Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 25. marz 1957 VÍSIR » Þórdís Jóhannesdóttir ,,Um héraðsbrest ei getur þó hrökkvi sprek í tvennt. er hríðarbylur geysar ¦—¦ það lig'gur gleymt og íennt." Þessar ljóðlínur úr kvæði Guðm. Friðjónssonar ,,Ekkjan við ána", komu mér í hug, er eg heyrði lát Þórdísar Jóhann- esdóttur, en hún lézt á Elli- heimilinu Grund í Reykjavík hinn 13. okt. á s.l. hausti há- öldruð og hafði þá verið blind næstum aldarfjórðung. Það kemur engum á óvart þó þeir, sem komnir eru út í horn ell- innar hverfi alveg af sviðinu, það telst enginn héraðsbrestur þó slíkt sprék hrökkvi í tvennt. Samt á hVer og éinn sína sögu, hefur háð sína lífsbaráttu, bor- íð sína byrði og því lengri veg, sem árin urðu fleiri. Þórdís bar sína byrði um langan veg og mun þyngri en margur annar. Hún var fædd á Síðumúla- veggjum í Hvitársíðu 20. mariz 1858 og var því komin hátt á níunda ár yfir nírætt er hún dó. Foreldrar Þórdísar voru hjórnn Ingibjörg Halldórsdóttir óg. Jóhannes Sveinssbn, seinrii maður 'hennar. En Ingibjörg var d&ttir Halldórs Pálssonar, •fre.oimanns og annálaritar á 'Á^bjarnarstöðum (f. 1773) og hfSi Þórdís lengst allra hans barnabarna. Önnur alsystkini hennar voru: Sveinn, Egill og Ingibjörg', en hálfsystkínt af íyrra hjónabandi Ihgibjargar og ólafs Ölaíssonar voru Hálldór, ér bjó alla tíð á Síðumúíaveggj, um, en hjá honum og Guðrúnu Daníelsdóttur konu hans, ólst upp Guðjón Helgason, faðir Halldórs Kiljans Laxness, þá Ólafur, er bjó á Einifelli og síð- 'ast í Melkoti í Stafholtstungum, Þuríður húsfreyja á Hömrum í Þvérárhlíð og Finnur. Öll eru 'þau dáin fyrir löngu síðan. Þördís ólst upp á Síðumúla- veggjum og var þar fram yfir 'fe.-imngaraldui*. Þegar hún var 10 ára yeiktist, hún mikið og yar talin dáiri, lá hún þannig algerlega ósjálfbjarga og án þess a'ð geta gefið frá sér nokk- urt hljóð eða lífsmark í þrjá sólarhringa, ehheyrði og skildi alll, serri fram for og talað var í 3- ringum hana. Hún var lögð til, eins og dáin væri og þaS v'ar íalað um að smíða útan um hana likkistu. En þá var það, að ílalldór bróðir hennar tók eítir því að hún stirðnaði ekki og 'að hönd hermar var ekki dauðaköld, var þá farið að at- huga hvers kyns var, og eftir nokkurn tíma komst hún aftur til lífsins og náði heilsu.; En mikil ógn hlýtur það. fo; hafá verið hinni ungu stúlku að eiga þá hættu yfir sér í þrjá daga og þrjár nætur að verða grafin lifandi, án þess að geta látið til sín heyra. Um þessa þungu rOynslu talaði Þórdís jafnan fátt,; ; Eftir ¦ ferráingaraldur fór hún í vinnumennsku, eins og þá var titt, pg yar á ýmsum bæiuhií' Borgarfirði: og oft á sumúm eins og t. d. læknissetrinu- í Stafholtsey,. en þar varð hún oft að gegna húsmóðurstörftím 'í veikindaforföllum frú Sign'ð- ar,. fyTri konu Jóns Blöndals, læknis. Svo var hún í 7 ar ráðs- kona hjá Einari Hjálmssyni í Munaðarnesi, sem þá var ekkju- maður. í þá daga var þar gesta- koma mikil og oft fjöldi nætur- gesta. En Þórdís var jafnan úr- ræðagóð í hverjum vanda, stjórnsöm og dugleg. Við þá sem veikir voru var hún nærfærin og góð og bar furðu gott skyn á sjúkdóma og meðferð sjúkra, að verða að yfirgefa heimilið á Vitastíg 9, þar sem henni hafði liðið svo velsem bezt mátti. En eftir að Arnór féll frá, en ! hann fórst með Max Pember- ton, varð Þórdis kona hans að flytja burt úr því húsi og gat ekki tekið gömlu konuna með sér, en umhyggja hennar og þeirra systra brást aldrei og væri gott ef margir ættu slíkt hjartalag. Þórdís Jóhannesdóttir var svipmikil og glæsileg kona, jafnan snyrtileg og vel verki farin, hún var greind, bókhneigð og ijóðelsk. Hún hafði eitthvert það bezta minni er eg til veit og hélt því óskertu fram á síð- ustu áf, Löng varð hennar ævi og þungbær mörg spor. Heilsuleysi um fjölda -ára á bezta aldurs- skeiði og sár vonbrigði er mót- uðu lund henna'r beyzkju á síð- an en hún átti til hlýju og hjartagæzku og bezt var hún þeim sem vbru veikir og minni máttar og alltaf átti hún litlu uppáhaldsbörnin á hverju því heimili er hún dvaldi á. Þakk- látan hug bar hún til þeirra, sem voru henni góðir og fagnaði af heilum hug hverjum þeim gesti, er leit inn til hennar síð ogfljót að grípa til góðra raða ustu ^ gem hún im ; ef óhöpp bar að höndum. Frá Munaðarnesi fór Þórdís að Lundum í Stafholtstungum og við það heimili festi hún tryggða- og vináttubönd. Hún var svo um nokkurt skeið í Borgarnesi en fór alfarin til Reykjavíkur er sjónin bilaði og var þá komin yfir sjötugt. Er þangað kom átti hún því láni að fagna að eiga að góða frændur og vini, sem reyndust henni vel, en sérstaklega frændkona hennar, Guðrún á Marbakka og dætur hennar, Þórdís og Gunn- vör, Magnúsdætur, en hjá Þór- dísi Magnúsdóttur og manni hennar Arnóri Sigmundssyni á Vitastíg 9, var hún svo í 16 ár og átti þar við. að búa frfibæra umhyggju og góðvild þeirra hjóna og litlu fósturdótturinn- ar,. sem dreifðu myrkurskugg- unum frá blindum augum henn- ar með hjartahlýju og nær- gætni. Að Elliheimilinu Grund fór Þórdís árið 1948, þá níræð að aldri. Var það henni þurig raun arm sem myrkrinu. Minntist hún þeirra margra, bæði systranna góðu og barna systkina hennar, og ann- ara er glöddu hana á rauna- stundum. Að lokum var síðasta ferðin farin heim í átthagana, hún var jörðuð að Síðurnúla í Hvítársíðu. S. E; Viðurkennlhð fyrir fíMuleikara. British Council hefir nýlega veitt fslendlngi styrk til tóxí- listarnáms í Bretlandi.. Er það Árni Arinbjarnarson, 22ja ára fiðluleikari, sem hlot- ið hefir styrk þenna, sem gild- ir fyrir starfsárið 1957—1958. Þá hefir einnig verið búið svo um hnútana, að frægur brezk-! ur fiðluleikari, Max Rostal, i mun taka Árna í einkatíma. Er íþetta mikil viðurkenning fyrh hinn unga mann. lauiliingaruppboií, sem auglýst var í 10., 11. og 12. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á húseigninni Laugaveg 89, hér í bænum, talin eign Holgers Clausen, fer fram eftir kröfu Gunnars Þorsteins- sonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. marz 1957, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. uugaruppboíl, sem auglýst var í 10., 11. og 12. tbl. Lögbsrtingablaðsins 1957 á húsi, sem flutt var af Hverfisgötu 49, hér í bæ, og. stendur nú við Háaleitisveg, eign þrotabús Karls O. Bang, fer.fram við húsið sjálft miðvikudaginn 27. marz 1957, kl. 2 síðdegis. _______________ Borgaríógetinn í Reykjayík. sem auglýst var í 10., 11. og 12. tbl. Lögbirtingablaðsins' 1957 á húseigninni Hraunholt við Miklatorg, hér í bæ, tálin eign' Sigurðar A. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. marz 1957, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Vauiíuapruppbá, sem fram átti að fara miðvikudaginn 27. marz 1957 kl. 3 siðdegis samkvæmt auglýsingú í 10., 11. os 12. tbl. Lög- birtingablaðsins 1957 á húseigninni nr. 49 við Hverfis- götu, eign þrotabús Karls O. Bang:, verður fréstað, og fer uppboðið fram á eignirini sjálfri laugardaginn G. april 1957, kl. Wz síðdegis. Á uppboðinu verður Ieitað boða á húseignina, seiri ekki er fullgefð, bæði í hverja einstaka ífcuð, 12 að tölú, ög hvert búðarhúsnæðið'fyrir sig svo og í alla húseighiná í cinu lagi. Uppboðsskilmálar, teikning af h'úseigninni og lýsing verða til sýnis í skrifstöfu borgarfógeta Tjarnargötú 4. Borgarfógetinn í Reykjavík. Ævintyr H. C. Aödersen ? Dóttir Mýrakongsins Nr.5...:'- Storkarriir voru nú komnir til Egyptalandsv þar sem- sólin skeirt Kátt á himni cíag^ kvern. Gömlu storkahJQnin sáiu uppi í hreiðrinu sínu . og hvíldu sig, en ungarnir skemmtu sér meS ærsluni HingaS og þangað allan daginn, bitu hver annan og slógu til vængjunum. Alla daga var nóg að borða, og þaS var svo gaman á hverjum degi. En í höllinni hjá gestgjaf- anum, eins og storkarnir kölluðu hann alltaf, átti gleSin ekki heima. Hinn auðugi húsbóndi lá á legu- bekk stífur og hreyfingar- laus eins og smurningur. Hann vissi að mýrarblómið frá hinu norðíægu landi myndi aldrei komast til hans. Dóttir hans sem flaug í svanaham til þcss aS ná í blómiS handa honum myhdi koma aftur, höfSu systur hennar sagj. Eg er að hugsa um að hnupla svanahömunum frá þessum, tveimur vondu prinsessum, svo þær geti ekki farið aftur norSur í mýrina.og og gert þar illt af sér, sagði storkafaðirinn. Eg ætlá að geyma storkhamina par norður frá þangað til eÍn- hver þarf að nota þá, Urjg- arnir okkar geta hjálpað okkur til að fIjúga meS "þá heim í vor. % m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.