Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudaginn 25. marz 1957 VÍSIR. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. ÁfgrdSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. Sextugur í tUtfft Sigurður Agústsson, «f/*í«</i,vm«ðnr. Léleg vertíð. Ollum mun bera saman um það, að þessi vertíð sé ein hin lé- legasta, sem hér hefir komið um langt árabil. Gæftir hafa verið misjafnar eins og geng- ur og gerist, en afli hefir að kalla alveg brugðizt í flest- um verstöðvum, og ekki komið nema dagur og dagur, sem góður hefir getað kall- azt. Sjá sjómenn og útgerð- armenn því fram á lélega af- komu en þjóðarbúið minna verðmæti til útflutnings, til að afla þeirra nauðsynja, sem þjóðdn getur ekki án verið. Stjórnarflokkarnir hafa verið að hrósa sér a'f því undan- farið, að þeim hafi tekizt það, sem sjálfstæðismönn- uní hafi til dæmis ekki lán- azt áður, og það er að vera búnir að „kippa öllu í lag", að því er útgerðina snerti, þegar komin voru áramót og mál að byrja að róa. Já, þeim tókst þetta að vísu, og fengu fyrir það misjafnar þakkir útgerðarmanna, sem gátu ekki sent báta sína á sjó vik- um saman í janúar, en höfðu mikinn fjölda manna á laun- Sigurður Ágústsson þingmað- ur Snæfellinga er 60 ára í dag. Hann er fæddur í Stykkis- hólmi 25. marz 1897, sonur hjónanna Ásgerðar Arnfinns- dóttur og Ágústs Þórarinssonar verzlunarstjóra. Nærr 1200 leítuðu starfsfræðski. Annar starfsfræðsludagurinn var í nýja Iðnskólanum á Skóla vörðuhæð í gær. Aðsókn var betri en á síðasta um. En það er ekki ástæða'ári, því að næstum 1200 nem- til að ræða það atriði hér,' endur leituðu sér nú upplýsinga þótt það sé í nokkru sam- bandi við „kraftaverkið". um starfsfræðslu. Þegar efnt var til starfsfræðslu í fyrra Hátt fiskverð kemur fáum að'komu um 1140 nemendur. Eins gagni, ef afli er lélegur_ eins og þá komu einnig nemendur og hann hefir reynzt að utan bæjar að þessu sinni. þessu sinni. Hrifningin yfir Ekki fækkaft frekar í her NATOs. Norstad, yfirhei-shöfðingl I aðgerðum stjórnarinnar er þess vegna ekki alveg eins mikil og hún hefir gert sér vonir um. Heldur munu menn við sjávarsíðuna hugsa öllu meira um það, hvort N A T O, sagði i Bonn í gær, að stjórnin hafi ætlað sér að (ekki yrði fækkað frekara í lier- sveitum Nato á meginlandinu en um þær 13.500 manna, sem Bret- ar fækka í sínum her í V. Þýzka- landi á árinu. Norstad kvað enga íækkun fyrirhugaða, þótt vestur-þýzki herinn eldist smám saman. verðið um áramótin — og Adolf Heusinger hershöfðingi þótt lofað hafi verið að leggja, hefur verið skipaður yfirmaður Sigurður hóf útgerð árið 1918 og hefur alltaf stundað hana síðan. Árið 1932 stofnaði hann atvinnufyrirtæki sitt í Stykkis- hólmi, sem hann hefur rekið með miklum myndarbrag. Árið 1941—42 byggði hann stórt og vandað hraðfrystihús og stækkaði það nokkrum ár- um síðar. Árið 1948 byggðí hann síldar- og fiskimjölsverksmiðju, sem „Reykvikingur" hefir sent Bergmáli eftirfarandi pistil, sem sjálfsagt er að komi fyrir al- menningssjónir, því að þar er drepið á mál, sem marga snert- ir. Hefir bréfritarinn orðið: Götuhreinsun. „Það fer ekki hjá því, að þörf verður fyrir rækilegan gatna- þvott (eða a. m. k. að þvo mal- bikaðar götur), þegar við verð- um laus við snjó og klaka. Víða hefir verið hreinsað til á götun- um, svo að þær eru að kalla auðar, en eftir verður samt alls konar rusl, sem þyrlast upp, l þegar þornar um og fer að blása. getur brætt 1000 mál á sólar- Maður varð raunar aðeins var koma útgerðinni til hjálpar, ef um mikið tap verður að ræða á vertíðinni nú. Stjórn- in var ekki búin að finna endanlega lausn allra vanda- mála útvegsins, þótt hún væri fljót að ákveða fisk- hring. Um skeið átti haim lang stærsta loðdýrabú við Breiða- mildan dag fjörð. Árið 1946 var Sigurður Ágú;stsson kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hefur hann verið þingmaður Snæfell- inga síðan. Hafði _ hann lengi áður verið einn helzti styrktar- maður Sjálfstæðisflokksins í héraði sínu og mjög vinsæll og vel látinn maður. Á alþingi hef- ur hann einkum unnið að sjáv- arútvegsmálum og framfara- málum héraðs síns. Störf hans á þingi einkennast af þolgæði og þrautseigju, öryggi og tryggð við málstaðinn. við það í vikunni, þegar hann hvessti og frysti snögglega eftlr fram varanleg úrræði. Menn við sjávarsíðuna hafa því ekki tekið ráðherrana í helgra manna tölu enn. Allt til bráðabirgða. hers Vestur-Þýzkalands. Iíann var emn af kunnustu hershöfð- ingjum Þjóðverja í seinustu StjTJÖld. Vestur-Þjóðverjar eru ekki enn nema hálfnaðir að þvi marki að koma upp 12 herfylkjum. Stjórnarflokkarnir höfðu lofað endanlegum úrræðum, svo að ekki þyrfti um að bæta síðar — og þarf ekki að minna á það, því að svo oft hefir á það verið drepið. Þeir ætluðu ekki að vera með neitt „bráðabirgðakák"t eins og einkennt hefði stjórnarfar landinu, af því að almenn- ingur hafði heimtað og feng- ið of mikla peninga af fram- leiðslunni. Þessir peningar eru látnir renna til fram- leiðslunnar á nýjan leik, svo að hún haldi áfram að starfa og sjá landsins börnum fyrir brauði. ,íhaldsins", er hefði aldrei Sjálfstæðismenn mega að vissu Sigurður er kvæntur Ingi- björgu Helgadóttur frá Karls- skála, hinni ágætustu konu. Hefur heimili þeirra lengi ver- ið rómað fyrir gestrisni og höfð- ingsskap. Hvaða regla? Annars hygg ég, að það væri vel þegið af almenningi, ef heil- brigðisstjórn bæjarins (skrif- stofa borgarlæknis, eða hvað stofnunin heitir) birti í blöðun- um reglur þær, sem farið er eft- ir í sambandi við götuhreinsun og annað af því tagi. 1 þvi sam- bandi gætu bæjarbúar þá einnig fengið upplýsingar um skyldur sínar i þvi efni. Hér áður fyrr mun hafa gilt sú regla, að hver gerði hreint fyrir sinum dyrum, en hvort sem hún er enn í gildi eða ekki, þá mun ekki farið eft- ir henni. Væri gott að fá að vita, hvað i gildi er. 200 felldir Alsír. gert neitt vel, ef hægt var að gera illt. Tímabil bráða- birgðaráðanna átti að vera á enda, þegar umbótaflokk- arnir, sem kenndu sig við hinar vinnandi stéttir þjóð- félagsins. hefðu tekið við völdunum. Því miður hefir stjórnarflokk- unum orðið það sama á og ..íhaldinu" á sínum tíma. Þeir hafa nefnilega látið sér skiljast, að það yrði að taka peninga af almenningi í leyti vel við una. Þessi leiðj norðurhluta landsins, hefir verið farin um undan-'féllu 137 menn. farin ár, en hún var skyndi-1 Iega fordæmd á síðasta ári og' * talin ófær með öllu, enda kennd við „íhaldið". En þeg- ar umbótaflokkarnir eru komnir í stjórnarráðið, þá grípa þeir skyndilega til „ihaldsráðanna". Það eru vissulega nokkur meðmæli með því, að ekki hafi verið stjórnað eins afleitlega áður og látið er.í veðri vaka. Frakkar tilkynna, að þeir hafi fellt um 200 alsírska upp- reistarmenn í bardögum um seinustu helgi. Mesti bardaginn var háður í Þýzkalandi, Astralíu en þar Manitlegur veikleiki. 5ag er ákaflega mannlegur veikleiki, sem er undirrót þeirra atburða, er gerzt hafa á stjórnmálasviðin'u hér á landi undanfarið ár, Manni finnst allt í einu, að hann sé búinn að vera „stikk-frí" of lengi, og hann fær snögg- lega óviðráðanlega löngun til a5 stlórna leiknum. Honum tekst að fá félaga sína til að breyta til, leita að nýjum fé- Fjórir farast, er sjónvarps- mastur brotnar. I byrjun sl. viku biðu fjóiir menn í Tennessee i Bandarikjun- uin bana. Menn þessir voru að gera við 1260 fetá hátt sjónvarpsmastur, þegar það brotnaði skyndilega í tvennt og hrundi. . Biðu menn- irnir þegar bana. Samviima. 1 þessu máli ætti að gilda sú regla, að einstakir bæjarbúar og bæjaryfirvöldin hafi með sér samvinnu. Bæjarbúar hreinsi þá I að emhverju leyti til hjá sér — ) enda er það vafalaust skylda, ' hversu langt sem hún nær — en götuhreinsunarlið bæjarins taki ' síðan við. Gallínn er bara sá, að þótt flestir bæjarbúar muni gera sér grein fyrir því, að þeir hafa skyldur í þessu efni, þá vita þeir ekki, hversu viðtækar þær eru, og hvar bærinrí eigi að taka víð. Upplýsingar. En það er einmitt þetta, sem farið er fram á — að upplýst verði um skyldur einstaklinga og bæjar innbyrðis, svo að eng- inn verði í vafa um, hvað hann eigi að gera. En aukalega er spurt um það, hversu bærinn hyggst haga gatnaþvoíti nú, þegar gera þarf hreint eftir snjóinn, svo og í framtíðimii, því að hreinlæti er ekki mál, sem og víðar. í fréttastofukynningu | hægt er að afgreiða i eitt skipti frá Kairo segir hinsvegar, að á fyrir öll. Með þökk fyrir birt- ráðstefnunni hafi verið gengið inguna — og fyrirfram þökk til á snið við hagsmuni" arabísku ' hreinlætismálastjórnar bæjar- landanna, og í Moskvufregnum ins- — Reykvikingur." segir, að Bretar hafi orðið að------------------------------------'------ slaka til'í öllu, og það verði starfsanda og þeim, sem ríkir stefna Bandaríkjanna, sem innan brezka samveldisins. Bermudafundurinn — Framh. af 1. síðu. ing fyrir vörnum Bi-etlands, heldur og fyrir vörnum allrar Vestur-Evrópu. Auk þess gætú Bretar nú látið ýmsa menn, sem hefðu stai-fað að eldflauga- málum, snúa sér tð öðrum við- fangsefnum. Uti um heim hefur samkomulaginu verið yfirleitt vel tekið, einkanlega í Bretlandi og löndum frjálsu þjóðanna, þeirra meðal Vestur- Kanada lögum. og ekki verður annað séð en að aiy, í \ \ni ætla að ganga ágætlega. Liðið er komi" ,,í borg", áður en var- ir, og nú á að taka upp aðra og skemmtilegri leikhætti, er geti skemmt mönnum betur og lengur en hinir gömlu. En þegar til á að taka kann for- inginn ekki annað én það, I . sem hann hefir séð aðra gera i áður, og hann'heldur á'fram j verði ráðandi varðandi hin ná- lægu Austurlönd. Atti að ganga skrefi lengra. Brezk blöð ánægð. Raddir heyrast um, að varð- I brezkum blöðum kemur andi kjarnorkuvopnaprófanir yfirieitt fram ánægja með hefðu þeir átt að ganga skrefi árangurinn af fundinum. Segir lengra en þeir gerðu (-News Times, að samstarfið sé nú aft- Chronicle) en annað frjálst ur komið á sama, trausta gamla blað (Manchester Guardian) grunninn, og leiðtogar beggja' segir, að það gæti orðið upphaf þjóðanna geri sér auðsýnilega þess, að kjarnorkuvopnapróf- fullkomlega ljóst hver ábyrgð anir verði bannaðar með öllu hvíli á þeim, er þeir taka að og kjarnorkuvopnin, fram- sér að samræma utanríkis- leiðslu þeirra og notkun. Daily stefnur landa sinna í þágu frið- : Sketch telur það djarft að arins. í sumum blöðum kemurbjóða Rússum upp á' að vera fram, að ekkert sé eðlilegra en'við kjarnorkuvcpnaprófanirT að ágreiningur verði um sum' gegn því að fá að veri við hjá gamla leiknum. Hversu lengí mál, en höfuðatriðið að þegar þeim, og r.eiti Rússar séu það skyldu leikfélagar hans end-J slíkt komi fyrir verði um mál- þeir, sem ekki vilja draga upp ast til að skemmta honum?; in rætt í hinum gamla sam-. járntjaldið. NÆRFATNAÐUR ¦% karlmaima ÍW| og drengja \um fyrirliggiandi- LH.Muller

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.