Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 8
« VlSIR Föstudaginn 12. tpríl 1957 ALLT Á SAMA STAB Odijrt ftet Eftirtaldar rúðustærðir af 6 m/m gleri, AA bezta tegund, til sölu með 50% afslætti, ef keyptar eru 100 rúður eða flein : 40x65 kcstcði 29,85, kostar nú 15,00 40x70 kostaði 32,15, köstar nú 16,00 45x75 kostaoi 38,75, kostar nú 19.40 50x85 kostaði 48,75, kostar nú 24,40 50x105 kostaði 60,25, kostar nú ^,0,10 60x80 kostaði 55,10, kostar ¦nú 27,60 Kaupið gíer'ð sírax í dag, því svona tækiföeri stendur ekki íei"*í. !llal!alia!IHi!H!!ll!!B!!E!l!LHKtí!H!!ii|iB!jiiilj]!!!:H!!gH H.f. Kgffi Vilhjáliiisson Laugavej 113 — S'mi 81812. Sýninger skói vegna 100-ára affmælis skólaiþrótfa. Aðgörrgumiðar að sýningunum verða seldir sem hér segir: Sundsýningar í Sundhöll Reykjavíkur fimmtudag 11. apríl kl. 20,30. Miðar seldir á staðnum. Fimleikasýningar í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland laugard. 13. apríl og sunnud. 14. apríl báða daga kl. 14 og kl. 17. Aðgöngumiðar fást í verzluninni Hellas, bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og- Lárusar Blöndal og við innganginn. Hátíðasýning í Þjóðleíkhúsinu mánudaginn 15. apríl kl. 20. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Net'ndirnar. fyrÍMr stimartlttyinta i'tjrsta. 1. Bttttt <tfl 17*. jttsat Heildsölubirgðir: íslenzk-erlenda verzlunarfélagið Garðastiæti 2, sími 5333. SKODA-vsrahlutir Bremsuborðar, Viftureimar, Framluktir, Mótorpakkningar í settum og stakar, Háspermukefli, Þurrkumótorar og Þurrkuarmar með blöðkum, Rafkerti, Rafflautur. Kveikju- hlutir í Skoda, Lok, Hamrar, Þéttar, Platínur og perur, allskonarf SMÝRILL, Húsi Sáiheihaða. — Sími 6439. HERBERGI með inn- byggðum skápum og að- gangi að baði til leigu á Hagamel 28. III. hæð. Hvort heldur sem er fyrir karl cða konu. Reglusemi áskilin. — Uppl. á staðnum. (408 2ja—4ra HERBERGJA íbú& óskast til leigu. Uppl. í síma 82570.___________(409 BANDARÍKJAMAÐUR, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 4—5 herbergja íbúð, helzt í Hafnarfirði eða Silf- urtúni, um eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 4728. (406 LÍTIÐ herbergi til leigu, Uppl. í Eskihlið 15. (432 TIL LEIGU fyrir 1—2 konur tvö samliggjandi her- bergi, sér W.C. og smá eld- unarpláss. Tilboð, merkt: ,,Tækifæri — 456," sendist _Vísi.__________:________(423 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 80713. (427 HUSEIGENDUR. Onn- umst alla innan- og utanhúss málun.. Þeir. sem ætla að láta mála að utan í sumar, ættu að athuga það í tíma og hringja í síma 5114. milli kl. 12—1 og 7—8 e. h. (103 FERÐAFELAG ÍSLANDS efnir til tveggja fimm daga skemmtiferða yfir páskana, að Hagavatni á Langjökul, og í Þóremörk: Gisti;verður í sæluhúsum félagsins. Lagt; af stað í báðar ferðirnar á fimmtudagsmorgun (skír- dag) kl. 8 frá Austurvelli og komið heim á mánudags- kvöld. — Uppl. í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Sími 82533. VIKINGAR! SKIÐAFOLK! Þeir, sem ætla að dvelja í skíðaskála Víkings um pásk- ana, eru beðnir að láta skrá sig að Bergsstaðastræti 21 í síðasta lag'i í kvöld kl. 6—-9. Stjórnin. (415 HREINGERNINGAR. — Vanir og liðlégir menn. — Sími .81799. (265 HREINGERNINGAE. — Fljótt og vel. Sími60a5. (360 HREINGERNINGAR; — Sími4966. (363 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Vönduð vinna. Fijót afgreiðsla: Simi 3930. (326 hreingerningar: — Vönduð vinna. Uppl. í síma 6870. ____ (413 hreingerningar. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (428 NORSK stúlka óskar eftir atvinnu strax. — Uppl. í síma 6110 í dag og á morgun. _______________________[419 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 2656. Heimasími 82035. (000 HUSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tckt, Nesvegi 34. Sími 4620. — 540 LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA ^^duufj B^lstaðarhlíð 15. Sími 2431. HUSGOGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 82108 og 2631. Grettisgötu 54. (190 K. R. Knattspyrnumenn. Æfing hjá meistara og I. fl. ¦ í kvöld kl. 7.30 á félagssvæð- I inu. Þjálfari. (426 GLERAUGU í rauðu leð- urhylki töpuðust síðastl. laugardagskvöld á leiðinni frá Lækjartorgi að Tjarn- arbíói. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81829 milli ki. 12 og 1. (414 LITIÐ, silfuiiitað kven- armbandsúr með steinum, tapaðizt s.l. föstudagskvold í Sjálfstæðishúsinu eða í mið- bænum. Vinsamlegast hring- ið í síma 81140. (402 KARLMANNS armbands- úr tapaðist í gær. Finnandi vinsamlegast hringi. í sima 6615.— 000 DIVANAR fyrirliggjandi. Bóistrúð húsgögn tekin tii klæðningar. Gótt úrval af ' áklæðum. Húsgagnabólstr- unin. Miðstrætí 5. Simi 5581. TIL SÖLU 60 fermetra,| fokhclt !iús. — Uppl. í síma i 81359. (374 i GÓÐUR barnavagn til sölu á.Frakkastíg 26.________(QtJO FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur.. Kaupum eir og kopar. — Járnstéypan h.f. Ááanaust- um. Sími 6570._________(000 PLÖTUR'ágrafreiti fás.tá Rauðarárstíg, 26. Sími 80217.. _____________________ 312 SEM NÝR nylonkjóll og kápa til sölu, hentugt' fyrir fermingarstúlku. Vátnsstíg 16,.uppi.________________(410 ÞVOTTAPOTTUR, kola- kyntur, til sölu. Sími 80997. (403 NÝR rafmagnsþvottapott- ur til sölu. Simi 6194. (404 AMERÍSK eldavél, veí með farir dl sölu. Verð kr, 12.00. Hverfisgötu 42. III. hæð t. h.________________(405 TIL SÖLU ungamóðir, með skermi. Einnig þakjárn og mótatimbur. Uppl. í síma 4412.____________________(4U HÚSMÆÐUR. Ný, ónotuð Hoover-þvottavél (stærri gerð) til sölu af sérstökum ástæðum. Gamalt verð. — Uppl. Bogahlíð 20, neðstu hæð.________________ (412 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. Grettisgötu 92, miðhæð, milli 4 og 6. (399 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Þrennt í heimili. — Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, —¦ merkt: ,.Góð umgengni — -45:4". (401 TVÆR STORAR bókahill- ur og borðstofuborð til sýnis og sölu á laugard. í Stórholti 29, I. hæð. Selst ódýrt (434 TIL SÖLU er Hjónarúm, sem er brotið samanog lagt inn í skáp. Uppl. Lokastíg 13, niðri________________(416 VEL með farinn barnavagn óskast. —¦ Uppl. í síma 4620. ___________.....(417 TIL SÖLU barnavagn, Pe- digree, og ný ensk dragt á litla, granna dömu. — Uppl. Skipasundi 13.__________(418 TIL SÖLU dívan, 100 cm. á breidd. Verð 250 kr. Sími 4030, M. 6—8._________(429 PYLSUPOTTUR til solu. Sími 6205. (4-30 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölú- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 BARNAVAGNAR, barna- keiTurt mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir_ Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 SILVER CROSS banra- kerra, með skerrni til sölu. Njálsgata 35 A. (431 SVAMPHUSGÖGN, svefnsófar dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj - an, Bergþórugötu 11. Sími 81830. . _____________ (6581 FLÖSKUR keyptar, flest- ar tegundir, eftir fimm, dag- legaj portinu. Bergsstaða-1 stræti 19. (340 SEM NÝR nýtízku svefn- sófi til sölu af sérstökUm ástæðum. Tækifærisverð. — Mjóstræti 2, uppi. bakdyr. K ARLM ANNSREIÐH JÓL, í ágætu lagi, til sölu; hálf- virði. Simi 81386. (420 TIL SÖLU íallegur jakka- kjóll nr. 44. — Uppl. í síma 81763. — (422 — ¦¦———---------------.............-..—..-.........—¦ .... - i. i i BARNAVAGN óskast.til. kaups. —r Udp1..:í sima.82928., CILVER CROSS barna- vagn til sölu. Gruitdarstígur 21. — (425

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.