Vísir - 03.04.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 03.04.1957, Blaðsíða 4
4 vism Miðvikúdaginn 3. apríl 'Ægilegasta dómsi- mál aMarmitar. iXjósiiÍB* hoifsitt úa isia ag Mfiss-ttitk lið. I. Forleikurinn. í vetur varð mér litið í íslenzkt blað, þar sem birt var þýdd grein úr bandarísku tímariti, U. S. News & World Report, um ís- lenzkt stjórnmálalíf. Greinin var hin merkasta. Var þar bent á höfuðveilurnar í þjóð- málabaráttu okkar. Sérstaklega var lögð áherzla á, að fáir áhrifamenn í íslenzkum stjórn- málum litu á kommúnista sem samsærismenn. Vegna þess sætu iýðræðissinnar með þeim i rikis- stjórn og sökum þess gætu kommúnistar óáreittir hreiðrað um sig í helztu menningarstofn- Un íslendinga, rikisútvarpinu. 1 skólum mótuðu. þeir að veru- legu leyti uppeldi æskunnar. Þar sem hér er á allan liátt rétt og satt sagt frá, þykir mér hlýða að ræða málið nánar. Margir hafa ekki áttað sig á því, að kommúnistar séu sam- særismenn. Einn merkasti forseti, sem setið hefur á valdastóli i Banda- ríkjunum, Franklín D. Roose- velt, lét þau orð falla um Stalín, „að hann væri sannfærður um eitt, að Stalín væri sannarlega enginn heimsveldissinni‘;. Þetta sagði maðurinn, sem forðaði Bandaríkjunum frá kommún- ískri byltingu með þvi að úb rýma hinu ægilega atvinnuleysi, er ógnaði öllu réttarfari og þjóð- skipulagi Bandaríkjanna fyrir aldafjórðungi. Sökum þess, að Roosevelt treysti Stalín en vanmat andóf enskra forystumanna gegn kommúnistum, sinnti hann 'engu, þótt stöðugt bærust til hans umkvartanir að Rússar sætu á svikráðum \ið hann. Meðan Bandarikjamenn sendu Rússum hergögn, stálu komm- úi^jstar frá þeim ríkis- og atóm- £ leýjídarmálum. Harry Gold og David Greenglass játuðu báðir á sig njósnir. Sömuleiðis Klaus Fuchs. a'ðalatómnjósnarinn. - Þégaf! hann naut trausts og vináttur í Bretlandi og Banda- riíynmim, eyddi hann mestum fristújidum sinum í skemmdar- verk. -Dyrir að afhenda Rússum mörg mikilvægustu atriðin í sambandi við eitt ægilegasta vopn veraldarsögunnar, fékk hann svo til ekki neitt. Það lýsir Rússum bezt, hvernig þeir hegða sér Við þjóna sína; sumir fá smávægilega þóknun, aðrir °ru of ósérhlífnir eins og Fuchs að kref jast launa, en lestina reka þeir — og — er sá hópur mjög fjölmennur — sem kommúnist- ar taka af lifi eða varpa í fang- elsi eftir að þeir hafa unnið baki brotnu fyrir byltinguna. Saga hins norska njósnara Larsen sannar þá fullyrðigu. Rósenbergshjónin völdu þögn- ina. Þótt þau játuðu aldrei, benda allar líkur til, að þau hafi verið sek. Kommúnistablöð um viða veröld, sem hafa það verk með höndum að réttlæta fram- ferði Júliusar og konu hans, tala mikið um misklíð, sem á að hafa verið milli Greenglass-hjónanna og Rosenbergf jöldskyldunnar. Þess vegna hafi Greenglass- hjónin viljað koma þeim síðar nefndu í rafmagnsstólinn. Þetta er hreinn uppspuni. Samkvæmt framburði Júliusar leitaði hann upplýsinga um ferðir til Mexico fyrir Green- glass-hjónin áður en þau voru handtekin. Hvers vegna gerði gerði hann það, ef þau voru óvinir? Kommúnistar hafa í þessu máli, sem í öðrum leitast við að fá fræga menn til að vitna um sakleysi þessa ógæfusama fólks. Bertrand Russell og Jean-Paul Startre bitu á agnið. Albert Ein- stein dró dómsniðurstöðurnar í efa. Þótt þetta séu víðkunnir menn fyrir lærdóm, eru þeir allir veikir fyrir blekkingum. Russell og Einstein eru guðleysingjar. Hve Sartre er reikull í ráði sannaði hann með þvi að ganga í lið með kommúnistum — mönnum, sem hann hafði ákært lyrir hina þyngstu glæpi. Það má__ tU sanns vegar færa, að sekt Rosénbergs-hjónanná hafi ekki verið fyllilega sönnuð, þar sem þau játuðu ekki, og dómurinn yfir þeim hafi verið óþarflega þungur miðað við refsingu Klaus Fuchs, sem var dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir stærra brot. En líkurnar fyrir sekt þeirra eru algjörlega yfirgnæf- andi. Þótt atómnjósnir Rússa séu ægilegar eru hinar pólitísku njósnir þeirra enn hættulegri, Um þær vita fáir, Þar eð and- stæðingar kommúnista eru marg- ir við þær riðnir, gera borgara- blöðin litið úr þessari landráða- starfsemi eða taka þann kostinn að þegja. Jafnvel þeir menn, sem starfa í innstu hringjum kommúnistaflokkaima, vita ekki, hversu blekkinga- og lyga- kerfi þeirra er voldugt. Douglas Hyde, sem var ritstjóri hiris enska flokksblaðs Daily Worker, skýrir frá einu slíku atriði í hinni ágætu bók: „Ég trúði“. „Um morguninn, þegar kosn- ingarúrslitin tóku að berast, urðum við fyrir óvæntum at- burðum. Það fyrsta sem vakti undrun okkar, voru hinir víð- tæku yfirburðir Verkamanna- flokksins, annað var ósigur kommúnista og í þriðja lagi kom okkur sú uppgötvun á óvart að á meðal verkamannaflokks- þingmanna, sem höfðu náð kosn- ingu voru okkar eigin flokksfé- VVh. Chambers lagar — menn er komist höfðu á þing ef svo mætti segja, án þess j að nokkur yrði þeirra var. ;Ég var j þessa fyrst áskynja, þegar ég ^ tók símann og röddin í honum kynnti sig sem nýjan Verka- manríaflokksþingmann. Þvi 1 næst kom dynjandi hlátur og maðurinn hringdi af. Ég hafði þekkt hann sem flokksmeðlim í mörg ár. Á æviferilsskránni upp- götvuðum við aðra meðal hinna nýju Alþýðuflokksþingmanna en framboð þeirra höfðum við ekki tekið hátíðlega. Þegar list- inn var fullgerður komumst við að raun um að við höfðum fengið að minnsta kosti átta til niu „kryptó“-kommúnista (grímuklædda bolsa) í neðri Málstofunni fyrir utan hina tvo opinberlega viðurkenndu." Hliðstæðan við þetta fyrir- brigði höfum við hér á Islandi. Svo kallaða vinstri menn, sem á yfirborðinu afneita kommún: istum en standa með þeim, þegar til átakanna kemur, má með fullum rétti kalla grimu- klædda byltingarvini. — Svipaðxá samsærisaðferð lýsir bandarikjamaðurinn Whittaker Chambers í bókinni: „Vitnis- bui’ðui'". Hún fjallar um eitt hi'æðilegasta dómsmál í vest- rænni réttarsögu — Alger Hiss- málið. II. Tjaldið di'egið frá. Alger Hiss var ungur Banda- rikjamaður, sem komist liafði til æðstu metorða í stjórnartíð Roosqvelt. Hann var einn af ráðunautum forsetans á Jalta- í'áðstefnunni. Þegar Hiss var látinn svara til saka fyrir stjórn- málaskoðanir sínar, gegridi hann fi'amkvæmdai'stjói’astöðu fyrir hinum alþjóðlega friðarsjóði Carnegies. Mál hans stóð árum saman og hefir aldrei verið full- komlega útkljáð. í fyrstu var Alger Hiss sakaður um að vera kommúnisti en kviðdómurinn var ekki sammála — átta dæmdu hann sekan, fjórir álitu lxann sýknan. Síðar var hann ákærður fyrir meinsæi'i og dæmdur í stutt fangelsi. Hann er nú, þegar þetta er skrifað, frjáls sinna fei'ða á nýjan leik. Þrátt fyrir að stjóm demó- krata og Truman forseti gerði mai’gt til þess, að mál þetta yrði ekki krufið til hlitar, vakti það óskipta athygli í Bandarikjun- um og víðar. Aðalvitnið, Whitt- aker Chambers, skrifaði bók eftir réttarhöldin, sem fletti ofan af nokkrum hluta njósnakerfis kommúnista i rikisstjói'n og stjórnarráði Bandarikjanna. Hann hafði sjálfur starfað á timabilinu 1932 til ’37 eða ’38 sem njósnari. Lýsing hans á þessum kafla ævi hans varpar ljósi á fyrirbæi'ið. Ái'ið 1925 gekk Chambers i bandai’iska kommúnistaflokk- xnu. rremur arum siöar varð hann ritstjóri Daily Worker, og 1932 var honum skipað „að hverfa undir jörðina”. Hann átti að slíta öllu sambandi við flokkinn og félaganna, lifa eins og heiðvirður borgari. Hann varð að skipta um nafn með Alger Hiss. stuttu millibili. Einu sinni tók hann sér nafn nýlátins bars. Chambers bar alltaf hníf undir klæðum, þvi hann komst skjótt að í'aun um, að hann varð að tortryggja alla, jafnt starfsfé- laga meðal kommúnista, er hann hafði samband við, sem aðra. Árið 1934 var hann sendur til Washington, og þar hófust viðskipti hans við Alger Hiss og Hairy Dexter White, sem var ritari Henry Moi'genthaus yngri. — Moi’genthau var einn af valdamestu mönnum demókrata. Það var hann, sem lagði ráðin um skiptingu Þýzkalands. Chambei’s hafði þann starfa með höndum að taka við skjöl- um frá svikurum, er unnu í utanrikisþjónustunni og af- henda þau Rússum. Árið 1937 eða ’38 yfirgaf hann kommún- istaflokkinn. Hann tók kristna trú og gekk í samfélag kverk- ara. Þegar Chambers nauougui', viljugur gerðist aðalvitnið gegn Alger Hiss og Harry Dexter, var hánn orðinn annar aðali’it- stjóri bandai’íska stórblaðsins „Time“, á gifurlega háu kaupi. Áður iiafði hann skýrt banda- rísku leyniþjónustunni frá laumustai-fsemi kommúnista í stjórnari’áðinu og utanrikisráðu- neytinu en neitað því, að unx njósnir væri að ræða. Chambers vonaði, að einlx\-er annar yr8i til að fletta ofan af þessu volduga samsæri. Gekk honum til vinátta við Hiss, svo og skirrðist hann við að gera Frh. á 9. síðu. f hennar var af þeirri tegund, sem mér geðjaðist ekki, þvl að það yar engin hlýja í henni. . !Eg sá Thérése í aðstöðu, sem ? henni var eiginleg. Það var eitt- hvað óáþreifanlegt við hana, ‘ ík'-- ’ ýsgm minnti mig á Kreisler, El- 'Jiúan, Heifetz eða einhvern af * hinum miklu hljóðfærlaleik- ?endum. Fingur hennar léku svo /astúðlega um hljóðfærið frammi fyrir henni, að ósjálf- 'rátt fannst það á, að í þessu starfi var henni fylling. Snert - ing hennar var eins og ástar- atlot. En hlóðfæi'ið var bai'a ekki Stradivarius, það var pen- ingakassi. Það var með mestu ei'fiðis- munum að eg gat talið Sam á að halda förinni áfram degi síðar. Hann var þess albúinn að vera kyr um óákveðinn tíma í Grand Cerf. Þetta var ekki „skot“, sem ekkert yrði Júr, sagði hann. Hann var í jfyrsta sinni á ævi sinni mjög ástfangirin. Hélt eg, að hann hefði nökkra von? „Eg veit ekki,“ var eg til- neyddiir að svara. „Eg hefi ekki séð hvað þú átt í bankanum.“ I Dálítíll kUldi stafaði af þessu 'svari og hann entist nokkur hundruð mílur. I -v- Hús Violet frænku minnar var sanrikallað Provence-hús, Jbyggt á átjándu öld og voru ' steinveggii’nir 30 þunmlungar á þykkt. Ólífulundur, 40 ekrur að víðáttu, var umhverfis húsið. Erændkona mín hafði eytt mikl um peningum í það að búa til ,garð, sem var reglulegur dýr- ’gripur, af sömu tegund og garð- | arnir tíðkast í Provence og hafði látið í ljós ósk um að eg (héldi honum við. Þjónustukoria hennar, sem hún treysti, Alp- ^honsine að nafni hafði hafzt við í húsinu, sem umsjónar- maður og svo þegar hún fekk skéytið frá mér var allt tilbúið fyrir komu okkar, jafnvel stökkar oststengur úr ofninum rheð flösku af ísköldu vatni. köldu vatni. - Þai’na var falleg lesstofa, vínkjallari með góðu úrvali af vínum, hver krukka var full af blómum og nýhreinsuð sund- laug, sem vatn var að renna í af nýju. Sam var maður, sem var fljótur að verða hrifinn, það hafði eg orðið var vi'ð, en þó furðaði mig á honum um kveld- ið rétt áður en við fórum að hátta. Þá sagði hann við mig: „Svona hús hefir mig alltaf 'dreymt um, en aldrei haldið að eg mýndi sjá það, því síður búa í því. Viltu selja það?“ „Það held eg ekki,“ svaraði eg. „En þó að eg vildi það, hvaða gagn væri þér að því? ' Þú þarft að vinna fyi’ir þér,: eins og eg. Svona staðir eru ekki fyrir unga menn eins og( okkur. En það er yndislegt hús til að'búa-í fyrir þá, sem eru hættir að vinna.“ Sam þuldi nú lof um húsið í nokkrar mínútur -og sagði að lokum: „En lofa'ðu mér því, ef þér dettUr nokkurn tíma í |hug að selja húsið, að' eg skuli' hafa forkaupsrétt að því.“ I Eg neitaði honum um loforð- ið, því að eg hélt að ekki væri að mai'ka hrifningu hans. Eg hugsaði með mér, að eftir aðra \ viku yrði hann búinn að gleyma bæði húsinu og Thérésu. En þar gerði eg Sam rangt til. Aður en eg fór norður á bóg'- inn aftur, bi'eytti eg nafni húss- ins. Hirigað til hafði það verið kallað eftir þeirri fjölskyldu, sem hafði átt það upprunalega. En í þakklætis skyni við fi-ænku mína Violet skýrði eg húsið „Mas des Violetts". Þetta var vel viðeigandi því að þarna var blómabeð með fjólum á háumf stönglum. Ekkert sérstakt kom fvrir á leiðinni nórður^ þangað til við komum í litla bæinn í Norrnan- di, þar sem Sam hafði séð Thérésu. Hér — og eg held að Sam hafi engan þátt í því áxt — bilaði bíllinn. Sam var með Thérésu um kvöldið og morguninn eftir kástaði hann sprengju í kjöitu mína. Hann ætlaði að lofa mér að fara einum til London, því Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.