Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 12. apríl 1957 VÍSIR 7 * Um þessar mundir heldur Félag íslenzkra einsöngvara kabarett- sýningar í Austurbæjarbíói undir nafninu „Syngjandi Páskar." Hafa þær notið mikilla vinsælda, engu síður en í fyrra, og jafnan verið fullt hús. Myndin er af einu af skemmtilegustu atriðum sýningarinnar og sjást þ þar talið frá vinstri: Jón Sig- urbjörnsson, Gunnar Kristinsson, Guðm. Guðjónsscn, Þurríður Pálsdóttir, Ketill Jensson og Kristinn Hallson. „Syngjandi páskar^4. Félag íslenzkra einsöngvara hélt söngskemmtun í Austur- bæjarbíó þ. 9. þ. m. undir nafninu „Syngjandi páskar". A efnisskránni voru eingöngu létt lög, þ. e. a. s. óperettulög og dægurlög. Flytjendur voru: Guðmunda Elíasdóttir, Svava Þorbjarnar- dóttir, Þuríður Pálsdóttir, Guð- mundur Guðjónsson, Gunnar Kristinsson. Jón Sigurbjörns- son, Ketill Jensson, Kristinn Hallsson og Ævar Kvaran, sem einnig var kynnir. Bryndís Schram og Þorgrímur Einars- son sýndu dans og Karl Guð- mundsson flutti gamanþátt. Hljómsveit Björn R. Einarsson- ar aðstcðaði. Það sem einna mest kom á óvart í sambandi við þessa söngskemmtun var söngur Guðmundar Guðjónssonar og vil eg í því sambandi tiltaka ,,Oh sweet mystery of life" eftir Sigmund Romberg, en í bví lagi söng hann duett með Þuríði Pálsdóttir, má þó segja, að hann hafi verið helzt til hlé- drægur. Rödd hans er þægileg þó hún sé ekki mikil og fer hariri vel með það sem hann syngur. Kristinn Hallsson söng „Stranger in Paradise" úr ó- perettunni ,,Kiss Metí', sem byggð er á tónlist eftir Borodin. Þeir eiginleikar sem ávallt koma fram í túlkun Kristins Hallssonar sem m. a. er næmur tónlistarsmekkur og tónræni, mætti ef til vill segja að hafi verkað, aftur fy'rir sig að þessu sinni, þ. e. a. s. í „Singing the Blues", hinsvegar var túlkun hans á „Stranger in Paradise" mjög jákvæð. Guðmunda Elíasdóttir túlk- aði á skemmtilegan og lifandi hátt ,,I can't say no" úr óper- ettunni Oklahoma eftir Rodgers og Hammarstein, sama er að segja um „Over the Rainbow". endurbæta veginn yfir Dragháls þ. e. á 2V2 km. kafla við vatnið nálægt Geitabergi, og á álíka kafla upp Geldingadraga að vestan. Annars hafa verið gerð- ar miklar umbætur á veginum á þessari leið undangengin ár og þegar þær endurbætur hafa ver- ið gerðar, sem hér hefur vcíío vikið að, verður um góðan veg, á íslenzkan mælikvarða, að ræða alla leiðina. -^— a. Þuríður Pálsdóttir naut sín bezt í áðurnefndum duett eftir Romberg, svo og í „Funiculi, Funicula" eftir Denza; sem að mörgu leyti var „brilliante" í meðferð frúarinnar. Ketill Jensson söng ,,Torna- Surriento" eftir Curtis. Ketill hefur að eðlisfari hljómfagra og mikla rödd en á þó til að mis- ! nota hana. Væri gott fyrir hann m. a. að hafa í huga að til eru ' fleiri 'styrkleikastig heldur en „forte" og „fortissimo". | Jón Sigurbjörnsson söng hið vinsæla sönglag „Bjórkjallar- j inn", með ágætum. j Auk þess komu fram Gunnar '. Kristinsson sem söng „Trees" eftir Rasbach, og Svava Þor- Vantar yöur músík? Útvegum hljóðfæraleikara fyrir samkvæmi og dans- leiki. Opið 2—5 (laugar- daga kl. 11—12). Félag ísl. hljómlistarmanna. SÍMI7985 bjarnar sem söng „Madama- selle". Karl Guðmundsson flutti mjög skemmtilegan gamanþátt og Bryndís Schram og Þor- grímur Einarsson- sýndu Tangó og Charleston. Hljómsveit Bjöi-ns R. Einars- sonar aðstoðaði. Austurbæjarbíó var fullskip- að áheyrendum sem klöppuðu listamönnunum lof í lófa, enda góð ástæða til, þar sem þetta var hin bezta skemmtun, og ó- neitanlega töluvert sérstætt í sinni röo. M. B. J. Látinn er á Spáni Zigora fyrrverandi erkibiskup, 76 ára að aldri. Hann kom mjög við stjórnmálasögu Spánar og var ger útlægair á dögum lýðveldisins. Fregnir bárust um það um helgina, a8 brazilisk flugvél hefíi farizt og sennilega upp undir 40 manns, sem í henni voru. Nýiar Vorkápur Vandaðir og snið- fallegir pe^suiafa- frakkar Ferniingar- kápur fjölbreytt úrval poplinkápur Kápu- og Dömubúðin Laugavegi 15. HwlMiílÍB er lífstíðar URIÐ fyrir yngri sem eldri. Vatnsheld — Höggtrygg. Mest verðlcunaða úrið! Einkaumboð: Guðnf A. Jón«s:n, úrsm. Öldugötu 11, sími 4115. $a4fo-ténar Niels Karlsson. Halldór Malmberg. pnum a morgun laugarclag, útvarpsviðgerSarstoru og viðtækjasölu að Laufásveg 41, undir nafninu: Þeir, sem talað hafa við mig um leyfi til veiða í Grafar- hyl fyir Grafarlandi á komandi sumri eru vinsamlega beðnir um að ákveða sig fyrir 20. þ.m. Það tr mjög tak- markað óleigt af veiðitímanum. Herluf Clausen. Atvinnuhúsnæði við Miðbæinn, um 120 ferm. á 1. hæð, til leigu frá 14. maí næstk. Hentugt fyrir heildsölu eða léttan iðiiað. Þeir, sem hefðu hug á að leigja húsnæðið, eru beðnir að leggja nöfn sín og tilgreiningu á atvinnu inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: ,,Vor". Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði að Klapparstíg 26 að flatarmáli 250 m-. Húsnæðið verður sennilega laust una miðjan júnímánuði. Upplýsingar í síma 82766. íílf MHítiHy ^k Amerískir kvenkiólar ^k Hollenzkar kvenkápur ýí* Orlon og nylon stuttjakkar Nýsending * Hollenzkar barnakápur "A' Xjólar * Stuttjakkar ¦ Glæsilegt úrval. !::::^;::;!::';;;;;;;í;;;;m;;;;;;;;:;;;:!:!;:^:::::;;-!;:;:;-;:"::::í:::-:;::-;;:::::::^::!::::-;-:-':'^::'::::: Hafnarstræti 4 SIMI 335D Þökkum innilega auðsýnda samúo við and- lát og útför eiginmanns míns og föður okkar Ingvars Bjariiasoiiai'. Steinunn Gísladóttir, Svava Ingvarsdóttir, Hulda Ingvarsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.