Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 8
Mr, lem gerast kaupendur VlSIS eftlr IV. hveri mánaðar fá blaðið ókeypls til Biánaðamóta. — Síml lííI. Þriðju.daginn 30. apríl 1937 VlSIE eS ööyrasta blaðið og þó það fjðl- breyttasia. — Hringið í síma ltSV *f grnst áskrifendur. Rússar eru taldir éttast kjarnorkuvopnin. Meginmark að koma Bandaríkja- mönnum burt af meginlandinu. Brezk blöð ræða í morgnn friðarsókn Bússa, þá, sem nxi er bafin. Komast flest að þeirri niðui'stöðu, að í öllum áróðri Bússa nú kenni nokkurs beygs við liin nýju kjarnorknvopn. Rússar halda nú mjög á loft tillögum þeim, sem Eden bar fram í Genf 1955 um hlutlaust belti, en hann miðaði þær við :að Þýzkaland væri hlutlaust. Daily Telegraph, segir að Mik- oyan, sem hefur gert þessi mál að umtalsefni, virðist gera sér grein fyrir, ef belti yrði mynd- að með takmarkaðri afvopnun, myndu þjóðirnar í samtökunum vestan og austan við það (Nato og Varsjárbandalaginu) enn um skeið halda vigbúnaði sínum, ■en grunur ætti að vera lagður fyrir afvopnun stig af stigi, En blaðið bendir á, að aug- Ijóst mark Rússa sé að koma Bandaríkjamönnum burt af meginlandinu, — það sé þeirra höfuðtilgangur. — Daily Herald gagnrýnir stjórnina fyrir að hafa ekki svarað bréfi Bulgan- ins. Manehester Guardian tekur undir það, að Rússar óttist kjarnorkuvopnin, en þar fyrir beri að athuga tillögur þeirra. — News Chronicle telur mark Rússa óbreytt, en skipt hafi verið um bardagaaðferð. Erfið- T' Afengisútsaía á ísafirði oprnið á ný. Hefra* verid lokuð frá 1953. í fyrradag fór fram á ísa- firði atkvæðagreiðsla um, Iivort opna skyldi áfengisút- sölxma á ný (þar á staðnum og var það samþykkt. Svo sem kunnugt er var á- fengisútsölunni á ísafirði lokað árið 1953 að afstaðinni at- kvæðagreiðslu. Voru þá 562 með lokun, en 357 á móti. Alls greiddu þá 938 manns atkvæði. í fyrradag voru 1517 á kjörskrá og greiddu 838 at- kvæði. Voru þá 606 með opnun en 214 á móti. 18 seðlar voru ógildir. Sínfoníufénfeikar í Pjóðfelkhúsinu í kvöfd. Sinfóníúhljómsveít fslands heldur tónleika í kvöld í Þjóð- ieikhúsinu og hefjast þeir kl. 9. Stjórnandi verður Olav Kielland. Tónleikarnir hefjast með bví, að heiðursforseti Tónskáldafé- lagsins, dr. Páll Ísólísson flytur ávarp. Flutt verða verk eftir Skúla Halldórsson, Helga Pálsson, Sigursvein D. Ivristinsson, Pál ísólfsson, Áma Bjömsson, Jón v Nordal og Jón Leifs. leikar Rússa skapi tækifæri fyrir bandamenn. Ccotsm. telur allt hjá Rússum miðað við áróð- urslegan hagnað. Ekki sé hægt að taka þá trúanlega, fyrr en þeir sýni að þeir séu trausts verðir, til dæmis með þvi að veita fylgirikjunum fulít sjálf- stæði. 7,9 miilj. doliara ti! krahbarannsókna Krabbavarnafélagið í Banda- ríkjunum liefir tilkynnt nýja fjárveitingu að upphæð 4.6 millj. doliara til krabbameins- rannsókna. Fénu verður skipt milli 243 vísindamanna við 108 banda- ríska háskóla og læknisfræði- legar stofnanir. Fyrr á árinu lagði félagið fram 3.3 millj. doilara til 56 rannsóknarstofn- ana. ★ Svo kölluð ,,Brezk menn- ingarvika“ stendur nú yfir í Tyrklandi. Fyrsía frjálsíþróttamótið háð í hellirigningu. Furðu góður árangur náðíst samt í 1. úti-frjálsíþróttamót sum- ársins — kveðjumótið fyrir E. Russmann — var liáð á íþrótta- vellinum í Reykjavík í gær- kveldi í hellirigningu og við eins bágbornar aðstæður og frekast var hægt að hugsa sér. Þrátt fyrir þetta náðist sæmilegur árangur í sumum greinum, ekki sízt hlaupunum sumum gremum. og langstökkinu þegái' tillit er tekið til þess hve brautin var þung. Arangur í einstökum grein- um var sem hér segir: Brezki „rokk“-kóngurinn Tony Crombie and liis Rockets koma til landsins í dag. í hljóm- sveit þessari eru 6 menn, 5 hljóð- færaléikarar og 1 söngvari. Hljómleikarnir „Tónaregn" hefjast á morgun (1. maí) með 2 sýningum í Austurbæjar- bíói kl. 7. og 11,15. og verða síðan áfram næstu kvöld kl. 11,15. s. d. Forsala á aðgöngumiðum fer fram í Vesturveri, Aðalstræti. Lefl hafin að Pavelich. Lögreglan í Buenos Aris leitar að Pavelich, sem var forsætis- ráðherra kvislingastjórnarinnar í Króatíu, er Þjóðverjar höfðu hana á sínu valdi í síðari heims- styrjöldinni. Pavelich var sýnt banatilræði snemma í þessum mánuði. — Jugóslavneska stjórnin er sögð hafa endurnýjað kröfu um, að fá hann framseldan. Hiti . í marz var í meðaitagi ■ og sumsstaðar meiri. Tiltölulega mikil úrkoma nyrðra. Ítaíir mótmæfa gagn- rýnl Rússa. Italska stjórnin jhefur mót- mælt harðlega gagnrýni ráð- stjóniarinnar rússnesku á ákvörðun Italíustjórnar á að- ild að áætluninni um sameigin- leðan markað og „Euratom“. Segir ítalska stjórnin það freklega tilraun til íhlutunar um innanríkismál Ítalíu að þessi gagnrýni kom fram. Bendir hún og á, að þátttaka í ofannefndum áformum standi öllttm Evrópuþjóðum opin. •fc Fyrstu tvo márniði ársins fluttu Bretar út fiugvélar og flugvélaMixti fyrir sem svar- ar 780 millj. kr. Veðráttan í mánuðinum var stillt og áfellalaus, svo að gæftlr voru góðar, en afli var misjafn. Þau hlýindi, sem komu síðast í mánuðinum nægðu til þess, að hitinn reyndist í meðallagi og víðast þó heldur betur. Varð mánaðarhitinn 0,3 stig í Reykja- vík, meðallag er þar 0,5 en 4-1,5 á Akureyri, þar er meðallagið -4-1,7. Á Suðureyri og Hallorms- stað var 0,3 og 0,4 stigum hlýrra en í meðallagi. Úrkoma var tiltölulega mikil á Norðurlandi, allt að því helm- ingi meiri en í meðalári, 58 mm á Akureyri 54 mm. í Grimsey, 75 á Húsavik, 78 á Hallormsstað og 65 á Hornbjargsvita. Á Suð- austurlandi var úrkoman nærri meðallagi, 95 mm. á Fagurhóls- mýri, en^þegar vestar dró varð þurrara og varð þurrast á Vest- urlandi 8 mm í Síðumúla, eit það er varla meira en 1/5 meðallags. I Reykjavík mældust 23 mm., 52 á Þingvöllum og 20 í Stykkis- hólmi. Mikill snjór var norðan lands mestan hluta mánaðarins, en síðdstu dagana gerði hláku um allt land og tók þá upp snjó. í kaldari sveitum Norðurlands var þó eftir allmikill snjór og á Hornbjargsvita voru aðeins komnir upp ofurlitlir toppar. Víðast livar mun vera mjög lítið frost í jörðu. Veturfnn var mild- ur frain á þorra og fönn, sem þá breiddist yfir landið hefur skýlt því fyrir frostunum. Mun þvi sjaldgæft að mamnánuður skili landinu jafnvel a£ sér og þessi mánuður gerði. Allt er til- búið fyrir gróðurnálina og hún var reyndar farin að láta nokkuð á sér bera í lágsveitum sunnan lands um mánaðamót. (Úr út\rarpserindi) Páls Bergþórssonar. 100 m. Iilaup: 1. Þórir Þorsteinsson Á 11.6 sek. 2. Höskuldur Karlsson Í.B.K. 11.7 sek. 3. Karl Hólm Í.R. 12.2 sek. 200 m. hlaup: 1. Þórii' Þorsteinsson Á. 23.4 sek. 2. Karl Hólm Í.R. 24.7 sek. 3. Sæmundur Pálsson Á. 25.4 sek. 2000 m. lilaup: 1. Svavar Markússon K.R. 5:46.6 mín. 2. Sigurðui' Guðnason Í.R. 5:52.4 mín. 3. Kristján Jóhannsson Í.R. 5:58.6 mín. Kúluvai'p: 1. Skúli Thorarensen Í.R. 14.50 m. 2. Friðrik Guðmundsson K. R. 13.71 m. 3. Sigurður Júlíusson F. H. 12.03 m. Kringlukasí: 1. Þorsteinn Löve K.R. 45.71 m. 2. Friðrik Guðmundsson K. R. 44.90 m. 3. Tómas Einarsson. Á, 38.47 m. Spjótkast: 1. Halldór Halldórsson Í.B.K, 52.52 m. Framhald á 7. síSu. NATO ákveður vopn vest- ur-þýzkra hersveita. Vou Hrentano svarar ráðstjórninni. Þ. hersveitirnar hefðu, sem V. legðu Nato til. Von Brentano sagði, að Rússar hefðu meiri herafla á megin- landi Evrópu en allar aðrar þjóð- ir samanlagt. Vom Brentano utanríkisráð- jherra Vestiir-Þýzkalands sagði í gær, að Rússar vilílu einir ráoa yflr Ikjamorkuvopnxim á megin- landi álfunnar. ... Ráðherann var allharðorður og er talið, að ræða hans hafi verið flutt til að reyna að nýta þau áíorm, að hótanir Rússa hafi áhrif á kjósendur í kosning- unum, sem fram undan eru. Rússar hafa sem kunnugt er varað Bonnstjórnina við að taka til notkunar kjarnorkuvopn eða Jeyfa eldflaugastöðvar í landi sínu — tekið var fram, að í styrjöld mundi það bitna á VÞ, því að þá yrði hvers konar vopn- um beitt — Þetta bæri ekki að skilja sem hótun — en á þetta er samt litið í V. Þ. sem freklega dvelur hótxm og tilraun til íhlutunar i mundir. um Innanríkismál. — Von Brent- J Voru kjörbréf beggja vara- ano benti á, að það væri Nato að f mannanna samþykkt á fundi úkveða hvaða vopn vestunþýzku; Sameinaðs þings í gærdag. Varamenn takai sæti á þingi. Séra Guxmar Gíslason í Glaumbæ tók sæti á Alþingi í gær í fjarveru Jóns Sigurðsson- ar, 2. þm. Skagfirðinga, sem verða mun frá þingstörfum um tveggja vikna skeið, sakir anrsa við opinber störf heima í héraði. Ennfremur hefur Gunnlaug- ur Þórðarson tekið sæti Guð>- mundar í. Guðmundssonar, sem erlendis um þessar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.