Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 2
2 ‘ vism Mánúdaginn 25. marz 1937 Útvarpið í kvöld: 20.öJ Útvarpshljómsveitin; I'órarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Um daginn óg vegirih (Andrés Kristjánsson blaða- maður). 21.10 Einsöngur: Britta Gíslason syngur; Fritz Weíss- happel leikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboðanna“ eftir Pearl S. Buck; VIII. (Séra Sveián Vík- ingur), 22.00 Fréttir og veður- fregnir, 22.10 Passíusálmur (31). 22.20 íþi-óttir (Sigurður Sigurðssön). 22.35 Kammertón- ileikar (.plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskiþ: Brúarfoss var í Keflavík á laugardág. Dettifoss fór i'rá Keflavik á föstudag til 1, cttlands. Fjallfoss fór frá Reykjavík á hádegi á laugardag til Alcraness og Keflavíkur. Goðaíoss fór frá Akureyri á íöstudag til Eyj afjarðarhafnar og Siglufjarðar. Gullfoss fór frá Reykjavík á laugardag til Ueith Iiamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom frá New York á laugardag. Reykjafoss fór frá ísafirði á föstudag til Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá New York á miðviku- dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum á fimmtudag til Rotterdam og Antwerpen. Veðrið í moi-gmi. Reykjavík NNA 3. 1. Stykkis- hólmur NNA 6, ~2. Galtarviti NA 5. :-3. Blönduós NNV 6, -;-l. Sauðárkrókur NNA 7, 0. Akureýri NV 1, 4. Grímsey NNA 7. -r-1. Grímsstaðir, logn, -i-3. Rauíarhöfn NA 4, 0. Dalatangi, logn, 3. Horn í Hornaíirði, logn, 2. Stóhöíði í Vcstni.eyju NA 1, :i. Þingvéllir NNV 5. -4-1. Keflavík NNA 6, 4-1. — Veður- lýsing: Lregð við Jan Máýeri á hreyfingu norðaustur. Önnur 3ægð milli ísitands og Skót- lands á hreýfingú norð.norð- uustur. Hæð yfir Norður-Græh- landi. Veðurhorfúr Norðan .lialdi eða stinnigskaldi. Skýjað. Góuþræll er í dag og euimánður hyrjar á morgun. Þingeyingar í Reykjavík! Munið spilakvöldið í Silfur- tunglinu í kvöld kl. 8.30. K. S. í. 10 ára. í tilefní af 10 áf aafmaáli K. S. í. tekur stjórnin á móti gestum í Tjamarcafé á morg- un, þriðjudag kl. 3—5. Tveir kínverskir drengir í Hongkcng óskar eftir penna- vinum á íslandi. Þeir éru báðir 16 ára og haía áh'uga á frí- merkjasöfnun, músik, bók- .menntun, bréfaskriftum ferða- lögum ó.'fl. — Utanáskriftin er: Darvin Wong, 38 Village Road, Top floor, Happy Valley, Hong- kmig. — Edwin Wong, 7 A Singwoo Road, Happy Valley, Hngkóng. Krossgáta 3210 Heima er bezt. 1. hefti T. árg'. er komið út. Efni m. a.: Ári heilsað, eftir ritstj. Hilmar Stefánsson bankastjóri, eftir Jónas Jóns- son.. Búnaðarbaiiki íslands.’eft- ir Gísla Guðmundsson. Dul- skynjanir og dulsagnir, eftir Einár Sörensen. Þættir úr Vesí'- urvógi. eftir Std. Steindórsson. Gamlir kunnihgjar, efíir Jóh. Ásgeirsson. Hvað ungur nem- ur — eftir Stefán Jónsson. Ennfremur skákþáttur,. heila- brot framhaldssaga, bóka- fregnir og myndasaga. Lit- prentuð forsiðumynd er af Hilmari Stefánssyni bankastj. Sjómannablaðið Víkingur. Marzheftið er nýlega komið út og er efni þess m. a. þetta; „Fjölhæfni — íramfarir“ eítir Ásgeir Sigurðsson, forseta F.F. | í. í. „Varðskip ríkisins“, eftir; Jónas Guðmundsson. Grein mn Bæjarútgerð Reykjavikur 10 ára. „Togarskipstjóri rúman sólarhring“. eftir Sigurð Sum- arliðason skipstj. og ýmsar þýddar greinar. Lárétt; 2 úr innyflum. 5 tví- ' hljóði, 7 stafur, 8 hárlítill, 9 um ártpl, 10 félag, 11 munur, 13 undir hey, 15 tunga, 16 að- gæzla. Lóðrétt: 1 urðar. 3 nafn, 4 stórra, 6 sár, 7 gola, 11 eldur, 12 tónverk, 13 . .rétt, 14 fyrir segl. Lausii á krossgátu nr. 3209. Lárétt: 2 ver, 5 ær, 7 KO, 8 i kerling, 9 uf, 10 ýg, 11 óðg, 13 slits. 15 Nei, 16 óps. Lóðrétt: 1 kækur, 3 Eilliði, 4 gogga, 6 ref, 7 kný. 11 Óli, 12 stó, 13 SE, 14 sp. Sjálfiýsandi • • Oryggismefki fyrlr bfla fást í v. AmarhóJ MAGNÚS THORLACIUS hæsíaréítM'lögrnaSur Málflutnmgsskrifsíofa AðaJstræti 9. — Sími 1875. i IAUCAVEC ! 0 ~ SiM! 3365 .Vlánudagur, 25. níarz — 84. dagur ársins. ALMENNI Ardegsliáílæði kl. 1.1.1. I.jésatíml bifreiða og annarra ökutsékja i Jögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl, 19.10—6. Næturvörður er í Iðunnar apöteki. — Sani 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nerna laug- ardaga, þá til kL 4 síðd., en auk þ-ess er Holtsapótek opið alla arunnudaga frá kL 1—4 síffd. — Vesturbæjar apótek er opiff til kL 8 daglega, nema á laugar- dögum, bá'til klúkkan 4, Það er ■einnig opiff klhkkah 1—4 á föunnudögum, — Garðs apé- tek er opið daglega fré kL 8-20, inema 6 laugardögum, þá frá Ikl 8—16 og á sunnudögum feðí tO. 1S—16. sL S5m! 8200®. ' Slysavarðstofa Reykjavíkur ? i Heilsúvemdarstöðínnj er op- in ailan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 tiFkl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir sírna 1166. Slökkvistöðin heíir síma 1100. LandsbókasafniS er opið alla virka daga írá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá £r& 5d. 1(1—12 og 13—19. BæjarbókasafnSð ér'Opið áem hér segirf læsstof- án nlla virka daga kL 10—12 og 3.—10; laugardaga kL Sð— 12 . 0« 2—7. — uttónsdeildin ér affSa olla v&ka 'dága kL 2—SS) Iffiug- ardaga kl. 2—7 og simaudaga kl. 5—7, — Útifoúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kL 8—7, Útifoúið, Efstasundi 28, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 5Yí—7%. Tæknltbókasafraið I Iðnskólahúsinú er óþið £rá kL 1-—6 e. h. 'alla virka daga nemá laugardaga. Þjóðmlcjasafisíð Kjöífars, vínarpylsur, bjúgu. ^J\jötl/erzíu nin /Júr/J Skjaldborg við- Skúlagötu Síini S2750. Húsmæður! Lystaukandi, holl og fjörefnarík fæða er HARÐFISKUR, borðaður með góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öllum matvörubúðum. Harðfisksalan s.f. HúsmæBur við Crensásveg og nágrenni. Nú þurfið þið ekki lengur i bæinn eftir fiski. Þið farið aðeins í Laxá, Grensásvegi 22, þar fáið þið flestar tegundir af góðum fiski, FISKBÚÐiN LAXÁ, Grensásveg 22. Ný ýsa, heii og flökuð, hrogn, iifur. Ennfremur: heilagfiski, smálúða, rauðspretta, gellur og kinnar. 3L1JL og útsöiur hennar. Sími 1240. Þórsgötu 14. Opið kl. 8—11,30. Hamborgari m/kart. kr. 10. Vínarsnitzel kr. 21,00 S. ÞOKMAK Kaupi ísl. frímerki. Sími81761. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743.. Mótorpúðar í Buick, Chevrolet, Dodge, Ford ög Jeep. Vatusbosur, ýmsar gerðir, beinar og bognar. Miðstöðvarhosur, viftureimar, Demparar í Dodge og Völkswagen. Smynll, Heísi SanielnaBa Sími 6439 dögum og laugaráigúm ;kL 1— 8 e.-h. og á súiúuidSgusa'kL. 1~ 4 e, h. XJstaaafk ' Háoaea JóasscEscr 'ér lókaB um 6&kv«Öhm‘ tímá,"....' K.'R'U, : Biíolfuleufcur; Lék. 18, 3ú—34 Féfák sfóó' c® ■ jfesS,: Eiginmaður minn, huðuiuiidur fiB. Molku iézt í bifreiðaslysi í Glasgow í Skotlandi s.t laugardag. ingibjörg J. Kolka. Lára llannesdóttit' andaðist að heimili stnu, Flókagötu 21, að- Erte Þórðardóttir, -----

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.