Vísir - 27.04.1957, Page 6

Vísir - 27.04.1957, Page 6
8 vísœ TILKYNMG um atvinnufeysisskrámngu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer frám í Ráðningastofu Reykjavíkur- bæjar,' kafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 6. maí þ. á, og eiga hlutaðeigendur, er óska aö skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Dm atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 27. apríl 1957. Borgarstjórinn í Rtykjavík. GÍDEON SAMKOMA verðpr haldin á morgun, sunnudaginn 28. apríl kl. 8Iá í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg. Ræðumenn verða: Séra Friðrik Friðriksson dr. theol. Ólafur Ólafsson kristniboði. Þórir Kr. Þórðarson dósent. Gjöfum til starfsins veitt móttaka. Allir velkomnir. BIFREIÐ ARKENNSL A. Nýr bilí. Sími 81038. (572 msm ipfifii WR 7Rií)RiiCXjöj?Ks;söV LAUFÁSVEGi 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR KENNSLA: Enska, danska. Áherzla á talæfingar og skríft. Orfáir tímar lausir. Kristín Óladóttir. Sími 4263. (779 Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. — Kl. 1,30 e. h. Drengir. Ferðalag framundan. — Kl. 8,30 e. h. Samkoma. —- Gideonfélagið helgar Biblíur. Allir velkomnir. GOTT herbergi til Ieigu í Bogahlíð 16, I. haeð tií hægri. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. (789 IIERBERGI til leigu fyrir miðaldra konu sem hefur heimavinnu. Húshjálp æski- leg eftir samkomulagi. Upp.l. í síma 4707, eftir kl. 5 e. h. 2ja HERBERGJA risíbúð til sölu. Uppl. í Austurstræti 7, IV. hæð.(803 HERBERGI til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 80116, milli kl, 2 og 6, (796 ★ Bandaríkin ætla að koma á fót sérstakri flotadeild til varnar gegn kafbátahætt- unni rússnesku á Norður- Atlantshafi. — Yfirmaður hennar verður Frank Wat- kins flotaforingi, fyrrum yfirmaður bandaríska kaf- j bátaflotans á Norður- Bíll til söiu Hálfkassa bill i góðu standi, ódýr. Uppl. eftir kl. 5 laug- ardag og sunnudag á Þver- veg 14A, Skerjafirði. Aflantshafi, Á sl. ári biðu 186 manns bana í N’oregi af völdum uniÚ rðarsi.vsa eða 70 fleiri en 1 '55. SKl PAUTGCR-Ð ItlKiSlNS „HERÐUBREiÐ" austur ura land til Þórshafnar hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, St öðvarfj arðar, Borgarf j arðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. Dárseðlar seldir á mánu- dag. SVART kvenveski tapaðist í Hellusundi eða grennd. Finnandi vinsaml. hringi í 5606. _______ (800 LJÓSDRAPPT penínga- veski tapaðist pálmasunnu- dag á Njálsgötu eða Njálsg.- strætisvagninum. Vinsaml. skilist á Frakkastíg 17, gegn íundarlaunum. (797 GRÁR karlmannshanzki tapaðist í miðbænum á mið- vikudag. Finnandi vinsam- legast geri viðvart í síma 2711,(764 BLÁ emilerað silfui’arm- band tapaðist síðastliðinn þriðjud. Skilist gegn góðum fundarlaunum á Ægissíðu 94. — (780 HERBERGI til Ieigu að Kirkjuteig 31. (769 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. Til- boð, merkt: „Sumar — 408“ sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (761 HERBERGI óskast. — Stúlka óskar eftir herbergi, sem næst Rauðarárstjg. — Uppl. i síma 80109, (771 ÍBÚÐ óskast. 1—2 her- bergi og eldhús fyrir barn- laus hjón. — Uppl. í sima 4813. (783 2ja til 3ja HERBERGJA íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,.6266 — 410“, ' (772 BÍLSKÚR eða annað hús- næði hentugt fyrir bifreiðar- viðgerðir óskast. • Uppl. í síma 82624.(773 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu strax eða 14. maí. — Tilboð, merkt: „Sogamýri 1. okt. — 409“ sendist blaðinu, fyrir mið- vikudag. (768 EINHLEYPAN karlmann | vantar herbergi, helzt í | vesturbænum. Uppl. í síma 80994.____________(767 HÚSEIGENDUR! 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax eða 14. maí, 3 í heimili. Vin- samlegast hringið í síma 82081. (790 HREIN GERNIN G AR. — Fljót afgreiðsla. VÖnduð vinna. Sími 6088. (739 STÚLKA óskast í vist. — Kaup og kjör eftir sam- komulagi. Uppl. í sima 5726. IIREIN GERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. — Sími 81799._______________(664 HÚSEIGENDUR. — Járn- klæðum, gerum við járn, rúðuísetning, málun, bikun, snjókremum, setjum upp vinnupalla, lagfærum lóðir, gerum við grindverk. Sími 6718, —(000 SOKKAR teknir aftur til viðgerða í Bankastræti 6. (Verzl. Þuríðar Sigurjóns). Lilja Friðfinnsdóttir. (802 TELPA óskast til að gæta barps. Sigríður Ármann. — Sími 80509, (799 DUGLEG stúlka óskast að gróðrarstöð í Biskupstung- um. Gott kaup. Uppl. í síma 82388._______________(795 ÓSKA eftir unglings- stúlku frá kl. Vál—3 annan hvern dag. Uppl. í sima 2329 eftir kl. 2,_________(778 STÚLKA, með barn, óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili í nágrenni bæjarins. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merk’t: „22 —41“.(775 MATREIÐSLUKONA ósk- ast á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Góð vinnuskil- yrði, gott kaup. Uppl. í sima 7820. milli 6 og 7. (791 GÓÐUR braggi til sölu. — Uppl. Flugvallarvegi 2 í dag og morgun. (781 ÚTSÆÐISKARTÖFLUR til sölu og sýnis. Grettisgötu 3L(774 BTH þvottavél, gólfteppi 3.20X2.70, og útvarpstæki! til sölu. Uppl. laugardag og sunnudag. Skólagerði 6. Kópavogi.(770 SKJALATASKA tapaðist nýlega. Skjlvís Tinnandi vin- samlega tilkymni í síma 1144. _________________ (766 GÓÐUR barnavagn til sölu og nýleg handvélsög, einnig ferðaritvél (lítið notuð). — Bogahlíð 18, III. hæð t. h. — (792 Laugardaginn 27. apríl 1957 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskúr. Kaupum eit og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570.(QQQ PYLSUPOTTUR til sölu. - Sími 62Ö5,(554 BARNAVAGNAR, fcarna- kerrur. mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími'2631. (181 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Flutt í lóðir og garða ef óskað er. — Uppl. í síma 2577. (66® HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn_ herra- fatnað, gólfteppi og fleira. SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31.___________(135 HÁFJALLASÓLIR gigtar lampar og hitapúðar fyrir- liggjandi. Verzlunin Háteigs veg 52. Sími 4784. (687 ÁGÆTUR klæðaskápur til sölu. Ódýrt. Uppl. í Bröttu- götu 6, uppi, eftir kl. 8. (788 ÓDÝRT. Píanó til sölu. — Ásveg 15, milli kl. 7 og 9 e. h, (786 LÍTIÐ NOTAÐUR barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 7467. eftir kl, 2,(785 VINNUSKÚR til sölu. — Grænuhlíð 6. Sími 81050 eða 82995,(801 TIL SÖLU tveir Pedigree- barnavagnar, annar á háum. hjólum, hinn kerruvagn. — Uppl. á Bergþórugötu 27 i dag. (798 BARNAVAGN til sölu og’ Singer saumavél, borðstofu- borð og dívan. Góðir munir. Tækifærisverð. Uppl. Braga- götu 32,(794- GÓÐ harmonika til sölut með tækifærisverði. Til sýn- is að Melabraut 42, Seltjarn- arnesi, laugardag og sunnu- dag. (763 BENDIX. Til sölu er lítið notuð ensk Bendix þvotta- vél (automatic) með þurrk- ara. Uppl. í síma 2817 e. h. TIL SÖLU, ódýrt, 500 stk. hleðslusteinar (vilbro) og góður vinnuslcúr. — Uppl. í síma 82559 og Víðihvammi J 8,(777 SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Auðarstræti 9. Simi 2402,'(776 SILVER CROSS barna- vagn til sölu að Sólvallagötu 10. (793 Á morgun klukkan 2 keppa KR og Þróttur. — Dómari Þorlákur ÞórSarson

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.