Vísir - 25.03.1957, Page 1

Vísir - 25.03.1957, Page 1
47. árg. Mánudaginn 25. marz 1957 71. íb’. Állgóður afli Iijá Vestmannaeyja- ttum. Lítið annarstaðar. Fró frétíaritara Vísis. Vesim.eyjum í mcrgun. Menn gera sér yfirleitt vonir um gáSan afla í dag cg að nú fari að bregða til batnaðar með afflabrögð. i I Allmargir bátar fengu afla í gær fyrir vestan Eyjar og útlit er nú fyrir fiskigöngu. Togar- arnir láta heldur ekki standa á sér. I Meðfram línunni frá Vest- mannaeyjum að Reykjanesi er nú kominn fjöldi togara inn- lendra og erlendra tilbúnir að sópa upp þeim fiski, sem geng- ur upp á grunnið á svæði neta- bátanna. Að sögn skipsmanna á m.s. Fjallfossi, sem kom til Vestmannaeyj a í gær, var þar kominn mikill fjöldi togara, sem héldu sig á landhelgistak- mörkunum á þessu svæði. Er það bátasjómönnum mikið kvíðaefni að fá togara, svo tug um skiptir á það svæði, sem þeir leggja net sín. í gær voru 10 bátar með 25 til 27 lestir, allmargir með 15 til 20 lestir og svo nokkrir, sem fengu lítið sem ekki neitt. Mikil vinna er nú í frysti- húsunum, en auk þess eru hér skip að taka sjávarafurðir. — Fjallfoss lestar fiskimjöl, tvö skip lesta saltfisk, og fer ann- að með fisk sem fer á Brazilíu- markað. Svo er væntanlegt hingað leiguskip, sem á að taka frystan fisk til Rússlands., Sandgerði. Sandgerðisbátar róa yfir- leitt allir með línu og er afli tregur. Aðeins tveir bátar voru með sæmilegan afla á laugardag. Pétur Jónsson með rúmar 8 lestir og Sæmundur með 7 lestir. Hinir voru með 2 til 3 lestir. í gær kom Ing- ólfur með 13 lestir, sem hann fékk í net. Allir bátar eru á sjó í dag. Veður er gott, norðan kaldi og bjartviðri. Grindavík. Enginn afli var hjá bátun- um í gær, 92 lestir af 23 bát- um. í fyrradag lönduðu hér 26 bátar 266 lestum. StiíEkur slasast í Jésefsdal. í gærdag vildi bað slys til í Jósefsdal, að stúlka, sem var að renna sér á sleða, meiddist alvai’lega. Höfðu þrjár stúlkur, 15—16 ára, verið' að renna sér þar á svokölluðum björgimarsleða og fóru heldur ógætilega. Voru þær varaðar við að vera á sleð- anum. Lauk svo, að sleðinn stakkst í hengju og hentust stúlkurnar af honum. Ein stúlkan meiddist mikið. Handleggsbrotnaði hún, brók- aðist á mjöðm og missti með- vitund. Önunur meiddist lítils- háttar, en þú þriðja slapp ó- meidd. Viðræðunt Hammarskjölds og Nassers ekki lokið. Óvíst um afstöðu Egypta. Viðræðum Hammarskjölds í það milli utanríkisráðherra Kairo varð ekki lokið í gær, en Egyptalands og Saudi-Arabíu, hann hefur setið nokkra fundi, sem liggur að flóanum gegnt ýmist nneð Nasser forseta eða Egyptlandi, að leyfa ekki isra- dr. Fawsi utanríkisráðherra. i elskum skipum siglingar um í fréttastofutilkynningu frá í skurðinn. Israel hefur, sem Kaii'o var sagt í gær, að sam- kunnugt er boðað, að ísraels- komulag hefði náðst um á þess- menn muni beita vopnum, ef um fundum um Suezskurðinn, reynt verði að hindra sigling- en ekkert hefur verið tilkynnt ar skipa þeirra um flóann. — um það frá Sameinuðu þjóð- Kann hér gömul hætta að vera unum. Kunnugt er, að Eisen- að nálgast aftur. hower og MacMillan fengu bráðabirgðaskýrslu frá Ham- „ . „ ^ „ . ..... Harðnar afstaða Banda- marskjold. Líklegt var talið í morgun/ n *“nna‘ TT ,•••,. „ Eftir Bermudafundmn að Hammarskjold og Nasser , * . . vænta frettantarar þess, að Bretland og Bandankin legði saman áherzlu á að fylgt verði Akabaflói. fram með festu ákvörðunum í frétt frá Kairo í gær var Sameinuðu þjóðanna varðandi sagt, að samkomulag væri um deilumál Egyptalands og ísra- Fyrir skömmu kom undirnefnd afvopnunarnefn dar Sameinuðu þjóðanna saman til fundar Lundúnum. Frá vinstri: Dr. Dragoslav Protitch, fulltrúir S. þj., Harold Stassen, Bandaríkjur uin, Selwyn Lloyd, Bretlandi, Jules Moch, Frakklandi, David Jolinson, Kanada og Allan Nob, aðstoðarráðhe rra, Bretlandi. Eftir Bermudafundinn: Brezkt-bandarískl samstarf er affur talið á traustum grunnL ístendingur deyr í slysi ytra. I»að hörmulega slys varð á laugardag, að Guðmundur P. Kolka útgerðarmaður, fórst í umferðarslysi í Skotlandi. Slys þetta gerðist skammt frá Glasgov/, og mun Guð- mundur hafa verið á leið til flugvallar fyrir utan borgina, því að hann hafði ætlað að koma heim á laugardag. Hafði Guðmundur verið erlendis í viðskiptaerindum, m. a. Dan- mörku, undanfarið. Guðmundur Kolka var 39 ára gamall. Lætur hann eftir sig konu og tvær uppkomnar dætur. f JtanrikissiefMtía er samrcemd. Itrcáar fá cldflaiigar áið örvggis sér og V.-Evrópn. Hættan Bðin hjá í San Franasco. Fyrir cg lun hclgina komu um 70 landskjálftakippir í San Francisco og var talið í gær- morgun, að mesta hættan væri um garð gengin. Þó var talið, að búast mætti við jarðhræringum næstu dæg- ur. — Alls er talið^ að 30 manns hafi meiðst af völdum land- skjálftakippanna, sem eru hin- ir mestu sem komið hafa um áratuga skeið. — Mörg hús skekktust á grunni og skemmd- ust þau meira og minna. els og öll vandamálin þar eystra, og reynist Nasser ó- sanngjarn, muni það leiða til harðnandi afstöðu Bandaríkja stjórnar. Bermúdaráðstefnu þeirra Eisenhowers Bandaríkjaforseta og Macmillans forsætisráðherra Bretlands Iauk á laugardag og er yfirleitt talið, að hinn mikil- vægasti árangur hafi náðst, hagstæður frjálsu hjóðunum í Evrópu sérstaklega, að því er landvarnir þeirra varðar, og brezk-bandarísku framtíðar- samstarfi til öryggis. Eisenhower og Dulles eru nú komnir héim aftur til Wash- ington, en Macmillan og Sel- wyn Lloyd utanríkisráðherra hans búa sig árdegis í dag und- ir komu þeirra Sr. Laurents for- j sætisráðherra Kanada og utan- ríkisráðherra hans Lester Pear- son, en fyrsta verk brezku ráð- j herranna verður að gera þeim grein fyrir viðræðunum við Eisenhower og'Dulles. Því næst verða heimsvandsmálin rædd og ennfremur viðskiptamál Kanada og Bretlands. Sameiginleg yfirlýsing. í sameiginlegri yfirlýsingu Eisenhowers og Macmillans, sem birt var s.l. iaugardag, seg- ir að þeir séu einhuga um að vinna að því að samræma ut- anríkisstefnu Bretlands og Bandaríkjanna. Þá er sagt, að þeir hafi orðið sammála um að bjóða takmark- að eftirlit með kjarnorku- vopnaprófunum, og bjóða þeir Rússum að vera við prófanir brezkra og bandarískra kjam- orkuvopna, gegn því að Bretar og Bandaríkjamenn fái að vera við kjarnorkuvopnaprófaniz Rússa. Ennfremur er samkomulay; um að fækka prófunum ; kjarnorkuvopnum til þess aó draga úr kvíða manna við áhri geislaverkana, og þannig stigit skref í áttina að því marki, ai'> kjarnorkuvopnaprófanir verð bannaðar með alþjóðasam- komulagi og framleiðsla og notkun slíkra vopna, en meðar> aðrar þjóðir framleiða kjarn- orkuvopn geta Bretar og Bandaríkjamenn elcki hætt sin- um tilraunum eða prófunum. Varnir Brctlands og Evrópu. Samkomulag varð um, að Bandar. láti Bretum eldflaug- ar í té^ þ. á m. eldflaugar, ser hægt er að skjóta allt að 240 km. leið. Macmillan sa i sjálf ur í Bermuda í gær, að þctk . væri hið mikilvægasia atriö ekki að eins væri í því trygg- FramhaW « G. síðu. Það es* „að kaflla66 Enn síær við og við bardagr á landamærum Jetnens os Adens. Utanrikismálafulltrúi Jeme' hefir verið á ferð um ýmis önn- ur Arabalönd undanfarið, o; hefir hann heitið á bau ?j styrkja Jemen, því að Iandið eigi „að kalla" í stríði við Breta.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.