Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 25. marz 1957 VtS"? 99 Þrjár hliðar á Evu." Myndir meS völdum feikurum. Bur-t Lancaster, Harold Hecht, og hinn i.ýi félagi þeirra, James HiII, hafa hú tilkynnt, að þeir muni framleiða að meðaltali níu kvikmyndir á árunum 1957 og 1958. Bim þoirra verðKir ,.Leiðin T«Ár", nteð Burt Lancaster og James Mason í aðalhlutverk- um. Mynd þessi byggist á sam- nefndri skáldsgu eftir A. B. Guttirie, en fyrir þá sögu hlaut hann Pulitzer verðlaunin. Aðr- ar myndir, sem þeir áætla að gera eru: „Lærisveinn kölska", eftir Bernhard Shaw, með Sir Laurence Olvier, Montgomery Clift og Burt Lancaster í aðal- hlutverkunum^ ,,Sérstök borð", eftir Terrence Rattigan, með Vivian Leigh, Deborah Kerr, Sir Laurence Olivier og Burt Lancaster"; og ýmsar fleiri myndir, sem gert er ráð fyrir að verði með hinum betri á þessum tíma. ffffi HgrÉiu á Sunnuhvoli." Ung norsk leikkons s aðal- hlufverkinu. Allir kannast við Sigrúnu á Sunnuhvoli eftir Björnstjerne Björnson, ekihvaija yndisleg- ustu sögu, sem hægt er a<$ I hugsa séV. Nú ætla sænskir kvikmynda- menn að taka sig til og gera kvikmynd um þessa frægu skáldsögu, en þeir hafa þó ver- ið svo hyggnir, að velja ekki aðalhlutverkið meðal sænskra leikkvenna, þótt margar hefðu vafalaust verið fúsar til að taka það sér. Þeir fóru vestur yfir landamærin, virtu fyrir sér mörg andlit og fundu loks eitt, sem þeir voru sammála um, að uppfyllti allar kröfur. Og það vill einmitt svo til, að hún heitir einnig Sigrún, eða Synnöve, eins og nafnið er raunverulega hjá Björnson. Blaðamaður frá Aftenposten átti tal við stúlkuna, þegar hún hafði fengið hlutverkið, en þaðlirnir spurðu hana, hvort hún Joanne Woodward mun Ieika á móti eiginmanni sínum Da- vid Wayne í myndinin ,,Þrjár hliðar á Evu", sem.20th Cen- tury Fox lætur gera Johanne Woodward mun leika hlutverk þriggja kvenna í þessari mynd, sem fjailar um sálræn 'tandamál. Stjórnandi hennar verður Nunnally John- son Ævi Busters Kea- tons á kvikmynd. Vinsæl bók á kvikmynd. John Ford mun stjórna töku myndarinnar „Síðustu fagriað- arópin", sem byggð er á sam- nefndri skáldsögu eftir Edwin O'Connor, bandarísks höfundar. Var hún ein vinsælasta bók ársins 1956. Aðalleikendur verða James Cagney og Jack Lemmon. Frank Nugent mun skrifa kvikmyndahandritið, en myndin verður framleidd af Colum bia-kvikmyndaf élaginu. Sagan fjallar um ævi happa- sælst stjórnmálamanns af gamla skólanum. Disnsy hefir nokkrar ^tyndlr í takiitu. Ahu Blyth og Donald O'Con- aor munu lara með aðcdhlut- verkin í Param«unt myndinni ,Sagan af Buster Keaton". Sidney Sheldsn heitir sá, er j Blaðið New York Times skýr- mun stjórna töku hennar. — ir frá því, að Walt Disney sé nú Myndin er byggð á ævisögu að gera mynd, sem ber heitið Keatons, er var frægur gaman- I Pcrri". leikari á dögum myndanna. þöglu kvik- Mikilmennið fær mikið lof Kvikmyndafélagið Universal- International frumsýndi nýlega í New York og Hollywood myndina „Mikilmennið", og iilaut hún lof flestra gagnrýn- enda. José Ferrer var stjórnandi myndarinnar. Sagan fjallar um útvarps- og sjónvarpsþul, sem er að undirbúa útvarpsþátt til minningar um velþekktan og vinsælan útvarps- og sjónvarps gamanleikara, en kemst að því í viðtölum sínum. að maðurinn, er þátturinn á að fjalla um, hafði hvorki verið einlægur né heiðarlegur. Hann neitar þar af leiðandi að halda uppi dýrð- arljómanum, sem stendur um nafn „þessa mikla manns". sér ljóst^ að leit sin væri á enda. Henni var boðið til Svíþjóðar til þess að ganga undir kvik- myndapróf, og er blaðamenn- Fræðslumynd um radar fyrsta, sem hann skrifaði, var ekki haft eftir henni. Nei, hann sagði við sjálfan sig og byrjaði frásögn sína á því: Já, Svíarnir vita. hvað þeir eru að gera. Þessi væntanlega Sigrún á Sunnuhvoli heitir Synnöve Strigen og er 23ja ára gömul. Húrr hefir alla tið langað til að verða leikkona, og að und- anförnu hefir hún einmitt ver- ið í leiklistarskóla í Oslo, og þar var hún, þegar sænsku .„njósn- ararnir" fundu hana og gerðu Vikuritið Motion Picture Her- ald taldi myndina frábæra og komst svo að orði „José Ferrer og Universalfélagið eiga heið- ur skilið fyrir þessa áhrifaríku mynd, sem er bæði vel tekin og fylgir bók Al Morgans ná- kvæmlega. Ferrer fer einnig með hlutverk í myndinni, og er leikur hans mjög góður ...." Dean Jagger. Ed Wynn, Kee- nan Wynn og Julie London leika einnig í þessari mynd. hefði verið hrædd. svaraði hún: „Nei, eg var máklu hræddari við að fljúga." Byggist hún á sögu eftir Felix Salten og fjallar um líf tveggja ikorna. Söguþráðurinn, sem þulur talar inn á myndina. er nú í fyrsta skipti í ljóðrænu. bundnu máli. Aðrar myndir. sem Walt Disney hyggst senda frá sér á þessu ári, eru: „Johnny Tremain", fjallar um atburði úr frelsisstríði Bandaríkjanna: „Old Yeller", saga um hund, og „Farewell to Valley Forge" , ,, , , : frá þeim tíma, er Filadelfia var og fjallar hun um notkun , , ' ¦..., . „ ihernumm af Bretum í frelsis- stríðinu. Risinn vinsælasta ntyiutin 1956. Samkvæmt árlegri skoðana- kömtun, sem fram fer á vegum blaðsins ,,PhotopIay" var mynd- in ,,Risinn" kosin vhisælasta mynd ársins 1956. Vinsælustu leikarar ársins urðu þau Kim Novak og Rock Hudson. Kim Novak fyrir leik sinn í myndunum „MaSurinn með gullna arminn", sem sýnd var í Trípólibíó fyrir skömmu, og „Sögunni af Eddie Duchin", og Rock Hudson fyrir leik sinn í myndunum „Risinn", „Never Say Godby", og „Áll that Heaven Allows", sem á landi Cecil de Mile stjórnaði. Buddy Adler, Michael Todd og Bar- bara Stanwyck hlutu einnig sérstök verðlaun. Nýlega er komin á markað- inn mynd, er heitir ,,Örugg ferð radartækja um borð í skipum. | Myndin er framleidd á veg- i um Raython Manufacturing 'Company, en það fyrirtæki framleiðir radartæki fyrir skip. Tilgangur myndarinnar er að ' sýna fram á hve ábygðarmikið' starf þeirra manna er, sem meðhöndla slik tæki, og hvernig hægt er í mörgum tilíellum að rekja skipsárekstra til mistaka manna, sem vinna við þau. Judy Holliday fær mikið lof. Crosby synyur ekki. Bing Crosby mun leika myndinni .,Man on Fire" Mctro-Goldwyn-Mayer. í þessari mynd syngur hann f vinnu. ekki. Myndin fjallar um, hve velþekktur Kvikmyndin „Full of Life" var nýlega frumsýnd í Holly- wood og Ncw York og hlaut'hún einróma lof gagnrýnenda. Stjórnandi myndarinnar var Richard Quine, en aðalhlutverk- ið leikur Judy Holliday. Mynd- in er byggð á skáldsögu eftir John Fante og fjallar um fjár- hagsleg og persónuleg vanda- mál ungra nýgiftra hjóna, sem von eiga á fyrsta barni sínu. fr^ Richard Conte leikur eiginmann I Judy Holliday, rithöfund að at- Salvatore Baccaloni bassasöngvari við skaðvænleg áhrif það hefur á Metropolitanóperuna, börn er hjónaband foreldra tengdaföður Judy. þeirra fer út um þúfur og heim- ilið leysist upp. leikur Landrækur vegna Míckey Mouse. (Harrison fæddist 1898 og íók próf í viðskiptafræðum í Birmingham árið 1924. Þá fór hann til Belgrad til námsdvalar þar, en gerðist brátt blaðamað- ur og var um kyrrt í landinu til ársins 1937, er hann var land- rækur ger. Hann var í fyrstu fréttaritari ýmissa stórblaða Breta, en gekk síðan í þjónustu Reuters-fréftastofunnar og var jafnframt fréttaritari New York Times. í febrúar 1938 sendi News Chronicle hann til Þýzkalands. en í apríl 1939 var hanh rekinn úr landi þar.) Þegar eg . kom til Belgrad, kom eg ekki þangað sem blaða- maður heldur sem hagfræðing- Eftir H. D. Harrison. ur. Mér hafði boðizt ókeypis skólavist til að kynna mér hið unga konungsríki Króata, Serba og Slóvena frá sjónarmiði sér- greinar minnar. Eg ætlaði' að vera eitt ár um kyrrt í landinu, en varð fjórtán og hefði dvalizt þar lengur, ef eg hefci verið einráður. Hver skonsa í gistihúsum jborgarinnar var full, þegar eg kom þangað, en eg var svo heppinn, að rekast á einn af skólabræðurm mínum . frá Birmingham, sem hjálpaði mér til að fá.þak íyfir höfyðið. Þá var mótlæti mitt á enda. Og þau fjórtán ár sem eg dvaldi nærri óslitið í Júgóslavíu, kom heppnin mér oft til hjálpar, þegar illa horfði. Þannig var það til dæmis ár- ið 1928, þegar eg var fyrir löngu búinn að ráða við mig að gera blacamennsku en ekki kennslu- störf eða kaupsýslu að ævi- starfi mínu. Eg sat heima við skriftir, -þegar síminn hri.ngdi allt í einu og einhver óþekkt rödd sagði: „Komið strax! Þeir eru farnir að berjast í þinghús- inu". Svo heyrðist ekki meira, sambandið hafði verið slitið Eg hljóp í spretti til þing- hússins, en kom að öllum' hlið- um þinghússgárðsins lokuðum. Eg sýndi lögregliivörjiunum ó- teljandi skilríki blaðamannsiirs, en þeir létu bænir mínar um inngöngu sem vind um eyrun þjóta. í sama mund kom mað- ur hlaupandi út úr þinghúsinu og heimtaði að sér væri hleypt. út. Hann var ritstjóri eins blaðsins í borginni og ætlaði að gefa út aukablað. En hann fékk hvergi að fara. Eg spurði hann, hvað á gengi og hann sagði mér þá, að þingmaðurinn Punisha Ratchitch úr hópi stjórnarand- stæðinga, sem var að hálfu leyti Svartfjallamaður og að hál'fu leyti Albani, hefði orðið svo reiður yfir háðsglósum stjórnarsinna, að hanh hefði dregið upp skammbyssu og skotið á báða bóga. Öll sex skotin í byssunni hæfðu og Ratchitch " drap þrjá menn en særði tvo að auki. .. Eg þóttist viss um að vera einn um hituna að þessu sinni, þar sem enginn fékk að fara Ú1 úr þinghúsinu og síminn þaðar var lokaður. Eg hraðaði mér til símstöðvarinnar og send þegar mörg stutt hraðskeyti um skothríðina. Þegar eg var búinn að senda alls sex skeyt: kom fyrsti keppinatur minn i símstöðina. Hann vár Þjóðverj; og hann sagði í fyrsta skeyti sínu; ,,Nú er úti um Júgó- slavíu". Afgreiðslustúlkar. neitaði að veita skeyti þessi' viðtöku-og meðan þau voru að þrefa um það. hringdi síminn á borðinu hjá stúlkunni. Það var póstmálaráðherrann, sem til- kynnti, að engum skeytum tii útlánda l skyldi veitt viðtaka fyrst um sinn. „Hvað.. verður um míri skeyti?" spurði eg stúlkuna. „Það er búið að greiða fyrir : "!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.