Vísir - 01.04.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 01.04.1957, Blaðsíða 8
VISIR Mánúdaginn 1. apríl 1957’ a ft fiTi •Jk ‘ GÖÍfi iöv •W Í- ff Ii3 rfsmet m st es ié íft$j jrih i&si&ftttttta heldur fundi Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 20.30 Umræðúéfni: Launamál kvenna. Framsögumenn: Valborg Béntsdóttir, Anna Lofts- dóttir, Inga Jóhannesdóttir og Petrína Jakobsson. Að loknum framsöguerindum verða frjálsar umræður um málið. Stjórn B.S.R.3., er sérsiakíega boðið á fundinn. Öllum konum, sem taka laun hjá ríki eða bæ er heimil þátttaka í fundinum, og er þess vænst að pær fjölmenni á fundinn. FELAGSST.TORNIN. Bókin „íslenzk jólamerki“ er komin út. Hefur reiti fyrir jólamerki, sem gefin hafa verið út í Reykjavík, Önundarfirði og á Akureyri. Verð bókarinnar er kr. 35,00. Send eftir pöntun hvert á land sem er. Hai'aldui* Gunnlaugsson, Grettisgötu 92, Reykjavík. Vísi vantar börn til aS bera bíaðið í eftir- farandi hverfi: Kieppshclt II. Talið við afgrciðsluna, sími 1660. Normandie er fanginn dvaldi í. Iiann komst aftur til herdeild- ar sinnar. SS-mennirnir komu ekki aft- ur til sveitabæjarins. Þeim kom ekki til hugar að rann- saka hann aftur. Þeir skildu ekki bugarfar Frakka. Þeim mun heldur ekki hafa dottið í hug hver snarráður ungi fall- \ hlífarhermafturinn var né átt von á því að franska konan I mundi aftur skjóta skjólshúsi yfir flóttamann, sem var orsök í andláti bónda hennar. Fallhlífarhermaðurinn var gæddur miklu hugrekki. Það bjargaði lífi hans. Og franska sveitakonan vissi hvað henni bar að gera. Iiún lagði lif sitt í hættu til þess að bjarga einum flóttamanni. En þau, hún og Bandaríkjamaðurinn, voru samherjar, sem unnu að því að sigra Þjóðverja. hvað sem það kostaði. STÓRT forstofuherbergi til Ieigu. Sörlaskjól 28, (779 ÍBÚÐ TIL LEIGU! Hvort sem þér þurfið að auglýsa íbúð til leigu eða áuglýsa eftir íbúð eða herbergi, þá éru smáaúglýsingadálkar Vísis fljótlegasta og ódýrasta leiðin. Þér hafið EKKI efni á að aualýsa EKKI. GÓÐ stofa til leigu. Uppl. ísíma 3984. (10 STÚLKA getur fengið herbergi gegn lítilsháttar húshjálp og líta eftir börn- um öðru hvoru á kvöldin. — Uppl. i símá 6948. Hráún- teig 28. KONA, með 4ra ára telpu, óskar eftir einu eða tveimur herbergjum og eldhúsi 14. maí. Uppl. í síma 7497, eftir kl. 7 e. h. (3 TIL LEIGU stór stofa með cða án húsgagna í Hlíðunum. Sími 82498. (784 BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI LÍTíLL páfagaukur, grá- grænn að lit, tapaðizt frá Hringbraut 107. Þeir sem kynnu að verða hans varir tilkynni það vinsámlegast í síma 4775. (18 FOTAAÐGERÐAR - STOFAN FÆUI P'ÆÐI. Fást fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 1... Bólstaðarhlíð 15. Sími 2431 MÁLARAR, innlendir og | útlendir. Sími 82407. (710 UNGUR maður óskar eltir atvinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina (hef- ur bílpróf). Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast leggi nöfn sín inn á afgr. Vísis, merkt: ,,Atvinna — 7“. (770 HRÉINGÉRNLVGAR. — Fíjótt og vel. Sími 6015. (734 KONA óskast til ræstinga á stiga. Uppl. Laugaveg 76, I. hæð t. h. (16 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (585 STÚLKA óskast í góða vist nú þegar. Uppl. í síma 2411,— (786 RULLUGARDINUR og viðgerðir. Mjóstræti 7. Sími 80062. (Fornbókaverzlunin). (27 BARNLAUS stúlka óskast til þess að hugsa urn eldri mann. Uppl. eftir kl. 1 í dag að Grenimel 2. kjallara. (25 HUSTEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson, arkitekt, Nesvegi 34. Sími 4620. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 KÚNSTSTOPP. Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13. uopj. (000 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 w 4923. (000 INNROMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. ÍBÚÐ óskast til leigu. — Þarf ekki að vera laus strax. Eínhver fyrirframgraiðsla.' Uþpl. í síma 6322. (8 msm Gg m$ku LAUFÁSVEG'l 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR STÓRT herbergi í ltjállara til leigu. Uppl. í Bogahlíð 12, 2. hæð til vinstri ’eftír kl. 6. FORSTOFUIIERBERGI til leigu. Sér snyrtihprbergi. Uppl. Kambsveg 1, II. hæð. (780 REYKJAVÍK. — Hérbergi og eldunarpláss óskast til leigu sem næst miðbænum fyrir rólega stúlku. — Sími 9628 kl. 7—9 í kvöld. (778 TVÖ .herbergi til leigu á Rauðamel 52. Ljós og hiti og aðgangur að baoi og síma. — Uþpl. í Síma 4151 og 3022.' TIL LEIGU í austurbæn- um 1 herbergi og eldhús.1 Leigist einhleypum karl- manrxi eða konu. Reglusemi áskilin. Uppl. Gréttisgötu 64. Barónsstígsmégin. (29 PENINGAVESKI, með nafnspjaldi og nokkrum pen- 1 ingum tapaðist í eða nálægt Nýja bíó á laugardag, milli 5—7. Vinsamlegast r'v:list lögreglunni, fundarlaun. 1 TIL LEIGU stórt lofther- bergi. Sími 2912. (23 í SÍÐASTL. viku tapaðizt í Bankastræti : gullhringur með opalsteini. — Finnandi vinsamlegast hringi í 6811, eftir kl. 5. (22 TIL SOLU kringlótt borð með glerplötu, ymsar stærð- ir. Rauðalæk 2. (746 DVALARHEIMILí aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austui’sti’æti 1. Sími 7757. Veiðarfæravei'zl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1914. Jónasi Bergmanii. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur. Laugateigi 24. Simi 81666. Ólaíi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Sími 9288. (000 SVAMPHUSGOGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (658 BARNAVAGNAR, barna- kerrur^ mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 TIL SÖLU Pedigree barnakerra með skermi, vel mcð farin einnig lítill eld- hú .stálvaskur. Sími 7931. VANÐAD eikai'skrifborð og vel innréttaður tauskápur til .-'iiki. Lönguhlíð 19. III. h/uð kl. 7—iÖ í kvöld.' (21 ÐANSKUR barnastóll og barnakerra til sölu. Grettis- eata 46, II. hæð. (24 KAUPUM bækur os tíma- rit. Fornbókaverzlun. Ing- ólfsstræti 7. Sírni 80062. (26 DRENGJA- og telpúijól til sölu. Uppl. í síma 81638, eftir kl. 5. (31 BILSKÚRSHTJRÐÍR til sölu ódýrt. Einnig stórir j kassar. Sírni 81638, eftir kl. 5. — (30 l BARNAVAGN. — Silver Cross barnavagn til sölu. — ■ Aðalstræti 16. Sími 7273.1 TIL SOLU sem nýr lítill Tan-Sad barnavagn og rimlabarnarúm með dýnu í Mávahlíð 34 kjallara. (782 TIL SÖLU vönduð Silver Cross barnakerra með skermi, og barnastóll með göngugrind á Miklubraut 82. — (787 - FRÆSARI til sölu. S ími 3896. (19 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánana.ist- um. Sími 6570. (000 KAUPUM hréinar lérefts- tuskur. Offsetprent. Smiftju- stíg 11. (192 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 80217. (618 CHEVROLET-bifreið. I með 12 manna húsi og stór- um palli, í fyrsta flckks standi til sölu. Uppl. í sima 81730._______ (707 MAKSKONAR pi'jóna- fatnaður til sölu. Teigagxrði 8. Sími 2556. (774 BOLSTKUÐ húsgjgr í miklu úrvali.. Verð frá kr. 5150 settið, bókahi'lur, kommóður, skrifbcrð o. fl. Húsgagnaverzlun Gurmars Mekkinóssonar, Laugaveg 66. Sími 7950. (751 TIL SÖLU sem nýtt Ax- minster gólfteppi, stærð 3,27X2,78 og hrærivél, selst ódýrt. Tilbcð sendist Vísi, merkt: „Apríl — 109“. (777 HJÓNARÚM TIL SÖLU! Húsgögn. heimilistæki, fx.tn- aður; farartæki. Allt þjtta gengur daglega kaupum og sölum fyrir tilstilli smácug- lýsinga Vísis. Þær eru fi 'ót- virkasta og ódýrasta augiýs- ingaaðferðin. Þér hafið E'_ IKI efni á að auglýsa EKKI. TIL SÖLU 6 ónotaðar danskar mahognyhurðir (3 stk. 73X200 sm. og 3 stk. 63X200 sm.). Einnig 20 m2 gólfdúkur C þykkt. Sels ó- dýrt. Uppl. að Kaplaskj jls- vegi 41, 1. hæð til vinstri. —• HÁFJALLASÓL óskas' til kaups. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Sól“. (776 SIEMENS eldavél til silu. Ódýrt. Skegeiagötu 2. v npi. AMERÍSK modelkápa til sölu o. fl. Skúlagötu 60, 2. hæð t. v. (4 TIL SÖLU barnavagr og kerra. Ódýrt. Uppl. Brekku- stíg 6 A. 2. hæð. (13 ÓSKA eftir góðum barna- vagni. Uppl. í síma 6217. (14 BREIÐUR, nýlegur ctto- man, með áklæði, til sölu, ó- dýrt. Urml. í síma 2733 <\7 KAUPUM flöskur, sækj- um. Sími 80818. (435 SVEFNSKÁPUR. Til ölu cr svefnskápur í ágætu iagi. Selst ódýrt. — Uppl. í síma' 81116. (11 STÍGIN saumavél til :;ölu á Njálsgötu 52 A. (2 VANDAÐUR klæðasl áp- ur og stoíuskápur til sölu. Verð frá kr. 1000. Sími 2773. ENSKUR barnavagn til sölu. Spitalastíg 1 A (kjall- ara). (6 VEL MEÐ FARIÐ N.S.U. hjálparmótorhjól til sö.a í Drápuhlíð 33, frá 2—9 'ag- lega. Sími 4915. (783

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.