Vísir - 29.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1957, Blaðsíða 1
12 bis. 12 bis. 47. árg. Mánudaginn. 29. apríl 1957 99. tbl Samningar verkalýðsfélaga: Fundur HÍP vill uppsögn - efnt til allsfi.atkv.greiðslu Nannibal rann af Dagsbrúnarfundi, er fyrirspurnum var beinl fiS hans IS. Eínt er íil funda í flestmn flokkshcii'Hli siit við Tjarnar- iðan var hópurihíí lát— vérkalýðsfélögum þessa dagana' gö' til að taka afstöðu til uppsagn- ar samninga, sem framkvæma verður fyrir 1. maí, ef ætlunin er, að samningar verði „Iausir“ eða nýir gerðir miðað við 1. júní. í gær var meðal annars hald- inn fundur í Hinu íslenzka prentarafélagi, og munu hafa sótt hann um 80 manns. Urðu talsverðar umræður um þau til- mæli miðstjórnar eg efnahags- málanefndar Alþýðusambands íslands, að félög segðu ekki upp samningum, og vildi stjórn fé- lagsins fara að tilmælum Al- þýðusambandsins. Leikar fóru þó þannig, að samþykkt var til- Jaga um, að samningum skyldi sagt upp, og voru um 50 með henni en um 20 á móti. Stjórnin tilkynnti þá, að hún mundi notfæra sér heimild fé- lagslaga til að efna til allsherj- aratkvæðagjrejiðslu um samn- ingsuppsögnina og hófst hún í morgun. Henni verður lokið í kvöld. Þá var einnig haldinn fundui i Dagsbrún í gær, og þar einn ig rætt úm upþsögn samninga og tilmæli Alþýðusámbands- stjórnar. Aðeins starfmenn fé- lagsins, sem eru allir gallþarð- ir kommúnistar, vildu sinna til- raælum ASÍ og láta samninga vera óhreyfða, en að minnsta kosti sjö verkamenn deildu á stjórnina. I því sambandi má geta þess, að Hannibal Valdímars son kom á fundinn en kemp- an hafði sig á brott, þegar verkamenn fóru að i inii ganga fylktu liði til fuhdar- istaðar. Var greinilegt, að komm únistar treysiu ekk-i hverjum einstökum til að fa.a •p4’’h síns liðs. Hópurinn hefði ge.að tínt tölurini að einhverju leyti. Goldið líku líkt. Fyrir nokkru hvöttu Phil- ips-verksmiðjurnar starfs- menn sína til að hætta að reykja í máuaðartíma, því að reykingar væru svo hættu legar. Það hét þeim, er gætu gengið í bindhidi. nokkruni verðlaunuin. — Tófaaksverk- smiðjur landsins svöruðu þessu þegar nieð þvt að ráða almeimmgi til að horfa ekki á sjónvarp, þar sem það væri skaðlegt fyrir sjónina. Phil- ipSrverksmiðjurnar eru stærsti framleiðandi landsins á sviði sjónvarpstækja. Merkur fundur konunganna Husseins og Sauds í dag. Rábstafanlr Jordaníustjórnar bafa lamaó starf róttæku flokkanna. íslenzkur fiskibátur af nýrri geri fniismíðaður. Hann er fyrsti frambyggði háturinn, sem smíðaður er á íslandi. f fjörunni vestur í Skjólum j þeir henti mjög vel við íslenzk bera stendur nýr, fullsmíðaður bátur ar aðstæður og eigi framtíð fyr- fram við hann fyrirspurnir. Kommúnistar höfðu mikinn viðbúnað fyrir fund þenna, því áð þeir voru bersýnilega í al- gerri óvissu um, hversu vel óbreyttir verkamenn mundu taka braski þeirra með félög og samningsrétt. Höfðu þeir með- al annars safnað miklu liði í Kaupstefna í HafisioVer. Kaupstefna mikil hefur verið •íett í Hannover og taka 38 þjóðir þátt í lienni. Þeirra meðal eru Bretar, sem hafa þar eftirlikingu af Calder Hall kjarnorkuverinu. — Verzl- unarráðherra Vestur Þýzkalands autti ræðú við opnun sýningar ag. sagði m. a., að það væri nóg rúm til keppni í heiminum bæði fýrir Preta og Þjóðverja. og bíður þess að honum verði ýtt á flot. Enginn, er um veg- inn fer, getur látið hjá líða að dást að hinu fallega fleyi, sem skírt hefur verið Margrét. Eigandi bátsins er Guðmund ur Jóhannsson, Faxaskjóli 20, en sá, sem teiknað hefir og smíðað bátinn, er Leifur Gríms- son skipasmiður. Öll smíði og frágangur á bátnum nálgast listiðnað. Margrét er ólík öðrum ís- lenzkum fiskibátum að því leyti 1 að hún er frambyggð og er því fyrsti báturinn með því lagi, er smíðaður er hér. Er hún lík m.b. Fahney að lögun, en stærðar- munur er mikill, því Margrét er 12 lestir en Fanney 132. Undan- tekningarlaust eru allir bátar í Norður-Amer.íku með þessu ir ser. Einn helzti kosturinn við þetta fyrirkomulag er sá, að dekkplássið eykst að mun.. — Sagði Pétur Ottason, skipaeftir- litsmaður að á Margréti, sem ekki er nema 12 lestir, sé dekkplássið svipað og á 30 lesta bát með yfirbygginguna aftur á. Margrét hefur 132 hestafla Penta diesel, Simrad dýptar- mæli af nýjustu gerð og Kelvin stýrisútbúnað. Gera má ráð fyr ir því að ganghraði bátsins verði um 9 mílur. Það er nú komið nokkuð á annað ár síðan byrjað var á smíði bátsins, sagði Guðmund- ur Jóhannsson er Vísir átti tal við hann í morgun; Báturinn er ekki smíðaður i frístundum, eins Hussein konungur ræðir nú við Saud konung í Saudi- Arabíu, en þangað fór Hussein konungur loftleiðis, ásamt varaforsætisráðherra sjnum, utanríkisráðherra og öðrum helztu ráðunautum. Vekur ferð konungs athygli, bar sem hún er farin þegar að lokr.um viðræðum Wuatli for- seta Sýrlands ig egypzkrar .sendinefndar við Saud, en að þehn fundi loknum var tilkynnt að Egyþtaland, Sýrl. og Saudi Arabia myndu hafa samband sín í milli og ræðast við um horfurnar. Boðskapur Saud til Feisals. ! Tilkynnt hefur verið, að Saud konungur hafi sent Feisal konungi í Irak férstakan boð- skap sem svar við bréfi Feisals fyrir nokkrum dögum. Um efni boðskapar Sauds hefur ekkert verið látið uppskátt sem stend- ur. — I Jordaníu hefur stjórn Hasjims gert msar ráðstafanir í samræmi ið stefnu konungs, að berjast ;egn kommúnis.manum í land- inu. Tilkynnt var í fyrradag, að herréttur yrði stofnaður í tveimur borgum, Amman og Jerúsalem, og 6 landstjórar sem fengu víðtæk vald, voru skipaðir. Tilkynnt var, að ýms- ir rótttækir leiðtogar hefðu verið handteknir, og rannsókn stæði yfir á gerðum þeirra og stjórnmálaflokkanna, sem hafa verið bannaðir. Fjölda margir róttækir Ieiðtogai hafa verið handteknir, en aðrir og einnig margir liðsforingjar, sem eru andstæðingar konungs, hafa flúið land. Sýrland. Eftir heimkomuna frá Egyptalandi og Saudi-Arabíu var stjórnarfundur haldinn og þar skýrði Kuwatli forseti frá fundum þeim er hann sat í tyeim fyrmefndum löndum. — Forsætisráðherra Sýrlands hef- ur lýst yfir, að í öllum skipt- um komi Sýrlendingar fram við Rússa sem vinir við vini, og hafi Rússar í öllu virt sjálfstæði Sýrlands, en hins vegar beri framkoma vestrænna þjóða I garð Sýrlands ósvífni og ásælni vitni og nefndi hann þar til ýms áform, sem myndu svifta Sýr- lendinga hagnaðinum af nátt- úrugæðum lands síns. Sjötti flottinn. Sjötti bandaríski flotinn er nú kominn til stöðva þeirra á austurhluta Miðjarðarhafs, sem honum var skipað að halda á, en sagt er, að þær séu í nám- unda við Kýpur. Israel og Jordanía. Dr. Eban sendiherra Israels í Washington hefur sagt í sjór.- varpsviðtali, að Israel myndi ekki hlutast til um það, sem gerðist í Jordaníu. Hann kvað Israel viðurkenna sjálfstæði og landamæri Jordaníu. Horfurnar. Hinar ströngu ráðstafanir Husseins konungs og stjórnar hans hafa haft þau áhrif, að róttæku flokkarnir eru sem höfuðlaus her, og ekki hafa borizt neinar fregnir um helg- ina um uppþot eða ókyrrð. Að því er tekur til viðræðnanna við Saud konung segja blöðin í morgun, að viðhorfið eigi eftir að skýrast og er sem þau bíði átekta, þar til fundi Husseins og Sauds er lokið, til þess að ræða horfurnar með tilliti til allra þeirra viðræðna, sem fram hafa farið og fara. Tveir menn slasast, verða fyrir bifreióum. Þjófar handfetk<nir. lagi og telur Ingvar Pálmason og skýrt var frá í einu blaði skipstjóri, sem kynnst hefur bæjarins fyrir nokkru.. Þetta er þessari gerð báta þar vestra, að meiri vinna en nokkurn grunar. Nokkuð var um slysfarir i eða við bæinn síðustu dagana. Á föstudagskvöldið varð drengur fyrir bifreið A Reykia- ' ! Það er auðveldara að smíða tvö. hús en einn svona bát, sagði hann. • Margrét fer að líkindum á vaiðar með handfseri á næst- unni. 1 nesbraut sunnan í Kópavogs- hálsi eða sunnan við hann. Drengurinn, Hörður Júlíusso í Kópavogsbraut 25, meidö.ist all- mikið. Var talið að hann muni hafa kjálkabrotnað, auk þess sem hann skrámaðist og hlaut heilahristing. Læknir bar að á. slysstaðinn af tilviljun, tók han i Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.