Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 6
6 YISIR Fimmtudaginn 11. apríl 1957 t '.Létt hringsófasett, ný gerð, danskur stíll. Létt, nýmóðms sett, þýzkur stíll. Sjáio þessi sóíasett. Þeíin er stillt út í verzlun okkar Brautarholti 22. BÖLSTURGERÐIN I. JÓNSSON H.F. Brautarholti 22. Sími 80388. AngljíSÍfilg Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík r-kal vakin á því, að frestur til að skila framtali til Skattstofunnar um söluskatt og útflutningssjóðsgjald, svo og farmiðagjald iðgjaldaskatt samkv. 20,—22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fyrir 1. ársfjórðung 1957 rennur út 15. þ.m Fyrir þann tíma bar gjaldendum að skil? skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og afhenda henni afrit af framtali Reykjavík, 10. apríl 1957. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. ♦ Bezt að auglýsa í Vísí ♦ Tilkynning um ferða- mannagjaldeyri Fyrst um sinn verða gjaldeyrisleyfi fyrir ferða- kostnaði til útlanda því aðeins veitt að viðkomandi hafi áður tryggt sér farseðil og sýni hann um leið og umsókn er lögð fram. Gegn framvíspn farseðils, verður veitt leyfi fyrir takmarkaðri upphæð í ferðagjaideyri. Bannað verður að endurgreiða farseðil nema hinu veitta gjaldeyrisleyfi, eða gjaldeyri hafi áður veríð skilað. Reykjavík, 10. apríl 1957 Innflutningsskrífstofan -— ANGLIA — Síðasti skemmtifundur félags enskumælandi manna á þess- um vetri verður í Sjálfstæðishusinu fimmtudagskvöld II. apríi kl. 8,30 e.h. Kvikmyndasýning. É'insongqr: Guðmunda Elíasdóttir. Dáns til kl. 1 e.m. Félagsskírteini og gestakort afhent við innganginn. Stjórn ANGILA. HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 6205. — Sparið hlaup og auglýsingar. Komið, ef yður vantar hús- næði eða þér hafið húsnæði til leigu (337 TIL LEIGU 2 stór hev- bergi og aðgangur að eld- húsi. Uppl. í síma 82083. — (375 TVO herbergi og eldhús, sem næst miðbænum, óskast fyrir tvær einhleypar stúlk- ur. Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. þ. m., merkt: „Hús- næði‘.(377 HERBERGI til leigu á Rauðalæk 52. Uppl. í síma 3022 og 4151,(378 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Uppl. i síma 7857. (369 HERBERGI til leigu. — Bogahlið 14, II, hæð. (372 SUMARBÚSTAÐUR ósk- HREINGERNINGAR. — Vanir og liðlegir menn. — Sími 81799. (265 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel. Simi 6015, (360 HREINGERNINGAR. — Sími 4966.(363 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Símar 5368 — 3930. (326 KVENSTÚDENT úr Verzl- unarskólanum vill taka að sér einhverskonar skrif- stofustörf í heimavinnu. Til- boð, merkt: ,,Afköst“ leggist inn á afgr. blaðsins. (382 KONA óskast til skrif- stofustarfa 3 tima á dag. — Nauðsynleg vélritunar- og íslenzkukunnátta. — Tilboð, merkt: „Trúnaðarstarf — 148“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. (362 ast til leigu, helzt í strætis- vagnaleið. Tilboð óskast sent blaðinu. merkt: „Sumar — 149“, (371 KJALLARAHERBERGI til leigu fyrir fullorðna konu. Uppl. á Grenimel 3. (368 MAÐUR í millilandasigl- ingum óskar eftir 2 her- bergjum og eldhúsi til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi. merkt: „Sjómaður — 150“,'(380 TVO UNGA reglusama menn vantar herbergi nú þegar. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „453.“ — (395 BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSl SÍÐASTL. laugardags- kvöld fannst kyenarmbands- úr í miðbænum. Uppl. i síma 2026 eftir kl. 8 e, h. (364 LJÓSGRÆNN PÁFAGAUK UR tapaðist frá Ránargötu 29 A. Vinsamlegast skilist á sama stað, eða hringið 80849. Fundarlaun. (398 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Vönðuð vinna. Fl.jót afgreifcia. Sími 3930. ' (326 ABVGGILEGUR piltur ósk- ast til jnnheimtustarfa strax. Uppl. í síma 3144, milli kl. 5 —7. (396 INNRÖMMUM málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108 og 2631. Grettisg. 54, —______________(191 REGLUSÖM kona óskar eftir vinnu sem húsvörður. Tilboð, merkt: „Vaktmað- ur,“ sendist Vísi fyrir 15. april. (389 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í sima 80442 til kl. 6.___(392 STÚLKA, um eða yfir tví- tugt, óskast til fatapressun- ar strax. — Gufupressan Stjarna h.f., Laugavegi 73. (358 INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. K. F. U. M. A. D. — Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Þórir Kr. Þórðarson dósent. — Allir karlmenn velkomnir. KVENARMBANDSÚR tap aðist í gær eftir kl. 6. Senni- lega á Laugavegi, frá Baróns- stíg inn á Rauðarársiíg, eða í Kleppsstrætisvagninum. — Finnándi vinsamlegast hringi í 4225. (383 PELICANLINDARPENNI tapaðist í gær. — Sími 1655. (387 SL. MÁNUDAG tapaðist skólataska í Hlíðar-strætis- vagninum á 5. tímanum. — Virisamiega hringið í 80802. (334 VALUR. — Skíðaskáli. Áskriftarlisti liggur frammi að Hlíðarenda fyrir þá er óska að dvelja yfir páskana í skíðaskála félagsins. Til- kynningar þurfa að berast fyrir föstudagskvöld. Nefndin. KVENARMBANDSUR fannst á mánudaginn. Uppl. í síma 5589. (388 KVENARMBANDSUR tapaðist í miðbænum á laugardagskvöld, _ Vinsaml. hringið í síma 7487. .(352 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundui Ágústsson,. Grettisgö.tu 39, BARNARUM, með niður- felldri grind, til sölu. Uppl. í síma 4765. (386 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir lireinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570.__________(QQQ PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðará'rstíg 26. Sími 80217. 312 TIL SÖLU Silver Cross skermakerra og nýlegur kerrupoki. Amtmannsstíg 5. Sími 2427. (373 TIL SÖLU 60 fermetra„ fokhelt Jhús. — Uppl. í síma 81359. (374 TIL SÖLU barnakerra með skermi, kerrupoka, og lítið barnarúm, Uppl. í síma 2959,(376 BARNAVAGN til sölu. — Selst ódýrt. Freyjugötu 34, kjallara. (379 NÝ, vönduð 35 mm. myndavél með „flash“ til sölu. Uppl. i síma 80343, (370 BARNAVAGN. Nýlegur og vel með farinn Pedigree barnavagn til sölu að Hrísa- teig 4, Verð 1500 kr. (367 VEL MEÐ FARINN barna- vagn til sölu. Bergstaðastræti 6, bakhús. (365 TIL SÖLU ný, ameríslc kápa á granna fermingar- telpu. Einnig kápa á 12—13 'ára. Tækifærisverð. Skipa- sund 88, I. hæð t. h. (381 DRENGJAfVÍHJÓL ósk- ast’ Simi 3097.X361 CREPENÆLONSOKKAR, karlmannasokkar, nælonnær- fatnaður, náttkjóiar, flúnel, léreft, tvinni og ýmsar smá- vörur. Karlmannahattabúð- in, Thomsenssund v. Lækjar- götu. (397 SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Grundarstíg 2 (393 PEDIGREE barnayagn til sölu. Uppl, í síma 7762. (394 VANDAÐ eikarskrifbórð til'sölu. Til sýnis a<: Rauða- læk 73, kl. 7—10 i kvöld. — GÓÐ hárþurka til sölu. Sanngjarnt verð. Hárgreiöslu stofan, Ingólfsstræti 6. (391 IIÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Flutt í lóðir og garða ef óskað er. — Úppl. í síma 2577.________________(660 GÓÐUR Pedigree barna- vagn til sölu; einnig barna- kerra og rafmagns-þvotta- pottur, í Bogahlíð 11, neðstu hæð til vinstri. (385 SILVER CROSS barna- kerra, með skermi, til sölu á Lindargötu 26._______(384 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn. herra- fatnað, gólfteppi og fleira.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.