Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 1
unpom 47. árg. Fimmtudaginn 11. apríl 1957 86. tbl. Kveikt í húsi í gær. Rannsoknarfögreglan æskir uppiýsinga. Verður Skorradalsvatn hækkað ? Talið er fullvíst að eldsvoði hafi orðið af mannavóldum í bólsturverkstæði Ásgríms Lúð- víkssonar á Bergsstaðastræti 2 í gærkveldi, en l>ar urðu mikl- ar skemmdir af völdum elds. Þykir sýnt að brotin haf i ver- ið rúða í kjallara hússins þar sem. verkstæðið er til húsa og, síðan borin logandi eldspýta að tróði og viðarull sem geymt var í sekkjum undir glugganum í kjallaranum. Við rannsókn fanst eldspýta' við gluggann og eldspýtustokkur skammt. frá. Þykir það hvort tveggja gefa nokkra bendingu um, að um íkveikju hafi verið að ræða, enda lítt skiljanlegt að kvikn- að hafi í af öðrum orsökum. . Slökkviliðið var kvatt á vett- vang laust fyrír klukkan 11 í gærkveldi og var þá allmikill eldur í efni sem geymt var í kjallaraníim, en einnig hafði h.ann læst sig með dyraumbún- aði og komizt þar í bakþiljur. Á hæðinni fyrir ofan kjallar- ann urðu skemmdir af völdum reyks. Slökkvistarfið gekk vel eftir að slökkviliðið kom á "vettvang. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem orðið hafa varir við grunsamlegar mannaferðir i kringum umrætt hús í gær- kveldi eða gefið geta aðrar upplýsingar um íkveikju þessa, að gera henni viðvart þegar i stað. í gærdag var slökkviliðið kvatt að Bjarmalandi vegna elds í rusli, en búið að slökkva þegar það kom á staðinn. Bólusótf geisar «i Indlandi. Bólusótt hefir geisað víða á Indlandi sl. tvo mánuði. Pest þessi er landlæg — enda hreinlseti lélegt — og undan- farið hafa nærri 1000 manns beðið bana. Yfir tvær milljónir manna hafa verið bólusettar. Stóreignask eíJj. kr. hreinni eigti grelðlsl enginn skaffur. Lagt var fram í Afþingi í dag stjcrnaifrumvarp uni skatt á stóreignir, sem stjórnarHokkarnir hai'a boðað und- anfarna mánuði. Þetta eru höfuðdrættir fiumvarpsins: 1. Skatturinn er nuðaður við ei-jnir 31/12. 1956. 2. Fasteignamatsnefnd skal ákv.e-ða verð á fasteign- um og við það mat skal þæta 200^ álagi. Sagt er að me'S þessu verííi núverándi iasteignamat 15- 'FALÐAÐ. 3. Sparisjóðs innsfæður eru undanþegnar skattinum. 4. Af 1 millj. hreinni eign gréiðist enginn skattur. Af fyrstu 500 þús. sem þar er umfram greiðist 15%. Fyrir næstu miiljón krónur eða af 1500— 3000 þús. kr. eign greiðisí 20%. Af 'þvísem þar er fram yfir greiðist 25%. ¦ Ennfremur eru ákvæði um það aðfélög eigi að greiða skatt fyrir hluthafa sina, en lagt er á einstaklingana þótt félögin borgi. Er þetta vafalaust gert til þess að komast hjá því að lagt sé beint á kanpfélögin. En með þessu fyrir- komulagi komast þau að mestu hjá skaítinum. Kishi, japanski forsætisráð- ráðherrann, hefir jþegið boð Eisenhowers forseta um að koma í opinbera heimsókn til Bandarikjanna í júní. Adenauer kanslari V.-Þ. hefir gert stjórn sinni grein fyrir heimsókninni til íran. Skákþing íslendinga háð á Akureyri um páskana. Pilnik keppir e.t.v. sem gestur. ir tveir, sem tilkynnt hafa þátt- töku í þessum flokki eru Akur- Akureyri í morgun. Skákþing íslands hef st á skír- dag á Akureyri og fer mótið eyringarnir Júlíus Bogason og fram í aðalsal Landsbanka- j Ingimar Jónsson. Hermann Pilnik, skákmeist- arinn argentinski hefur boðizt til að koma norður og taka þátt í mótinu sem gestur en ekki er að hússins nýja. Keppt verður í tveim flokk- um: landsliðsflokki og meist- araflokki. Til þessa hafa aðeins 8 skákmenn tilkynnt þátttöku ] enn öruggt að unnt verði í landsliðsflokki og 4 í meist- i taka þessu boði hans. araflokki. Sex Reykvíkingar i Skákþing Akureyrar. sér um kafa tilkynnt þátttöku í lands-|mótið og mún, vegna þátttak- liðsflokki, þeir. Friðrik Ólafs-! enda utan af landi, reyna að son, Freysteinn Þorbergsson, hraða því eftir föngum Eggert Gilfer, Arinbjörn Guð- mundssön, Biarni Magnússon og Kristján Theódórsson. Hin- Búizt er við að enn eigi ymsir eftir að tilkynna þátttöku í mótinu. Flugslys í Brazilíu. Farþegaflugvé! með 30 manns ferst. Brazilsk farþegaflugvél fórst í nótt og er það önhur brazilska farþegaflugvélin sem ferst á tæpri vikti, Hin flugvélin fórst nálægt landamærum Uruguay og með henni 36 manns. Flugslysið í nótt varð milli Rio og Sao Paulo, og hrapaði flugvélin á ey nokkra. Nánari atvik eru enn ókunn, en talið að 25 farþegar muni hafa farist og fimm manna á- höfn. Víðtækar athuganrr gerðar með tillíti til aukinnar orkuþarfar á virkjunarsvæii Andakílsár. l'eiiii er ekki enn að fullu lokid. Ebis pg kuiuiugt er hef ur þörf notendu fyrir rafmagn frá Anda- kílsárvirkjuninni farið hraðvax- andi i seinni. tið. Er þar fyrst að geta hinnar miklu þarfar fyrir aukið raf- magn á Akranesi, sem er fram- farabær, þar sem iðnaður þarf aukið rafmagn í sívaxandi mæli, o-! auk þess má gera ráð fyrir raiög vaxandi raforkuþörf íbú- aina almennt á öllu svæðinu, sem frer rafmagn úr Andakilsár- í;töð;.!Tii. Er og kunnara en frá þvrfi ao segja, að rafmagns- skorturinn er þegar orðinn svo mikill, að stundum hefur valdið miklum erfiðleikum. Úrræði. — Víðtækar athuganir. Hvernig úr þessu. yrði bætt hefur verið til athugunar á und- angengnum tíma og viðtækar athuganir gerðar og rriikilvægra gagna aflað. Hafa allmargar raddir heyrst um það úrræði, að hækka yfirborð Skorradalsvatns. Mun stjórn virkjunarinnar hafa ætlað að fá leyfi til þess í fyrra að hækka vatnsyfirborðið, en það fékkst ekki. Var það hækk- Sviss vill ekki tildur! Svissneska stjórnin hefir ákveðið að sendiherra henn- ar í París skuli framvegis bera titilinn „ambassador". Sviss hefir aldrei haft „ar.i- bassador" í neinu Iandi áð- ur— hefir þótt slíkt óþarft tildur. Þrettán þjóðir hafa hinsvegar gert sendiherra sina í Bern að ambassador- umf svo að Sviss Jhefir látið undan að þessu leyti.------- Hvað finnst íslenzka stór- veldinu um þetta lítillæti? unyfirborðsins um 2 metra, sem farið mun hafa verið fram á, að leyft yrði. Ejósmyndanir úr lofti. — Mælingnr. . Meðal þess, sem gert hefur verið, er þetta: Vatnig hefur verið ljósmynd- að hringinn i kring og mæl- ingar framkvæmdar til þess að " komast að raun um hve mikið land mundi fara undir vatn, og var þá miðað við að hækka yfir- borð vatnsins um' 3 metra. Liggja þannig fyrir mikilvæg gögn, sem væntanlega verða birt á sinum tíma, og ennfremur gögn, sem aflað hef ur verið með öðrum athugunum. Þannig fram- kvæmdu þeir Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri o^ Pálmi Eeinarsson landnámsstj. | athuganir fyrir rikisstjórnina í vetur og hafa nú skilað henni athungunum sínum. Siðast en ekki síst hefur raforkumála- stjórnin og verkfræðingar henn- ar að sjálfsögðu gert sínar at-;. huganir. Ðragavegrur. | Þá var á s.l. ári unnið fyrir 650 þús. kr. í syonefndum Draga-, vegi, sem er nýr-vegur, lagðuri til vesturs frá Dragaá, og á að I koma í staðinn fyrir veginn nið- ur að og meðfram vatninu að upptökum Andakílsár. Mun veg- | urinn hafa verið undirbyggður | hartnær að upptökum árinnar, I en eftir er að klára ræsi og í bera ofan í hann. Þetta verk var j áætlað kr. 1100 þús. kr., en áf fyrrnefndum 650 þús. kr., sem unnið var fyrir s.l. sumar, lán- aði virkjunin 500 þús. kr. Enn í deiglunni. Á þessu stigi verður ekki sagt neitt um, hversu þetta mál leys- ist, en þess munu allir óska, að lausn þess verði giftusamleg fyrir alla aðila. Eldflaugahætta frá kafbáium Rússa á N.-Attantshafi. Landvarnaráðherra Kanadai sem öryggi Kanada gæti af því hefur tilkynnt, að gripið verði stafað, ef skotið væri eldflaug- ... , .*. . , ..T __ .ura frá kafbátum á borgir til nyrra raðstafana til varnar ¦¦ .... e , ! landsms og varnarstoðvar. gegn hættunm, sem af russ-1 ö,„ ._ i i eu-t i * BoSaði ráðherrann, að flug- neskum kafbatum kann að j _ .. "" , , . . ', . .. ,. - , . ., ., i floti Kanada fengi tundurskeyt i stafa, a styrjaldartimum. ~° | sem ætluð væri til að varpa ur Hefur rússneskum kafbátum | lofti á kafbáta, og granda þeim Jfjölgað svo eftir styrjöldina, ogj á yfirborði sjávar eða niðri í íiólskir menn fórti í göngu (svo mikið af þeim á Norður- j djúpinu. uin sl. helgi frá Hyde: Park j Atlantshafi, að Bandaríkin og • Kafbátafloti Rússa er nú t.i! Westmihster Abbéý og í Kanada telja öi-yggi sínu mikla miklum mun öflugri en Þjóð- ~k 40 þúsund rómversk-ka- móímæltu trúarofsóknum í :hættu búna. Vék landvarna- verja var í seinustu styrjöl, og lönfenum austan tjalds. ráðherrann að þeirri hættu, er stöðugt bætt við,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.