Vísir - 29.04.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 29.04.1957, Blaðsíða 9
<Mápuda.;ginn 29. apríl 1957 VÍSIR Litla-Hraun... Framh. af 4 síðu. | hefði orðið úr þeim, hefðu þeir um framtíð sína og ónæitíári j lent á Litla-Hrauni, að óbreytt- iyrii' öllum þjóðfélagslegurn ] um aðstæðum? Þetta er vissu- skyldum en áður var títt, og sé þe-tta næsta alvarlegt vandamál. Magnús bætir þvi við, að því miður virðist þessum mönnum, sem sendir séu að Litla-Hrauni æ ofan i æ, með allt of fáum undantekningum, vart við bjarg- andi. lega umhugsunarvert. Skýrslan og almennir borgarar. Að síð.ustu slral vikið nokkrum orðura að hinu mikia riti þeirra Páls sýslumanns, dr. Gunnlaugs og Vilhjálms Jónssonar hdl. Eftir fyrirsögn þar og fyrir- ferð að dæma, er hér vafalaust um gagnmerkt rit að ræða. Þar er gerð grein fyrir ástandi í hegningarhúsum landsins og vinnuhælinu og tillögum til úr- bóta. Hér er án efa mikið ábótavant, og hvernig á í raiin og veru annað að vera. En hér skal staðar numið, fyrst og fremst af þvi að sá, sem þetta. ritar, vill ekki hætta sér út á hála braut. Siðan er rætt um starfið á Litla-Hrauni, um viðleitnina til að beina einkum ungum mönn- tim inn á aðrar brautir, þannig að þeir geti orðíð nýtir þegnar bjóðfélagsins, um dægradvöl xanganna og ýmislegt í þessu sambandi, sem mætti verða efni í aðra grein. Margir fanganna eru sjúklingar. Þegar þessar línur eru ritaðar hefur Magnús Pétursson sagt starfi sinu lausu og forstjóra- starfið á Litla-Hrauni hefur ver- ið auglýst laust til umsóknar. Að dómi þeirra, sem til þekkja hefir hann unnið þarna gött starf, Hann hefur byggt upp bú _ , . _ .. . , , ... x v , . Sunnudaginn 7. april sl. hafði hæhsins og menntun hans hefur , , . sokarnefnd Nessoknar booið komið þar að góðum notum. , , „ , , ^ hatt a annað hundrað manns til kaffidrykkju í félagsheimili Neskirkju. Fengu gesiir þar taekifæri til að skoða þessa nýju og veglegu kirkjubygg- ingu. Gæti það ekki verið vorboði í kirkjumenningu þjóðarinnar, að menn hafa nú loks árætt að : víkja frá hinum forna og ein- , ; hæfa kirkjustil. Ef nokkuð á i! að geta bjargað ríkisrekstri í ii kirkjumálum þá verour það i; I ekki sízt kirkjuhús þannig gerð, 1 að þau láti í té starfsskilyrði i fyrir safnaðarlíf, að kirkjunum tilheyri á einhvern hátt full- nægjandi félagsheimili. Víða erlendis hefur þetta gefizt vel og væri mörg kirkjuleg starf- semi þar lítt hugsapleg án slíkra skilyrða. Vjð áttum sérlega notalega Útihurð vinnuliælisins er's{und . hjnni nýju Neskirkju. ramgerð, enda mikils um vert, Allir gestirnir munu gefa kon- að fangarnir „brjótist ekki út1'. Unura þann vitnisburð, að þar ....... -hafi .þeirra þáttur verið mynd- Hann mun hafa att mikinn þatt . . . , t- arlegur, veitingar rausnarleg- í því að endurbótin var hafin, 1 ar og oll frammistaða til fynr- sem nú er nær lokið, og starfaö . _ , , . , rnyndar. Og hlutur kvenieiags að henni af miklum dugnaði. , , . . . ,. ' ... • safnaðarms i sambandi við Mikils er nú um vert, að við .... , , . . ... . , , , | kirkjubyggmguna er areiðan- taki maður, sern hefur hæfiledía . . . .. , ' lega ekkert smaræði. T. d. hafa og menntun til að byggja a storf- Það gr i raun og veru sið- ferðileg skylda livers einasta þjóðfélagsþcgns að ihuga þessi mál, íhuga þau rólega og hleypi- dómalaust. Einn reyndasti mað- ur Dana I þessum efnum segir, þegar rætt er um að koma ungum afbrotamönnum aftur á rétta braut: „Hjá ykkur, í fá- menninu á Islandi, þar sem per- sónuleg viðkynning skapast við hvern fanga, ætti að vera barna- leikur að gera þá ílesta að nýt- um mönnum“. Er ekki full ástæða til að taka mark á orð- um þessa manns? Hvernig verö- ur þá bezt unnið að þessum mál- um? Getur ekki skýrsla þeirra þremenninganna og nioiu-stöður hennar einmitt orðið stórt spor í rétta átt? Og getur ekki skýrsl- an eða kaflar úr henni átt er- indi út fyrir veggi Stjórnarráðs- ins við Lækjartorg? — Þeirri spurningu skal hér að lokum beint til réttra aðila. Stefán Þorsteinsson Heimsókn Hasslocks. Nokkur orð að leikslokum. Hin nýja kirkja IMes- um Magnúsar, þannig að Litla- Hraun megi í framtíðinni verða, ... „ , „ v að þusund kronur. Margt mætti sannkallað betrunarheiimh. Emn!, . , ,. _ * þær gefið pípuorgel kirkjunn- ar, sem kostaði á annað hpndr- þar fleira telja. En þeir eru margir, sem lagt hafa stein í af uppeldisfræðingum þjóðar- innar hefur einnig læknismennt-,, . , un, viðtæka reynslu og fjölþætt Þ.essa kirkjubyggmgu og fornað nám að baki. Það gæti ór.eitan-'tlma °S fe til .framkvæmdanna, lega verið skemmtilegt til þess! °S auðvitað er bæði Reykjavík- að hugsa, að slíkur maður tæki tnbær og ríkið þar sterkir nú sæti forstjórans á Litlá- Hrauni. Þvi má ekki gleyma, að fangarnir þar eru i mörgum til- fellum sjúklingai’. óneitanlega fallegt að hata samúð með hinum viðurkenndu mannúðar- og læknisstörfum dr. Alberts Schweitzer i Aíriku og annara. sl.ikra. En einhversstaðar stendur: Maður littu þér nær. í þessu sambandi reikar liug- urinn til tveggja reykvískra pilta, sem á írumstigi afbrota mennskunnar voru á sínum tíma scndir í svgit og eru nú, hvor í sinni sveit hér á Suðurlandi, meðal fremstu bænda. Hvað aðilar. Enginn einn gefur talað-fyrir alla um eitt eða ánnað. ÍÉg er Það er nmmur fyrir hriíurn engu síður frá húsum og umhverfi en mönnum, en ég kunni mæta vel við mig í hinni nýju kirkju. Állt er þar látlaust en virðu-i legt. Gluggarnir trufla ekki kirkjugesti, þvi að þeir dyljast þeim, en birtan og lýsingin er þægileg. Yfir altari er látlaus viðarkross úr dökku efni. Er hann ekki ákjósanleg altaris- tafla?. Hann, sem er og verður grundvöllur kirkju Krists á jörðu og himnastigi guðs barna. Til vinstri handar við altarið (séð úr salnum) er söngpallur- inn, alíhátt uppi, og pípuorgel- ið. Sú formfallega bust, sem pípurnar mynda, geta minnt á fallegan fjallshnjúk. En skip.tar verða sennilega skoðanir um altarisgafl kirkjunnar. Prédik- unarstóllinn hefði mátt vera veigameiri. Hinir litlu hliðargluggar kirkjunnar eru þannig settir, að kirkjugestir verða þeirra ekki varir, og er það, eins og áður sagt, mjög notalegt, en prestin- um fyrir altari hljóta þeir að vera óþægindi. Þeir skína beint í andlit hans. Hefði ég verið prestur og átt að standa beint á móti þessum glæru gluggum, og sjá þess vegna ver andlit kirkjugesta minna, hefði ég lík- lega gert verkfall. Úr þessu mætti bæta með því, að setja í gluggana gler með þægilegum litum. Læknar og hjúkrunarkonur ættu að ráða miklu um tilhög- un og gerð sjúkrahúsa, en prest ar og það fþlk, sem mest á að starfa í kirkjunni, ættu að ráða miklu um gerð henngr. Vafamál er, að byggingameistari, hversu snjall sem hann kpnn að vera, geti gert sér fyllilega ljóst ým- islegt það við gerð kirkjunnar, sem reyndur og þjálfaður pré- dikari gerir sér mjög auðveld- lega grein fyrir. í sumum kirkj um og húsum er mjög auðvelt að tala, e.n erfitt í öðrum, allt eftir þvi, hvernig hlutföllin eru, birtan og allt samræmið þar inni. Slík áhrif ná ekki aðeins til ræðumannsins, heldur og til tilheyrendanna, þótt þeir ef til vill geri sér ekki ljósa grein fyrir því. Formaður sóknarnefndar, Stefán Jónsson, skrifsfofustjóri, kynnti boðsgestum allt hið helzta viðvíkjandi byggingu kirkjunnar, en það er saga margra ára undirbúnings og framkvæmda. Kirkjan hefur kostað yfir fimm milljónir kr. Biskupinn, hr. Ásmundur Guðmundsson, flutti ávarp. Önnur ræðuhöld voru ekki við þetta tækifæri, nema kveðju Miðvikudaginn fyrir páska hélt Þýzka handknattleiksliðið Hasslocli heimleiðis eftir stranga ánægjulega vikudvöl hér á landi. Við stöndum i mikilli þakkal’- skuld við forráðamenn 1. R. íyrii’ að gefa okkur kost á að sjá þessa ágætu íþróttamenn. Kefur j þessi heiinsókn vafalaust orðið I handknattleiknum hér mikill fengur, gefur mönnum okkar til- • efni til ýmissa hiigleiðin,ga og i færir okkur heim sanninn um , það, að við stöndum framar í þCSsari íþróttggrein en menn . grunaði. ^ Ennfremúr gafst okkur ein- stakt tækiíæri til að kynnast hinum röggsömu og skynsömu forráðamönnum í. R., alla leið inn í bein. Frammistaða þeirra við undirbúning og framkvæmd heimsóknarinnar var hreint af- bragð, og vafalaust eiga þeir ekki sina lika, þótt viða væri leitað. Þeir íengu og góðan stuðning flestra þeirra, sem að handknattleiksmálum starfa, enda ekki nema sjálfsagt, þcgar slíkir öðlingar eiga i hlut. Allir lögðust á eitt við að létta undir með 1. R. og vinna að því, að I allt gæti farið á sem beztan veg. : Enda fór svo, að heimsóknin | heppnaðist mjög vel, í. R.-ingar . geta vel við unað, og Þjóðverj- arnir fóru ánægðir. En eitt varð okkar fimmtuga félagi á i messunni. Þeir ; gleymdu að þakka fyrir sig. : „Laun heimsins eru vanþakk- læti“ stendur i Bibliunni. Þennan texta geta aðstoðarmenn í. R. . inga staðfest,, en geta jaínframt bætt við: „og dónaskapur". Ég ætla nú að drepa á nokkur atriði þessu viðvikjandi. Það skal tekið fram að mér finnst leitt að rifja upp svona mál, en það er hér gert vegna þess, að þessir menn yirðast ekki finna , neitt athugavert við framkomu , sina, sem hvergi aetti að líðast á voru landi. Fyrir það íyrsta voru blaða- menii kallaðir á íund fyrir heim- sóknina eins og lög gera ráð (fyrir. Þar voru þeir boðnir lengstra ofða að halda uppi (áróðri iyrir heimsókninni, sem þeir gerðu með ágætum árangri. ' Síðar var þeim tilkynnt, að þeim 1 yrði afmörkuð sæti á alla leik- ina, sem þeir gætu örugglega I gengið að. Þetta loforö var hald- ið, nema á síðasta leikinn. Þá brá svo kyniega við, að engin sæti voru afmörkuð. Þetta varð til þess, að tveir ágætir blaða- menn urðu að láta sér nægja stæði úti við dyr, tylltu sér þar á tá innan um margmenni og sáu ekki nema litinn hluta þess sem frain fór. Hvað olli þessu breytta skipulagi? Það var ein- faldlega vegna þess, að nú voru blaðamenn búnir að gera nóg, þeirra aðstoðar var ekki lengur þörf. Nú var aðeins hugsað um að troða sem flestum inn á þessa dýrustu íþróttakeppni sem um getur (nærri 50 aura í mínút- una). Hálogaland tekur á sjötta hundrað manns með góðu móti, en þarna voru saman komnir á niunda hundrað manns eins og síld í tunnu. Stór hópur þes^ara. raanna sá ekki nema takmarkað af leikvanginum, og má því full- ailt að tveim krónum á mínút- una fyrir þann hluta leiksins, sem þeir s.áu. Vafalaust nýtt hejmsmet miðað við fólksfjölda. Að síðasta leiknum lokiium var haldin skemmtun i tileíni að brottför gestgnna. Var almennt búizt við, að þangað yrði boðið þeim, sem mest höfðu svitnað og vel unnið. Á þvi urðu þó nokkrar misfellur og mörgum misþoðið. Skyldi ekki formaðúi’ dómara- félagsins hafa átt eitthvað þakk- læti skilið fyrir sinn skerf? Hann lagði til dómara á aila Jeikina, nema einn, dæmdi meira að segja tvo sjálíur. Flokluir Fram sem vann hraðkeppnina var algerlega sniðgenginn og ekki svo mikið sem þakkað fyrir - jiátttökuna. Fyrirliða Reykja- víkurúrvalsins og jafnframt K. R. hafði láðst að bjóða. Vakti það að vonum undrun Þjóðverj- anna, er hann sást ekki, en þeir höíðu ákveðið að heiðra hann á einhvern hátt. Dómara síðasta . og erfiðasta leiksins var að vísu boðið á ballið, en er hann mætti og hugðist spjalla við leikmenn- * ina um atburði kvöldsíns yfir kaffibolla, var honum tilkynnt, ^ j að því miður væri kaffiboðið að- ieins fyrir Þjóðverjana og I. R. i inga! Liðsmönnum F. H. var ekki boðið þótt þeir fengju að fara inn er þeir komu, en þeir voru án efa stærsta tekjulind í. R. í sambandi við heimsókn- Svona er nú búið á bænum þeim. Skiljanlegt er, að þessi heimsókn hefur verið mjög kostnaðarsöm, en kurteisi og sjálfsagt þakklæti þurla aldrei að kosta mikla peninga. Við hrópum því lítið og einfalt húrra fyrir í. R. að þessu sinni. K o r nt á k r. orð söknarpresísins, Jóns Thor- arensen. j Eitt er víst, að Reykjavík er 'auðugri eftir en áður að kirkja þessi er risin af grunni. Söfn- uður og prestur hefur ástæðu til að fagna nýjum góðum starfs skilyrðum. Blöðin hafa skýrt frá vígslu kirkjunnar á pálma- .sunnudag, en þar varð mikill fjöldi' manna frá áð hyei’fa. j Presti, sóknarnefnd og söfn- uði færi ég beztu heillaóskir og þakka ánægjulega stund. ' Pétur Sigurðsson. May Frances Hagan náðuð. May Frances Hagan, banda- rísk kona, sem dæmd var í árs fangelsi í ísrael, liefur vcrið'' náðuð. Hún er búin að vera 8 mán- uði í fangelsi og verður látin laus n.k. sunnudag. Hún var sek fundin um að hafa látið fjandmönnum ísraels í té upp- lýsingar varðandi öryggi lands- ins. ★ Nýtt brezkt 300 km. hraða- met í svifflugi var sett fyrir skömmu. Gerði það Anthony Deane-Drummond. Sveif hatm frá Lasham í Hamps- hire til Land’s End nærri 350 km. vegarlengd á 4 klsk og 55 mínútum. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.