Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 15. april 1957 VlSTK 3 Mayflower II. leggur af stai vestur um haf í dag. Það er nákvæm eftirlíking skips með sama nafni, sem fór vestur árið 1620. í skipasmíðastöð í Bretlamli er nýlokið smiði seg-Iskipsins May- llower II. sem er nákvæm efíir- líking af hinu sögufræga May- flower, er flutti „pílagrímsfeð- nrna“ til Bandaríkjanna árið 1620 Skipi'á á að véra grjöf brézku þjóðarwsnar ta hinnar banda- rískn. Litlu munaði, að skipinu hvolfdi, þegar því var hleypt af stokkunum, og dráttarbátur ætlaði að draga það að dufli í Brixham-höfn. Skipasmiðurinn, Breti, og sá, sem teiknaði skipið, Bandaríkja- Og þetta er óvenjulegt mál. Undirbúningur hefir staðið ár- um saman, því að aft kostar þetta fé og allt á að vera ná- kvæm eftirlíking þess, sem var í upphafi 17. aldar, þegar ,,pila- grknsfeðurnir“ sigldu t$. nýja lieimsins. Til dæmis verða skip- verjar — 21 talsins — og far- þegarnir, sem verða 30, allir klæddir búningi frá þessum tíma. Ein nndantekning. Þó neyddust ferðalangarnir til að gera eina undantekningu. Siglingamálaráðuneyti Breta kvaðst ekki geta veitt skipinu fararleyfi nema hægt væri að hafa samband við það á leiðinni. Það yrði þess vegna að hafa sendistöð og viðtæki, og þá neyddust menn einnig til að hafa rafmótor, upphaflega hafði verið ætluiain að njóta ekki þæginda eða öryggis raforkunnar. En hún verður aðeins notuð til að hafa samband við land eða önn- ur skip. Að öðru leyti er allt eins og á gamla Mayflo'vver, og til þess að allt væri sem líkast því, sem var, unnu 27 skipasmiðir í tvö ár með verkfærum af því tagi, sem naluð voru við smíði skipsins. Færri fá far en vilja. Þegar hið fyrra léayflower íór vestur um haf, voru á þvi 102 farþegar, rétttrúaðir ,,Púr- ítanar". Mayflovver II fer aðeins með 30 farþega, og eru það fyrst og fremst sannanleg skyldmenni vesturfaranna upprunalegu. Meira en 1000 manns liafa skrifað forgönguniönnum þessa íyrirtækis og beðið um að fá far, og meira en 2000 hafa boð- ízt til að taka að sér elda- mennsku á skipinu — kauplaust. Þegar Mayflower leggur upp frá Plymouth, er það mikil móð- gun við Southampton, því að þar hóf pílagrímaskipið för sína forðum, en kom aðeins við rétt á eftir í Plymouth, af því að skilja varð eftir fylgdarskip , þess, Speecívvell. maður, biðu með öndina í háls- inum af ótta við að skipinu hvolfdi, en þeir voru þó ekki nærri því eins hræddir og þeir, sem voru um borð, því að þegar skipið tók að hallast, gerðu þeir sig Hklega til að hlaupa fyrir borð til að bjarga lííi sínu. Skipið, sem er 300 lestir að stærð, rétti sig við en var samt óstöðugt. Skipaverkfræðingur- inn sagði, að aðeins þyrfti meiri kjölfesfu, þótt búið sé að láta í það 80 lestir af járni og steypu. Skipinu á að sigla vestur um baf. Ráðgert er að það leggi úr höfn þann 15. þ. m. Skipstjóri verður Alan Villiers, frægur ástralskur sjógarpur. Þar var uiinið. Þegar verkfallið var háð á dögunum í skipasmíðastöðvum Bretlands, var aðeins unnið á einum slikum vinnustað — í Upham-skipasmíðastöðinni i Brixham, þar sem Mayflovver var i smíðum. Verkfallsforingj- arnir veittu undanþágu, þar sem hér var um „óvenjulegt verk- efni að ræða.“ Vestntannaeyingar kvíða því, að Eiðið bresti. H^kissjóðor leggujr írarra 20CI.00Ö kr. til viðgerða. Vestmanneyjar eru stærsta vélbátaútgerðarstöð á landinu, og það er þjóðinni allri í hag, að útvegur þaðan geti frekar vaxið en minnkað. En framtíð Eyjanna og út- gerðar þar veltur á því, að , höfnin verði ekki fyrir sjávar- ^ágangi á Eiðið, en margir hafa j nú áhyggjur af því. Eftirfarandi ! grein úr Fylki blaði Sjálfstæðis- ' manna, í Eyjum, lýsir nokkuð þessu vandamáli og lausn þess. Á fjárlögum ársins 1957 eru [áætlaðar krónur 200 þúsund til , vdðgerðar á Eiðinu. Er framlag þetta beint íramhald athugunar, sem gerð var í sumar á Eiðinu og áætlun um kostnað við að- gerðir á því, en sú áætlun er gerð af Vitamálaskrifstofunni samkvæmt ályktun Alþingis i fyrra. Aðdragandi: Með því að hér er um allmikil- vægt mál að ræða og mikið er undir því komið, að vel takist til um framkvæmd þeirrar við- gerðar, þá skal rakinn að nokkru aðdragandi þess, að mál-1 ið er komið á þetta stig. Það hefur orðið æ ljósara með hverju ári, sem líður, að breyt- ingar hafa orðið á Eiðinu þannig, að sjór hefur oftar geng- ið óbrotinn yfir það en áður var. Það þótti sérstaklega frásagnar- vert fyrir nokkru síðan, ef sjór gekk óbrotinn yfir Eiðið inn í höfnina. Orsakir þessa eru fyrst og" fremst þær, að Eiðið hefur lækk- að og sjórinn norðan við hefur sópað sandinum frekar burtu en að hann hafi fært hann að. þá er einnig hitt, að innan hafnar hef- ur dýpi aukizt frá því, sem var. Þetta veldur því, að sandhrun úr böjckum verður æ örara eftir því sem meira dýpkar. Leiðir þetta til þess, að Eiðið og aðrir sandbakkar síga fram og lækka um leið. Þannig fær úthafssjór- inn greiðari leið yfir það og inn i höfn. Á hann því æ auðveldara með að sigra þetta haft unz hon- um að lokum tekst að rjúfa skarð i það, og þarf þá víst ekki að lýsa afleiðingum þess fyrir þeim, sem hér eru. Til þess að koma í veg fyrir Robert Standish: llim vildi giftast til fjár. Niðuriag svoieiðís húsgögnum frá Pro- vence, sem aðeins eiga heima á söfnum. Alls staðar var vott- urinn um auðinn. „Þér virðist haía gengið vel, Sam,“ sagði eg. „Sp'rengdirðu hankann í Monte Carlo?“ „Nei. Það er olíunámuleiga frá Venezuela.“ „Kallarðu þig enn Sam Bolton?“ „Já, þú manst það ennþá!“ sagði hann. „Eg skal kynna mig. Eg' heiti Sam Waters, síð- ast í Caracas, Venézuela. Það er mjög óheilnæmt loftslag — sumastaðar í Venezuela. Það er þar, sem eg hlýt að hafa fengið þetta minnisleysi, sem gerði þa ðað verkum að eg fékk þá vitlausu hugmynd að eg héti Sam Bolton.“ „Já, það hefði verið hálf- óheppilegt fjTÍr þig,“ sagði eg hugsandi, „ef þú hefðir unnið það mál, í stað þess að tapa því.“ „Segðu þetta ekki Bill. ekki einu sinni í gamni,“ sagði hann og hryllti við. Hugsaðu þér bara, að vera giftur þessari hræðilegu nágrannakonu, En það er skrýtið með hana, það er hún, sem hefir fengið minnis- leysið núna. Hlýtur að hafa smitast af mér.“ „Hvers vegna segirðu þetta, Sam?‘ spurði eg'. þetta, sem að framan gi'einir, kom á sinum tíma fram tillaga á fundi Sjálfstæðisféiags Vest- manneyja um, að gerðar vei'ði ráðstafanir til að hefta það land- bi’ot, sem kynni að verða á Eið- inu. Var tillögu þessari og grein- argerð, er henni fylgdi, bent á, að landeigandanum — Ríkissjóði — bæri að sjá um þessa viðgerð, og jafnframt var bent á leiðir til varnar. Tillaga þessi var sið- an send Jóhanni Þ. Jósefssyni, alþingismanni, og flutti hann á Aiþingi tillögu til þingsályktun- ar um athugun á Eiðinu. Var sú tillaga samþykkt á síðasta Alþ- ingi og Vitamálaskrifstofunni falið að athuga þetta mál. Hvað á að gci'a? I hinni upphaflegu tillögu uiti . þetta mál, eins og hún var sam- | þykkt á fundi Sjálfstæðisfélags- ' ins var á það bent, að bezta leiðin mundi vei'a sú, að ramma niður járnþil frá löngunefi vest- ur undir Kiif. Með því eina móti yi'ði komið í vega fyrir sandrennslið inn í höfnina og stöðvun kæmist á Eiðið á þann veginn. Óhjákvæmilegt er, að slík við- gerð kosti allmikið fé, en með henni væri líka girt fyrir að sífellt væri verið að moka sama sandinum upp úr höfninni aftur og aftur, jafnóðum og hann rynni inn í hana á nýjan leik. ' í sumar kom hingað maður á vegum Vitamálaskrifst. til at- hugunar á Eiðinu. Mun þessi maður hafa bent á leið til við- gerðar, og er það sú viðgerð sem metin er á hálfa milljón króna, og ætlað er fé til að framkvæma að nokkru í sumar. Álit þessa verkfræðings mun vera það, að í Eiðið verði flutt gi'jót og fram af því verði gei'ðir gi'jótgarðar. Mun það hugmynd- in, að við þessa grjótgarða saín- i9t sandur og verði þei-r þannig til að draga úr ágangi sjáv^' á Eiðið og varna því, að hanm falli óbi'otinn yflr það. Þá er hug- myndin að hækka Eiðið með þyí að bera grjót á það. Kemur þetta að gagiii? Þegar um þessar fyrirætlanir heyi'ist, urðu menn nokkuð efins i, að slík viðgex’ð með grjótburði kæmi að haldi eða væi'i fram- búðarlausn. Fyi'ii’hugaðir gi'jót- garðar fram af Eiðinu eiga á hættu að sópast burtu í sjávar- gangi fremur en að þeir verði til að efla það eða styrkja. Eftir er svo að stöðva sandi’ennslið, sem veldur því, að Eiðið lækkar, hvernig sem sú aðgerð yrði fyrirhuguð. Hitt munu flestir sammála um að ekki sé til fram- búðar að bera grjót fyrir hálfa milljón króna á Eiðið. í Alpafjöllum. Tvær langferðir Ferðaskrifstofu ríkisins í vor. 4pu»aflr iflflii Y.-JEvrópu í .*5S «Ia«4 — Saies 26 diiga feð flBicfl Ferðaskrifstofa ríkisins liefir tilkynnt um tvær langar utan- landsferðir, scm húxi efnir til fyrri hluta suinars. Önnur er ferð um Mið- „Þó að hún sverði það við Biblíuna, að hún hefði aldrei augum litið mig nokkru sinni i iífi sínu, þá segir hún nú, að hún hafi verið gift mér. Ef hún gætir ekki að sér getur hún lent í vandræðum — það er afar slæmt þetta minnisleysi.“ „Já það er slæmt, að hún skyldi nokkurntíma yfirgefa hótelið í Normandíi,“ sagði eg. „Hún var bara alsæl þar sem hún lék á peningakassann allan daginn.“ „Já, hún tók fallega á hon- um!“ sagði Sam gagntekinn af nxin]jingunni.“ Evrópu, sem hefsí 28. maí n.k. og varir í heilan mánuð, eða 31 dag. Sú ferð hefst með því, að flogið verður til Parísar, en þar verður dvalið í þrjá daga, síðan haldið suður og austur um Frakkland, suður að Mið- jarðarhafi. í Monte Carlo verð- ur dvalið í tvo daga, en siðaxx haldið meðfram Rívíeruströnd- inni alkunnu til Ítalíu. í Norður-Ítalíu verða helztu boi'gir heimsóttar og ýnisii’ nafnkunnir staðir skoðaðir, svo sem Genúa San Remo, Póslétt- an, Feneyjar og Mílanó. Þaðan liggur leiðin norður um Sviss og fei'ðast þar um í þrjá daga. Að því búnu verður haldið til Þýzkalands, fyrst til Heidel- berg og síðan niður Rínardal- j inn norður til Köln og síðan til I Hamborgar. Síðast verður farið Frh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.