Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 6
0 VÍSIR Laugardaginn 23. marz, 1957 Félagið „Frjáis menning“, gegn einræði og ofbeldi. Verður stofnað í Tjarnarcafé á morgun. í <Iag verdur stofnað hér i bænum félag, sem nefnist Frjáls menning. Hafa slik félög veriö stofnuð víða í lýðfx’jálsum löndum og er megin markmið þess að varð- veita og efla fijálsa menningu og vinna gegn eini’æði, ofbeldi og skoðana kúgun. Hafa þau þegar lútið mai'gt: gott af sér leiða, sameinað lýðræðissinnaða i menntaménn og ];stamenn og unnið öðrum betur gegn þcim iöfltim, er mest, ógna skoðana- [frelsi og frjálsri mennirigu' yfir- iéitt. Félög þessi eru aigerlega óháð hvért öðru eri liafa all'náið' sam- starf m. a. um álþjóðlegar ráð- stefnur, þar sem frjálshuga menningarfrömuðir mai’gra ianda kynna sjónarmið sín, skift- ast á skóðunum og bcnda á úr- ræði. Þá gofa og mörg þéirra fit - inu: „L'ífið er kaldra'nálegt og reið'in bætir ekki úr. Ve'rið þér • sælii', dr. Obermoos!" Við bröltum niður. Þegar við voruxn komnir niður í stigann á miiii annarar og fyrstu hæðar í hújSinu datt mér allt í einu - lausniri í hug. Eg kipþti Schlu- íes méð mér út í’ po'ritið og' að ruslatunnuoum.- Þarna beint uppi yfir okkur ákeiri ljósið í glögganum hjá Liang-fu og það' var eins og það væri að gera gys að okkur. Eg lýsti nú niður ; í tuimuna, sem var sú þriðja í röðinni. Hún var enn ■opin, lokið haíði ekki verið látið á hana aftui’. „Lítið þér á þetta,“ sagði eg við Schultes.“ „Þetta er bara paypirsrusl,“ .hreytti Schultes út úr sér, en samt-beygði hann sig niður yfir tunnuna og fór mtð hendina rii'öúr 'í hana. Þegar hann rétti sig- upp aftur hélt hann á væn- | um Ieðurpoka í hendinni. Þetta | var einmitt pokinn, seiri við i vorum að léita að. Sehultes I hcrfði á mig eins og hann sæi draug. „Þetta get eg ekki skil- i,“ sagði hann svo. Nú; auðvitað var þetta ekki rieinn galdúr'. Það leið ekki á löngu unz við Liang-fu sáumát aítur. En hvernig haldið þið, "að hann hafi farið að þessu? ’Eun -uún; x .mgju juioq qoj iruijfod go jsnej jgipueq g.iCA uuegSnjg igsuclo go go gpt ui]q 'iuunuunj jijjÍ juioc[ ‘uinueg.Sn[g .Tn on -grti nuiptreq i nu qqoq tiurjtOcí • u ti i ui u e qe3S n [3 jtpun gypuEq jtuuioyq go uuEqod t jaæus .gtpunq Tgjöq nj-guEjq ’jjm :Ksavri merk tímarit málefninu til fram- : dáttar, svo sem Encounter i i Englandi, Preuves í Frakklandi, : Ðer Monat i Þýzkalandi, Foinun I í Austurríki, Ferspektiv í Dan- mörku o. fl. Félaglð Frjáls inenning' er, eins, og ráða má af nafni þess, umfram allt stofnað til vernd- ! ar og eflingar frjálsri hugsun og frjálsri menningarstarfsemi. ’ Það er óháð öllum stjórnmála- ! flokkum, en skuldbindur með- j limi sína til jákvæðrar baráttu gegn hverskonar einræðis- hýggju, ríkisofbeldi og skoðana- kúgun. Frjáls menning kappkostar að sarriéina lýðræðissinnaða áhrifa- menn urn þetta markmið: Félag- inu ber að efla kynni þessar manna innbyi’öjg, stofna til um- ræöufunda og fræðslustarfsemi um menningarleg vandamál, innlend og alþjóðleg, beita sér fýrir saineiginlegum yfirlýsing- um, ef þörf þykir á, og sjá að öðru ícyti um að koma skoðun- um sínum á íramfæri við al- ménriing. Stofnfundur verður haldinn í Tjarnarcafé í dag kl. 2. e. h. Mæta þar 'tveir rithöfundar sem síarfað hafa i hliðstæðu félagi dönsku, þeir Iíenning Fons- mark og Hans Jörgen Lembourn óg mririu' þeir skýra frá starf- semi samtákánna erlendis. ftvsJ s atsvsías ífssð I.vin kaú ma : f. íaislasan A REGLUSAMA og rólega stúlku vantar herbergi nú þegar eða fljótléga. Vinsaml. leggið tilboð til blaðsins, merkt: „Ábvggíleg — 082“. TIL LEIGU sólársto'fá með mublum. Einnig risherbergi. Eldliúsaðgangur kemur tH greina þjónusta ogs fleira. — Tilboð- merkt: .,Sanngjarnt“, sendist afgr. Vísis; (505 1—2 IIERBERGI og éldhús óskast. Húshjáh) éðá barna- gæzla éf óskað ér. Tiíboð sendist ’afgr.' blaðsins 'fýfir. þriðjudagskvöid, • merkt: ..2 mæðgur — 85." (560 ÓSKA eftir 2—:3ja her- bergja íbúð. Tvennt fullorð- ið 'í heimili. Uppl. í síma 6293. — (561 Kaupum eir og kopar, — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (009' KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stígll. (192: HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötú 112, káúpir og sé'íúi’ notuð húsgögn herra- Tatnað, gólftépþi og fleira. EINHLEYP koriá, seiri vinriur úti, óskar eftir her- bergi með innbyggðum skáp um. Sími'2170. (553 GOTT herbergi til leigu um óákve'cinn tíma. Eskihiið 18, II. hæð til hægri éftir kl. 1. (557 IBÚD óskast til leigu, á'ð einhverju ' léyti óstandsett kæmi til greiria. — 'Ujipl. í síma 2947. (553 VANTAE íbúð nú þeg£U’ eða 14.. maí, helzt utan við bæinn. Árs fyrírframgreiðsla 3—4 herbergi. Tiiboð send- ist afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskvöld, rrierkt: „Aust urbær — 083.“ (554 HERBERGl tii léigú" 'á ( Frarrinesvégi 31 . — Uppl. í síma 81799. (570 GÓÐ stofg 8. eíri hæð til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Öldug. 2 7_ vesturdyr. j (566 j LÍTIÐ herbergi t'il léigú. Uffoi': hjá Þorvaidi -Sigiu’ðs- syni, Leifsgötu 4. (567 GETl'M bælt við okkur málnmgarvinnu. Innlendrr og crlendir máh.rar. Sinii 82407. — (489 VÍÐGERÐIR á eldhús- og . baðvátnski’önum o. fl. Sími ■ 81487. —- (545 BAKSTUE. Tek að méi' að baka kökur. — Uppl. í símá 81927. (559 GET bætt við mig' kjóiu- saumi fyrir páska. Sauma- stofan, ÓSinsgötu 3. (556 K. F. (J. M. Kl. 8.30 Samkoma. AHir vel- komnir. (563 AMERISK lcikarablöð kevpt á 'éina krónu. Sígildar- sögur Andrés Önd og artlc- rísk'skfípablöð á 2 krónur. Sótt Iieim. Bókáv.erzl imin Frakkastíg 16. (367 IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitást. 8 A.’Síml ‘6205. Spai’ið hlaúp og aúgiýsirigar.'Léitið til' ókkar, éf ýðúriváritar hús næði cða ef þér líafið hús- næði til leigu. (182 SÍMl 3562. Fcirnverzlunin, Grettisgötu. Káuþum hús- gögn, vel með farin karl- Tnánnaföt og útvarpstæki; enrifrémur gólfteppi o. hi. fl. Fornverzlunín, Grettis- jötu 31,(135 TIL SÖLI' clívan með rúm fatageymsla á Laugateig 26. rishæð. (550 GOÐAE barnakojúr tii sölú. Uppl. í síma '3031 í dag: og næstu aaga. (54ö ENSKUR báx'návagri til söíu á Spítalastíg 1A, Verð 1000 kr. (555 TIL SÖLU Sflver Cross barnakerra með skermi og barnarúm. Upjil. símá 81072. (552 STÓRT ORGEL til sölu. — Barmahlíð 43, neðri breð. — Simi 2813. (551 , NOTAÐUR svefnsófi, með lausum dýnum. til sölu í Þingholtsstræti 27 (niið- hæð). Upþl. kl. o—6 í dag. (56S VINNUSKUR (bílkassi) Til sölu. Úppí. í ::íma 80976. (568- KASSAFJALIR íyrir lít— inn þéhirig. Uþpl. á Larig- íioltsvegi 56, kí. 2—6 í dag. (543 SKÍÐAFÓLK. SjtíðáferSjr! um helgina vevða eins og Kéri segir: Laugard. kl. 2 og kl. S e. h. Sunnud. kl. 9, kl. 10 og; kl, 1. Farið verður að Lög- bergi, Vífilsfelli og í Jósefs- dal. Afgr. hjá B.S.R. Símf 3 720, — Skíðafélögin. (547. WtÓTTUR. Knattspyrnú- i'élág. Handknattleiksæfing l dág' 'kl. 6 fyrír rrieistara,11. og’ II. flokki. - Neíridin. (564 SKIÐAFOLK það, sem íann sólgíeraugú upp " í Skíðaskálanuin i Hveradöi- um. vinsaml skilið. þeim- í Túngötu 20 eða hringið i síma 3026. Fundarlaun. (546

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.