Vísir


Vísir - 02.05.1957, Qupperneq 1

Vísir - 02.05.1957, Qupperneq 1
47. áig. Fimmtudaginn 2. maí 1957 98. tbl. ommönistar boða skyndi- m lækkun á olíuverði. iiasnrafeii fekur þé 100 sta. rnelra á ssuái. en önnur skip. Kommúnistar tilkynna, að m’j muni olíuverð fara að lækka, því að farmgjöld sé aftur komin í samt Iag eftir íokun Súez-skurðar. Jafn- framt bæta þcir því við, að árás Breta og Frakka á Egj-pta hafi kostað olíimot- endur of-fjár. I*ví miður gléymir blaðið alveg þætti kommúnistaráðherranna hér í að hækka verðlagið á olí- unni til íslenzkra notenda. Hami var þessi: 1) Lúð'vík olíumálaráð- herra leyfði ekki skipaleigu fyrr en farmgjöldin voru komin upp í 220 sh. smálest- ína, voru orðin um það bil ferfalt hærri en áður. Með ]bví móti hafði hann milljón- ir króna af Iandsmönnum í erlendum gjaldeyri. 2) Lúðvík samþykkti — á- sanlt Hannibal — að Hamra- feli skyláí mega taka 160 sh. á smálestina eða um 100 meíra en talið var, að skipið þyrftí að fá til að bera sig. Með þessu móti er framsókn- argæðingunum gefin 12—15 millj. kr. fúlga. Mrh\ þar ekki að rifja Mjíp aí þessu, því að það er i. hffi-í- kuanugt, cn spyrja r-iá oliukónga kornmúnista, hvorí það sé nú alveg tryggt, að olíuverð lækki þegar í stað eða eins miktð og unnt vreri. Ilsfir kannske verið gerð eirsh ver breyting á farmgjöklum Hamrafells? Siglir það ekki enn fyrir 160 sh. á smálestina? Tekur það ekki enn 200—250 kr. meira fyrir flutning Ihverrar smá- lestar en önnur skip, sem til landsins koma? Vill ekki bjóðviljinn gefa upplýsingífr inn þetta? Flugmaiinaverkfalli bki5 í Ástralíu. Um helgina lauk verkfalli flugmanna hjá ástralska flugfé- laginu, Quantas. Hafði það staðið í níu daga, cg er áætlað, að félagið hafi tapað um 400 þús. pundum en flugmennirnir 10.000 pundum. Fá enn vopn frá Rússum. Af hálfu brezku stjórnarinn- ar var skýrt frá því í gær, að Káðstjórnarríkin og leppríkin mundu hafa byrjað vopnasend ingar að nýju til Sýrlands og Egyptalands. í febrúar. Ekki væri kunnugt um, hve mikið magn væri að ræða, en áætlað væri, að Sýrland hefði verið búið að fá hergögn fyrir 20 millj. stpd. á s.l. hausti og Egyptaland fyrir 120—150 millj. stpd. Auk þess hafa verið sendir menn til þess að þjálfa Sýrlend inga og Egypta í meðferð her- gagnanna. „Rokkað" á Snorrabraut. Eftir hljómleikana í gær- kvöldi varð að loka Tony Crombie og hljómsveitarmenn hans inni í hálftíma til að láta þá jafna sig, því þeir voru út- keyrðir eftir hljómleikana, enda lágu þeir ekki á liði sínu frá fyrsta takti til hins síðasta, en aðdáendur sóttu fast eftir að 1 komast í kynni við þá. j Annað eins rokk hefur aldrei heyrst hér, sögðu hinir hriinu rokkarar sem í rokkvíniu byrj- uðu að rokka á Snorrabraut eftir að hljómleikunum lauk. 1 Mikið fjör var á hljómleikunnn: kl. 7, en þá var mikið af ung- ! lingum, sem tóku u.ndir með \ hljómsveitinni. Ekki þótti ann- I að ráðlegt en að hafa fjóra lög- i regluþjóna til staðar ef ung- lingarnir fengju æði. 1 Þegar tvö lög voru eftii' á hljómleikunum kl. 11 nokkrir áheyrendur ekki sti sig og byrjuðu að dansa neðan i til í göngunum í bíósalnum og 1 munu það hafa verið 11 þekkt ustu rokkpörin í bænum. Dans- endur voru þó fljótt truflaðir af lögreglunni, sem skipaði þeim að hætta. Um óspektir var ekki að ræða en mikið fjör var fyrir utan bíóið að loknum hljómleikum Viking-flugvél hrapar logandi til jarðar. Með henni fórust 32 menn. FLugvél af Viking-gerð fórst i á svipstundu og hrapaði log- á Suður-Englandi 1 gær og biðu,! andi til jarðar sem fyrr var 32 menn bana. Hrapaði hún til jarðar í björtu báli og kom niður á skógivaxna hæð iskammt frá flugstöðinni, sem er í suðaustur af Lundúnum. Flugvélin átti að flytja her- menn og nokkrar konur þeirra og böm til Libyu og hafði verið leigð til fararinnar. Að kalla þegar er flugvélin hafði hafið feig til flugs mun flugstjórinn hafa orðið þess var, að eitthvað var í ólagi, því að hann baðst þegar leyfis að mega lenda vegna bilunar. Var flugvélin að sveima yfir flugvellinum og bjóst til að lenda, er kviknaði skyndilega í hénni. Mun hafa kvíknað í einum hreyflinum, ef •til vUl vegna sprengingar, og varð flugvélin-að kalla alelda sagt. Austan hriðar- veður nyrðra. í þokuskúldinni að undan- fömu hafa vegir enn spillst víða og jörðin er orðin gegn- mettuð af vatni. Láglendar mýrar eru víða alveg undir vatni. Meðfram vegum fossar víða fram svo mikið vatnsfall 1 skurðina, að rennsli í þeim er eins og í smálækjum í vorleys- ingum. Horfur eru, að draga muni úr úrkomu. Lægð er yfir Vest- fjörðum á hreyfingu austur og var í morgun komið hríðar- Það gekk nokkuð erfiðlega að fá fólkið til að fara út því að það vildi fá meira, en Crombie og menn hans voru búnir að fá nóg. '" Myndir þessar tók Pétur Thomsen á hljómleikúnum og úti, á Snorrabraut. Reknetaveiðar Akranesbáta hafa gengið vel. Síldin er fryst tii utflutnings. Frá fréttaritara Vísis. — Fyrir nokkru hófu Akranes- bátar reknetaveiðar og liefir veiðin yfirleitt gengið vel, nema hvað ótíð Iiefur tafið sjó- sókn að undanförnu. Alls eru nú 8 bátar á reknet- veður úti fyrir Norðurlandi en um og hefur afli þeirra verið hér suður við Faxaflóa má sæmilegur. í dag voru bátarnir væRta smáskúra í dag, en með frá 60-100 tn. og í gær var hvassviðri á austan í kvöld. afli þeirra frá 60—125 tunnur. voru í marz í mörgum Ev- en siðustu 200-250 árln í Hollandi er allur gró5ur til dæmis 4 vikum á undan me5aí!agi. IVfeiri hlýindi rópulöndum Veðurblíða hefur verið óvenjuleg á meginlandinu að undanförnu, og einlcum var marz-mánuður hlýr.í fregnum frá Hollandi segir til dæmis, að síðan byrjað var að safna veðurfregnum þar árið 1706 hafi marz aldrei verið eins hlýr og nú í vetur. Meðalhiti mánaðarlns var 8, 6°C. yfir frostmarki, og er það 0,6 gráður yfir gamla metinu, sem er frá 1750. Allur gi-óður er um það bil f jórum vikum á undan meðallagi. — Fregnir frá Sviss herma einnig, að þar hafi veðnrblíða vérið mjög mikil í vetur, svo að gestgjafar beri sig víða illa, því að véturinri hefir verið óhagstæður : fjTir rekstur þeirra. f Basel var mestur munur á Iiita í marz nú og meðalári, Iivorki meira né minna en finun stig á Cels- ius. Hefir mánuðurinn ekki verið eins hlýr í 200 ár. — í Bruxelies var marz hiýrri en i 125 ár, og í París höfðu ekki komið öimur eins hlýindi siðan 1873. I»ar vár meðal- hitínri 11,1 stig, og var 4 stig lun yíir meðallagi. Hásetahlutur á reknetum er langtum betri en á þorskveið- um, enda aflast nú svipað og gerist á aðalreknetatímanum á haustin. Síðan reknetaveiðin hó.fst eru komnar á land hér um 1800 tunnur og hefur síldin öll verið fryst til útflutnings,- Tekist hefur að selja 5000 tunnur af frystri vorsíld til Tékkósló- vakíu. Allikill úrgangur er úr síld- inni sem veiðist, vegna þess að strangar kröfur eru gerðar um það að ekki sjáist neitt á síld þeiri'i sem fryst er, þótt ekki skipti svo miklu máli um fitu- magn síldarinnar, en um þetta leyti árs er hún mögur. Vegna hins mikla úrgangs úr síldinni mun hafa verið farið þess á leit við ríkisstjórnina að hún verðbæti síldina í bræðslu, og eru taldar líkur til þess að svo verði, og mýndi það stór- bæta hag síldveiðimanna. Mun þetta vera í fyrsta skipti eftir lángt árabil að vor-. síld er flutt út frösin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.