Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 25. marz 1957 VÍSIK $í órii 111 lélegri aili 1111 en Á vertið síða^ta árs. Afli hefur verið tnjög mis- jafn í verstöðvini£im. ÞaS sem af cr vertíðínni hefur afli vélbátaflotans veriS mun minni í hcild en á sama tíma í fyrra, enda í senn ó- gæftir og þó scrstaklega afla- tregSa þaS sem af cr vetrar. Hér fer á eftir skýrsla Fiski- félags íslands um útgerð og aflabrögð á ýmsum slóðum á tímabilinu 16.—18. febr. s.l. og í Vestfirðingafjórðungi í íebrúármánuði, en jafnframt getið heildarafla frá vertíðar- byrjun í flestum verstöðvun- um. SUÐ VESTURLAND: Hernafjörður. Frá Hornafirði reru 6 bátar meS línu. Gæf tir voru allgóðar, var afli bátanna á tímabilinu 257 lestir í 47 róðrum. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Helgi með 65.8 lestir í 10 róðrum. Gissur hvíti með 50.7 lestir í 9 róðurm. Akurey með 3.85 lestir í 7 róðrum. Aflinn var aðallega saltaður. Heildaraflinn á vertíðinni nemur nú 613 lestum í 115 róðrum. Aflahæstu bátarnir eru: Helgi með 159 lestir í 25 róðrum. Gissur hvíti með 138 lestir í 24 róðrum. Á sama tíma í fyrra nam afli 4 báta 673 lestum í 108 róðrum. Vestmannaeyjar. Frá Vestmannaeyjum reru 82 bátar með línu og handfæri, en einn bátur var með net. Gæftir voru góðar; voru flest íarnir 8—10 róðrar. Afli var yfirleitt rýr, en allmisjafn foæði á handfæri og línu. Afli tíð er 476 lestir í 132 róðrum. Aflahæsit bátur er Klængur með 118 lestir í 22 róðrum. Á sama tíma í fyrra nam heildar- afli 7 báta 621 lest í 121 róðri. Grindavík. Frá Grindayík reru 17 bátar með línu. Gæftir voru all- sæmilegar; voru flest farnir 8—9 róðrar. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sæljón með 77 lestir i 9 róðrum. Hrafn Sveinbj.s. með 65 lestir í 9 róðrum. Arnfirðingur með 65 lestir í 9 róðrum. Heildarafli það sem af er ver- tíð er 1773 lestir í 318 róðrum. A sama tíma í fyrra nam heild- arafli 17 báta 2931 lest í 305 róðrum. Sandgerði. Frá Sandgerði reru 18 bátar með línu. Gæftir voru allgóðar og almennt farnir 9—10 róðr- ar. Aflahæstu bátar á tímabil- inu voru: Mummi með 83 lestir í 10 róðrum. Víðir með 80 lestir í 10 róðr- um. Sæmundur með 58 lestir i 10 róðrum. Muninn með 55 lestir í 10 róðrum. Heildarafli bátanna á tíma- bilinu var 815 lestir í 156 róðr- um. Aflinn var aðallega fryst- ur. Heildaafli það sem af er ver- tíð er 3012 lestir í 555 róðrum. Aflahæstu bátar eru: Víðir með 272 lestir i 36 róðrum. Mummi með 241 lest í 36 róðrum. Muninn með 213 lestir í 36 róðrum. Pétur Jónssön með 203 Geir með 206 Iéstir í 42 róðr- um. A sama tíma í fyrra nam heildarafli hjá 48 bátum 6981 lest í 910 róðrum. Hafnarfjörður. Frá Hafnarfirði reru 19 bát- ar_ þar af voru 5 með net. Gæft- ir voru allgóðar og flest farnir 8—10 róðrar. Mestan afla í róðri fekk Fagriklettur 26. febr. 8.5 lestir. Aflahæstu bátar á þessu tímabili voru: Örn Arnars. (1.) með 44 lest- ir í 10 róðrum. Reykjanes (1.) með 35 lest- ir í 9 róðrum. Hafbjörg (1.) mcð 34 lcsíir í 8 róðrum. Fjarðarklettur (n.) með 29 lestir í 6 lögnum. Ársæll Sig. (n.) með 28 lest- ir í 7 lögnum. Heildaraflinn á tímabllinu var 456 lestir í 137 róðrum og lögnum (þar af 87 lestir í net í 35 lögnum). Heildarafli það sem af er ver- tíð er 1484 lestir í 430 róðrum. Aflahæstu bátarnir eru: Faxaborg (1.) með 132 lestir í 30 róðrum. Reykjanes (1.) með 127 lestir í 33 róðrum Fagriklettur (1.) 112 lestir i 30 róðrum Hafbjörg (1.) með 108 lestir í 27 róðrum. Á sama tima í fyrra nam heildaraflinn hjá 26 bátum 2806 lestum. Reykjávík. Frá Reykjavík reru 25 bát- ar, þar af voru 7 með línu, 8 með ýsulóð, 6 með ýsu- og þorskanet og 4 á útilegu með línu. Gæftir voru góðar, en afli svo rýr á nærliggjandi miðum, að sumir lóðabátarnir leituöu á mið við Snæfellsnes og tók sjó- ferðin um 1V> sólarhring. (Á þetta einnig við um helming lóða-báta frá Akranesi og Hafnarfirði). Afli á þeim mið- um var nokkru meiri, en mjög blandaður keilu og löngu. Aflahæstu lóðabátar höfðu um 45 lestir í 10 róðrum. Afl- inn hjá þeim bátum, sem voru með ýsulóð og ýsunet, fór minnkandi og var að jafnaði l'/á—2 lestir í róðri. Heildar- aflinn á tímabilinu var um 700 lestir. Heildarafli það sem af er ; vertíð er um 2100 lestir, en var 'á sama tíma í fyrra 2376 lestir. Akranes. Frá Akranesi reru 20 bátar með linu. gæftir voru góðar; voru flest farnir 11 róðrar. Mestan afla i róðri fekk Böðvar þann 18. febr., 15.5 lestir. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Sigurvon með 67.7 lestir í 11 róðrum. Guðm. Þorlákur með 67.2 lestir i 8 róðrum. j Höfrungur með 66.3 leistir í 8 róðrum. ; Böðvar með 64.7 lestir í 7, róðrum. (Þrír síðasttöldu bátarnir sóttu Snæfellsnessmið, en sás fyrsti reri allaf á nærliggjandi. mið við Faxaflóa). Heildarafli bátanna á þessu tímabili var 1023 lestir í 169. róðrum. Aflinn var aðallega frystur, fremur lítið var saltað en keilan, sem er allt að %. hluta aflans, var hert. Heildarafli það sem af er vertíð er 2463.3 lestir í 509 róðr um. Aflahæstu bátar eru: Sigurvon með 171 lest í 32: róðrum. Höfrungur með 168 lestir í 30 róðrum. - '.__ Skipaskagi með 165 lestir í. 30 róðrum. Reynir með 161 lest í 27 róðrum. Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn hjá 22 bátum 2942 lestum í 412 róðrum. Sandur og Rif. Frá Rifi reru 8 bátar með línu. Gæftir voru sæmilegar og flest farnir 9 róðrar. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Ármann með 72.5 lcstir í 9 róðrum. Birtingur með 52.8 lestir í 8- róðrum. Heildaraflinn á þessu tíma- bili var 289 lestir í 46 róðrum (þar af var afli tveggja íriliu- báta, sem reru frá Sandi. 11.4 lcstir). Heildarafli það sem af er ver- tíð er 652 lestir í 141 róðri (þar af er afli trillubáta 36 lestir í 20 róðrum). Aflahæstu bátar eru: í net var lítill. Aflahæstu bátar ^lestir í 35 róðrum. á tímabilinu fengu um 60 lest- | Á sarha tíma í íyrra nam afl- ir, en meðalafli í róðri var 4—5 ,inn 1849 lesum í 340 róðrum Jestir. Aflinn á þessu tímabili af 19 bátum. var 3070 lestir. Heildarflinn I á vertíðinni er 5600 lestir, en Keflavik. I var a sama tima í fyrra 7070 ' Frá Keflavík reru 46 bátar 3estir. Aflahæstu bátar á ver-'með línu. Gæftir voru góðar j tíðinni eru: og flest farnir 10 róðrar. Afla- Stígandi með 142 lestir í 27;næstu bátar á tímabilinu voru: róðrum. Gullborg með 140 lestir i 30 róðrum. Guðm. Þórðars. með 79 lest- ir í 10 róðrum. Hilmir með 75 lestir í 10 Snæfugl með 131 Iest í 22 róðrum. Bára með 71 lest í 10 róðrum. Kópur með 70 lestir í 10 róðrum.. Vilborg með 66 leslir í 10 róGrum. Mestan afla í róðri fckk Hilmir 25. febr. 14.5 lestir. Heildaraflinn á tímabilinu var 1982 iestir í 337 róðrum. Afl- þar af einn með net. en hinir inn var mestmegnis frystur, en mcð línu. Gæftir voru allgóð-' nokkuð var saltað. ar. Aílahæstu bátarnir á þessu Heildarafli það sem af cr vcr- tímabili voru: róðrum. ; Björg S. U. 9 með 124 lestir í 22 róðrum. Andvari með 117 lestir í 23 róðrum. Þorlákshöfn. Frá Þorlákshöfn reru 3 bátar. Klængur með 47 lestir róörum. 1 tíð er 6557 lestir í 1490 róðrum. 9 Aflahæstu bátar eru; I Hilmir með 238 lestir í 41 Þcrlákur með 32 lestir í 9 vóðri. róðrum. ísleifur með 30 lestir í 9 róðr- um. Af li bátanna á tímabilinu var 210 lestir í 61 róðri. Aflinn var aðallega saltáður. Haíldarafli það sem af er ver- Guðrn. Þórðars. með' 236 lest- ir í 42 róðrum. Kópur með 234 Jestir í 42 róðrum. Bára með 212 lestir í 42 róðr- um. ¦• BA€HO verkfæri heimsfræg fyrir vandað efni. 90-9S Skiptilykillinn sem alhr Í nota. 4 Rörtengur af öllum ¦* stærðum. t *í' Mótorlyklar af öllum á stærðum. Sknáfulyklar með hreifanlegum endum. ^ Allar stærðir. Lyklai meS grip í báðum endum. Þægilegur lykill með sömu gripvídd á báðum endum. Verkfærakassar, nauðsynlegir á hverju vélaverkstæði. AB BACHO STOCKHOLM UMBDOBMENN A IBLANDI: Þórður Sveinsson & Co. hi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.