Vísir - 10.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 10.04.1957, Blaðsíða 2
VtSIR Miðvikudaginn 10. apríl 195'; FRÉTTIR ) Útvarpið í kvöld: 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófón fyrir unga hlustendur. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fiskimál: Molar að norðan (Hólmsteinn Helgason, Raufar- höfn). 19.00 Þingfréttir. 19.30 Óperulög (plötur) 20.25 Dag- legt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.30 Föstumessa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organ- leikari: Sigúrður ísólfsson). —• 21.35 Veðrið í marz o. fl. (Páll Bergþórssón vefúrfr'æðingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ,,Lögin okkar“. — Högni Torfason fréttámáður fer með hljóðnemann í óskalagaleit — til kl. 23.10. frá Reykjavík í dag til Gils- f jarðarhafna. Skip SÍS: Hvassafell er á Kópaskeri. Arnárfell er í Þor- lákshöfn. Jökulfell er á Húna- flóahöfnum. Dísarfell fór 7, þ. m. frá íslandi áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Skaga- strönd. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 18. þ. m. Mary North væntanlegt til Reykja- víkur í dag. Zero fór frá Rott- erdam á mánudag áleiðis til Reykjavíkur. Lista lestar kol i Stettin. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rotterdam, fer þaðan væntan- lega í dag til Reykjavíkur. Dettifoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan væntanlega 12. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss er í London, fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavíkur. Goða- foSs fór frá Fláteyri 30. þ. m. til New York. Gullfoss er í Leith, fór þaðan í gærkvöld til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 6. þ. m. til Rotterdam, Hamborgar og Austur-Þýzka- lands. Reykjafoss kom til Lyse- kil í gær; fer þaðan til Gauta- borgar, Álaborgar og Kaup- mannáhafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8. þ. m. til New York. Tungufoss er í Ghent, fer þaðan til Antwerpen, Rotter- dam, Hull og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík á hádégí í gær aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið var Væntanleg til Reykja- víkur í gæfkvöldi að vestan úr hringferð. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyril) er væntanlégur til Reykjavíkur í nótt frá Akureyri. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fer Flugvélar Loftleiða. Saga var væntanleg kl. 7—8 árdegís í dag frá New York. jFlugvélin heldur áfram kl. 9,30 áleiðis til Bergen og Stavanger. — Hekla fór kl. 9 árdegis í dag áleiðis til Kaupmannahafnar og Hamborgar, til baka er flugvél- in væritanleg aftur annað kvöld kl. 19—21 frá Hamborg, Kaup- mannaliöfn og Gautaborg á- leiðis til New York. — Edda er væntanleg í kvöld kl. 19—21 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flúgvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Hornafirði N 4, 2. Stórhöfði í Vestm.eyjum A 6, 3. Þingvellir, lognj -Hl. Keflavík, logn, 2. —j Véðurlýsing: Hæð yfir íslandi! og Grænlandi, en lægð yfir j Norðurlöridum. — Veöurhorfur, ‘ Faxaflói: Hægviðri og skýjað í dág. Norðan gola og léttskýjað í nótt. Léttsaitað saltkjöt, salfkjötshakk, nautahakk, pylsur, bjúgu. Senthnn heini. JJœbergsbúJ, Langholtsveg 89. Sími 81557. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. Dómkirkjan: Föstumessá í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðúns. Föstumessa í kvöld í Hallgrímskirkju kl. 8.30 (gamla litanian). — Séra Jakob Jónsson. Laugameskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sira Garðar Svavarssom Veðrið í morgun. Reykjavík A 4, 0. Síðumúli A 3, -r-2. Stykkishólmur A 4, -Á2. Galárviti, logn, -f-4. Blöndu ós A 1, -f-3. Sauðárkrókur S 1, -4-3. Ákureyri SA 2, -f-2. Gríms- ey SA 1, -f-2. Grímsstaðgir N 2, -i-5. Raufarhöfn NNV 3, h-2. Dalatangi NNA 3, -f-1. Horn í jotuerz (unin £4Jt Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. 1. flokks saltkjöt og hangikjöt BALDUR Framnesveg 29. Sími 4454. Húsmæður! Lystaukandi, holl og fjörefnarík fæða er HARÐFÍSKUR, borðaður með góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öiium matvöruhúðum. Harðfisksalan. Miðvifctidagur, 10. apríl — 100. dagúr ársíns. ALMENIVIIIÍGS ♦ ♦ ! kl. Árdegsháflæði 1,35. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- ■víkur vefður kl. 20.—5. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1616 — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglegá, nema laug- nrdaga, þá til M. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla eúnnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl.’8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkari 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á (sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, tieœa á laugardögum, þá íra M. 8—16 og á sunnudögum frá kL 13—16.. -- Siml 82006. Slysavarðstofa Rcykjavfkur H éils uvernd arstöðinni er op- in allan sólarhringiniú Lækna- rörðui- L. R. (fyrir vitjanir) er á same stað M.*18 til kl. 8. — Sími 5030. Lcigregluvarðstofan hefii síma 1166. ’ardaga kL 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá M. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26. opið máiíudaga, miðvikudaga og föstudagá kL 5%—7%. Slökkvistöðin heíir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. fíæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an nlla virka daga M. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- Tæknibókasafuið í Iðnskólahúsinu er opið frá M.. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðminjasafniS er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugárdögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið súririudaga og miðviku- daga kl. 1.30—3.30. K. F. úr Mi Biblíulestur: Lúk. 22, 39—46, Yíirgefiim. • ; ii,^.I Laugoveg 78 KJÖTFARS Húsmæður, reynið kjötfarsið frá okkur. Aðeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild Ferðalangar Ef þér eruð að fara út úr bænum í lengri eða skemmri ferðir þá úthúum við nestispakkann fyrir yður. Talið rið ohhur tímanlega óg við munum kappkosta að gera yður ferðina ógleymanlega með i því að sjá um, að ekkert vanti í nestis- pakkann. lÞer eigið alltaf leið um Laugaveginn. Clausensbúð, kjötdeild Rauðmagi, nýr og salt- aður. Ný ýsa, heil og flökuð. — Rrauðspetta, smálúða, heilagfiski, og gellur. Disltstfin og útsÖlur hcnnar. Sími 1240. Haustsaltáð dilkakcí KfjJipoi&eRÆKíitn Snorrabraut 56. Sími 2853 — 80253. Útibú Melhaga 2. Sími 8293S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.