Vísir - 26.04.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 26.04.1957, Blaðsíða 6
vfsœ Föstudaginn 26. apríl 1957 « Titboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppa og vörubifreið, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, kl. 1—3 í dag'. Tilboðin opnast i skrifstofu vorri k!. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. f ■.........................;......................... í, Jariýfur og bifreiSar fsl sölu Til sölu eru 2 Caterpillar jarðýtur, model 1940. 1 ÍQlksbifreið, 1 Carry All, 1 vörubifreið. Tækin verða til sýnis við Áhaldahús Vegagerðarinnar, Borgartúni 5, föstudaginn 26. apríl kl. 1—4. Tilboðum sé skilað í Vegamálaskrifstofuna fyrir hádegi á laugardag 27. apríl. Símanúmer óskast tilgreint í tilboði. Tilboð óskast í að leggja raflögn í Gagnfræðaskólann við Réttar- . holtsveg. Lýsingar og teikninga má vitja á skrifstofu fræðslustjóra Reykjavikur, Vonarstræti 8, gegn kr. 200,00 skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð á sama stað 4. maí kl. 11 f.h. Fræðslunrálastjóri. B Ö II AÍ óskast til að bera út VlSI í eftirtalin hverfi: Austurstræti Hringbraut Laufásveg Rauðarárholt Talið við afgreiðsluna, sími 1660. Orðsending frá SINDRA um Póllandsviðskipti Verziunarfulltrúi pólska véla- og járniðnaðanns er staddur hér í Reykjavík og mun gefa upplýsingar á skrifstofu vorri milli klukkan 4 og 7 í dag og næstu daga um vélar fynr jarniónað, tresmiði, bakara, kjötiðnað, byggingariðnað, jarðboranir og vegagerð. Einnig veittar upplýsingar um búsáhöld, verkfæri og margskonar hyggingarvöntr. SINDRI H.F. HÚSATEIKNTNGAE. Þoi'leifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620, —_________540 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasimi 82035. (000 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. — Sími 81799,_____________(664 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088, (739 HREIN GERNING AR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (743 HREINGERNINGAR. —, Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna, Sími 6088. (696 RÁÐSKONA óskast, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 7412. HREINGERNINGAR. — Sími S0442 og 7892. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. DRENGUR óskast til sendi ferða 2—3 tíma á dag í eftir- miðdag. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Sími 1678. MÁLARI óskast. — Uppl. í Laufahúsinu, Laugav. 28. STÚLKA óskast í vist. — Kaup og kjör eftir sam- komulagi. U.ppl, í síma 5726. UNGLINGSTELPA óskast í mánaðartíma til að gæta barna nokkra tíma eftir há'- degi. Uppl. Laugavegi 13. II. hæð. Sími 80090. • (752 TVÖ sólrík. samliggjandi herbergi í miðbænum til leigu fyrir einhleypan mann. — Tilboð, merkt: ..Reglusemi — 501“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. — 2 SAMLIGGJANDI stofur, 4,75X4.10 og 2,75X4,10. annað með húsgögnum og aðgangi að síma, leigt til októberloka. Tilboð sendist blaðinu fyrir 28. þ. m., — merkt: „Vesturbær — 475“. 2ja—5 HERBERGJA íbúð óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 82570. (748 HERBERGI óskast 14. maí. Get lánað aðgang að síma. Er sjaldan í bænum. Tilboð, merkt: .,1957—406“ sendist blaðinu. (750 3ja HERBERGJA íbúð ósk- ast til leigu frá 14. maí nk. Uppl. í síma 80933 i dag.(735 REG.LUSAMA stúlku vant ar herbergi strax eða 14. maí. Barnagæzla eða ræsting á íbúð kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Sólarher- bergi — 407.“ (754 EITT herbergi og eldhús óskast í eða við miðbæinn. -—• Uppl. i síma 82558 eftir kl. 4. UNG H.TÓN, með 1 barn, óska eftir ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „1. júní — 403,“ send ist Visi,(732 LITIL priggja herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí. Reglusamt fullorðið fólk í lieimili. Uppl. í síma 1660. GRÓÐURMOLD. — Sel og keyri fyrsta flokks gróður- mold í garða. Sími 81476. — FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um, Sími 6570.(QQQ PYLSUPOTTUR til sölu. - Simi 6205,(554 KAUPUM FLÖSKUR — V? og % flöskur. Sækjum. — Sími 6118. Flöskumiðstöðm, Skúlagötu 82,(481 VIL KAUPA strauvél, lítið notaða. Til viðtals í sima 5440 í dag. (726 NÝ, þýzk eldavél til sölu. Uppl. Hlíðargerði 12 uppi. SAUMAVÉL, með mótor í mahognyborði, til sölu. Mel- haga 3, kjallara á morgun kl, 2—6._____^_____(716 MÓTATIMÍBUR til sölu. Hagamel 31 og 32. (717 BYGGINGARLÓÐ óskast. Uppl. í síma 6155. (718 HJÁLPARMÓTOR sem hægt er að setja á öll reið- hjól til sölu. Aðeins kr. 1500. Uppl. í sima 3312. (719 BÁTAVÉL, Uniyersal 24 hesta til sölu; einnig barna- vagn á háum hjólum. Se’st mjög ódýrt. Uppl. í dag í sima 9916. (714 HÁFJALLALAMPI - ósk- ast, Sími 81730.(711 GÓLFTEPPI til sölu. — Stærð 2.90X4.00 metrar. — Tækifærisverð. — Uppl. að Miklubraut 82, miðhæð, uppi. (710 KONA, með dreng á öðru ári, óskar eftir að komast að að sem ráðskona í sumar hjá 1—2 mönnum hér í bænum. Tilboð, merkt: „Húshald — 402,“ sendist blaðinu fyrir hádegi á mánudag. (731 ELDRI kona óskar að taka að sér heimili fyrir einn eða tvo reglusama menn. Sér- herbergi áskilið. Lág kaup- krafa, Öldugötu 34. Sími 81235, —(729 STÚLKA óskas til starfa í Ingólfskaffi. Uppl. í Iðnó. Sími 2350. (744 TIL LEIGU lítið. sólríkt kjallaraherbergi með inn- byggðum skáp á Melhaga 1. Uppl. á neðri hæð. (723 EITT hcrbergi og eldíiús óskast, helzt í miðbænum. Uppí. í síma 82558. (725 HJÓN, með eitt barn, óska eftir 2ja-3ja herbei'gja ibúð. Uppl. í síma 5128. (742 KONA óskar eftir herbergi og eldunarplássi. Gæti litið eftir börnum 1—2 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi fyr- ir 1. mai, merkt: „Reglu- söm — 405.“ (737 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (658 VÖNDUÐ eldhúsinnrétt- ing selst ódýrt. Uppl. í síma 3632. — (751 NÝTT karlmannsreiðhjól til sölu í Heiðagerði 30. — Tækifærisverð. (747 NÝR, þýzkur barnavagn til sölu. Uppl. Sunnuhvoli, uppi. (756 PACHARD, model 41, Renault, model ’46. Peugot sendibíll. Óskum eftir að kaupa vörubíl, ekki eldri er, ’40. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 81850 í dag og á laugardag. (741 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn. Tri?^p.arstíg 11. Sím: 2926. - (000 MJÖG góður Kalman flyg- ill til sölu ódýrt. — Uppl. í sima 7689 eftir kl. 7 (707 1—2 HERBERGI ög eld- hús, eldunarpláss eða fæði óskast. Sími 9924. (722 SJÓMAÐUR, í millilanda- siglingum, óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 3839 eftir kl. 5,(746 GÓÐ 2ja herbergja íbúð óskast um næstu mánaðamót. Tvennt fullorðið. — Algjör reglusemi. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugai-dags- k.völd, - J-nerkt: „Rólegt — 401“ (720 TIL SÖLU ,,Roto-Tiller“, garðyrkjuvél með benzín- mótor, búðarborð, globus. lítil rafmagns kaffikvörn, ferðaritvél, autom. ,,Robot“ myndavél 24X24 mm. Uppl. í síma 7335. (665 TIL SÖLU allskonar vélar til skó- og leðuriðnaðar. — Uppl. í síma 7335. (666 SILVER CROSS bai-na- kerra, með skerrni. til sölu. Hverfisgata 89. (740 FALLKGT ssenskt kveh- bjól til sölu. Sörlaskjól 86. NOTAÐ timbur, er nota mætti til klæðningar, ósk- ast til kaups — Uppl. í síma 2173. — (760 BARNAVAGN. — Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. Grettisg. 92, miðhæð. GARÐSKUR til sölu, járnklæddur. 6—7 m-. Uppl. í síma 2376 og 4342. (758 AGÆTT útdregið tré- barnarúm, með dýnu. til sölu. Uppl. i kvöld, Hofteigi 8, II. hæð. (755 HESTAR til sölu. Tveir folar til sölu. Hesthús getur fylgt. Uppl. í síma 2399. (757 TIL SÓLU garðskúr. — Uppl. á Grenimel 31, fyrstu hæð eftir kl. 7 á kvöldin. BARNAVAC.NAR, feariva- kerrur, mildð úrval. Barna- rúm, nmMlýnur og leik- griadur. Fúfnir. Btfgsstaða- strœti 19. Súnl 2«81. .(l&l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.