Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 8
Þelr, icm gerast kaupendur VÍSIS eftir lt. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Síml 1689. qnpB smm qhh bim> VISKM. VÍSIS e? ðöyrasta blaðið og l»ó það f jöl- breyttana. — Hringið i síma 1669 »f grnst áskrifendur. Fimmtudaginn 11. apríl 1951 Mikiil undirbúninguf fyrir skíða- landsmótið á Akureyri. Þátttakendur á 2. hundrað, þar af 15 frá Akureyri. ] Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Akureyringar búa sig' af aniklu kappi undir Skíðalands- mótið og' mdttökur keppenda og gesta sem væntanlegir eru til Akureyrar um páskana. Mótið hefst á Akureyri mið- vikudaginn 17. þ. m. og stend- ur yfir til annars í páskum. Keppt verður í öllum greinum, sem venja er til að keppa í á landsmótum og er búist við að á 2. hundrað keppenda taki þátt í því. Þar af eru 15 frá Akur- eyri. Auk keppenda er búist við miklum fjölda gesta til Akur- eyrar um páskana. Hefur Skíðaráð íslands nú opnað skrifstofu að Hafnarstræti 89 á Akureyri þar sem veittar eru hverskonar upplýsingar um mótið og fyrirkomulag þess, móttöku gesta o. þ. h. og jafn- framt öll fyrirgreiðsla veitt sem unnt er. Auglýst hefur verið eftir herbergjum í einkaliúsum á Akureyri þá daga sem mótið Stendur yfir, því ekki verður unnt að fá hótelherbergi nema fyrir tiltölulega fáa. Skíðaráði Akureyrar hefur yerið falið að sjá um mótið, en 18,000 skíða- garpar. Efnt liefur verið til skíða- iandsgöngu á uin 80 stöðum á iandinu og heildaijþátttaka orð- iu sem næst 18 jþúsund. Um hálft 12, þúsund merkja hefur selzt og nokkurar vonir til að merkin þrjóti áður en lýkur. Er það mikilsvirði fyrir skíðaíþróttina í landinu því hana skortir stórlega fé til starfsemi sinnar, en með merkjasölunni bætist verulega við tekjur hennar. Nú er hver að verða síðastur að taka þátt í göngunni, því henni lýkur 30. apríl n. k. Um miðjan maímánuð hefst norræn sundkeppni með á- þekku fyrirkomulagi og síðast, Vísindin lvagnast á geiraunum. Frá fréttaritara Visis. — Oslo í apríl. Vísindastarfsemi í Noregi Iiagnast um 22,8 millj. n. kr. á íknaítspyrnugeíraumun á sl. ári. Allur hagnaður af getraim- unum varð 31 milljón króna, mótstjóri verður Hermann Sig- tryggsson íþróttakennari. Snjór er enn allmikill í fjöll- um, ekki sízt á því svæði sem mótið verður haldið. eins og í Glerárdalnum og' Hlíðarfjalli. Fyrirhugað er að veitingar verði seldar í skíðahótelinu nýja í Hlíðarfjalli meðan mót- ið varir, enda þótt það sé enn ekki fullbúið. Snjór er ennþá mikill í umhverfi þess. í gærkveldi og nótt snjóaði lítilsháttar nyrðra, þannig að jörð varð grá í rót, en í morgun var orðið autt að mestu á Ak- ureyri. Til fjalla snjóaði meira og' var nýsnævið ekki tekið upo fyrir hádegið í dag. 1G0 þús. á fjóriungs mifa í HHÍ. í gær var dregið í 4. flekki í Iiappdrætti Háskóla Islands. Vinningar voru 687 að upphæð 895.000 krónur. Hæsti \Timing- urinn 100.000 krónnr kom á miða nr. 12088. sem er fjórð- , ungsmiði, 2. hlutar á Seyðis- firði, 1 á Dahfk og 1 á Akur- eyri. j 50 þúsund króna vinningur kom á miða nr. 35168 sem er | hálfmiði, báðir hlutar í umbcði Frímanns. 10 þúsund króna yinningur kom á miða nr. 8130 — 13598 — 18306 — 37125. 5 þúsund króna vinningur Bretar og Hoilendingar viija takmarka sí!dvei5i í Norftursjd. Segja að smásíldarveiði Dana skerði síldarstofninn um of. Suezdeilaii: Eísenhower en vongóður. Sendiherra Bandaríkjanna í Kairo ræddi enn við Nasser forseta í gærkvöldi, en engin tilkynn'mg hefur verið birt um þær viðræður. Eisenhow Bandaríkjaforseti lét enn í gær skína í von um samkomulag, en gat ekkert sagt hvort hann byggist við, að nokkuð gerðist bráðlega. Utanríkisráðherrar Bretlands og Frakklands, Pineau og Lloyd ræddust við í gær, og eru taldar horfur á, að þeir muni fara fram á, að Öryggisráðið taki Suezskurðarmálið fyrir. Stórt ítalskt hafskip lagði leið sína um Suezskurð í gær. Lukas kominn heim. Eukaz, fyrrverandi inemita- málaráðhen'a Ungverjalands, er konium heim frá Rúmeníu. Hann var menntamálaráð- herra í stjórn Nagys og var fluttur með honum til Rúmen- íu, eftir svikin, en hefur nú verið veitt heimferðarleyfi til framhalds vísindaiðkana, en Lukaz er kunnur bókmennta- fræðingur. Bridgekeppaí ríkis- stofnana lokið. Bridgekeppni ríkisstofnana 'lauk í gærkveldi, Átta sveitir tóku þátt í keppninni. Úrslit urðu þau að sveit Árengisv., Happadr. og '<og það, sem er umfram hlut vís- j Innkaupast. bar sigur úr býtrnn indanna, rennur til íþróttanna. ■ og hlaut 12 stig. í sveitinni voru Síðan þessi háttur var upp tek- ■inn fyrir níu árum, hafa vís- kom á miða nr. 8038 — 8955 — 11635 og 23425, 1 40 72 107 220 273 281 424 471 477 488 501 811 864 917 933 974 1116 1124 1195 1256 1297 1317 1346 1380 1399 1412 1414 1522 1556 1569 1687 1830 1910 1920 2023 2147 2166 2236 2292 2325 2398 2434 2443 2481 2497 2703 2735 2761 2785 2830 2849 2968 2975 3014 3053 3078 3082 3172 3260 3296 3334 3354 3371 3436 3691 3809 3845 3931 3984 4101 4150 4164 4247 4373 4448. 4485 4742 4802 4908 4972 5340 5366 5391 5471 5498 5015 5103 5157 5158 5236 5599 5641 5698 5701 5786 5900 5958 6084 5142 4146 6244 6253 6376 6384 6442 6484 6609 6861 6953 7007 7013 7106 7147 7161 7206 7317 7329 7513 7538 7584 7624 7724 7729 7767 7828' 7923 7928 7950 8012 8051 8081 8095 8197 8281 8309 8362 8368 8378 8425 8492 8532 8569 8570 8571 8738 8765 8859 8873 8938 8976 9033 9040 9048 9059 9060 9128 9223 9255 9256 9271 9391 9424 9468 9608 9656 9823 9830 9895 10116 10304 10323 10337 10347 10396 10398 10416 10427 10450 10454 10465 10474 10636 10661 10697 10768 10769 10829 10936 10939 10961 11012 11027 11077 11078 11235 11334 11363 11461 11482 11503 11551 11598 11608 11695 11725 11736 11818 11881 12000 12073 12352 12447 12479 12504 12515, 12575 12576 12625 12669 12712' 12714 12745 12784 12892 12964 12987 13043 13082 13292 13347 13557 13561 13576 13590 13634 13704 13789 14024 14032 14064 14133 14200 14266 14273 14385 14394 14474 14535 14648 14705 14958 15045 15068 15081 15167 15189 15235 15238 15267 15277 15305 15325 15373 15521 15573 15648 15676 15691 15718 15734 15778 15798 15827 15907 15944 16039 16066 16135 16177 16184 16221 16264 16292 16661 16673 16696 16698 16699 16708 16806 16816 16859 16867 16875 17056 17061 17166 17263 17382 17390 17598 17623 17642 17721 17306 17837 17859 17954 18101 18241 Englendmgar ’ eru orðnir hræddir um Þjóðverjar og Dan- ir gereyði síldarstofnmum í Norðursjónum með ofveiði. Þykir þeim svo langt gengið að þeir hafa boðað til ráðstefnu í Lundúnum og er henni nýlokið. Ráðstefnuna sátu fulltrúar frá Belgíu, Danmörku, Hollandi, Póllandi, Frakklandi og Vestur- Þýzkalandi. Ástæðan til þess að Dönpm er helzt kennt um of- veiðina er sú, að þeir veiða mestinegnis smásíld, sem fer til bræðslu í verksmiðjum, en hin- ar þjóðirnar veiða stórsíld til manneldis. Englendingar héldu því fram að ofveiði væri á ungri síld og síldarstofninn í Norður- sjó biði mikla hekki við það. Ðanir kenna um togveiðum, Danir bentu aftur á móti á þá staðreynd að geysilegar tog- veiðar í Norðursjó á uppeldis- stöðvum síldarinnar ættu sér Telpa Mður bana í umferðarslysi. Sá hörmulegi athurður v»rð í Griudavík í gær, að fimm ára telpa varð undir bíl °g beið b'ana. Hét hún Guðrún Ingólfsdótt- ir. Slysið varð með þeim hætti, að litla telpan hafði setzt á aur- bretti vörubíls, sem stóð fyrir utan verzlun eina meðan bíl- stjórinn skrapp inn í búðina. Þegar bílstjórinn kom út aft- ur, fór hann inn í bifreiðina þeim megin, sem litla stúlkan sat ekki og varð því ekki var við hana. Þegar hann hafði ekið nokk- um spöl, féll litla stúlkan af aurbrettinu með þeim afleið- ingum að hún beið bana. stað, og væru miklar líkur til þess að þær væru orsök þess að síldveiði minnkaði áiiega. Eglendingar og Hollendingar báru fram tillögu um að settar væru takmarkanir á sílveiði í Norðursjó, en eins og nú er mál- um háttað má veiða síld hve- nær sem er og hvar sem er ut- an landhelgistakmarka þeirra landa sem liggja að Norðursjó, Ekkert verður þó aðhafst í því að koma á takmörkunum á síldveiði í Norðursjó, en víð- tækar rannsókir eiga að hefj- ast þar í júní í sumar. Hollendingar veiða mest. I Síldveiðarnar hafa að mestu brugðist við strendur Englands og Skotlands og fara minnkadi frá ári til árs. Síldarsöltun á Bretlandseyjum var í fyrra samtals 73 þúsund tunnur, en var árið 1954 210 þúsund tunn- ur. Aftur á móti er síldveiði Hollendinga og Þjóðverja mjög mikil, Hollendingar söltuðu í fyrra 710 þús. tunnur og Þjóð- verjar 435 þús. tunur. Til sam- aburðar má geta þess að í síld- arsöltun á íslandi var í fjTrá 381 þús. tunnur. „Vasabækur44 seldar. Eigendaskipti urðu á fþekkt- asta bókaforalgi Bandaríkjanna í sl. viku. Var forlagið Pocket Books selt fyrir um 5 millj. dollara. Fyrirtækið var stofnað árið 1939 og selur það um 100 millj. bóka á ári. Það verður í fram- tíðinni eign starfsmannanna. | Jóhannes Arason, Páll H. Páls- ! son, Ingvar Helgason og Kristj- ■mfb'n haft ómetanlegt gagn af !án Magnusson. 2. Fiskifélagið 18343 18373 18407 18409 18417 jbessu, [ 11 stig. 3,'Stjórnarráðið 10 stig. 118623 18670 18783 18814 18857 18884 19350 19575 19851 19984 20379 20884 21369 21895 22084 22178 22734 23004 19013 19357 19692 19868 20011 20490 21134 21424 21904 22088 22223 22753 23015 19092 19383 19781 19944 20108 20526 21148 21506 22006 22118 22439 22767 23020 19280 19492 19795 19971 20207 20665 21210 21545 22010 22145 22610 22789 23065 19297 19525 19817 19982 20367 20765 21342 21557 22037 22158 22727 22878 23101 A.-sprenging nr. 3 á 8 dögum. í morgun bárust fregnir um, að Rússar hefðu enn sprengt kjarnorku- eða vetnissprengju, og er það þriðja sprengjan, sem þeir sprengja á 8 dögimi. Þessi seinasta sprenging er talin hafa verið mun öflugri en hinar fyrri tvær, sem sprengdar voru nýlega. Japanskir vísindamenn segja, að úrkoma, sem fall- ið hafi í Japan eftir fyrri sprengingarnar, hafi verið jeislavirkari en eftir fyrri sprengingar Rússa. ★ Borgarstjórnin í Nýju- Delhi hefir bannað blöðxun borgarinnar að birta aug- lýsingar inn áfengi. Frh. á morgua. Husseín losar sig við Nabulsi. Brezk blöð hafa áhyggjur út af horfunum í Jordaníu, en þar hefur stjómin sagt af sér, að tilmælum konungs. Eru blöðin smeyk um, að konungur hafi ekki nægt fylgi til að hafa sitt fram, en hann hefur annars samúð þeirra, enda vill hann taka ákveðnari afstöðu gegn kommúnistum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.