Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Mánudaginn 25. ínarz 1957 Eindi*aiigiiriiiii“ brotnar. þó á því verdi enn biH. Hi5 heimskunna bla5 Economist ræ5ir atburði seinustu mánaSa og horfurnar. Enska vikuritið Economist hana til að sætta sig við, að hafa, hefir komizt að þeirri nifiur- stöðu, að hið mikla rússneska kommúnistaveldi, sem Stalín gerði að traustri og, að því cr sem þá vanhagar um sjálfa. Og Rússar eru veikari fyrir, efnahagslega, einnig vegna þess, að Pólverjar tóku þá af- stöðu og héldu fast við hana, til íhlutunin í Ungverjalandi hefir vakið nokkurn beyg í Júgó- slavíu. — Kínverskir komm- únistar eru ekkert hrifnir af stórveldishroka, en þeir eru þeirrar skoðunar, að samheldni kommúnista verði að haldast til frekari útbreiðslu kommún- ismans, og af þeirri hagsmuna- legu ástæðu viðurkenna þeir fúslega sovézka forustu, að þeir þurfa mjög á efnahagslegri ein leið til sósjalisma", og þess virðist, órjúfandi heild, sé í I vegna sé Gomulka í rauninni, mikiHi hættu vegna óeiningar. Sprungur scu komnar í eining- arveginn og veiki hann og geti jafnvel kiofið hann er frá líður. Blaðiö ræðir íyrst hin tiðu i'erðafóg æðstu manna í hinunr hemil á frekari freisiskröfum í , , , - - -- bili. Minnir ritið jafnframt á| fð hjálp að halda frá Rússum. En vikuritið varar við því að álykta, að hinum kommún- istiska heimi muni allt liðast í sundur fljótlega, en þær-hug sjónaöldur, sem þar hafa risið muni ekki hjaðna, efnahagserf- iðleikarnir muni aukast, og ofsafengin, niðurbæld reiði yfir valdbeitingu Rússa og nærvera að áliti rúrÆneskra leiðtoga, að tefla yfirráðum þeirrá í hættu. Auk þess hafi hann hafið við- ræður við júgóslavneska leið- toga, eimitt þegar samskipti Rússa og Júgóslava versnuðu ! hruni, að sníða sér í þeim efnum stakk eftir vexti. (Þeir fara að dæmi Júgóslava og láta svo lítið, að þiggja aðstoð vestrænna þjóða, og eftir síðari fregnum að dæma, munu þeir ekki hafa farið bónleiðir til búðar í Baftda ríkjunum, sbr. yfirlýsingu Eisenhowers nú fy.rir nokkrúm kommúnistiska heimi. Þar sé aftur, og það 'samstarf, sem Biltaf Wí'ið að „skiptast á skoð- virðist vera á uppsiglingu milli dögum). Viðbrögð «mun\ vinsamlega og bróður- Póllands og Júgóslaviu, sé ekki Rússa !lega“. Æfistu menn frá öllum kommúnistalöndunum í Austur- Ewöpu hafi verið í Moskvu, Kirúsév og Malenkov og fleiri ^feafi heimsótt höfuðborgir þess- ara lairda, og Chou En-lai hafi verið á þönum milli Moskvu, Varsjár og Búdapest, en hann var kvaddur í skyndi til hjálp- ar, alla leið frá Nýju Dehli. (Svo mikils þótti við þurfa, að hann mátti ekki íjúka heim- sókn sinni þar, og varð að fara þangað aftur). Á öllum þessum miðsvetrar- ráðstefnum, s^gir vikuritið, ríkti mikil eining og einhugur um_ að varðveita hana, að .því er tilkynnt var æ ofan. í æ, en sannleikuriim er sá, segir Eco- nomist,. að sú hætta, að hið mikla kommúnistiskaveldi lið- fagnaðarefni Rúss.um. Fyrirj vegna ríkjandi óánægju, tveimur árum gerðu þeir sér ag leggja megináherzlu á. sovézkra hermanna — allt þetta rnuni í vaxandi mæli gera ^ kommúnistiskum ríkisstjórnúm er erfiðara fyrir. Mjög mætti þó afi draga úr þessum áhrifum, ef Stálu skartgripm fyrir 50 míllj. franka. Á vetrarhátíðinni í Nizza fyrir nokkrum vikum komust bófar yfir 50 milljóna franka virði ai’ skartgripum. Notuðu þeir sér, að á vetrar- hátíðinni klæðast margir alls- konar skringilegum búningum og ganga með grírnur og fóru þannig klæddir inn í skart- griþavérzlun, og tíndi skart- gripina ósköp rólegir í striga- poka, sem þeir höfðu meðferðis. Ljós logaði í verzluninni, sem var við aðalgötu, og hundruð manna fóru um götuna, en — allir voru með hugann við annað og fóru bófarnir burt með ráns- fenginn, án þess að þeir yrðu fyrir nokkru ónæði. Ráðstjórnarríkjanna með því að bjóða „glataða syninum“ (Júgóslavíu) heim aftur til föð- vonir um, að geta treyst aðstöðu'kommúnistaþjóðirnai'snúi sam- Rússar tækju upp aðgengilegri an bökum, haldi fast við grund- ! stefnu gagnvart hinum minni vallaratriði kommúnismans, og {kommúnistaríkjum og geiast hafi horfið aftur til þeirra kúg- sannir velgerðarmenn í stað urhúsanna. Nú verða leiðt. ^ unaraðferða, sem Stalín beitti, þess að vera arðránsmenn sem að horfa upp á það ,að Tító leiði þar sem ekki er lengur hægt að á liðnum tíma. En all scm gcrzt höfuðforsprakka annars komm- háfa með öðru móti taumhald hefir seinustu mánuði eykur á hinum frjálslyndu stefnum, þ*r vonir, að sá dagur komi, sem vorú stöfi-ugt að eflast á þott enn geti það dregizt nokk- liðnu ári. uð> kommúnistisk kúgun verði úr sögunni í heiminum. Á yfirborðinu, segir vikuritíð, munu Rússar viðurkenna, að sérhver komm- únistaflokkur verði að finna sína eigin leið og að hver þeirra únistaríkis á götur, sem í aug- um þeirra séu villigötur. Og Tító virðist tilkippilegur í eins- konar hugsjónalega fjölbragfia- glímu við alla hina. Leppríkin orðin til byrðar. Blaðið rekur þar næst í grein- inni, sem er of löng til að birt- j geti mikið lært af hinum, en í ast í heild, að leppríkin hafi átt ( reyndinni verfiur þetta svo, að að vera einskonar verdai'belti1 allt er gott og blessað með „hin- Peron óvinsæll í Venezuek. Juan Peron, fyrrverandi ein- ræðisherra í Argentínu, kann að neyðast til þess aö hverfa frá Venezucla hvað líður'. Er vaxandi óánægja yfir þvi, í Caracas, að hann noti aðstöðu sína til þess að stjórna hermd- arverkum Peronista i Argen- tínu. í júlí í fyrra var Peron knú- inn til þess að fara úr landi í Panama. við Ráðstjórnarríkin vestan- ist sundur, hefir aldrei verið verð _ og meira en það meiri en nú. , Rússar töldu sig hafa komið þar Byltingin í Úngverjalandi svo ár sinni fyrir borð, að þeir var einskonar gjaldþrota-1 ættu þar trausta bandamenn í yfirlýsing — hún afsannaði hernaði, ef til styrjaldar kæmi. allar staðliæfingar um, að Nú eru þessi lönd að verða þeim liið kommúnistiska stjórnar-1 til hernaðarlegra — og efna- fyriricomulag væri alþýðlegt. hagslegra — byrða. í einu land- íhlutun Rússa til þess að inu stai'far ríkisstjórn í skjóli bæla niður frelsishreyfing- j rússneskra skriðdreka, í öðru xma hefk* ckki eingöngu hefir verið samningsbundið, valdið áhyggjmn meðal hvar rússneskt herlið megi vera kommúnista úí um heim og í landinu, og eftir það sem gerð- klofningi' hún hcfir einnig ist í Ungverjalandi,. verfiur að sannað, hvcr cr samsetning draga mjög í efa, að Rússum sé þess- lélega bindiefnis, sem styrkur að þessum bandamönn- heldur saman kommúista-1 um sínum, ef til styrjaldar blökkinni, þótt rcynt sé að kæmi, jafnt Ungverjum sem kalka yfir sprungurnar í því, öðrum þjóðum í verndarbeltinu. og sú aðforð vilíi enn suma. Rússar geta nú ekki legur arð- rænt þessi lönd, — þeir eru PóIIand. tilneyddir að hjálpa Ungverj- í greininni er bcnt á, að Go-( um, vegna þess að að algeru mulka hafi tekizt að fá dá- efnahagslegu hruni var komið, lítið aukið frjálsræði þjóð sinni með lánum og mefi því að senda til handa og söihuleiðis að fá þeim kol, matvæli og vörur, ar ýmu leiðir til sósialisma", meðan sovézkum yfirráðum cr ekki stefnt í neina hættu. Kjami málsms. Ef litið er á kjarna málsins umbúðalausan kemur hið sama í ljós, í Moskvu, Varsjá, Pek- ing, Belgrad og víðar, að glimt er við sama vandamál: Að búa svo rnn hnútana, að kommún- istar geti haldið völdunum. Gomulka hyggur, að staða hans til að halda völdunum verði traustari, ef hann getur sýnt, að hann sé óháður Rúss- um en leiðtogar í Prag og Búkarest kunna að óttast, nema augljóst sé náið samband þeirra við Moskvu, að eins fari hjá þeim og í Ungverjalandi. • Júgóslavar hafa unnið sér sjálf, stæði, en þeir geta ekki verið öruggir fyrr en viðurkennt er í orði sem á borði, að önnur kommúnistisk ríki séu frjáls að að álykta, að í hinum kommún- 6 volta 90, 150, 225 ampst. — 12 volta 75, 90, .105 ampst. Rafgeymasambönd allar stærðir. Rafgeymaskór og klær. Einnig start-kaplar í lengdum eftir ósk kaupanda. Smyríll, Husi Sameinaða Sími 6439 Staðgreiðsla hjá vélsmiðjunum. Vegna sívaxandi erfiðleika og skorts á rckstursfé, þá neyðast vélsmiðjumar í Reykjavík hér með að ítreka fvrri tilkynningu um staðgreiðslu fyrir unnin verk. Ef föst reikningsviðskipti er að rasða, þá skulu þau gerð upp í lok hvers mánaðar, en greitt inn á verkin vikulega. Messtaraféíag járniðnaðarmanna. þau,“ svaraði hún, „svo að þau verða send.“ Eg lék á als oddi, því að nú þóttist eg vel hafa gert. En seinna um daginn frétti eg, að mín skeyti hefðu einnig verið stöðvufii og að eg — og allir aðrir blgðamöm í Budapest — hefðum beðið ósigúr fyrír fréttarítara frá smáblaði í Ung- verjalandi. Hann var í þinghús- inu og var einmitt að tala í síma við blað sitt, þegar skothríðin, hófst og homim tókst að skýraj frá því, sem gerzt hafði, áður en sambandinu var slitið. Öðru sinni kom heppnin mér til hjálpar i mynd ungrar og fallegrar blaðakonu frá Frakk- landi. Það gerðist árifi 1933, er •eg var á leið til Englands í Æumarieýfi Eg rakst á blaða- konuna á járnbrautarstöðinni í Zagreb. Plún var vön að beita yndisþokka sínum í fréttaöfl- unarskyni og sagði mér nú i óspurðum fréttum, að kveldið áfioir hefði hún verið að skemmta sér með lögreglustjór- anum í Zagíeb. Hann þurfti alltaf að vera að bregða sér frá og skýrði henni frá því, að hann hefði fengið skeyti um það frá Belgrad, afi nokkrir menn í borg hans væri að brugga Alexander konungi Jaunráð. Löigreglustjóranum þótti þeir harlá drýldnir í Bel-. grad að halda að þeir gætu sagt honum hvað væri að gérast í ríki hans, en lét þó til leiðast að senda tvo lögreglumenn til hússins, þar sem samsæris- mennirnir áttu að hafast við. Það reyndist rétt, að þar voru fyrir menn með morð í huga, því að þegar þeir urðu lög- reglumannanna vai'ir, skutu þeir á þá og drápu annan, en særðu hinn. Hinn særði gat þó gert aðvart um, hvernig komið væri og samsærismennirnir voru handsamaðir. Þeir höfðu verið sendir úr nágrannalandi til að myrða Alexander konung. Rétt um leið og blaðakonan lauk sögunni, rann lestin mín af stað. Þegar eg var kominn heim til Englands tveim dögum síð- ar leit eg í blöfiin til að ganga úr skugga um það, hvort vara- maður minn í Belgrad hefði komið fréttinni úr landi. Hún var hvergi sjáanleg, svo að eg skrifaði Reuter bréf um sam- særið. Fréttastofan sendi fregn- ina til viðskiptavina sinna. var ein um hana og hún var alls- staðar birt á fyrstu síðu. Stjórn- in í Belgrad bar fregnina til baka, en þegar hinir væntan- legu morðingjar voru leiddir fyrir dómara nokkurum mán- uðum siðar, kom það í ljós, að allt hafði verið rétt, sem mér hafði verið sagt í Zagreb. En það voru ekki einungis slíkar fregnir, sem gerðu Bel- grad að mikilvægri fréttamið- stöð í augum Lundúnablaðanna. Það voru fregnir af alýðu manna, sem mestur matui' þótti í, — fregnir sem voru ekki sendar í skeytum, heldur í pósti. Veizt þú, að enn búa óblandað- ar svertingjafjölsk^’ldur um- hverfis borgina Ulcinj á strönd Svartfjallalands? Svertingjar þessir tala serbnesku og eru taldir afkomendur þræla Róm- verja til forna. Eða veiztu að úlfaldinn er afialáburðardýrið í hinum afskekktari héruðunr Suður-Serbíu? Eða að í heilum landshlutum er það enn alsiða, að ungir menn kaupi brúðir sínar og sjái þær ekki, fyrr en lijónavígslan er unj garð geng- in. Fyrii' þá, sem sækjast eftir slíkum blaðamat, er óþrjótandi uppsprettá í Júgóslavíu. Þafi eru líka enn til ræningj- ar af gamla Balkan-taginu. Það hefir reynzt ógerningur að uppræta þá. Þeir eru ekki ein- vörðungu glæpamenn af því tagi, sem menn þekkja frá Ameríku. Öldum saman hafa Framh. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.