Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 5
• Þriðjudaginn 30. apríl 1957 VÍSIK ? » 1 Sex ísl. þátttakendur á al- þjóðamóti hjúkrunarkvenna. Það ier irain ■ Bóntaborg. að ná sem mestri fullkomnun í hjúkrunarþjónustu, hjúkrun- j armenntun og hjúkrunarsið- fræði. Alþjóðaráðið er ráðgefandi ( aðili við efnahags- þjóðfélags- j samvinnu Sameinuðu þjóðanna ' og vinnur i nánu sambandi við alþjóða heilbrigðismálastofn-1 unina. — (Frá félagi islenzkra hjúkrunarkvenna). Alþjóðaráð hjúkrunarkvenna Inefir boðað til móts í Rómaborg dagana 27. maí til 1. júní nk. Gert er ráð fyrir 3000 gest- um frá nær 60 löndum, þar á meðal frá íslandi. Mót sem þessi eru haldin fjórða hvert ár og var það síð- asta í Sao Paulo, Brazilíu, árið 1953, en þar gat enginn fulltrúi mætt frá íslandi vegna kostn- aðar og annara erfiðleika. Alþjóðaráð hjúkrunarkvenna er ópólitísk, sjálfstæð stofnun, og í þvi eru meðlimir frá hjúkr- unarfélögum eftirtalinna landa: Ástraliu, Austurríki, Belgíu, Braziliu, Kanada, Ceylon, Chile, Xúbu, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Grikklandi, Haiti, Hollandi, Indlandi, írlandi, ís- landi, Ítalíu, ísrael, Jamaiku, Jápan, Kóreu, Luxemburg, Nýjá Sjálandi, Noregi, N.-Rhodesíu, Pakistan, Philipseyjum, Stóra Bretlandi, S.-Afríku, S.Rhodes- íu, Svíþjóð, Sviss, Trinidad, Tyrklandi, U.S.A., og Þýzka- landi. Auk þessara landa standa um 20 önnur lönd í sambandi við ráðið. Markmið alþjóðaráðsins er ' Rekstur skurðsins. að veita aðstoð meðlimum sín- Times í London um og öðrum hjúkrunarfélÖg- uiii, sem til þess leita, til þess Rússar taka engan þátt í kostnaöi viö hreinsun Suezskurðar. Rússar neita að greiða hlut- ' fallslega kostnað af hreinsun 1 Suczskurðar, en Bandaríkin hafa boðist til að greiða 40% kostnaðar. Ráðstjórnin rökstyður neit- un sína, að greiða hlutfallslegan kostnað eða nokkurn kostnað af hreinsuninni, þar sem það t séu Bretland, Frakkland og Israel, sem eigi að gi-eiða af þessu allan kostnað Rússar óska menn- ingartengsla. Tassl’réttastofan liefur blrt við- ial við Mikhailov menntamála- ráðherra, sem hvatti til aukinna uiennmgartengsla Ráðstjórnar- ríkjanna og Bretlands. Jafnframt gagnrýndi hann British Council og kvartaði yfir, að Bretar hefðu ekki komið til móts við Rússa í þessum efnum. Einkum harmaði hann, að ekki varð af komu brezka balletsins (Sadler Wells-balletsins) til Moskvu, sem ákveðið hafði ver- ið, en ekki varð af (og var það ein afleiðing framkomu Rússa i Ungverjalandi). 1 bréfi Bulganins til Maemill- ans er einnig vikið að því, að menningartengslin þyrfti að auka. víkur i morgun að samkomulagsum- leitunum um rekstur skurðs- ins. Blaðið telur, að Bretar geti ekki einir haldið fast við þá stefnu, að nota ekki kurðinn, I ef aðrar siglingaþjóðir geri það — frá Sameinuðu þjóðun- ! um sé einskis að vænta, segir blaðið. Fulltrúar aðalnotenda skurðs ins sitja nú á f undi í London. — Bretar og Frakkar eru ekki íai'nir að nota skurðinn aftur. Tímaritið „American Art- ist“ hefur veitt Jaguar- verksmiðjumun brezku heiðursverðlaun ársins 1957 fyrir smckklega framleiðslu, 'en þetta er í fyrsta skipti sem iðnfyrirtæki er heiðrað með „fegurðarverðlaunum“ — og er hað og í fyrsta skipti á 20 árum, sem einstakling- ur eða fyrirtæki utan Bandaríkjanna Iilýtur verð- Iaunin. Sundfélagið Ægir minnist 30 ára afmælis 1. maí. Bygging félagsheímHis, íþróttasvæðis og sundiaugar undirbúin. Sundfélagið ÆGIR var stofn- að hinn 1. maí 1927 og verður þvi 30 ára 1. maí n. k. — Fyrsti íormaður félagsins var Eiiikur Magnússon, en hann var for- maðui' samfleytt í 15 ár. Þórður Guðmundsson var for- maður frá 1941 til 1951, síðan Ari Guðmundsson og Jón Ingi- marsson frá 1952. — Núverandi stjórn skipa auk hans: Ólafur Johnson, Theodór Guömundsson, Ari Guðmundsson og Guðjón Sigurbjörnsson. Jón Pálsson, sundkennari, var aðalkennari félagsins fyrstu 15 árin, en siðan hafa verið aðal- kennarar Jón D. Jónsson í níu ár og Ari Guðmundssón síðustu ®ex árin. í tilefni af 30 ára afmælinu gefur félagið út afmælisrit, hið fimmta i röðinni. Haldið verðúr upp á afrrtælið með hófi í Tjarn- arkaffi, laþgardaginn 4. maí n.k. — Þar verður afhjúpaður félags- fáni, sá fýrsti, sem félagið eign-, ast. Fáninn er saumaður af frú Unni Ólafsdóttur og er mikið listaverk. | Undanfarin ár hefir félagið unnið að þvi að fá til afnota félags- og iþróttasvæðið hér í bænurn, þar sem hægt væri að reisa félagsheimili og undirbúa sundlaugarbyggingu. Gísli Hall- dórsson, arkitekt, hefir teiknaö svæðið og gerð mannvirkja þar, miðað víð'lóð, sem félagið hefir! vilyrði fyrír og augástað á. - i Auglýsing um skoöun bifreiða í lög- Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 2. maí til 1. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: ts Þ- Fimmtudaginn 2. maí R-1 til R-150 Föstudaginn 3. maí R-151 — R-300 Mánudaginn 6. maí R-301 — R-450 Þriðjudaginn 7. maí R-451 — R-600 Miðvikudaginn 8. maí R-601 — R-750 Fimmtudaginn 9. maí R-751 — R-900 Föstudaginn 10. maí R-901 — R-1050 Mánudaginn 13. maí R-1051 — R-1200 Þriðjudaginn 14. maí R-1201 — R-1350 Miðvikudaginn 15. maí R-1351 — R-1500 Fimmtudaginn 16. maí R-1501 — R-1650 Föstudaginn 17. maí R-1651 — R-1800 Mánudaginn 20. maí R-1801 — R-1950 Þriðjudagir.n 21. maí R-1951 — R-2100 Miðvikudaginn 22. maí R-2101 —- R-2250 Fimmtudaginn 23. maí R-2251 — R-2400 Föstudaginn 24. maí R-2401 — R-2550 Mánudaginn 27. maí R-2551 — R-2700 Þriðjudaginn 28. maí R-2701 — R-2850 Miðvikudaginn 29. mai R-2851 — R-3000 Föstudaginn 31. maí R-3001 — R-3150 Mánudaginn 3. júní R-3151 — R-3300 Þi'iðjudagir.n 4. júní R-3301 R-3450 Miðvikudaginn 5. júní R-3451 — R-3600 Fimmtudaginn • 6. júní R-3601 — R-3750 Föstudaginn 7. júní R-3751 R-3900 Þriðjudaginn 11. júní R-3901 — R-4050 Miðvikudaginn 12. júní R-4051 — R-4200 Fimmtudaginn 13. júní R-4201 — R-4350 Föstudaginn 14. júní R-4351 — R-4500 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-4500 til 9400 verður birt siðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér i bænum, en skrásettar annars staðar, fer fram 2. til 13. mai. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og' verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og' kl. 13—16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteíni. Sýna ber skilríki fyrir því, að bjfreiðaskattur og vátryggingariðgjald öku- manna fyrir árið 1956 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. - Vanræki einhver að koma bifxeið sinni lil skoðunar á réttuni degi, verður Irann látinn sæta sektum samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr vmferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. apfíl 1957. SigutyÓMB Siffurðssuu ,T V <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.