Vísir - 28.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 28.03.1957, Blaðsíða 6
vism Fimmtudaginn 28. marz 1957 :« BIFREIÐ AKENN SL A. — Kenni bifreiðaakstur. Uppl. í síma 1687. (690 J’ Tónlistarmenn um heim alian... ítreka hvað eftir annað, hversu vönduð tré- og. málmblásturshljóð- færi okkar frá Klingenthal-Mark- neukirchen séu. Með útflutnings- áætlun okkar fyrir 1957 er einnig' yður gefinn kostur á að kaupa fá- gott, klarinett, óbó, ensk horn, flautur, blokkflautur, trompeta, básúnur, waldhorn og sv'o framvegis. Der’; í rr í-ikI- AuEcenhandel 'ÍV í:# % Kontor Musik 63/13 Kling-..‘.liaíV Ca. Markneukirchner Sír. 32. Deutsche Demoki atische Republik (Þýzka alþýðulýðveldið). KENNI meðferð og akstur bifreiða. Enginn aukakostn- aður fyrir nemendur við! ökuskóla. Uppl. í síma 6365, kl. 18—21. (714 TOMSTUNDAKVOLD kvenna verður í Aðalstr. 12, kl. 8,30 í kvöld. Skemmti- atriði. Allar konur velkomn- ar — Samtök kvenna. Reykjavíkurmótið í stórsvigi verður í suður- gilinu í Jósefsdal laugardag- inn 30. marz e. h. — Þátt- taka tilkynnist í Verzl. Rofi, fyrir kl. 5. 28. þ. m. Skíðadeild K.R. BEZT AP AUGLÝSAI VlSI Þrlggja herbergja íbúð ÞETTA ER RO YAL KAKA ÞAÐ ER AUÐFUNDIÐ í úthverfi bæjarins til sölu á mjög lágu verði og með hag- kvæmum greiðsluskilmálum sé samið nú þegar. Uppl. gefur Hafþór Guðmundsson, Hafnarstræti 6, sími 7268. ÓSKA eftir góðu Iierbergi, helzt með forstofu, sem næst miðbænum. Tilboð leggíst á afgr. Vísis, — merkt: „Góð stofa — 097“ fyrir laugardag. 2ja HERBERGJA íbúð óskast á hitaveitusvæði strax eða 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1727, kl. 10—12 f. h. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Bólstruð húsgögn HUSMÆÐUR: NOTIÐ AVALLT BEZTU HRAEFNIN I BAKSTURINN I í miklu úrvali. — Athugið verðið og hina góðu greiðsluskilmála hjá okkur. GÓÐ hárþurrka (lítið not- uð) til sölu. Permanents- stofan, Ingólfsstræti 6. (688 Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitast. 8 A. Sími 6205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið hús- næði til leigu. (182 TIL LEIGU frá 1. apríl rúmgott herbergi, 25 m.2 fyr_ fyrir léttan iðnað/— Uppl. i síma 4306. (716 MœnusóttarlHVlusetniiig í Reykjavík GETUM bætt við okkur málningarvinnu. Innlendir og erlendir málarar. Sími 82407. — (489 Þau börn og unglingar, sem bólusett voru í 1. sinn dagana 21.—27. febr., mæti til 2 Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743.. bólusetningar í Heilsuverndarstöðinni STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Miðgarður. Uppl. á staðnum. (625 i fö'studaginn 29/3. Opið kl. 9—12 og kl. 1—6 TEK AÐ MER veizlur í heimahúsum og smurbrauð. Uppl. í síma 81424 eða 81749. i Isu rí>r« ftívgfi u r STÚLKA óskast. Efna- laugin Kemíó, Laugavegi 53 A. (698 HANDKLÆÐI og sund- skýla fundið. Uppl. í síma 3544, (693 INNROMMUN mólverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762 GYLLT dömuarmbandsúr tapaðist sl. þriðjud. í austur- bænum. Vinsaml. hringið í sima 5371, Fundarlaun. (702 GÓÐ unglingsstúlka ósk- ast til að gæta barns nokkra tíma á dag. — Uppl. í síma 81677,— (705 GULLÚR tapaðist í gær- dag. Vinsaml. skilist á Bald- ui'sgötu 22 A. Sími 5785. (713 Með föstum og lausum kíl. Bretta-millileg. Þéttigúmmí á hurðir og kistulok. — Fjaðragúmmí, demparagúmmí. — Felguboltar og rær. Olíufilterar, margar gerðir. UNGAN mann vantar vinnu strax; næturvinna kæmi til greina. ennfremur íhlaupavinna. Tilboð sendist Vísi, merkt; „Vinna — 099.“ Smyrðl, Húsi SameinaÓa AÐALFUNDUR í kvölcfki. 8.30. TELPA óskast til að gæta barns. Sími 6269. (709 £ Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stíglL(192 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstig 26. — Sími 80217. (618 TIL SÖLU dönsk svefn- herbergishúsgögn, einnig svefnsófi og stóll (sett). —• Dyngjuveg 12. Sími 1953. MSU skellinaðra í góðu standi til sölu. Drápuhlíð 33 frá 2—4 og 7—10 daglegg. GAMALT eikarskrifborð, hentugt á vinnustað til söln með tækifærisverð.i Barma- hlíð 43, neðri hæð. — Sími 2813,_______________ (69U BARNA-RIMLARÚM tií sölu. Kr. 85. Sími 81263. — NÝ, dökk drengjaföt á 12—13 ára til sölu. — Sími 82926, (684 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31,__________ (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn_ herra- fatnað, gólfteppi og fleira. AMERÍSK leikarablöð keypt á eina krónu. Sígildar sögur_ Andrés Önd og ame- rísk skrípablöð á 2 krónur. Sótt Jieim. Bókaverzlunin Frakkastíg 16. (367 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (658 MÓTORHJÓL (vespa) til sölu, nýuppgert. Tilþoð send ist Vísi, merkt: „Mótorhjól —■ 098,“ —________________(703 TIL SÖLU, sem nýr. lítilL barnavagn í Mávahlíð 34, kjallara. (70S CHEVROLETBIFREIÐ, með 12 manna húsi og stór- um palli, í fyrtsa flokks standi, til sölu. — Uppl. í síma 81730,________(707 KÁPA og kjóll á ferming- arstúlku til sölu. Barmahlíð 11, uppi. (708 GEYMSLUSKÚR, 4ra til 12 ferm., óskast keyptur. Sömuleiðis píanókassi. Til- boðum, merktum: „0100,“ sé skilað á afgr, Vísis sem fyrst eða í síma 5895, kl. 7—8 í kvöld. (711 HJÁLPARMÓTORHJÓL, N.S.U., til sölu. — Uppl. á verkstæði Fálkans,__(712 TIL SÖLU: Skápur (ljóst birki) með mörgum skúff- um og slám fyrir barnaföt, stórt og vandað eikarskrif- borð. lósakróna og hentugt borð. Selst ódýrt vegna flutnings. Langahlíð 19, III. hæð t. V. eftir kl; 6- (715

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.