Vísir - 01.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1957, Blaðsíða 1
• «. UijJ" Mánudaginn 1. apríl 1957 77. tbl. 'ar 8 klukí m. veg. §e£n fierð héraðslæknisins í BGB'gcLi'nesi. Unitið af kappi ^íd að H|a allai* aðalleiðii*. Frá írcttaritara Vísis. — Borgarnesi í morgnn Þrátt fyrir hláknna og hlý- viðrið hefur verið erfitt aó komast leiðar sinnar sumstaðar á Mýrum vestur undanfarna daga. Vatnselgurinn er gífurlegur á flatlendi og víða hafa lœkir og smáár bólgnað upp og stífl- ast sökum skafla og flætt úr farvegi sínum. Margir lækir hafa orðið á stærð við stórár. Slakað á viðskipta- hömlum í Ástralíu. Menzies forsætisráðherra Astralíu hefur tilkynnt að slak- að.verði á hömlum á vöruflutn- ingi. Kvað hann fjárhagsástandið hafa batnað að mun frá því um þetta leyti í fyrra. Ráðgert er að leyfa innflutning svo nemi 60 millj. stpd. á næsta fjárhags- ári til viðbótar. Pakistan aðhyllist Eisenhoweráætlunina. Pakistan hefur aðhyllst Eis- enhovveráætlunina fyrir nálæg Austurlönd Richards fulltrúi Eisenhow- ers hefur verið í Karachi að undanförnu til þess að skýra áætlunina. Pakistanstjórn hefir enn- fremur lýst yfir ánægju sinni út af þátttöku Bandaríkjanna í hernaðarnefnd Bagdadbanda- lagsins^ en sú þátttaka var á- kveðin fyrir nokkru. Sem dæmi um erfiðar sam- göngur s'-;.istu dagan'a má geta þe« : j 1.1. Jöstudagsmovgun vpr hóra slækhírinh í Böxgar- ih; . !-.;;;_.a Kmarsson, kv'add- ur vvstur að Rau3kollsstöðum, en þa: ga • er ca. 40—45 km. vegarl'en^d úr Borgarnesi og ágætur v.-nu' und'.r eðlilegum kringumstaðum. Á'ö þessu sinni tók það lækninn samt 22 klukku stundir að.komast bácar leiðir. Hann lagði áf s'a ur Borgar- nesi á jeppa s:nu:n kl. rúml. 9 árdegis á fösturia rinn, en á kafla varð hann að fá aðst' ð bæði trukkbíls og jar ýtu og é 8 km. vegarlengd \ síur í Hraunhreppi tók það lækninn 8 klukkustundir að komas:. e*" 8 klukkustund hvern kíló metra. Heim til sín komst læknirinn aftur kl. 7 á laugar- dagsmorguninn. Annars er fært orðið um alla aðalvegi í héraðinu. en víða seinfarið sölum ¦ vatnselgs á vegum, því ræsi hafa víða fyllzt og vatnið flæðir eftir vegunum. Rafmagnið í Andakilsár- virkjuninni er komið í dag aft- ur og stóðin skilar fullum af- köstum að nýju. FlugfcrgjöSd hække 5%. ' Alþjóða flugmálastofnunin til- kynnir liækkun fargjalda á al- þjóða flugleiðum. Hækkunin nemur 5% og kem- ur til framkvæmda 1. maí.------- Engin hækkun hefur verið ákveðin á flugfarmgjöldum. Rannsckn njosnamáls tekin úr höndism lögreglu Sviss. Hermálafulltrúa Frakka vísað úr landi. Svissneska stjórnin hefir vís- að hermálafulltrúa franska sendiráðsins úr Iandi. Jafnframt hefir stjórnin til- kynnt, að sérstakri rannsóknar- nefnd verði fahn rannsókn á ásökunum um það, að opinberir, svissneskir embættismenn hafi gert sig seka um athæfi, sem stofni hlutleysi rikisins i voða. Er þar átt við það, að ákærandi hins opinbera, Réne Dubois, framdi sjálfsmorð fyrir fáeinum dögum, þar sem böndin bárust að honum um að hafa látið hlera símtöl egypzka sendiráðsins og •látið síðan franska sendiráðinu í Vegir »fepa undíY skenim&sai vegna vatns'i'jrii?. 325kla.r ví"4:j- slteaassissiir ?B«*rð- nr viö Æ'iáríJiíifiS, Vegir, sem lokaðir hafa ver- ið um lengri eða skemmri tíma að undanförnu, eru nú sem óð- ast að opnast. Hofur Vegagcrð ríkisí s r.ú ruðnirgsvÓJar í gj.ig'i aiis stað- ar þar se-rh þörfin tr mest og hefur gengið fljótt og vel að opna vegi, sem lokaðir hafa verið vikum saman og feikna fannkyngi hafði safnazt á. Meðal annars heíur leiðin úr Borgarnesi og vestur um Snæ- fellsnes va'ið rudd. Var lok- ið í gær að ryðja vestur í Stað- aisveit og upp að Kerlingar- skarði, en á mestallri þeirri leið var feikna fannkyngi á vegin- um. Enn er ófært yfir Kerl- ingarskarð, en búizt við, að það verði rutt einhvern næstu daga, þannig að samband komizt á við Stykkishólm. Úr Borgarnesi eru allar aðal- leiðir um Borgarfjarðarhéraðið færar og m. a. upp að Forna- hvammi í Norðurárdal. Aftur á móti er Holtavörðuheiðin ófær og miklar snjóþiljur á henni norðanverðri. Minni snjór er á sunnanverðri leiðinni og búizt við að sá kafli verði ruddur þá og þegar. Unnið hefur verið af kappi við að ryðja leiðina úr Hrúta- firði norður á Blönduós en það- an er vegurinn allgreiður norð- té upplýsingar, sem byggðar voru á hlerununum. Þar sem lögreglan kann að vera flækt í málið, verður henni ekki falin rannsókn þess, eins og gert mundi undir venjuleg- um kringumstæðum, og sýnir það einnig, hversu alvai-legum augum svissnesk stjórnarvöld lita á þetta mál. Réne Dubois var meðlimur í flokki sósíaldemókrata. Hann var kjörinn ákærandi hins opin- bera af sambandsþinginu i júli | 1955. Rannsókn í málinu, sem síðar snérist upp í grunsemdir á honum, hófust þegar í nóvem- ber. ur yfir Vatnsskarð og Skaga- fjörð. Verður sennilega lokið við að ryðja til Blönduóss úr Hrútafirði í dag. En Öxnadals- heiðin og efri hluti Öxnadalsins er ófær. Þó mun trukkbíll hafa komizt þessa leið í gær, en varð víða að fara á sköflum. Unnið er að því að ryðja Bröttubrekku og er vænzt að /egasamband komizt á við Dali á morgun. Hér syðra er Hellisheiðin að- alleiðin austur yfir fjall, en við ..-osíéilsheiðih.a hefur ekkert vtr.o átt til þessa. V.gjgcrðin hefur, — hvar scr.i ii.m getur komið því við, jg niannafla til þess, — flokka á vegum úti til þess að verja frá skemmdum sökum vatnsá- gangs. Feikna vatnsflaumur er víða á vegunum sökum snjó- traðanna, sem að þeim liggja og stafar af því sú hætta, að vatnið fái ekki framrás nema eftir þeim. Fyrir bragðið renn- ur víða úr vegunum og mikil hætta á að skemmist nema að sé gert í tíma. . Um meiri háttar vegar- skemmdir hefur ekki frétzt nema á veginum milli Kópa- skers og Kelduhverfis í Axar- firði. Þar hefur frétzt um veru- legar skemmdir, en þó ekki fyllilega vitað hve miklar. Indland tekur upp metrakerfið. Indland hefur stigið nýtt skref i áttina til þess að taka upp metrakerfið. Er breytingin fólgin í því að gíaldmiðillinn eða rúpian (sem heldur nafni sínu) hvilir fram- vegis á decimal eða tugakerfinu. Indland er að taka upp metra- kerfið stig af stigi. Hermann segir af sér! Þegar Vísir var að kalla kominn í pressuna^ barst til- kynning um það, að Her- mann Jónasson hefði sagt af sér fyrir sína hönd og ráðu- neytis síns. Var tilkynningin um þessa leið: „Ráðuneyti Hermanns Jónassonar tilkynnti forseta Islands í morgun, að það óskaði að fá lausn hið bráð- asta. Ástæðurnar fyrir Iausnarbeiðninni eru þær, sem hér skulu taldar: Ráðu- neytið hefir komizt að því eftir mikla sálkönnun, að völd sé ekki eftirsóknarverð í sálfu sér og ráðherradómur ekki til sáluhjálpar. Auk þess gerir ráðuneytið sér ljóst, að það hefir gert sig sekt um að svíkja öll loforð, sem jpað gaf fyrir kosningar, svo að það getur ekki sóma síns vegna setið lengur." ;iudB 'x — SUibsjv Reynt að semja til árs í London. Samkomulagsumleitanir til lausnar vinnudeilunum er hald- ið áfram í London. Að því er frétzt hefur nú, er rætt um tilboð um kaup- hækkun, sem er því skilyrði bundin, að samið sé að minnsta kosti til eins árs. Verkfallsmönnum á Englandi fjölgar um hálfa milljón um næstu helgi, náist ekki sam- komulag fyrir þann tíma. nii»"iii|iin iimini Jörð orðin alauð víða á Suðurlandsundirlendl Jarðvegur var þíður og þurr undir. Ungir Reykvíkingar Ieita ráða hjá lögreglunni um 'það, hvort þeir sé á íéttri leið. Frá Selfossi var Vísi símað í morgiui að á láglendi þar eystra væri jörð alauð orðin og tíðar- far eins gott og bezt verður á kosið. I Grímsnesi, þar sem snjóa- lögin voru hvað mest í vetur er enn snjór í dældum og kvosum en nægir hagar komnir. Telja bændur hlákuna hafa verið með einsdæmum öra og góða. Oft var 8—10 stiga hiti i samfara talsverðum sunnan ; vindi og stundum nokkurri úr- ikomu, enda hjaðnaði snjórinn í einu vetfangi, þótt mikill væri fyrir. Jörðin var þýð og þurr orðin undir svo vatnið seig að mestu leyti riiður en hljóp elski fram í árnar, eins og oft vill verða í vetrarleysingum þegar jörðin er frosinn undir, ehda hefur ekki hlaupið teljandi vöxtur i árnar að þe.-ísu sinni. Vegir eru sem stendur nokkuð þungii- eftir þessa miklu hláku en yegna þess að klaki er lítill sem engir.n undir má búast við að þeir verði fljótir að komast i samt. lag aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.