Vísir - 28.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 28.03.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Fimmtudaginn 28. marz 1957 74. íbl. ;.-.-. ¦.'.;.;,;>.-.;.........¦.;_¦.-.¦¦.¦ -.-.-¦¦.¦- .¦.-:¦;¦¦,-. m Unglingurinn á myndinni er einn af mörgum, scm kommúnistar í Ungverjalandi hafa dæmt vegna uppreistar gegn yfirvöldunum. Hlaut hann fjögurra ára fangelsi. Oflugir flokkar Sþ. á landa- mærum Israels og EgypfaSands Ægiíeg sprenging í jMexico. 26 biðu bana, en yfir 130 Fregnir bárust í morgun frá Mexico um ægilega sprengingu sem varð í vöruskemmu, þar sem dynamitbirgðir voru geymdar. A. m. k. 26 menn biðu bana, en um 430 meiddust alvarlega, sumir lífshættulega, Þrjú fjöl- býlishús, sem verkamannafjöl- skyldur búa í, hrundu til grunna í sprenginguni. Ekki er kunnugt um orsök sprengingarinnar. Myndarleguir gullnioli. Tass-fréttastofan segir^ að nýlega Jiafi fundizt gríðarstór gullmoli í Síberíu. Vó gullmoli þessi hvorki meira né minna en 12,4 kg. og fundu hann tveir gullgrafarar á bökkum Lenu-fljóts. Molinn er næstum 20 sm. í þvermál. MMarfur ertt alvarleuar- Kuniiiigt um urangur af Kairoföi* Hammarskjölcls í dag. Þingleiðtogar berjast. Fregnir frá Valetta, höfuð- borginni á eynni Möltu, herma að Don Mintoff forsætisráðherra og dr. Carmel Caruana, Ieiðtogi þjóðernissinnaflokksins, hafi lent í óvanalega harðri sennu á þinginu. Hitnaði svo í þeim, að þeir fóru saman, og er menn gengu í milli höfðu báðir fengið áverka, og þó forsætisráðherra meiri, var hann alblóðugur í framan eftir þetta einvígi í þingsalnum. Um tíma kútveltust þingleiðtogar þessir á gólfinu. Krisna Mehnon sendiráð- hérta índlands, sem nýlega var í Kairo og ræddi við Násser, teiur horfurnar enn alvarlegar. Öfiugir flokkar úr gæziuliði Sameinuðu bjóðanna hafa ték- ið sér stöou á landamærum Israels og Egyptalands. Dag Hammarskjöld fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna ræðir í dag í höíuðstöð þeirra í New York við sjö þjóða nefndina, sem honum er til aðstoðar, og á þeim fundi gerir hann grein fyrir árangrin- um af viðræðunum við Nasser. Engin opinber tilkynning hef- ur verið birt urn þær viðræður. Eftir fundinn mun Hammar- skjöld ræða við fastafulltrúa Bandaríkjanna og Bretlands, hvorn í sínu lagi. og þar næst við fulltrúa Egyptalands og Israels, einnig hvorn í sínu lagi. Liggur Ijóst fyrir í dag. Ætti þá að liggja Ijóst fyrir í dag hversu horfurnar raun- verulega eru, og bverjum aug- um verður litið á árangurinn af Kairoför Hammarskjölds. — Fréttaritarar segja að vísu, að Hammarskjöld sé ánægður með árangurinn, en ekkert liggur fyrir um það opinberlega hverj- ar niðurstÖður urðu. Sagt er, að Hammarskjöld hafi fallist á, að óll skipagjöld yrðu greidd samkvæmt tillögum Egypta, en þetta er mikið deiluatriði, og Bretar hafa til dæmis krafist þess, að brezk skipagjöld yrðu greidd inn á reikning í London. Þá er það meginatriði hvert eigi að vera framtíðarfyrir- komulag á skurðinum og þykir meir en vafasamt, að siglinga- þjóðir telji mikið öryggi í því, ef ekki verður alþjcðleg stjórn Neyðarástand í N.-Noregí, Mti hefur brugðizt að niiklu fleyti. á skurðinum, eða a.m.k. al- þjóðlegt eftirlit með rekstri hans. Siglingarnar iim skurðinn. . Israelsmenn eru nú sagðir ætla að senda skip inn í skurð- inn til þess að fá úr því skorið, hvort Egyptar muni fram- kvæma fyrri hótanir um að leyfa israelskum skipum ekki að nota hann. Nú hefur Krisna Mehnon skýrt frá því, að Nass- er hafi fallist á, — þótt hann sé á öðru máli en indverska stjórnin — að láta alþjóðadóm- stólinn í Haag skera úr um rétt Israels til að nota skurðinn. — Indverjar telja öllum þjóðum heimilt að nota hann. Að sjálf- sögðu tekur nokkurn tíma að fá þann úrskurð. En hvað ger- ist þangað til, spyrja menn. Gaza og Akaba. Þó byggja menn nokkrar I vonir á því, ef rétt reynist, að, Egyptar hafi fallist á, að gæzlu- j lið Sameinuðu þióðanna verði áfram um sinn í Gaza og við I Akabaflóa. En ekki er vitað, að ,þeir hafi fallið frá yfirlýsing- | jum um, að gæzluliðið skuli jhverfa burt, er beir krefjast iþess. Frá fréttaritara Vísis. Osló í fyrradag. Vetrarvertíðin í Norður- Nöregi og þá sérstaklega við Lofot virðist ætla að bregð- ast algerlega. Frá áramótum til þessa ér verðmæti aflans upp úr sjó við Lofot 50 milljónum' króna. minna en gerist í venjúlegu ár- ferði og íyrir alian Norður- Noreg er búizt við að viðskipta rýrnunin af völdum aflabrests- ins nemi 100 milljónum norskra króna. í síðustu fréttum að norðan segir að ekki sé útlit fyrir að bregði til batnaðar með afla- brögðin. í vikunni sem leið landaði allur bátaflotinn ekki nema 1827 lestum, en í sömu viku í fyrra var vikuaflinn 8402 lestir. Heildaraflinn frá ára- mótum fram til 19. marz var orðinn aðeins 9580 lestir á móti 22.000 í fyrra. . Aflamagnið á vetrarvertíð- inni í fyrra var þó ekki sérlega mikið miðað við það sem áður hefur verið. Þá var 'þorskaflínn samtals 31.225 lestir en í hitt- eðfyrra var hann 55.330 lestir. Hver er ástæðan? Hver er ástæðan fyrir þessu aflaleysi, á þessum fengsælu fiskimiðum, þangað sem árlega eru sóttar milljónir króna? — Fiskifræðingarnir segja, að að- alorsökin muni vera sú að sjór- inn 'sé of kaldur allt niður í 120 metra dýpi Ástæðan fyrir þessum óvanalega sjávarkulda •er hins vegar ekki ljós. Þá benda fiskifræðingarnir á það, að hinar gífurlegu og kapps^ fullu togveiðar Rússa nú á síð- ustu árum í Barentshafinr. hafi mikil áhrif á fiskstofninn við Norður-Noreg. Vandræðaástnd hefur skapazt. Átta bæir við Lofoten haí>. beðið ríkisstjórnina um fjái - hagsaðstoð til handa sjómönn um og fólki, se matvinnu hefv af fiskvinnu í landi og m.a. ósk að eftir því að þeim væru gefr. - ir upp skattar. Þar að auki haf« þe'ssi bæjarfélög beðið um ac - stoð frá ríkinu vegna þess sð útsVarstekjur og aðrir tekji stofnar hafa algerlega brtígðist vegn fiskileysisins. Síldarvertíðin brást líka. Útgerðarmenn og siómenn í Vestur-Noregi hafa líka orð ! hart úti vegna þess að stórsílc ¦ arvertíðin vár með lélegasi • móti og vorsíldveiðar einn: ; rnjÖg léleg. Aflabresturinn c . hsékkun á olíuverði samfai •. márgs könar hækkunum á öðV iím útgjaldaliðum í útgerð hef - ur orðið til þess að jafnvel hi i f jársterkustu útgerðarfélc- ramba á barmi gjaldþrots. Þótt ekki sé kominn sá tími sem vorsíldveiðinni venjuleg i lýkur hefur mörgum skipui i verið lagt, vegna þess að eki i eru taldar líkur á því að nokl vir breyting verði á aflabrögí - u'num, Krefjast hærra fiskverðs. F'dsksölufélög í Þrándhein'; og þar fyrir sunnan hafa fari "¦ fram á það við verðlagsstjórr. ¦ ina að fá að hækka fiskverði^ til að mæta auknum kostnaoi og minnkandi afla. Gresjueldar valda milljónatjóni. Tjón það, sem varð af gresju- eldunum I Vestur-Ástralíu laust \ ! eftir miðjan þennan mánuð, j j nam yfir 3 millj. dollara að; i minnsta kosti. . Mikið tjón varð á spildumj þar sem verið er að rækta skóg. Þegar mökkurinn var mmstur, | var borgin Perth hulin reykjar-1 mekki og varla líft i henni. ! Stjórnarblöðin gíeyma merkum degi. r^i Pár liðið ffrá samþykktinni um brottför varn&rliðsins. Stjórnarblöðin hafa gert sig seka um mikla yfirsjón í morgun, því að þeim gleymdist alveg að geta þess, að í dag, 28. marz, er ár liðið frá því að núverandi stjórnarflokkar gerðu samþykktina um að varnarliðið skyldi hverfa af landi brott eins skjótt og kostur væri. Tóku kratar og framsókn þá höndum saman við kommúnista, sem alltaf eru fúsir til góðverkanna, og rifu einingu þá, sem verið hafði með lýðræðisflokkunum í utanríkismálum þjóðar- innar. — Það er kannske engin furða, þótt Alþýðublaðið og Tíminn nefni ekki þessa samþykkt Alþingis, því að svo illa hafa flokkar þeirra runnið í málinu, en hitt gegnir furðu, að Þjóðviljinn skuli gleyma þessum mikla degi. Hann hefði að minnsta kosti átt að geta krafizt þess, að farið verði „undanbragðslaust" eftir samþykktinni, sem þingið gerði fyrir réttu árL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.