Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 1
VI 47. árg. Finuntudaginn 11. apríl 1957 86. tbl. ÍKveikt í húsi í gær. Rannsóknartögreglan æskir uppiýsínga. Veröur Skorradalsvatn hækkað? Taliðl er fullvíst að eldsvo'ði liafi orðiði af niannavöldum í bólsturverkstæði Asgríms Lúð- víkssonar á Bergsstaðastræti 2 í gærkveldi, en þar urðu mikl- ar skemmdir af völdum elds. Þykir sýnt að brotin hafi ver- ið rúða í kjallara hússins þar sem. verkstæðið er til húsa og, síðan borin logandi eldspýta að tróði ög viðarull sem geymt var í sekkjum undi'r glugganum í kjallaranum. Við rannsókn fanst eldspýta við gluggann og eldspýtustokkur skammt. frá. Þykir það hvort tveggja gefa nokkra bendingu um. að um íkveikju hafi verið að ræða, enda lítt skiljanlegt að kvikn- að hafi í af öðrum orsökum. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang laust fyrir klukkan 11 í gærkveldi og var þá allmikill eldur í efni sem geymt var í kjallaranum, en einnig hafði hann læst sig með dyraumbún- aði og komizt þar í bakþiljur. Á hæðinni fyrir ofan kjallar- ann urðu skemmdir af völdum reyks. Slökkvistarfið gekk vel eftir að slökkviliðið kom á vettvang. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem orðið hafa varir við grunsamlegar mannaferðir í kringum umrætt hús í gær- kveldi eða gefið geta aðrar upplýsingar um íkveikju þessa, að gera her.ni viðvart þegar i stað. í gærdag var slökkviliðið kvatt að Bjarmalandi vegna elds í rusli, en búið að slökkva þegar það kom á staðinn. Bólnsóíi geisar á Indlandi. Bólusótt hefir geisað víða á Indlandi sl. tvo mánuði. Pest þessi er landlæg — enda hreinlæti lélegt — og undan- farið hafa nærri 1000 manns beðið bana. Yfir tvær milljónir manna hafa verið bólusettar. Stóreignaskattsfrv. ir. Jj. kr. hreinni eign gre'ðist enginn skattur. Lagt var fi am í Alþingi í dag stjcrnai frumvarp um skatt á stóreignir, sem stjórnarflokkarnir iv\ii\ boðað und- anfarna mánuði. Þetta eru höfuðdrættir frunivarpsins: 1. Skatturinn er miðaður við ei-.nir .11/12. 1956. 2. Fasteignamatsnefnd skal ákveða verð á fasteign- um og við það mat skal bæta 200fÓ álagi. Sagt er að með þessu verð'i r.úverandi fasteignamat 15- FALÐAÐ. 3. Sparisjóðs innstæður eru undanþegnar skattmum. 4. Af 1 millj. hreinni eign gréiðist enginn skattur. Af fyrstu 500 bús. sem þar er umfram greiðist 15%. Fyrir næstu milljón krónur eða af 1500— 3000 þús. kr. eign greiðisí 20%. Af 'því-sem þar er fram yfir greiðist 25%. Ennfremur eru ákvæði um það að félög eigi að greiða skatt fyrir hluthafa sina, en lagt er á einstaklingana þótt félögin borgi. Er þetta vafalaust gert til þess að komast hjá því að lagt sé beint á kaupfélögin. En með bessu fyrir- komulagi komast þau að mestu hjá skattinum. ★ Kishi, japanski forsætisráð- ráðherrann, hefir þegið boð Eisenhowers forseta um að konia í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í júní. • ★ Adenauer kanslari V.-Þ. hefir gert stjórn sinni grein fyrir heimsókninni til íran. Skákþing íslendinga háð á Akureyri um páskana. Pilnik keppir e.i.v. sem geslnr. Akureyri í morgun. I ir tveir, sem tilkynnt hafa þátt- Skákþing íslands liefst á skír- töku í þessum flokki eru Akur- dag á Akureyri og fer mótið eyringarnir Júlíus Bogason og ítram í aðalsal hússins nýja. Landsbanka- Ingimar Jónsson. Hermann Pilnik, skákmeist- Keppt verður í tveim flokk- arinn argentinski hefur boðizt um: landsliðsflokki og meist-; til að koma norður og taka þátt araflokki. Til þessa hafa aðeins í mótinu sem gestur en ekki er 8 skákmenn tilkynnt þátttöku enn öruggt að unnt verði að í landsliðsflokki og 4 í meist- taka þessu boði hans. araflokki. Sex Reykvíkingar j Skákþing Akureyrar sér um kafa tilkynnt þátttöku í lands- mótið og mún, vegna þátttak- liðsflokki, þeir Friðrik Ólafs- enda utan af landi, reyna að son, Freysteinn Þorbergsson, hraða því eftir föngum. Eggert Gilfer, Arinbjöm Guð- | Búizt er við að enn eigi ýmsir mundsson, Bjarni Magnússon eftir að tilkynna þátttöku í og Kristján Theódórsson. Hin- \ mótinu. Flugslys í Brazilíu. Farþegaflugvél með 30 manns ferst. Brazilsk farþegaflugvél fórst í nótt og er það önnur brazilska farþegaflugvélin sem ferst á tæpri viku. Hin flugvélin fórst nálægt landamærum Uruguay og með henni 36 manns. Flugslysið í nótt varð milli Rio og Sao Paulo, og hrapaði flugvélin á ey nokkra. Nánari atvik eru enn ókunn, en talið að 25/farþegar muni hafa farist og rimm manná á- höfn. Víðtækar athuganir gerðar með tillfti ti! aukinnar orkuþarfar á virkjunarsvæði Andakílsár. I*eim ei* ekki enn að fullu lukíð. Eúls og kuiuiugt er liefm- þörf notenda fyrir rafmagn frá Anda- kilsárvirkjuninni farið liraðvax- andi í seuuii. tíð. Er þar fyrst að geta hinnar miklu þarfar fyrir aukið raf- magn á Akranesi, sem er fram- íarabær, þar sem iðnaður þarf aukið rafmagn í sívaxandi mæli, o*i. auk þess má gera ráð fyrir ; miög’ vaxandi raforkuþörf íbú- mna almennt á öllu svæðinu, ' sem fror rafmagn úr Andakílsár- ; stöðinni. Er og kunnara en frá þúrfi ao segja, að rafmagns- , skorturinn er þegar orðinn svo mikill, að stundum hefur valdið miklum erfiðleikum. Úrræði. — Viðtækar athuganir. Hvernig úr þessu yrði bætt hefur verið til athugunar á und- angengnum tíma og víðtækar athuganir gerðar og mikilvægra gagna aflað. Hafa allmargar i raddir heyrst um það úrræði, að hækka yfirborð Skorradalsvatns. Mun stjórn virkjunarinnar hafa ætlað að fá leyfi til þess í fyrra að hækka vatnsyfirborðið, en . það fékkst ekki. Var það hækk- Sviss vill ekki tildur! Svissneska stjómin hefir ákveðið að sendiherra Jienn- ar í París skuli framvegis bera titilinn „ambassador“. Sviss hefir aldrei haft „ar.i- bassador“ í neinu landi áð- ur — hefir þótt slíkt óþarft tildur. Þrettán þjóðir hafa hinsvegar gert sendiherra sína í Bern að ambassador- um( svo að Sviss þefir látið undan að þessu leyti.----- Hvað finnst íslenzka stór- veldinu um þetta lítillæti? un yfirborðsins um 2 metra, sem farið mun hafa verið fram á, að leyft yrði. Ljósmyndanir úr lofti. — Mælingar. Meðal þess, sem gert hefur verið, er'þetta: Vatnig hefur verið ljósmynd- að hringinn i kring og mæl- ingar framkvæmdar til þess að komast að raun um hve mikið land mundi fara undir vatn, og var þá miðað við að hækka yfir- borð vatnsins um 3 metra. Liggja þannig fyrir mikilvæg gögn, sem væntanlega verða birt á sínum tima, og ennfremur gögn, sem aflað hefur verið með öðrum athugunum. Þannig fram- kvæmdu þeir Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri og Pálmi Eeinarsson landnámsstj. (athuganir fyrir ríkissfjórnina i vetur og hafa nú skilað hen.ni athungunum sínum. Siðast en ekki síst hefur raforkumáía- stjórnin og verkfræðingar henn- ar að sjálfsögðu gert sínar at- huganir. Dragavegur. ( Þá var á s.l. ári unnið fyrir 650 þús. kr. í svonefndum Draga-. vegi, sem er nýr vegur, lagður' til vesturs frá Dx*agaá, og á að i koma í staðinn fyrir veginn nið- ur að og meðfi-am vatninu að upptökum Andakílsái*. Mun veg- urinn hafa verið undirbyggður hartnær að upptökum árinnax*. i en eftir er að klára ræsi og ; bex*a ofan í hann. Þetta verk var ; áætlað kr. 1100 þús. ki\, en af fyiTnefndum 650 þús. kr., ser.i unnið var fyrir s.l. sumar, lán- aði virkjunin 500 þús. kr. Enn í deiglunni. Á þessu stigi verður ekki sagt neitt um, hversu þetta mál leys- ist, en þess munu allir óska, að lausn þess verði giftusamleg fyrir alla aðila. Eldflaugaliætta frá kafbáfum Rússa á N.-Atlantshafi. Kanada ★ 40 þúsund rómversk-ka- þólskir menn fóru í göngu nm sl. helgi frá Hyde Park til IVestminster Abbey og mélmæítu trúarofsóknum í löndunum austan tjalds. Landvarnaráðherra hefur tilkynnt, að gripið vcrði til nýrra ráðstafana til varnar gegn hættunni, sem af rúss-1 neskum kafbátum kann aðj stafa, á styrjaldartímum. Hefur rússneskum kafbátum; ; fjölgað svo eftir styrjöldina, og j svo mikið af þeim á Norður-: , Atlantshafi, að Bandaríkin og; Kanada telja öi-yggi sínu mikla hættu búna. Vék landvarna- j 1 ráðherrann að þeirri hættu, sem öryggi Kanada gæti af því stafað, ef skotið væri eldflaug- um frá kafbátum á borgir landsins og varnarstöðvar. Boðaði ráðheiTann, að flug- floti Kanada fengi tundurskeyt i sem ætluð væri til að varpa úr lofti á kafbáta, og granda þeim á yfirborði sjávar eða niðri í djúpinu. Kafbátafloti Rússa er nú miklum mun öflugri en Þjóð- verja var í seinustu styrjöl, og er stöðugt bætt við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.