Vísir - 10.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1957, Blaðsíða 1
12 bB§» 12 bls, 17. árg. Miðvikudaginn 10. apríl 1957 85. tbl. Aflafregia hjá Akrsciesbáfum. Veíði vár<Tíi«i samt vcra að glæðast lljáí ISeííSÍíiBÍElBSB. Frá fréttaritar Vísis. Akranesi, í morgun. Enn er sama aflatregðan og vcrið hefir hjá Akranesbátun- um, Línubátar, sem komu að í gær, fengu ekki nema .2—3 smál. á bát. Aftur á móti öfluðu bátar betur í net og er þetta í raun og veru fyrsta veiðiferðin þeirra, þar sem nokkuð hef ir i veiðzt þar. Þrír bátar byrjuðu fyrir nokkru með net og j fengu þeir 12—-16 smál. hver í gær. Fjórði báturinn, Sigrún, hefir verið með net vestur á Breiðafirði um skeið og aflað dável, mest 20 smál. í tveim lögnum. Nokkrir bátar, sem byrjaðir á ýmiskonar undir- búningi. Búizt er við, að fram- kvæmdir hefjist hvað ur hverju. Fsnreyíngur d'Tikknar. I vikunni sem ieið tók háseta úf n" 'c a-'inu-n Akurey, var Aðalfundur Jöklarannsóknafélagsins: Skalabygging a briiiistfaÍSi og jafnvel víðar á Vatnajökli. Mælingar og rannsóknir fyrirhugaðar á jökli norðanlands í sumar. Á aðalfundi Jöklai annsókna fylgir félags íslands var einróma sam heftin. efnisyfirlit yfir öll 6 hann ekki. Ekki er vitað hvern- ig slys þettá bar að höndum. Búizt er við, að reynt verði að ná skipunum Polar Quest og verið hafa með línu að undan- ; Van der Weyden sem strönduðu förnu, eru nú að búa sig á neta- , á Meðallandsf jöru, út nú um veiðar og gert er ráð fyrir að j helgina. 9—10 bátar verði við netaveið- ar það sem af er vertíð. Hjá togurunum er sama afla- tergðan og áður. það fæcsyskur maður og náðist Þykkt að byggja skála á Gríms- fjalli á Vatnajökli, en Gríms- fjall liggur á barmi Gvíms- vatnagígs í rúmicga 1700 m hæð yfir sjó. Hugsað er að hafizt verði handa um byggingu skálans i vor ef fé verður fyrir hendi, en fjárhagur félagsins er þröngur . g eKKi úr raiiuu að spna. Æti- aS er að skáSirih geti 'rúmað 16 manns cjj íamkvæmt lauslegri áætlun er talið að efnið kosti um 20 þúsund krónur. Þar viö bæíist fiutningur og vinna. Skáii þegsi er hugsaður sem bækistöð fyrir hvers konar vís- Reynl *j m skípuaum Guðm. Jónasson heiðraður. Jöklarannsóknafélagið sér um mælingar á skriðjöklum á íslandi og hefur til þess sér- staka fjárveitingu úr ríkissjóði. Mælingar annast menn úr ýms- úítt byggðarlögum, þeim sem æst eru jöklum, en sérstaka Framh. á 11. síðu. Ráiif.ask skip tafúi í Panamaskurði? Er búið að búa Polar Qucst a!- veg undir björgun og koma í hann vírum. Var gerð tilraun Ráðstjórnin rússneska hefur kvartað yfir því, að misrétti inda- og könnunarleiðangra og hafi verið beitt með því að tefja að ná honum út með síðasta Þá ekki sízt sem afdrep fyrir að nauðsynjalausu ferðir straumi, fyrir um hálfum mán- visindamenn í sambandi við Þriggja rússneskra skipa í uði, og var hann dreginn tals- Grímsvatnagos. — Á fundinum Panamaskurði í janúarmánuði verðan spöl fram, en þá versn- J Sær var leitað samskota með- s.I. Mótmælaorðsendingin hefur verið afhent utanríkisráðuneyt- inu í Washington, að því er til- kynnt var í Moskvuútvarpinu Rennsíi í Sogi og Eíiiðaám. Rennsli fór heldur hækkandi í Soginu fram til 11 marz. Þá var rennsli 108 tenings- metrar á sekúndu. Hefur það farið smáhækkandi síðan, og er nú komið upp í 125—130 ten- ingsmetra á sekúndu. I marz hefir rignt fyrir austan í 9 daga og rignt samtals 90.8 millimetra. Við Elliðaárnar hefur verið úrkoma í 8 daga og rignt 19.5 millimetra. Þegar brá til þýð- viðris var re.inslið í Elliðaánum 4, teningsmetiar á sekúndu, en varð mest, 25—30 teningsmetrar á sekúndu. Skemmtanir. Á sunnudag efndi karlkórinn á Akranesi til söngskemmtunar, . , ,--,,. .,., ..,..,.,. _ . . „ ,. . .... aði veður og varð að færa hann al viðstaddra og sofnuðust rum- viS agæta aðsokn, en um kvold- „¦ .w'i-Mri.'i.áw _ , ,,. . . . ,.' ,. , luppaftur. lega 7 þusund kronur, sem syn- hátíð íÍa°rmn ^ arS"i M - einnig verið að búa'"' ^^ hinn mikla áhuga fyr- A laugardagskvöldið efndu'to« ^ ^^yde, und , « skalabyggingunni. sjálfstæðisfélögin á Aferanesi " bjorgun og verður þvi lokið Þrír skálar og sex árbækur. tif árshátíðar. Fjölmenni var | um helgma. Enginn sjor er i tog Þótt Jöklarannsóknafélagið mikið og fór skemmtunin hið aranum- j sé ungt að árum, var stofnað Um næstu helgi er stór-' 1950 — hefur það innt mikið streymt og verður þá reynt að starf af hendi og m. a. byggt ná bæði selfangaranum og tog- þrjá skála við eða á Vatna- aranum út, ef veður leyfir. jökli. Einn skáhnn er á Breiða- Bæði skipin eru að mestul merkursandi, annar í Esjufjöll- leyti óskemmd. Á Van der' ™ og sá þriðji í Tungnárbotn bezta fram. Magnús Jónsson alþm. frá Mel flutti aðalræð- una. Hafnargerðin. Unnið er að undirbúningi í morgun. Ekkert hefur áður verði sagt í fregnum af töf þeirri, sem rúss- nesku skipin eiga að hafa orðið fyrir. > Adams var sýknaður. John Bodkin Adams læknir var sýknaður í Old Baily rétt- inum í gær, og var sleppt úr haldi, gegn tryggingu, en óút- kljáð er hvort hann hefur brot- ið eiturlyfjalöggjöfina. Kviðdómurinn var ekki nema tæpa þrjá stundarfjórðunga (44 mín.) að komast að þeirri nið- urstöðu að sýkna bæri Adams. framhalds hafnargerðarinnar. Weyde ar stýrið ofurlítið lask- Nokkrir Þjóðverjar, sem voru að> lega brotin, en selfangar- við hafnargerðina í fyrra, eru, inn, Polarquest, er ofurlítið lið- komnir frá Þýzkalandi aftur og aður. Það er sjaldgæft að sjá hjólbörur í Tjarnarhólmanum, en þó kom það fyrir að slíkt verkfæri var þar í gær. Það er einnig sjaldgæft að sjá þar menn að verki, því að aðrir „fuglar" eru |»ar iíðarí gestir. En um 'þessar mundir eru menn að undirbúa dvöl sumargestanna í hólmanum undir stjórn dr. Finns Guð- mundssonar fuglafræðings, og myndin, sem tekin var í gær, sýttir dr. Finn yið annað mann við vinnu í hólmanum, en ferja þeirra-er « leið til lands. (Ljósm.: Sig Þorkelsson). um. Eru þetta allt þýðingar- miklar bækistöðvar í sambandi við Vatnjökulsrannsóknir og mælingar. Fleiri skálabygging- ar eru fyrirhugaðar seinna m. við Kverkfjöll. í skýrslu sinni á fundinum gat formaður Jöklarannsókna- félagsins, Jón Eyþórsson veð- urfræðingur þess að félagið hafi nú gefið út ársritið Jökul í 6 ár og var síðasta heftinu út- býtt meðal félagsmanna á fund- inum í gær. Samtals er þetta orðin nær 300 bls. bók í stóru broti, þéttprentuð og vönduð að öllum frágangi og með fjölda uppdirátta, línurita og ljósmynda. Þessu síðasta hefti Norsk hreindýr hörfalla. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í apríl. Hreindýrin í Rana vestan fjalls hafa átt erfiða daga í vetur. Harðindi voru lengstum svo mikil að dýrin náðu ekki til jarðar, Og hafa við og við bor- izt fregnir um, að fundizt háfi horfállin- hreindýr. Ufat eru tnehh aí HÖÍdra: Baiker fyrir sjúkrahús þrefaldast í verðl Kosfuðu fyrtr bjargraðin 6000 kr. - nú 17,000. Ríkisstjórnin gerir öllum gott — eins og menn vita! Allir eru jafnir fyrir lögum hennar, því að allir skulu greiða álögur hennar, og þeir tiltölulega stæstan hlutann, sem erfiðast eiga með það. Þetta vita til dæmis húsmæð- urnar, sem þurfa að kaupa allar þarfir heimilanna, og það fer heldur ekki fram hjá öðrum.--------Og það fer varla fram hjá Iœknum og þvílíkum, sem sjúka stunda, því að ekki hefur hækkunin verið hvað minnst á þeim sviðum. Hér skal að sinni aðeins getið tveggja dæma um verð_ hækkun hjá þehn, og það skal tekið fram þegar, að verðið er hjá lyfjaverzlun ríkisins — ekki einhverjum „prívat- braskara" — svo að það mun vera sjálfur Hannibal^sem hér er kaupmaður.------- Lækningatöskur Kr. 800.00 Kr. 2300.00 Baðker f. sjúkrahús Kr. 6000.00 Kr. 17000.00 Þetta er vitanlega smáræði, sem ekki er umtalsvert — þótt lækningataska þrefaldist í verði og baðker, sem þarf til dæmis í barnaspítalann, viðbót Landspítalans, viðbót Landakotsspítalans og bæjarspítalans nýja hækki hlutfalls- lega jafn-mikið. Það eru bara illmenni, sem eru að hafa orð á ooru eins smáræði. Þetta hækkar svo sem ekki kostnaðinn við nefnd sjúkrahús! Nei, sei-sei-nei — Iíklega Iækkar hann bara við þetta! Og vísitalan, hún hækkar ekki einu sinni um eitt stig!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.