Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Mánudaginn 15. apríl 1957 1 einni af bókum sínum flokk- j Það liggur eftirvænting í loft- ar Þórbergur Þórðarson menn [ inn í Þorlákshöfn, þenna kalda eftir því, hvort þeir voru með eða móti „uppkastinu". Fyrir nokkrum árum mátti flokka menn austan Hellisheiðar eftir því, hvort þeir voru með eða á móti Þorlákshöfn. Mótstaðan /'var í ýmsum myndum: Kostn- áður við hafnarbætur þar óx mönnum I augum, og pening- arnir taldir betur komnir annars- 'Staðar, t. d. í búrekstri bænd- f." ^anna á Suðurlandsundirlendinu, eða í 'háan veg, sem stæði upp úr snjósköflunum á Hellisheiði. Þá óttuðust menn, að vinnuafl væri ekki fyrir hendi austan fjalls til að starfrækja verstöð þar. Þá höfðu og sumir þá trú, að hafnarskilyrði mætti bæta á Eyrarbakka eða Stokkseyri, ef nógu miklu væri til kostað. Stærsta vörugeymslan. 1 vertíðarbyrjun í vetur slóst ég í för með Snorra Árnasyni, fulltrúa sýslumannsins á Sel- lossi, til Þorlákshafnar. Hann var að skrá skipshafnirnar á bátana, sýkna mann og afgreiða skip. Arnarfell lá þarna, verið var að skipa upp úr þvi fóður- bæti. M/s Oddur var að koma frá útlöndum með saltfarm. 1 janúarstorminum var kalt og napurlegt í Þorlákshöfn. Úfinn sjór út í hafsauga, sandauðnin óendanleg að því er virðist. Við nánari kynni er þó eitthvað frjótt við staðinn, eitthvað líf- rænt og hafskipabryggjan, sem um leið er hafnargarður, veitir skjól gegn haföldunni. Merkileg hús eru í Þorlákshöfn: Stærsta vprugeymsla landsins og í henni fer fram blöndun fóðurbætis íyrir sýslurnar austan fjalls. Eyrarbakkahúsin gömlu endur- byggð — þar er saltgeymsla og þar er fiskurinn geymdur full- verkaður. Lítil ; kjörbúð, sem mundi sóma . sér vel, í hvaða kauptúni sem er. Svo er þarna að rísa hverfi einbýlishúsa, mjög snotur hús standa fullbúin, önn- ur komin mismunandi langt. Ótaldar eru þá allar byggingar viðvíkjandi útgerðinni, fisk-. liúsin, lýsisbræðslan og beina- verksmiðjan, myndarlegar ver- búðir o. s. frv. Formenn af næstu grösum. Skrásettir eru um 60 manns á 7 báta, síðar bættist einn bátur við, svo gerðir eru út 8 bátar frá Þorlákshöfn í vetur. Við skrásetninguna kemur í ljós að sjómennirnir eru flestir úr þorp- unum austan fjalls og sveitun- um í Árnes- og Rangárvalja- sýslu. Formennirnir eru t. d. 3 bræður frá Stokkspyri og aðrir 3 frá Gamla-Hrauni á Eyrar- bakka, allt þekktir dugnaðarsjó- menn í verstöðvunum hér aust- an fjalls. janúardag er við dveljum þar. Hvað bíður hinna mörgu ungu og óreyndu sjómanna, sem hér eru samankomnir. Þeir eldri og reyndari vita, að hér mættu skil- yrðin vera betri, hér hafa farið upp bátar, þótt hættan verði minni með hverju ,,kerinu“, sem lengir hafskipabryggjuna. Hér getur gert ofsafengið brim, en eitt bregzt varla, „sá guli“. Hér úti fyrir eru auðugustu fiskimið heimsins. Þetta er gamall draumur. 1 símanum tilkynnir Benedikt Thorarensen, frkvstj. Meitilsins í Þorlákshöfn, föður sínum, sem er stjórnarformaður Meitilsins, 180 lesta veiði í fyrradag, 130 lestir í gær og útlitið í morgun með bezta móti samkvæmt við- Gamla bænum í Þorlákshöfn er vel við haldið. — T. h.: Nokkur einbýlishús. Gömlu Eyrarbakkahúsin í baksýn. síðan mér varð ljós hin brýna nauðsyn bátahafnar hér við suðurströndina. Gengi verstöðv- anna hér austan fjalls dvínaði, Þorlákshöfn, ein ágætasta ver- stöð landsins, lagðist alveg niður. Menn fóru að sækja lengra í Gamall draumur og nýr: Þaðan er róið á auð- ugustu fiskimið í heimi. „Mig dreymdi draum í nótt,“ sagði Egill Gr. Tliorarensen, er ég hitti hann á förnum vegi, og er ég sat í skrifstofu hans daginn eftir, hélt liann áfram: „Mig drcymdi aftur fiskidraum í nótt, og ef þetta ei; ekki fyrir áframlialdandi aflahrotu í „Höfninni“, þá er ekkert að marka mína drauma.“ í því hringir síminn---- hinnar nýju Þorlákshafnar?" Það er sótt bók í bókaskáp, sem hefir að geyma aðrar og klassískari bókmenntir en þurr- leg, bæði hvað löndunarskilyrði við bryggjuna og geymslu var- anna i landi, að vel má við una, meðan önnur verkefni við hafn- ar verzlunarbækur, og setur það, (argerðina og uppbyggingu Þor- ásamt öndvegismálverkum Iíjar-! lákshafnar eru leyst, þau sem tali yið bátana. Það liggur því beint við að tala um Þorláks- höfn við Egil og síðar um dag- inn gefst tækifæri til að ganga með honum um þessa fornfrægu verstöð. Þorlákshöfn er gamall draum- ur Egils Thorarensens,- Hann rekur nú nokkuð sögu „Hafnar- innar“ síðustu tvo áratugina. Frásögnin er framúrskarandi skemmtileg, frásagnarmátinn og „ræðustíllinn" svo sérkennilegur, en hér á eftir mun verða reynt að halda sér við þann fróðleik, sem fólginn var i viðtalinu, eftir þvi sem tök eru á í stuttri blaða- grein. Færri fá skipsrúm en vilja. „Það er orðið nokkuð langt, verið. Oft báru menn lítið úr býtum og það, sem kannski verra var — þegar eitthvað gaf í aðra hönd, komu menn ekki aftur og settust að syðra. Þetta er einn þáttur flóttans úr sveit- inni og ekki sá véigaminnsti. 1 Þoríákshöfn eru nú á ver- tiðinni nær eingöngu aðkomu- menn úr Árnes- og Ragárvalla sýslum, þar eru engir útlending- ar og fá færri skipsrúm en vilja. Margir sveitamenn fara þangað á vertíð beinlínis til að sækja sér aura og geta ýmsar ástæður legið til þess að það sé iiagstætl t. d. fyrir unga menn, sem eru að koma sér upp búi, að haga þannig störfum sínum.“ nÞá reru þar 12 bátar. „Hvenær hefst eiginlega saga T. v.: Fyrsti báturinn kemur að landi og legs t við gömlu bryggjuna. hafskipabryggjvma (hina betri). T. h.: Arnarfell vals og Ásgríms, sérstæðan svip á einkaskrifstofu kaupfélags- stjórans á Selfossi. „Þann 11, apríl, árið 1934 var samþykkt á stjórnarfundi Kaup- félags Árnesinga að kaupa jörð- ina Þorlákshöfn. Kaupverðið var kr. 28.500. — Seljendur félag í Reykjavík, þeir Magnús Sigurðs- sen, bankastjóri, Halldór í Há- teigi og Þórður á Kleppi, auk heildverzlunarinnar Nathan & Olsen. — Þegar var þar hafizt handa um útgerð og bryggja byggð við gamlan bryggjustúf i Norðurvörum. Tólf bátar reru úr Þoriákshöfn á þessum árum, þegar flest var. En svo hófst stiáðið, og þá hurfu menn að Bretayipnu og . flugvallargerð i Kaldaðarnesi. Lagðist þá útgei'ð- iri niður og lá niðri um árabil. Sama er að segja um aðrar fi'amkyæmdii’, þar til sýslufélög Arnes- og Rang.árvallasýslna yfirtóku Þorlakshöfn af kaup- félaginu, Má þá segja, að enn hefjist þar .ný öld, og iiokkru síðar er svo útgerðarfélagið Meitillinn sto.ínað. Nú verður ekki hætt. Stofnfunduy Meitilsins h.f. er 10. júnl 1949, Að þessu útgerðar- f.élagi standa sýslur, hreppar, íéiagasam.íök og einstakliixgar einkum hér á Suðurlandsundir- lendinu. Meitillinn keypti þegar öll hús á staðn.umaf.sýslunumog hóf -þar. útg-erð, sem verður um- fangsmeh'i með hvei'ju árinu sem líður, með bættum skilyrrð- ^eSa * v'ið aðrar vei-stöðvar, iivað um til lands og sjávar, og Ixéðan a^a snertir undanfarin ár, afli af er óhugssandi að leggja árar j vei’ið 600 til 800 smálestir upp úr í bát í Þorlákshöfn. j sí° a ^át og x'aunar mjög jafn Hinsvegai' er það svo hafskipa- j Wá bátunum og nær hæi*ri töl- mest eru aðkallandi i svipinn. Auðvitað vantar mikið á að hafnarstaðan fyrir millilandskip sé eins góð og hún þyrfti að vex’a, en isinn er brotinn og höfnin mun verða fullgerð fyrr en síðar. Þar til svo verður má notast við bryggjuna eins og hún nú er, með sæmilegum árangri, og snúa sér að þvi að leysa önnur vei'kefni á staðnum, sem nú eru mjög aðkallandi.“ Öa;st.utt- sigliiig ú niiðin. „Og hvaða vei'kefni eru það að þínu áliti?“ „Þa.ð næsta sem þarf að gera í Þorlákshöfn er að fullgera bátakví og byggja hraðfi’ystihús. Það er kunnara en frá þurfi að segja að óvíða eru eins góð og nærtæk fiskimið og þau, er liggja að Þorlákshöfn. — l7etrar- vertíð stendur þar í 3-4 mánuði. Mest af þeim tíma sækja bát- arnir á mið sem aðeins er fá til 1 tima sigling. Vegna þess, hve leiðin er stutt, geta bátar oft tví- og jafnvel þríróið sama sólarhringinn, og er það algengt þegar fískur er í göngu, en þá er raunar oft svo skamxnt að sækja, að aðeins tekur nokki'ar mínútur. Vegna þessarar að- stöðu notast miklu smæx’ri bátar í Þorlákshöfn en víða annax;s- staðar, enda hefir stærð bátanna flestra aðeins verið frá 18 til 27 smálestir sem þaðan hafa geng- ið. Þeir hafa þó haldið fullkom- . bryggjan. Hlu.tverk hennar er eklci yeigaminna. en bátahafnar- innar og fes bezt á þvi að vinna .að þessum ve.rkefnum i samein- , ingu, svo nátengd sem þau eru. Þegar fyrsfca hafskipið kom. Ekki þarf að efa að 11. maí 1950 verður, er stundir líða, tal- inn merkisdagui' i þróunarsögu atvinnumála Suðurlandsundir- lendisins. Þann dag lagðist í fyrsta sinn nútíma hafskip að brýggju í Þorlákshöfn. Alda- gömul einangrun var rofin. „Hafnlausa ströndin" hafði eign- ast hafskipabryggju. Siðan hef- bryggjan verfð lengd talsvert, síðast í sumar sem leið um eitt ker (13 metral og þótt hafskipa- brj-ggjan hafi ekki enn náð fullri lengd, eins og æskilegt væri og þarf að stefna að — það vantar enn .40 metra.á fulla lengd henn- — þá.er nú aðstaðan til lönd- unar á vörum orðin það sæmi- unm. Bátaliöfn kostar 13 millj. kr. Á legunni þar komast nú að- eins 7 bátar og má þó ekki tæp- ara standa, enda hafa bátar slitnað upp af sterkustu legufær- um. Þetta ástand getur auðvitað ekki gengið til frambúðar og að ráðá bót á því er bátahöfn- inni ætlað.“ „Hefur ekki verið mælt fyrir bátahöfninni?" „Vitamálastjóri hefur teiknað og gert áætlun um smíði þessar- ar bátahafnar. Kostnaður við verkið er, með núgildandi verð- lagi nálægt 13 milljónum króna- Verkið var hafið árið 1955 og unnið að þvi á s.l. ári. Til þess að fullgera það vantar ca. 10 milljónir króna, en það fé, sem hafnargerðin hafði handbært er þrotið m. a. vegna þess að óhjá- kvæmilegt rey-ndist á s.l. sumri að lengja hafskipabryggjuna Framh. á 9 síðu, % 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.