Vísir - 26.03.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 26.03.1957, Blaðsíða 5
Þriívjudaginn 26. marz 1957 VÍSIR & Öræfahjörðin í hættu. HreSndýrin falla á Fljótsdals- héraði. Vonandi hafa hin hö'rðu og tímabæru orð Sigurðar fulltrúa Magússonar i útvarp- inu i kvöld hitt í mark. Þó er hætt við að hin alvarlega ádrepa hans sökkvi ekki djúpt i eyru hlutaðeigandi stjórnarvalda, því að þar er þykkt fyrir og djúpt til botns. En að þessu sinni dugir ekki að skjóta við skollaeyrum i hálfan annan tug ára. Hér þarf að bregðast hart við og snöggt! I stuttu máli: Nú er komið að þvi, sem klifað hefir verið á við hlutaðeigandi stjórnarvöld und- anfarin 12 ár, oft og þráfaldlega, og margsinnis sum árin: Hvað gera bæri hið bráðasta til frain- ííðar öryggis og Iiagnýtángnr öræfahjarðarmnar. - En reynsl- an hafði brátt sýnt, að hinum örlitla stofni, sem eftir var 1939, fjölgaði hraðar eftir friðunina þá um haustið. -— Og hér væri . þá eitt óumflýjanlegt undir- stöðuatriði: að gera öræfahjörð- ina smölunarhæfa eins og fjalla fé (með hjarðmennsku kunnáttumanna). Þá væri . þrennt unnið, og allt jafn sjálf- sagt og nauðsynlegt: 3. Þá fyrst mætti taka hópa og flytja burt til dreifingar. Og j einnig reka hópa til slátrunar . á hverju hausti (að slátur- húsi). 2. Þá mætti forða hjörðinni frá felli í harðæri og hagleysum með þrennu móti. 3 Þá yrði öræfahjörðin verð- niæt eign Múlasýslna. En þær eru hinir einu réttmætu eigendur hjarðarinnar. Um ailt þetta hefir vinur minn Friðrik á Hóli i Fljóts- dal verið mér algerlega sam- mála. En hann hefir verið umsjónarmaður hjarðarinnar frá öndverðu. Höfum við rök- j rætt málið árum saman. 1 Tilboði hafnað. Sumarið 1949 lagði ég fram fyrir ríkisstjórnina ákveðið til- boð um framkvæmd á „tamn- ingu öræfahjarðarinnar“. Hafði ég undanfarin tvö ár rökrætt málið við góðan bréfavin minn, Lappaíógetann á Finnmörk, en hann er norskur embættismað- ur. Hafði hann valið tvo hjarð- Lappa (Sama), sem hann þekkti að frábærum dugnaði og heiðar- leik. Höfðu báðir verið hjarð- menn frá æskuárum og sjálfir átt hjarðir. Þessir Samar voru fúsir til að íara til íslands og taka að sér „tamningu“ öræfa- hjarðarinnar á 1 til 2 árum. Tiiboð þetta var gegn mjög sanngjörnum kjörum, og hefði eðlileg fækkun tarfa og nauð- sýnleg þá þegar borið allan kostnaðinn. — Mælti ég mjög með tilhoði þessu við stjórnina. En því var ekki sinnt. Hvorki þá né siðar. — Nú er sá yngri þessara iijarðmanna ' hreindýrasmali Danastjórnar vestur í Eiríks- íirði á Grænlndi ásamt öðrum ungum Sama og unir sér þar vel. Jón Matthiasson Eira er nú 35 ára, og hjörðin lians um 1000 dýr s.l. su.mar. En Grænlands- stjórn keypti um 300 dýr í þrændalögum fyrir nokkrum árum. — Okkur félögum, sem sök eig- um á því — um þökk er ekki að ræða — að hinum litla, hrað- fækkandi stofni, varð borgið með algerri friðun 1939, er það meira en hi-yggðarefni að lifa það að sjá öræíahjörðina undur- fögru hrynja niður — eingöngu sökum vanrækslu stjómarvalda og skeytingarleysi um hálfan annan tug ára! (MiUi miðnættis og óttu, 1S til 19. marz). llelgi Valtýsson. Frá lögreglunni: Rúiubrot og ölv- un við akstur. Fremur var rólegt um helg- ina hjá lögreglunni. Síðastliðinn laugardag varð 4ra ára drengur fyrir járnhlera Ný birt er í London skýrsla j herberginu, eða að götur og 'fyrir kjallaraopi í verzlun sjö brezkra námumanna, semj gangstéttir vantaði í bæi þeirra, 'einni. Urðu meiðslin ekki aivar- fóru til Ráðstjómarríkjanna í eða einangrun, sem af leiddi að ieg. ekki væri séð fyrir flutningi | Á laugardag var maður tek- fólks milli heimila og vinnu- inn fyrir meinta ölvun við staðar, — eins og á sér stað í akstur Ráðstjórnarríkjunum. | Klukkan 23,55 á laugardags- íkvöld tilkynnti varðmaður i Búnaðarbankanum að þríi Húsnæði, sem ekki verður nteð orðum lýst. Frásögn brezkra námumanna er heimsóttu stéttarbræður í Ráð- stjórnarríkjunum. boði ráðstjórnarinnar. Dvöld- ust þeir þar í 3 vikur og heim- sóttu kolanáinuhéruð og bæi og þorp námumanna. Skýrslan er 43 bls. I skýrslunni segjast þeir hafa komizt að raun um, að al- menningur yfirleitt leggi mjög' hart að sér til þess að reyna að bæta lífskjör sín. Mjög bág húsnæðisskilyrði. Þá segir og að með því að fjarlægja íveruskúra (shacks) og uppræta húsnæðisskilyrði, sem séu svo slæm, að þeim vrerði ekki með orðum lýst, og byggja fjölbýlishús og ein- býlishús fyrir námumenn, sé reynt að ráða bót á vandanum, en þrátt fyrir það muni hús- næðisástandið á námusvæðun- um verða slænit um mörg ár. Ástandið er ekki betra en það enn sem komið er, að 16 manns býr í húsnæði_ sem fjórir menn að meðaltali búa í, _í þeim hús- um, sem byggð eru af hinu op- inbera fyrir verkamenn. Einbýlishúsum er stundum ekki ætlað meira rými en bif- reiðaskúrum við brezk hús. Menningarhallir. En þegar um hinar svo- nefndu menningarhallir (pal- aces of coulture) er að ræða, þ. e. hvíldarheimili verkamanna og aðrar stofnanir, er regin- munur á. Þau eru þannig út- búin að allt er langt fyrir sunn- an og ofan allt, sem fólkið á við að búa í daglegu lífi. í Bretlandi, segir í skýrsl- unni mundu námumenn ekki telja slíkar stofnanir bæta úr ástandi slíku sem því, að tvær fjölskyldur yrðu að búa í sama Konur í námunum. I skýrslunni segir, að rétt sé, menn hefðu brotið rúðu við að- að í kolanámum Rússa gildi alinngang Búnaðarbankans. reglan „sarna kaup fyrir sömu Kom lögreglan á vettvang og vinnu“, hvort sem um konur tók, samkvæmt ábendingu. cða karia er að ræða. Sömu- varðmannsins, þrjá menn fasta. leiðis geta konur fengið störf Voru þeir yfirheyrðir af varð- sem verkfræðingar og við önn- stjóra og viðurkenndu að hafa ur ábyrgðarmikil störf, en brotið rúðuna. jafnframt verði að taka fram, ] Kl. 4,35 á sunnudagsnótt vat að konur vinni þar erfiðustu tilkynnt að bifreið hefði verið stritvinnu í námunum, verði að stolið við Útvegsbankann. Vat meðhöndla þung verkfæri, það jeppabifreiðin R 6537. hræra steypu í byggingavinnu, Fannst hann í fyrradag inni við og vinna önnur störf, sem í Ellið'aárstíflu. Bretlandi mundu aðeins vera j Á sunnudag var maður tek- ætluð körlum. Námumennirmr inn grunaður um ölvun við brezku segjast vera sannfærð- akstur. ir' um, að af efnahagsástæðum sé þessa ekki þörf, að áfram- . . hald sé á slíku ástandi. — Þeir ^ bæjaira Is un ' , siðasta var samþykkt að íela segja að vanfærum konum se Jóni Sigurðssyni slökkviliðs. veitt 8-16 vikna heimfarar- i stjóra að gækja fyrir hönd bœj_ leyfi, en það sé mikils til of arins norrænt brunamálamót er 'stutt, eins mikið og á þessar haldið verður í Gautaborg i konur sé lagt. jnæsta mánuði. Margir áhorfendur á 10. landsflokkaglímunni. Ármann G. Lárusson slgraði í 1. flokki. IJr kvikmyndinni „Kegn" (Miss Satiie 'i'hompson), sem nú er sýnd í Sljörnubíó. — Aðalhiutverk leika: Rila Ilayworth, José Ferrier og Aldo Ray. „Dauðaðeit^ í sjónvarpi. Um 20 milljónir Bandaríkja- manna voru í fyrrakvöld fengn- ir til að taka þátt í ,,dauðaleit“. Þannig liggur í málinu, að það „losnaði um“ einn elzta að- alstitil Breta fyrir nokkru vegna andláts þess er bar hann. Erfinginn er talinn niður kom- inn einhvers staðar í Banda- ríkjunum, og var mynd af hon- um birt í sjónvarpi svo að auð- veldara væri að finna hann. 10. landsflokkaglíman var háð að Hálogalandi föstudaginn 22. þ. m. Birgir Kjaran hag- fræðingur setti mótið með stuttri ræðu. Glímustjórar voru Gísli Halldórsson formaður I.B.R. og Daníel Einarsson. Dómarasveitir voru tvær og yfirdómarar voru þeir Ingi- mundur Guðmundsson og' Gunnlaugur Briem. Glfmt var í 5 flokkum, þremur þyngdar- flokkum og 2 aldursflokkum drengja. Alls voru skráðir 32 keppendur frá 4 félögum. Sex menn mættu ekki til keppni. Úrslit: 1. flokkur: 1. Ármann J. Lárusson, sem vann bikar, er keppt var um í þriðja sinn_ til eignar. Lagði Ármann alla keppinauta sína. 2. Benedikt Benediktsson, 3. Hannes Þor- kelsson, 4. Hreinn Bjarnason, 5. Njáll Guðmundsson. 2. flokkur: Keppendur voru J 7. Þar sigraði Hafsteinn Stein* dórsson. 2. Guðmundur Jónsson. j 3. Trausti Ólafsson, 4. voru I Hilmar Bjarnason og Kristján ; Andrésson. 3. ílokkur: Keppendur voru aðeins tveir og sigraði Reynii Bjarnason Sigmund Ámunda- son. í drengjaí'lokki voru 4 kepp- j endur og sigraði Þórir Sigurðs- ! son frá Ungmennafélagi Bisk- upstungna, 2. varð Kristján ' Tryggvason óg 3. varð Sveinn Sigurjónsson. í unglingaflokki urðu úrslit þessi: 1. Gunnar Pétursson, 2. Pálmi Hlöðversson 3. Sigurjón Kristjánsson og 4, Gunnar Sig- urgeirsson. .Benedikt G. Waage afhenti verðlaun og sleit mótinu með hvatningu til íþróttamanna. Áhorfendur voru margir o'g hylltu glímumennina að lokum. Ungmennafélag Reykjavíkur sá um mótið. Fulltrúa- og trúnaSarmannaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heMur FUND í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 8,30 e.h. D a g s k r á : Bjarní Benediktsson alþm.: Fréttir úr Finnlandsför. Gunnar Helgason erindreki; VerkalýðsmáL FuIItrúar og Irúnaðarmenn eru áminntir að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. Frjálsar umræður. ______________________ Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.