Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 9
Föstudaginn 12. apríl 1957 VlSIR 9 V BRIDGEI»4tTUR ^ * VIS5S A Fyrir nokkru lauk i London merkri tvímenningskeppni, þar sem flestir beztu spilarar Bret- lands tóku þátt. Aðeins þeir sem boðnir eru fá að spila í henni, en þó fór svo að Mrs. Markus og M. Wolach, sem komu inn vegna forfalla, unnu keppnina. Seinna kom þó í ljós, að Shapiro og Harrison-Gray, sem lentu í öðru sæti, höfðu verið snuðaðir um þrjú stig, sem hefðu nægt til vinnings. I keppni þessari kom fyrir mjög skemmtilegt spil, sem fer hér á eftir. Það er slemma, sem stendur með einfaldri kastþröng og einnig með trompkastþröng, eftir því hvað útspilið er. Hér er spjlið: ;>!SSK! G 10-4-2 Á-G-10-8-5-4-2 3-2; A K-8-5-3-2 V 6 ? 6 * Á-D-9-8-7-5 * V ? * N. V. A. 5. A D-10-9-6-4 V G-5 + 9-7-3 * K-10-6 %. Á-K-?^ K-D * G-4 D-9-8-7-3 Eitt par spilaði 5 hjörtu og vann þau slétt. Öll hin spiluðu 6 hjörtu og voru einn niður nema stórmeistarinn Victor Mollo, sem vann spilið. Útspilið var tígulás og síðan skift yfir í lauf. Mollo drap á ásinn, tók síðan trompin í botn og austur lenti í kastþröng með spaðann og laufkónginn. Aðspurður, hvort hann hefði unnið spilið ef spaði hefði komið út, sýndi hann þessa fallegu trompkast þröng: A K-8-5-3 V ekkert ?„ ekkert * Á jfj Skiftir N. D-10-9 ekki V ekkert máli. V. A. ? ekkert S. * K-10 A 7 V 7-3 ? ekkert *, G-4 Þegar suður tekur sitt næst síðasta tromp, kemst austur sýhilega í kastþröng. * V ? * Það mun nú afráðið að Islands- mótið í Bridge hefjist í höfuð- stað Norðurlands á Skírdag. Ég snéri mér því til forseta Bridge- sambandsins, Ólafs Þorsteins- sonar, og spurði hann frétta. Tjáði hann mér að átta sveitir myndu fá þátttökurétt, fjórar frá Reykjavik, tvær frá Akur- eyri, og sennilega sitt hvor sveit- in frá Húsavík og Akureyri. — Hvað dagsskránni viðvíkur verður spilað á miðvikudags- kvöld og tveir leikir á Skírdag, einn á Föstudaginn langa, tveir á luagardag og einn á Páska- dag. Um úrslit mótsins er erfitt að spá en óhætt er að segja að aldrei áður hafi fleiri, né sterk- ari sveitir há,ð keppni um Is- landsmeistaratitilinn. Síðustu fréttir: Hjalti og Júlí- us urðu Reykjavíkurmeistarar í tvímenning, og verður nánar sagt frá úrsliliini í næsta þætti. * Þ. 1. apríl kom fyrsta haf- skipið á þessu ári til Que- beck í Kanada, er ísa leysti. Hefir hafskip aldrei komizt þangað svo snemma árs. Skipið var Mormac rnail, sem ekki er óþekkt hér. Happdrættið Frh. : 23130 23147 23199 23252.23257 23258 23329 23359 23448 23505 23555 23610 23638 23647 23669 23694 23790 23799 23846 23908 24006 24052 24119 24137 24153 24318 24424 24462 24518 24605 24748 24819 24907 24944 25016 25142 25148 25185 25215 25472 25473 25570 25674 25685 25734 25801 25836 25925 25932 25939 26016 26017 26084 26098 26285 26361 26374 26415 26457 26473 26482 26511 26516 26628 26669 26695 26696 26705 26715 26786 26867 27105 27154 27241 27261 27266 27283 27318 27371 27394 27498 27516 27634 27661 27669 27795 27873 28035 28048 28166 28200 28212 28250 28304 28330 28340 28463 28483 28493 28587 28588 28636 28731 28748 28761 28814 28827 28874 28875 28954 28988 28998 29214 29300 29570 29576 29603 29644 29753 29760 29781 29965 30101.30237 30257 30394 30404 30459 30466 30572 30596 30606 30713 30714 30723 30763 30820 30878 30978 31002 31087 31179 31206 31266 31338 31477 31487 31557 31580 31638 31755 31805 31903 31908 32059 32094 32177 32280 32372 32399 32450 3.2523 32535 32564 32632 32664 32780 32790 32832 32871 32886 32887 32908 33103 33150 33208 33365 33373 33487 335525 33553 33623 33633 33647 33657 33717 33719 33853 33938 34100 34171 34220 34228 34307 34341 34372 34401 34415 34431 34432 34554 34642 34652 34693 34801 34802;34861,35061 3.5210 35297 35329 35441 35455 35484 355.09 35532 35538 35558 35576 35601 35730 35784 35919 35948 36002 36022 36022 36092 36153 .36234 36037 36389 36502 36569 36670 36681 36721 36771 36796 36850 36917 36985 36987 36989 37084 37129 37134 37162 37213 37274 37286 37417 37446 37518 37585 37811 37896 37973 38034 38063 38064 38335 38399 38505 38634 38651 38730 38740 38794 38811 38823 38864 38939 38986 39121 39152 39157 39211 39229 39296 39358 39513 39539 39627 39703 39813 39940 39971. (Birt án ábyrgðar). Síðustu lífdagar drengsins voru skemmtilegastir. Harmleikur í Frakklandi vegna skilnaðarmáls. Síðustu dagar í lífi hins 111 ára gamla Karls Picards — fransks drengs — voru þeir skemmtilegustu, sem hann hafði átt. Foreldrar hans höfðu staðið í skilnaðarmáli og báðir kröfðust þeir að fá að hafa drenginn, og var samkomulagið slæmt á milli þeirra. Dag nokkurn tókst föður drengsins, 46 ára gömUim kaupmanni, André P.icard að nafni, að ná drengnum til r.ín og hélt hann honum hjá sér á heimili sínu í París í nokkrar yikur. Þegar skólafríig hófst sendi faðirinn sqn~sinn í dvalarheim- ili nokkurt, sem munkar ráku. Þegar drengurinn var nýkominn í dvalarheimilið til munkanna, komst faðirinn að því, að móð- irin væri í þann veginjt^ að gera ráðstafanir til þess að. ná drengnum þaðan. Faðirinn flýtti sér þá til dvalarheimilis- ins og sagði munkinum, er stjórnaði heimilinu, að hann ætlaði að taka drenginn í stutta skemmtiferð. Næstu þrjá daga var svo /að- irinn á ferð með drenginn í bíl sínum um nærliggjandi héruð og gerði allt, sem hægt var, til að skemm.ta honum, keypti fyr- ir hann leikföng og annað, sem drenginn langaði í. Eftir þrjá daga var Pica.d orðinn peningalaus og bíllinn benzínlaus. Karl litli var orðinn dauðþreyttur af öllu ferða ag- inu og lá sofandi á öxlin ií á föður sínum; þar sem þeir voru staddir í bílnum. André Pic- ard ýtti þá bílnum út af vegin- um, tók skammbyssu úr vasa sínum og skaut drengmn t'A bana, þar sem harin svaf. Síðan skrifaði hann eftirfarandi orð- sendingu: „Nú getur móðir lians aldrei náð í hann aftur. Nú þai-f hann.aldrei framar að þjást.' Síðan lagði hann lík drengs- ins-tíl í aftursætinu á bílnum, beindi byssunni síðan að sjálf- um sér og stytti sér aldur. Fræislufundur fyrir frjálsíþróftamenn. j-i.-i Útbreiðslunefnd Frjálsíþrótta sambands Islands, en formaður hennar er sr. Bragi Friðriksson, gcngst fyrir fræðslufundi fyrir frjálsíþróttamenn, og fer sá fundur fram í I. kennslustofu Háskólans í kyöld kl. 8.30. Á fundi þessum mun Brynj- ólfur IngólfssQn form. F^R.Ís flytja áyarp, Benedikt Jalcpbs- spn íþróttakennari Háskólans flytja erindi um þjálfun, og þýzki íþróttakennarinn E. Kiistmann, sem dyelst hérlend- is á vegum f-R-, mun flytja er- indi, ep auk þess verða. sýndar kyikniyndir Allir. frjálsíþróttarnenn og konur, sem og aðrir áhugamenri um frjálsíþróttir, eru velkomn- ir á fund þennan, meðan hús- rúm leyfir Brefa? sigra i has-ðri keppni. Fimm brezk fyrirtæki hafa náð samningum viS Rússa um f að reisa í Ráðstjórnarríkjunum, hjólbarðaverksmiðju, sem vérð> ur mesta verksmiðja í heimi sinnar tegundar, að undantekn- um stærstu bándarískum hjól-J barðaverksmiðjum. Ekkert einstakt brezkt fyrir- tæki hefði getað tekið að sér. verkið. Höfðu Bretar hér betur í harðri samképpni við banda-" rísk, frönsk, vestur-þýzk og ít- ölsk fyrirtæki. — Kpsta muh tugi milljóna sterlingspunda að koma upp verksmiðjunni og búa hana vélum. Ævintfr IL C Andersen Doftir Mýrakóngsins ¦¦ *k Eden^ fyrrverandi utaurík- isráðherra Bretlands, er kominn til Boston í Banda- ríkjunum til að leita sér lækninga hjá sama lækni og siundaði hann áð.ur. Vegna veikinda var Uden skemur á Nýja Sjálandi en hann \ fetlaði. Nr. 8. Snemma betta haust kom víkingurinn heim með mikið herfang og marga menn er hann hafði tekið til fanga og meðal þeirra var ungur prestur kristinn- ar trúar. Víkingarnir sögðu sögur af fögrum musterum, sem gerð voru úr furðuleg- um höggnum steinum og þeir komu með tvo ein- kennileg og falleg ker úr skíru gulli. Ungi, kristni presturinn var settur í fangelsi, sem var undir bjálkakofa víkingsins. — Hann, sem er svo indæll, sagði kona víkingsins, sem fann til meðaumkunar með hinum unga presti. En Helga kenndi ekki í brjósti um hann. Hún sagði að það væri bezt að binda kaðal um fætur hans og og í halann á uxa og láta hann draga hann eftir jörðinni þar til hann léti lífið. En þenna dauðdaga vildi gamli víkingurinn ekki fallast á og sagði það væri bezt að fqrna hpnum á fórnarstein- inum á m.orgun. Helga spurðj hvort hún mætti ekkí rjóða blóði hans á goðin og f ólkið og hún varð svq æjst að húh greíp stór- an hníf, sem hún bar í belti sínu og hóf hann á loft, en í því kom einn af þessum stóru grimmu hundum, sem víkingurinn átti og hljop fyrir fætui Helgu. Þá varðhún svo reið að hún stakk hnífnum í hundinn og hann drapst. Þetta gerði eg bara til að reyna hrafinn^ sagðihún, en kona víkings-~> ins horfði hryggurrj augum á þessa voridu. stul

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.