Vísir - 26.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1957, Blaðsíða 1
wl 47. árg. Þriðjudaginn 26. marz 1957 72. tb! m nnna s'anoaii £ VltlS' vélar, sfem vær jclagjof. Finnska lögreglan glímir við erfiít morðmál. Frá fréttaritara Vísis. — Lögreglan í Finnlandi hefir ekki enn getað upplýst, hver myrti kaupsýslumanninn Nesí- or Kulianen í Trastmesso, nærri Helsinki, á jóladag. Manni þessum hafði veri5 send vítisvél í póstt og sprakk hún, er hann tók sendinguna úr umbúðum. Vítisvélinni var kom ið fyrir í bók, sem heitir „Hættu leg sambönd" Hafði holrúm verið gert í bökina miðja, óg þar var sprengjunni komig fyr- ir. Kuhanen átti sér einskis ills von en þegar hann opnaði bók- ina, sprakk hún í höndum hans. Kona hans stóð við hliðina á honum og meiddist hún talsvert. Menn hafa gert sér ýmsar ¦skoðanir um morðið og morð- ihgjann. Er það sett í sam- band við tvær tilraunir, sem áður hafa verið gerðar til að gera Kuhanen bölvun. Fyrir tveim árum var framið innbrot í vöruskerhmu nokkra, og þótt þar fyndist skilríM sem var eign Kuhanens, gat hann fært áönnur á sakleysi sitt. Næst gerðist það^ þegar verkfallið mikla var gert í marz í fyrra. Þá var gerð til- raun til að kúga fé út úr Kuhanen, en hann slapp einnig, því að lögreglan sannf ær'ðist um, a'ð hann væri saklaus af því, sem á hann var borið. En í þriðja skipti tókst tilræðismanninum, því að álitið er, að sami maður hafi alltaf verið að verki. Heitið hefir verið 50,000 mörkum hverjum þeim, er gef- ið getur upplýsingar sem leiða til handtöku morðingjans. Bretar fækka liði á Malakkaskaga. Herliði Breta á Malakkaskaga verður fækkað á þessu ári. Hefir hernaðurinn gegn kommúnistum gengið svo miklu betur að undanförnu, að talað er óhætt að senda 2000 brezka hermenn heim fyrir áramót. Færð batnar norðanfands. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í morgun." Færð á vegum í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum er nú að batna itl muna, enda var þíðviðri og vorveður um sl. .Sielgi. Komast nú bílar úr öllum sveitum með mjólk til Akureyrar, nema úr Fnjóskadal. Úr Svarfaðardal er mjólkin flutt á hestum og dráttarvélum til Dalvikur, þar sem bílar taka við henni. Snjór hefir einnig minkað mjög til fjalla og sést víða á auða rinda, sérstaklega austan fjarðarins. Sléttbakur kom til Akureyr- ar í gær með 100 smál. af salt- fiski og 20 smál. af ísuðum fiski. Aður hafði togarinn land- að á Sigluf irði 40 smál. af ísuð- um fiski. Fer skipið á veiðar í kvöld. Allir hinir Akureyrar- togararnir eru á veiðum. Jör- undur landaði hér á föstudag 60 smál. af saltfiski og 40 smál. af ísuðum fiski. Daginn áður hafði hann landað 40 smál. á Sauðárkróki. Jörundur veiðir nú í salt. Afli StykkishéEmsbáta tæpur hetminpr aftans í fyrra. Snjóbíll keyptur til kauptúnsins. Stykkishólms og standa fjórir aðilar að kaupunum: Bílastöð Stykkishólms, sýslusjóður, bún- aðarsamband Snæfellsness og kaupfél. Fyrsta verkefni bíls- ins var að hefja flutninga á fóð- urvörum og öðrum nauðsynjum til bænda. Af öðrum fréttum er það helzt að nýlef'a hefir verið keypt nýtt og fullkomUjirðkik8svú honum. Stykkis' 'tas. Var í þessu skyni stofnað' • sjóður fyrir um ári siðan c '-öfðu safnazt í hann 70 þú~ Alls var kostnaðurinn við ka i á orgelinu og öðrum bre--t i því samfara kr. 100 þús. - rni, .. . Frá fréttaritara Vísis. Stykkishólmi í gær. Vertíðin hefir að mestu brugð- izt i Stykkishólmi og atvinna þvi mjög rýr. Alls er aflamagnið orðið um 400 lestir, en var í fyrra nálægt 900 lestum. Bátar hafa aflað mjög treg- lega alla vertíðina, og marzmán- uður, sem löngum hefir verið bezti mánuðurinn, hefir einnig brugðizt. Atvinna hefir þvi verið með minna móti. Mikil ófærð vegria snjóa hefir irerið í kringúm kauptúnið og næstu sveitir eins og yíðar. Ný- lega var keyptur snjóbíll til ::V^:i,.:::¦¦¦¦¦;'. ::.:d:::íiu: 1::¦:€¦, : Þessar myndir voru teknar úti fyrir landhelgis línunni í gær, þegar landhelgisgæzlan gaf blað: mönnum kost á að kynnast flugeftirlitinu. Annars vegar er togari að veiðum, en hinsvegc færeyskur kútter, og standa skipverjar við borðstokkhm og skaka, — Sjá grein á bls. í sl. ári voru flognar 26 þús. mílu til eftirlits nieH landhelgiitni. Landhelgisgæzfaii heftir eigin • fBugvél til afnota* Guðmundur Kærnested, yfir- maður eftirlitsflugs Iandhelg- isgæzlunnar gefur fyrirskip- anir. Mikill snjór í Grímsey. Landsskíðagangan haftn þar. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Landsskíðágangan (hófst í Grímsey í gær. Gönguna hófu kennari og skólabörn, allt niður í 4ra ára, og tóku 21 þátt í göngunni í gær. Mikill snjór er í Grímsey og er eyjan alhvít. í morgun var þar haugabrim og norðaustan hríðarve*> r. Afl- ast hafa þar- um 3000 ruð- magar það sem a£ er Nærri f jórir áratugir eru liðn ir, síðan þvi var fyrst hreyft; opinberlega hér á landi, að unnt myndi að nota flugvél til eftir- lits með landhelginni. Þó var ekki gert verulega að þessu, fyrr en eftir stríð, og árið 1947 sást fyrst árangur af þessari starfsemi, því að þá var flugvél gerð út sérstaklega vegna gruns um landhelgibrot pg voru 9 íslenzk skip kærð eftir þá ferð. Skipuleg gæzla hófst þó ekki fyrr en eftir breyt ingu landhelginnar, enda varð pörfin þá meiri á betra eftir- liti. í fyrstu var aðeins notazt við venjulegar farþegaflugvélar, þótt þær væru ekki sem heppi- legastar, en þó var árangurinn af þeim svo góður, að þegar tækifæri gafst til að kaupa flug vél til gæzlunnar, var það gert, og tók Landhelgisgæzlan við Catalina-flugbát í desember s.l. Hafa flugvélar af þessari gerð verið reyndar hér og gefizt vel. Var báturinn upprunalega ætlaður og útbúinn til könnun- j arflugferða og þess vegna mjög heppilegur til almenns gæzlu- | flugs. Hefur hann tvo hrey£ i og getur vel flogið á öðrui. . Venjulegur hraði er 110 sjc mílur á klst. Eldsneytisforði t.. allt að 17 klst. flugs. Áhöfn c. 6 menn, þ. e. a. s. flugstjóri g . aðstoðarflugstjóri, tveir sigling . fræðingar, sem eru skipstjóri oj stýrimaður frá varðskipunun. og vélstjóri og loftskeytamaðui. Hvað viðvíkur fyrirkomulag og útbúnaði flugbátsins, þá e. hann í stuttu máli þannig, a'J fremst er rúm með góðu útsýj . og er þar sæti fyrir skipstjór- ann. Hefur hann þar mjög góð ¦ ar aðstæður til allra athugan;, svo sem sextantmælinga, komp ¦ ásmiðana og myndatöku. Næ;. kemur svo rúm með sætum fyi - ir flugstjóra og aðstoðarf lug. - stjóra eins og venjulegt er i flugvélum, þar næst stór korts - og loftskeytaklefi, þar sem stýi i maður og loftskeytamaður haí . aðsetur sitt við tæki sín. Vél stjórinn hefur hins vegar sinu sama stað nokkru aftar og ofai, uppi undir vængjunum. í afturhluta vélarinnar er að - staða til eldamennsku, 4 far^ Frh. á 4. síðu. Hrío og fannfergi í Bandaríkj unum suiur undJir Mexíkó. Samgöngutafir og manntjón. * Míkill áhugi er fyrir svif- flugi í Bretlandi. Nýlesa hafa verið stofnuð sjö félög manna, sem iðka svifflug, og éru nú alls 34 í öllu land- inu. rrri Árið sem leið vorn svifflugsstundir samtals 20.912. Upp úr helginni tók að snjóa í miðvestur Bandaríkjunum, allt frá Missouri til N.ýja Mexico og hafa orðið miklar samgöngutruflanir af völdum fannfergis. Á einum stað komst járn- brautarlest með yfir 400 manns ekki leiðar sinnar en menn urðu að yfirgefa bifreiðar í hundr- aðatali og fennti alveg yfir þær. Surns staðar • hlóð snjónum i 5—6 metra háa skafla. Þessi fylki hafa orðið harð ¦ ast úti: Missouri, Kansas, Okle homa, Texas og Nýja Mexic . Að þessu sinni snjóaði í héruð um, þar sem mjög sjaldan fest ¦ ir snjó, eins og hinu síðast tald . fylki. Nokkrir menn hafa farizt s' völdum hríðarveðursins. Þv-L var ekki farið að slota að rkt'. er síðast fréttist. Líkur eru fyr- ir, að talsvert manntjón haíi orðið, þótt enn sé eigi kunnugt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.