Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 7
Fimxntudaginn 11. apríl 1957 visnt Edwin Árnason Lindargöty 25. Sími 3743.. €. & ButPcuqkÁ Honum voru fengin vopn og klæði til eyðimerkurfarar og þegar hann var tilbúinn gekk til hans hin fagra Lassa og yðar veldur mér hryggð, herra minn. Tarzan brosti og sagði: Ekki meira en mér, litla stúlka. Nú var úlfald- inn leiddur fram. Tarzan kvaddi i skyndi og hélt á brott. Gólfteppi Ullar- gangadreglar Hamp- — Goblin- — Hollensku - Gangadreglarnir í fallegum litum. Teppafílt Sumarbústaðs- eigendur athugið: Okkar ódýru og fallegu Cocosgólfteppi. Mjög falleg, og sér- staklega ódýr, í tveim stærðum. GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin, V esturgötu 1. / ANDJVEMARMM EFTIR RUTH MOORE ...... — Nei, það veit heilög hamingjan að ég mundi ekki gera. — Birgðir, já, einmitt! Nokkurt púður? Nike virti hann fyrir sér. — Um hvað ertu að hugsa, Cork? Heldurðu að maður, sem á vísa hengingu á hæsta gálga, mundi voga sér hingað núna? — Eftir því, sem ég hef heyrt sagt frá Ringgold, væri það ekki nema eftir horium, sagði Corkan. — Fékk hann púður eða ekki? — Hann keypti óvenjumikið af púðri, sagði Nike. Og kúlur líka. Til að selja í Vestur-Indíum, að því er hann sagði. Láttu þér ekki detta neina heimsku í hug, Cork. — Það gæti orðið þokkalegt fyrir okkur, eða hitt þó heldur ef þetta reyndist nú vera Ringgold og það kæmi í ljós, að hann hefði hlaðið byssur sínar púðri frá Carnavonbræðrum, sagði Corkran. Hann tók kíki Nikes og horfði í hann út á höfnina. — Frank er orðinn blautur á rassinum, sagði hann glottandi. — Hann á það meira en skilið, þorparinn sá arna. — Hvað sem um það er, sagði Cork — Þá mundi ég hafa byssurnar viðbúnar, ef ég sæi svona segl úti við sjóndeildar- hring. — 0,fjandakornið, sagði Nik- Hann seildist eftir kikinum. Það eru mörg Vestur-Indíaför lík þessu, eins og þú veizt. Hann leit í kíkinn nógu snemma til að sjá Frank dreginn um borð í Kalkúnfjöðrina og hann stirnaði allt í einu upp. — Jesús minn! Cork. Hann sá ekki betur en fimm eða sex sjómenn hlupu á Frank og legðu hann á þilfarið. — Við skulum flýta okkur, Cork! Ef þetta er ekki Ring- gold, þá er það samt einhver fjandans morðinginn. Ég sé ekki betur en þeir séu að drepa Frank. Nike fór niður stigann í tveim stökkum en Cork horfði aftur ,í kíkinn og sá tvo menn halda kvenmanninum og nokkra sjó- menn í hrúgu á gólfinu og virtust þeir hafa Frank undir sér. Aðrir voru í óða önn að draga upp segl. Hann braut heilann um það stundarkorn, hvað hefði skeð. Konan hafði óskað eftir að sjá Ringgold. Hún hafði farið um borð og spurt eftir honum. Ef þetta er Ringgold, þá hefur honum ekki litist á blikuna, | þegar hún kom. Cork hló með sjálfum sér, þegar hann gerði sér í hugarlund svipinn á þessum manni, sem kallaði sig Morri- , son. Hann var hér í skotfæri ensks herskips og átti sér einskis ills von, en þá kom sakleysislegur kvenmaður rnn borð og spurði eftir Jake Ringgold skipstjóra. Cork fór niður stigann á eftir Nike. Cork var hagsýnn maður, ^ hagsýnni en þeir frændur hans. Hann stanzaði í vörugeymslunni og sendi allt starfandi fólk þar að kveðia saman skipshöfn sína. Dolli varð eftir og enginn gætti hennar. Henni geðjaðist ekki, þefurinn á þessum stað og hún sneri sér við, með vagninn í! eftirdragi og lagði af stað heim. " mmí Með föstum og lausum kíl. Bretta-millileg. Þéttigúmmí á hurðir og kistulok. — Fjaðragúmmí, demparagúmmi. — Felguboltar og rær. Olíufilterar, margar gerðir. Smyríil, Húsi Sameinaia Sími 6439. Frá sendiráði Tékkóslóvakíu Sendiráðið tilkynnir hér með að skrifstofur þess eru fluttar frá Skólavörðustíg 45 að Smáragötu 16. Símanúmer er 82910. Verzlunardeildin er einnig flutt að sama stað. Símanúmer er 82823. Skrifstofutími er virka daga frá 10—12 og 14—16 nema laugardaga 10—12. Sýnivtgar skólanna vegna 100-ára afmælis skólaíþrótta. Aðgöngumiðar að sýningunum verða seldir sem hér segir: Sundsýningar í Sundholl Reykjavíkur fimmtudag 11. apríl kl. 20,30. Miðar seldir á staðnum. Fimleikasýningar í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland laugard. 13. apríl og sunnud. 14. apríl báða daga kl. 14 og kl. 17. Aðgöngumiðar fást í verzluninni Hellas, bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við innganginn. Hátíðasýning í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 15. apríl kl. 20. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Nefndirnar. Bezt að auglýsa í Vísi Mjög þekkt amerískt lyfjaframleiðslufyrirtæki óskar að ráða ungan mann til starfa fyrir sig hér á landi. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist strax 1 pósthóíf 1077, Reykjavík. Ef til vill voru einhverjir af piltunum drukknir, hugsaði | löGQITUK EílKlavSJÍ - iíffii 8ÍSSS Corkran. En þegar hann sá, að búið var að ferma skip hans, Vestanvindinn, og það var reiðubúið að sigla, vissi hann að hásetar hans voru að drekka hestaskálina í knæpunum í kring.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.