Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 25.03.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 25i marz’1957’ vrsm þvær þvottinn o§ hreínsar fötin Fyrir heimilin: STYKKJAÞVOTTUIt BLAUTÞVOTTUR KEMSK HííEIXSUN SKYBTUR O. FL. Fyrir einstaklina;a FSAGANGSÞVQTTUR KE3IISK FATA.HSEÍNSUN SKYRTUR YLNNUFATNA£>UR O. FL. Fyrir verzlanir og fyriríœki: iraaf í 100 þús. 1. skipn Eftir 5-8 ár getur Evrópa fengið alla olíu syðri ieiðina. Á undangengnuin 2—3’ mán- uðuni hefur verið samið um smíði oliuskipa, scm verða sam- tals 9 milljónir smálesta (dead- weight). Eru nú í smíðimi fleiri og stærri olíuflutningaskip en nokkur dæmi eru til áður og Aflabrögðin - Frh. af 8. síðu. dýpri mið, en lélegur, er sótt var suður á Breiðafjörð. Vb. Táknfirðingur fekk 110 lestir i 21 sjóferð, Freyja fckk 86 lest- ir í 19 sjóíerðum. Bíldudalur. Báðir ný’keyptu bátarnir voru að veiðúm og öfluðu vel_ en annar þeirra var lengi frá veið- um vegna vélbilunar. Vörður aflaði 98 lestir í 17 sjóferðum, en Sigurður Stefánsson (áður Gotta) fekk 50 lestir í 10 sjó- ferðum. Rækjubátafnir hafa afl að mjög vel í vetur. Afli þeirra vfir janúar og febrúar var þessi: Jörundur 13.810 kg, Hinrik 12.215 kg., Kári 8.940 kg. Þjngeyri. Góður afli er en sjaldgjöf- ult. Vb. Þorbjörn fekk 80 lestjr :í í 1 sjóferðum, Gullfaxi 65 lest- ir í 9 sjóferðum. FJateyrL Rýr afli í mánuðinum. Guð- inundur Júni fekk einungis 170 léstir í tveimur veiðiférðum. Gyllir' var i slipp syðra, fór á veiðar uní 20 febr. Og landaði i heimáhöfn um 60 lestum. Suðureyri. Góður afli er komizt varð á dýpri mið, en sjaldgjöfult. Mest aflaðist í sjóferð um 11 lestir. Aflahæst í mánuðinum var Freyja (nýja) með rúmar 100 testir í 15 sjóferðimi og næstur Friðbert Guðmundsson með 94 tesíir í 14 sjóferðum. Fimm báiar gengu þaðan í mánuðin- um. * Balungarvik. Þar var góður afli, enda mikið sóttúr sjór. Afli bátanna •vströ.þessi:• Vb. Einar Hálfdans 11J.500 kg." í 19 sjóferðum, Flosi 103.000 kg. í 19 sjóferð- im Hugrún 97.700 kg. í 18 sjó- feröum, Víkmgur 91;8Ö0 kg. í 18 sjóferóum. ‘Þrír bátar utn 5 lestir veru ’íka á veiðuni. Aíla- •hæsti fcaturinri, Ivristján, fekk 10,200 kg. í 8 sjóferðum. Einn bátur, 15 lesti’, tók' upp"r&kju- veiðar' uir.'miðjan liiánuðinri ög afíaði 'sæRÚIégá1, ' er gæftir leváú.' Hpífsdáiill-. Qóöúr aili einkum á vb. Pál Pálsson (r.yja). Hann íekk 107 Jestir í 18 spóferðuin. Mímir . aflaði £9 Íestír í r''" v''* ekkert bendir til annars en að framhald verði á þessu. Þetta stafar aðallega af tyennu 1. Sívaxandi olíuþörf og eft- irspurn um heim allan. 2. Evrópuþjóðir vilja koma plíu- flutningamálum í það horf, að þær þurfi ekki að nota Súez- skurðinn til slíkra flutninga. 1 Japan eru í smíðum eða samið um smíði á 148 olíuflutn- ingaskipum, samtals 5.3 millj. smálesta. í Bretlandi 168, sam- tals 4.2 millj. smálesta. Svíþjóð 124, samtals 3.3 millj. smál. Bandaríkin 70, samtals 3 millj. smálesta. Olíumálaráð Bandaiíkjanna gerir ráð fyrir, að 1965 muni 1200 olíuflutningaskip hafa bætzt við heimsflotann, sam- tals 38 millj. smál., og auki þessi viðbótarfloti flutningagét- una um 82%’. Risaskip. J A. m. k. 292 hinna nýju skipa I verða yfir 40 þús. smál. — og geta ekki siglt um Súezskurð- inn. Af þeim verða 39 niilli 60—100 þús. smál., 24 yfjr 100 þúsund. Evrópa bvggir vonir sínar um framtíðar olíuflutninga á risa- skipunum. Þaú eiga að geta flutt olíu eins ódýrt.frá Persa- flóa fyrir Góðrarvonarhöfða og smærri skip fíyttu hana um Sú- ezskurð. En þettá getur ekki orðið fýrr en eftir 5—-8 ár, en þá vérða næg skip fyrir hendi til þess að flytja alla olíuí er Evrrópa þarfn ast syðri leiðina, ef þörf kref- ur, en köstnaðurinn vrerður nokkru meiri um nokkurt ára- bil, vegna þéss' að meiri' hluti flotans verður skip undir 60 þús. smál. „Frjáis menmirg" siofn ’ ad a Á laugardag var stofnað hér félagið Frjáls menning, eins og Vísir skýrði frá, að í ráði væri. Hefur félagsstofnunin faríð fram um nokkurt skeið, en und- irbúningsnefnd skipuðu dr. Þor kell Jóharinesson liáskólarektor, Tómas Guðmundsson skáld, Einar Magnússon menntaskóla- kennari, Þórir Kr, Þórðarsón dósent, Eir. Hreinn Finnboga- son magister, Kristján Karlsson magister og Eyjólfúr K. Jóns- son lögfræðingur. Guimar Gunnarsson skáld á- varpaði fundarmer.n í byrjun og bauð m. a. v’elkominn danska rithöfundinn Hans Jörgen Lembourr.e, sém vérið hefur framarlega í svipuðu félagi er- lepdis. Að ræðu hans lokinni var Þórir Kr. Þórðarson kjör- inn fundarstjóri en Eiríkur Hreinn ritari, en síðan flutti Lembourne erindi. Eirikur Hreinn sagði frá ráð- stefnu ungra skálda og gagn- rýnenda, sem efnt var til í Stokkhólmi nýlegá á vegum fé- lagsins Frjúlsrar menningar, sem starfandi er í Svíþjóð, en þar var meðal annars rætt um vandamál ungra skálda. Að furidarlokum var uridir-' búningsriefrid falið að gegna stjórnarstöffum til framhalds- * aðalfundar. Etandiiríkin ætla að veita 17,5 miflj. dollara á árinu til að- stoðiir arabiskum flótta- mönnuni. Bolivíu-stjórn hefir rekið 35 nianns í útlegð til Afgentínu vegna undirróðurs gegn iienni. ★ Fyrir skömmu var gcngi'ð frá lokaáætlun um elleftu alþjóðahátíðina^ sem haldin verffur í Edinborg 18. ágúst til 7. sepíember í ár. ■— Þarna koma m. a. fram óperuflokkar frá Syíþjóð, Frakklandi og fleiri lönd- um. Ritlingar um hátíða- höldin hafa verið sendir ferðaskrifstofum um allan lieim. fsaíjörffur. Vélbátaaflirm þar mú teljast hafa vérið mjög góðúf en nokk- uð misjafri, óg égæiur1 tveimur bátanria. Lahg-afla- bæst að vanda var vb. Gu6- Jbjörg með 141.900 kg. í 21 sjó~ ferð. Guðbjörg (skipstj. á henni er Ásgeif Guðbjartsson) riiúri vera á fneðal aflahæstu vélbáia landsiris þáð sem’ af' er vetrar- vertiðinni. Áfli bátsinS í janúar h'am Í23 lestum. Næst að áflá !vaf 'GuhnvÖr’ 'riieð 118 lestir i ' 20 sjóféfðúm, þá Ásbjörri rriéð 90' lestir í - 19 sjóferffuriy Már méð 77 léstir í 18 sjóférðiím óg Auðbjorri niéð' einungis um '34 léstir í 8 sjóferð'.uri og 'loks Víking'ur (13 lesía) niéð 34 'lcstif í 14 sjcferðuinfTogarám- ir' Öfluou .ftcriuir litið sökúni Jstöðúgfa ’storiha. "Solborg fékk J 375 lestif í tveim róffruiri, ís- borg fekk 119 lesfir í tveim ferðum, en landaði '200 lestum að aukl f. rriarz. " SúffavíícV' Vb. Traústi, ei'ni báfurian; sen> stuadar þarna yeiðar, afi- aði 74 lesíir af óslægðum fiski í 14 sjóferðtim 'og'fná þöð'teij- act rýr afli/ SteingríimfjöíSúr. Aiar rýr aÓi og gæítir mjcg i tregar. ‘Fárnaf ' vorú einungia !8 tií 8 s^ó'feriftr' 6g afli bétanna ,frá 2500 til 3SM kg. i sjóferð. HUSMÆÐUR: NOIJÐ AVALLT BtZTU HRÁfFNIN I 8AKSTURINN VEftZL. SÍIMAR: 7260 —• 72C1 — 8.1350 SÓT T O G S E N T O.FL.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.