Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 1
Gjafakornið í gœr var undirritaSur í Was'hington samningur milli ríkisstjórna Islands og Bandaríkjanna uni, að Bandaríkjastjórn leggi fram fé til kaupa á vörum þar í íandi, að fjárhæð allt að 2.785 þúsund dollurum, sein Islendingar eigi kost á að fá gegn greiðslu í ísler.zkimi krónum. Koma þar til greina eftirtaldar vörur. Hveiti ♦ Fóðurvörur, Hrísgrjón, Baðmullarfræs/soya olía, Linseed olía, Tóbak, Avextir, Baðmull. Þessi viðskipti munu fara eftir venjulegiun verzlunar- leiðum og er gert ráð fyrir, að þau geti hafist mjög fljót- lega. Fyrir íslands liönd und- irritaði Vilhjálmur Þór, bankastjóri^ samninginn, en Thorsten V. Kalijarvi, að- stoðarráðherra, fyrir hönd Bandaríkjastjórnar. Samningur þessi er gerður í samræmi við sérstök lög í Bandaríkjunum, sem jheimila slík viðskipti. Er gert ráð fyrir, að 80% af andvirði varanna verði lánað til framkvæmda á ís- landi. Línutap hjá Sand- gerðisbátum. Sandgerði { morgun. Ekkert virðist breytast til hatnaðar með aflabrögðin, það er sami reitingurinn dag eftir dag, en gæftir eru svo góðar að •aldrei fellur úr róður. Aflinn undanfarna daga er venjulegast 3—5 lestir í róðri og er mikið af löngu og keilu í aflanum. Togarar gerast nú æ umsvifamiklir á því svæði þar sem Sandgerðisbátar leggja línu sína og hafa margir bátar orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. í gær tapaði Muninn 22 bjóð- um, eða sem næst hálfri línunni og Hamar tapaði 14 bjóðum. — . Fleiri bátar hafa orðið fyrir línutapi. Síðdegis í gær varð all-harl.aleguv árekstur á Skalagötu, gegnt olíustöðinni í Klöpp. Þar voru m. a. tvæ: oifreiSai á Ieið vestur götuna, og ætlaði lítil fólksflutningsbifreið að iara fram úr stórri olíuflutningabifreið, þegar lienni var beygt inn á göt- una — í áttina til olíustöðvarinnar — lenti á þeirri litlu og velti lienni á svipstundu. Meiðsli mun engin hafa orðið á mönnum. Myndn er tekin úr gluggum Völundar. Umíerðin í bænuni: Fleiri árekstrar í ár en á sama tíma í fyrra. ísland fær samskonar hótanir og Norburíond og fieiri. TortímiiYg vofir yfir, segir blað sovéthersins. Þ5tt ekki sé vitað til þess, að Bulganin, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, hafi heiðrað íslendinga með því að senda ríkissíjórn íslands bréf í Hkum tón og '-' •sætisráðherrum Dana og Noregs, er Island ekki með HIu gleymt þar eystra, því að í morgun sendir blað sovéínersins þvi tóninn, og er ekki myrkt í máli. F''-'- Vísir í Morgun skeyti frá United Press um það, að l>! þetta, Kransnaya Zvezda, sem þýðir rauði herinn, hafi birt gnein, sem beint sé að íslandi, og er þar sagt, að ísland muni liljóta sömu örlög og önnur ríki, sem veitt hafa Banda- ríkjunum aðstöðu í löndum sínum. í sögu umferðarinnar hér í Reykjavík var árið í fyrra hið Iangvcrsta að því er árekstrum viðvíkur. % En þó virðist líðandi ár ætla að verða ennþá verra í þessu tilliti, ef dæma má eftir á- rekstruni sem orðið hafa frá nýjári til dagsins í dag, miðað við sama tíma í fyrra. f fyrra var árekstrafjöldi alls, frá nýári til 11. apríl 456, en nú er hann 470. í janúar í ár urðu 156 á- rekstrar, en í janúar í fyrra 139. f febrúar í ár voru á- rekstrar orðnir 323, en á sama tíma í fyrra 287. í marzlok í ár voru árekstrar orðnir 458, en á sama tíma í fyrra 409_ og í dag, 11. apríl, eru árekstrar orðnir 470, en sama dag í fyrra voru árekstrar orðnir 456, eða 14 færri en á sama tíma í fyrra. Hassloth sigradi í gær. Hassloch sigraði úrvalið 16:14. Þýzku handknattleiksmenn- irnir frá -Hassloch sigruðu í gær úrval Reykjavíkurfélaganna með sama markamun og Í.R. eftir mjög spennandi og harðan leik. Úrvalið sýndi góðan leik, jkomst yfir í byrjun 2:1, en síð- an héldu Þjóðverjarnir foryst- unni, að undanskildu jafntefli seint í leiknum (11:11). Nánari umsögn birtist í blaðinu á morgun. Skeytið er á þessa leið: ,,Blað landvarnaráðuneyt- isins í Moskvu, Krasnaya Zvezda, segir í dag í grein, sem stefnt er að íslandi, að Sovétríkin „neyðist til að greiða árásarríkjum og bækistöðvum tortímingar- högg (chrushing bohv), hvar sem þau eru.“ Utvarpið í Moskvu, sem birtir þessi ununæli Kras- naya Zvezda í morgun, lét svo um mælti í því sambandi: ,,Brottflutningur banda- rísku hersveitanna frá fs- landi er eína leiðin, sem fyr- ir hendi er til að tryggja ör- yggi þess. Þeir, sem geta ekki skilið þetta, og loka augunum fyrir þeim fyrir- ætlunum Bandaríkjanna að ætla að nota ísland sem stökkpall fyrir árás á Sov- étríkin, munu komast að raun um, að þeim hafa orðið á liáskaleg mistök.“ Lengra er þetta skeyti eklú, og í rauninni kemur það engum á óvart, sem þar er haft eftir hinnu rússneska blaði. Einar Olgeirsson var fyrir löngu búinn að tilkynna íslendingum, að kjarnorku- sprengjum kynni að verða varpað á Keflavík, og liefir hann nú fengið hina ákjós- anlegustu staðfestingu á unmiælum sínum. Mega hann og aðrir konunúnistar vafa- laust vel .við una. í brezka útvarpinu árdegis í dag var sagt, að í hinni dag- legu fréttatilkynningu land- varnaráðuneytis Ráðstjórnar- ríkjanna væri sagt frá orðsend- ingu ráðstjórnarinnar til ís- lenzku ríkisstjórnarinnar, sem væri samhljóða aðvörunum þeim, er ríkisstjórnir Noregs, Danmerkur og Grikklands hefðu fengið, þ. e. að ef' til styrjaldar kæmi hljóti Ráð- stjórnarríkin að gera árásir á fjandmenn sína og herstöðvar þeirra, hvar sem þær séu, og vakin athygli á, að ísland sé að- ili að hernaðarsamtökum, sem beint sé gegn Ráðstjórnarríkj- unum. í upphafi fréttar brezka út- varpsins var sagt, að ísland væri seinasta landið, sem fengi aðvörun (í ofannefndu efni) frá Ráðstjórnarríkjunum. Goimilka segir efnahagshrun vofa yfir. Gomulka, pólski kommúnista- leiðtoginn, flutti útvarpsræðu nýlega, og sagði pólsku þjóðinni, að efnahagslegt hrun væri yfir- vofandi í landinu, nema „efna- liagslegur agi“, eins og hann kvað að orði, væri endurreistur. Ræðan var haldin í þing- mannafélagi kommúnista, en henni var útvarpað rækilega og birt í blöðum landsins, svo að. spáin færi ekki fram hjá nein- Fordæmir verkföll harðlega. um, og hverjar afleiðingarnar yrðu, ef haldið væri til streitu kröfum úm hækkað kaup og hótað verkíöllum. Þótt Gomulka nefndi þá ekki sérstaklega hafa nokkur þús- und verkamanna sem vinna að viðgerðum á jámbrautarvögn- um gert verkfall og krafist kauphækkunar, sem nemur 40%. — Málið var leyst með því að fallast á 15% aukningu rétt áður en ræðan var haldin. Gomulka hvatti þingmenn kommúnista til að segja kjós- endum sannleikann um horf- umar, og fjölyrti hann allmjög um yerkfallshættuna — og íull- yrti, að ekkert myndi ávinnast með verkföllum. Fimm börn deyja í eldsvoða. Fimm börn — það elzta 3ja ára — dóu í eldsvoða í Astralíu í sl viku. Móðir tveggja barnanna var í sjúkrahúsi og eiginmaður hennar að heimsækja hana, og foreldrar hinna barnanna voru í heimsókn hjá vinum sínum, er slysið varð. Hækkar hún eÖa ekkl? Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík 1. apríl s.l. 05 reyndist hún vera 189 stig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.