Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 2
s VfSIR Þriðjudaginn 30. apríl 1957, Útvarpið'í kvöld. Kl. 18.30 Hús í smíðum; VII: Sigurður Thoroddesn verkfræð- ingur talar um vinnuteikning- ar o. fl. — 19.00 Þingfréttir. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: íslenzka kristni- boðið í Konsó (Bjarni Eyjólfa- son ritstjóri). — 21.00 Sænska háskólaboi’gin Uppsalir: Dag- skrá tekin saman af Bp Alm- quist sendikennara og Baldri Jónssyni stud. mag.. Flytjandi með þeim er Guði'ún Stefáns- dóttir. — 22.10 „Þriðjudags- þátturinn“. Jónas Jónsson og Haukur Morthens hafa stjórn þáttarins með höndum. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss var á Húsavík; fpr þaðan á lxádegi í gær til Reyðarfjarðar og út þaðan til Rostock. Dettifoss er í Keflavík; fer þaðan til Akx-a- ness og Hafnarfjarðar. Fjall- foss kom til Rvk. í nótt frá Rotterdam. Goðafoss fór frá New York 23. apríl til Rvk. Gullfoss er í Leitli; fer þaðan í dag til Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. 28. apríl frá Hamborg. Reykjafoss fór fra Gautaborg 26. apríl til Reyðarfjarðar, Ak- ureyrar, Akraness og' Rvk. Tröllafoss er í New Yoi'k; fer þaðan væntanlega í dag til Rvk. Tungufoss var væntanleg- ur til Rvk. í gær frá Huil. Flugvélainar. Saga var væntanleg kl. 07.00 lil 08.00 árdegis í gær frá New Yoi’k; flguvélin hélt áfram kl. 10.00 áleiðis. til Ojlóar, K.hafn- ar og Hamborgar. — Edda var væntanleg kl. 07.00—08.00 ár- dagis i morgun frá Nevv York; flugvélin hélt áfram kl. 09.00 áleiðis til Bergen, Stafangurs, K.hafnar og Hamborgar. — Saga er væntanleg í kvöld frá Hamborg, K.höfn og fer áleiðis til New York. Veðrið í morgun: Reykjavík V 6, 7. Síðumúli V 3, 7. Stykkishólmur SV 4, 6. Galtarviti SV 5, 5. Blönduós SSV 2, 6. Sauðárkrókur VSV 4, 8. Akureyri S 3, 11. Grímsey NV 5, 4. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 7. Raufarhöfn ASA 3, 3. Dalatangi logn, 3. Horn í Hornafirði SV 3, 8. Stórhöfði í Vestmannaeyjum V 6, 7. Þing- vellir S 1, 6. Keflavíkurflug- völlur VSV 5, 7. Veðurlýsing: Grunn lægð við norðurströnd íslands á hreyfingu austur. Veðurhoi'fur, Faxaflói: Vest- an og suðvestan kaldi. Dálítil rigning eða súld. Sumstaðar þoka. Krossgáta nr, 3231. Lárétt: 1 vopn, 5 ílát, 7 alg. fangamark, 8 samhljóðar, 9 voði, 11 ómennska, 13 af vera, 15 þyngdax’eining, 16 skepnu- hluti, 18 ósamstæðir, 19 heimt- un. Lóðrétt: 1 í höfn, 2 á fæti (þf.), 3 á skipi, 4 ending, 6 kæn, 8 hi-oss, 10 um árferði, 12 gef að eta, 14 kvennafn, 17 þar var Edmond Dantes. Lausn á krossgátu nr, 3230: Lárétt: 1 hefill, 5 öls, 7 LI,| 8 ÓR, 9 SV 11 npga, 13 KEA, 15 ann, 16 urra, 18 AD, 19 Rafha. Lóðrétt: 1 hoi-skur, 2 föl, 3 ilin, 4 LS. 6 branda, 8 ógna, 10 Vera, 12 aa, 14 arf, 17 ah. Skemmtifund heldur Trésmíðafélag Reykja- víkur í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík í kvöld kl. 8,30. — Skpmmtiatriði verðp: Revyan, í „Gullöldin okkar“ og dans. Sölubúðum verður lokað kl. 12 á hádegi 1. maí. — í sumar vei’ður sölu- búðum lokað kl. 12 á hádegi á laugai’dögum. Kaupstefnan biður kaupsýslumenn í Reykja- vík, sem hafa umboð fyrir vei’zlunarfyrirtæki í Tékkó- slóvakíu og Austur-Þýzkalandi að mæta á fundi í Tjarnai’café kl. 4 e. h. í dag, vegna fyrir- hugaðrar vöi’usýningar i sumar. Hjónaefni. Á páskadag opinberuðu trú- lofun sina, ungfrú Arný Hentze frá Trangesvaag í Færeyjum og Hallbjörn Hjartarson, Vík, Skagaströnd. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í moi’gim frá New York og hélt áleiðis til Oslo, Stockholm, Helsinger. — Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer frá til New York. Hjálpræðisherinn hefur kaffisölu á morgun, 1. maí, í Kirkjustræti 2. Allur ágóði af kaffisplunni gengur til starfsemi Hjálpræðishersins í Reykjavík. Taflfélag Reykjavíkur. Æfing á morgun kl. 1 e. h. í Grófin 1. | I Eimreiðin, janúar—marz-hefti þessa ár- gangs er nýkomið út. Efni: Við , þjóðveginn, eftir Guðm. G.! Hagalín, Hörpusálmur,. kvæði, eftir Guðmund Fi’ímann, Mað- ur við fætur þér eftir Vilhj. S. Vilhjálmsson, í konung'sríki Klettafjalla, eftir Richard Beck, Vegir guðs eru órann- sakanlegii', eftir Indriða Ind- riðason o m. fl. Þriðjudaguy, 30. apríl — 120. dagur ársins. AIMEHIIKGS ♦ ♦ Árdegisháflæði kl. 4.57. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- •víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður : er í Ingólfs apóteki. — Sími 1380. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd, — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er oplð daglega frá kt. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82696. 1 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan heíir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið •r opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 16—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10:—42 og 1—10; laugardaga kl. 16— 12 og 1—7, og sunmdaga kL 2-—7. — Útlánsdeíldin er opin alla virka daga kl. 16—12; laag- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga; kl. 5—7. — Útbúið á Hofsvalla- ; götu 16 er cpið alla virka daga, nema laugardaga, þá kL 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5Vz—IVz. Tæknibókasafn EVIEÍ 1 Iðnskólamun er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á supnydögum kí. 1— 4 e. h. Lisíasafn Einars Jóussonar opáð sunnudaga pg miöriku- daga kL 1.30—3.80. K. F. U. Djt. Biblíulestur: Fil. 2, 5—11. Játið, að hann sé drottinn. Nýr íærafiskur og ýsa. Útvatnaður og saltaður rauðmagi, ennfremur fleira. Húsmæður ath.: Lokað all- au daginn á morgun 1. maí. 'Uiillöllin og útsölum Kennar. Sími 1240. Húsmæður! Lystaukandi, holl og fjörefnank fæða er HARÐFISKUR, borðaður með góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öllum matvörubúðum. Harðfisksalan. Saitkjöt og baunir. BALDUR Framnesveg 29, Sími 4454. Saltkjöt, baunir og góðar rófur. Kjrel Siquryeiriion Barmablíð 8, sími 7709. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ^Kjötoerziunin tSúrfeii Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Léttsaltað saitkjöt, saltkjötshakk, nautabakk, pylsur, bjúgu. Sendum heim. S>œlergslú&, Langboltsveg 89. Sími 81557. „Verzlunar- og iðnaðarhúsnæli',<. í miðbæmun er til leigu í maí-mánuði ca. 120 fermetrar af varzlunar og ilnaðar eða lager húsnæði, mjög heppilegt fyrir þann sem vildi hafa verzlunarx'ekstur eða heildverzlun í sambandi við iðn sina. Þeir sem kynxxu að hafa áhuga fyrir húsnæði þessu, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 4, maí n.k. merkt: „Vor— 418.“ Kveikjulok - Hamrar Þéttar og platínur í eftirtaldar bifreiðir: Chevrolet, Buick, Dodge, Ford, Kaiser, Oldsmobile, Pontiac, Jeep, Ford, Jr., Anglia, Prefect Morris, Moskwitsch, Pobjeda, Opel, Renault, Skoda og Volkswagen. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Síini 6439. HASETA vantar strax á netabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. Við þökkum inniSega sýnda samáð og viii- áttu við andlát og jaiðarför máður ckkar, tengdamóður og cmmu Eðístar Ejj«lfsdó#ítui* fl*u«&BUUMdiss©sa Hjördís F. Pétursdóttir, Garðar Öskar Pétursson og synir. Kristiana Guðmundsdóttir, Arnald F. Pétursson og börn. Inga Jóhannsdóítir, Emil G. Pétursson og b"-m. HM'/NI mm mm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.