- versku kurteisi, að það væri guðvelkomið og bað okkur ací gjöra svo vel. Svo settist hann. á kollstól. Við hófum nú hina nákvæm- ustu leit, bönduðum í veggi, loft og gólf og snerum öllum hlutum við. Meira að segja rannsökuð- um við stóllappirnar, hvort þær væru ekki holar að innan og’ því næst hrærðum við upp í hrísgrjónapottinu, sem var á eldavélinni En það kom allt fyrir ekki. Liang-fu horfði á okkur með sí nu blíða brosi. Við höfðum engu gleymt —• en fundum ekkert. Auðvitað opnaði eg þepnan eina glugga, sem var á her- berginu. Það var rennigluggi með tveim handföngum og mað- ur ýtti honmn upp til að opna. hann og niður til að loka honum. Svalt kvöldlofið streymdi inn. Einhversstaðar niðri á götunni. heyrðist í stórum vörubíl, sem ók fram hjá. Eg teygði mig út um gluggann. Þarna niðri. beint niður und- ir glugganum voru allar rusla- tunnurnar. Reyndar sá eg' þær varla, en eg vissi að þarna mundu þær vera. Svo lýsti eg’ með vasaljósinu mínu út á gluggakarmana og niður og upp með glugganum. Svo sannarlega lét eg einskis ófreistaö. En hvergi var leðurpokinn sjáan- legur, Eg gleymdi mér andartak og’ stundi reiðilega. Liang-fu hlýt- ur að hafa tekið vel eftir því. þegar við kynntum okkur, því hann sagði um leið og við hundskuðumst út úr herberg'-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.