Vísir - 02.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 02.05.1957, Blaðsíða 2
a VÍSIR Fimmtudaginn 2. maí 19575 Sceiat ERETTIR lOOF 5 139528VÍ 9 II Veðrið í morgun: Reykjavík V 6, 6. Síðumúli V 3, 6. Stykkishólmur V 5, 6. Galtarviti ASA 6, 3. Blpnduós SV 2, 6. Sauðárkrókur NNA 3, 8. Akureyri NV 2, 1. Grímsey A 7, ~i-2. Grímsstaðir á Fjöll- um SV 4, 5. Raufarhöfn ASA 7, -f-2. Dalatangi SA 3, 1. Horn í Hornafirði A 2, 5. Stórhöfði í Vestmannaeyjum VSV 6, 7, Keflavíkurflugvöllur VSV 5, 6. Veðurlýsing: Lægð yfir Vest- ijörðum á hreyfingu austur. Er nú komið austan hríðarveður úti fyrir Norðurlandi. Veðurhorfur, Faxaflói: Vest- an kaldi og smáskúrir fyrst. Hvessir á norðaustan í kvölö. Hvar eru skipín? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reyðai’firði í gærkvöldi til K.hafnar og Rostock. Dettifoss var i Rvk. í gær. Fjallfoss kom til Rvk. í fyrrinótt frá Ilotter- dam. Goðafoss er rétt ókominn frá New York. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Rvk.. Lag- arfoss er í kvk. Fjallfoss kom til Reyðarfjarðar á þriðjudag frá Gautaborg; fer þaðan tjl Akur- eyrar, Akraness og Rvk.. Tröllafoss fór frá New York á mánúdag til Rvk. Tungufoss kom til Rvk. á sunnudag frá Huil. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór framhjá K.höfn 28. f. m. á leið til Tslands. Arnarfell fór frá Þorlákshöfn 29. f. m. áleiðis til Kötka. Jökulfell er í Gdynija. Dísarfell fór í fyrrakvöld frá Þórshöfn áleiðis til Kotka. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er i Ríga. Arnarfell fór framhjá Möltu um hádegið í fyrradag á Jeið til Batum. Lista fór í gær frá Húsavik áleiðis.til Gdynia. Vornámskeið í fimleikum eru að hefjást í Í.R. Verður kennt í tvemur frúaflókkum; verður annar á daginn en hinn á kvöldin, tvisvar í viku hver flokkur. Þá verður einnig flokkur fyrir ungar stúlkur, 13—16 ára, og fyrir telpur 10—12 ára. Kennd verður létt músikleikifimi, en auk þess dýnu- og áhaldaæfingar fyrir ungu stúlkurnar. Kennai’ar verða frú Sigríður Vaígeirsdótt- ir, frú Unnur Bjarnadóttir og frk. Guðlaug Guðjónsdóttir. Tímarnir verða þannig: Frúa- flokkur (eldri) mánudaga og föstudaga kl. 4. — Frúaflokkur (yngri) þrðjudaga og fimmtu- daga kl. 8.15. — Stúlkur 13—16 ára, mánudaga og föstudaga kl. 5.30. — Telpur 10—-12 ára, mánudaga og föstudaga kl. 4.45. Málarinn, 1. tbl. 7. árg. er nýkomið út. Efni: Hvenær fór maðurinn fyi’st að mála? Er skósmíðaiðn- Krossgáta nr. 3232. in að deyja út? Iðnaðarfélagið í Reykjavík 90 ára. Er málara- starfið ekki unnið af mismun- andi þjónustuhug o. m. fl. Bæjai'áð samþykkti á . síðasta x"undi sínuiri fiUögu sparnaðarnefnd- ar á þá leið, að Brunavarðafé- lagi Reykjavíkur verði veittur 7 þús. kr. styrkur til þátttöku í móti norrænna brunavarða í maímánuði nk. Sundmeistaramót íslands hefst í kvöld kl. 10 með 1500 m. skriðsundi. HÚSMÆÐUR Góðfiskinn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ^Kjölverztunin Í^úrfett Skjaldborg við Skúlagötu. Sími82750. Nýr færafiskur, heill og flakaður. ( %tlJL j og útsölur hennar. Sími 1240. Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt. — Hvítkál — gulrætur. — L^auptétay ^Kópnyoai Álfhólsveg 32, sími 82645. ,'Lárétt: 1 ske-pna, 5 margar þ&ddir, 7 á fæti, 8 bardagi, 9 á Útlim, 11 slæmt, 13. hljóð, 15 athygli (þf.), 18 síðastur, 19 vesælir. Lóðrétt: 1 hryssingslega, 2 bætt við, 3 á skó, 4 samlag, 6 Húnakóngur, 8 samanlagt, 10 púkar, 12 tónn, 14 gort, 17 tónn. Lausn á krossgátu m*. 3231.; Lárétt: 1 býssur, 5 ker, ; 7 ÓG, 8 sn, 9 vá, 11 leti, 13 eru, 15 lóð, 16 rani, 18 ðu, 19 krafa. Lóðrétt: 1 bólverk, 2 skó, 3 segl, 4 ur, 6 sniðug, 8 stóð, J0 árar, 12 el, 14 Una, 17 If. REGNFÖT sérstaklega sterk og endingargóð. Allar stærðir. Geysir h.f. Fatadeildin. Aðalstræti 2. ! LÓGGttJúfe SRJALÁWOAtHDI • OC t-GMTOUWR i CMLKíj » t KJHeíCHíW-jio: Í4655 FLmmtudagur, 2. maí — 122. tíagur ársins. .. > Árdegisháflæði / kl. 6.39. Ljósatími bifreiða og annarra ökutsekja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörðpr er í Ingólfs apóteki. — Simi 1380. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 slðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá fcl. 1—4 síðd. — Vestúrbæjar apótek er oþið til kl. 8 dáglega, riema á laugar- döguíh, þfi til klukkan 4. Það er einnig ! dpíð klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apé- tek er opið daglega ff$ Id. 9-20, nema á laugarddgum, þá frá fcl. E—16 og á sunnwSWgum frá fcl. 13—16. — Sími 8»íM. ’ Slysavarðstofa Reykjavíkur í HeilsuvemdarstÖðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðistofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið allá virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. lOr-12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- án alla virka dagá kl. 10—12 og 1—10; laugardaga M. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 10—12; laug- ax’daga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7, — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugárdaga, þá kl, 6—7. Útþúið, Efátasundi 26 er opáð mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7JÓ. Tæknibókasafn l.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasaímð er opið á þriðjudögum, firamtu.- dögxnn og laugardögum kl. 1— 8 'e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Lástasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30—3,30. K. F. U. M. Biblíulesíur: Fii. 2, 19—30. Söún' vinátta. í Fram 15 — (9-0) - Þi’iðji leikur Reykjavíkur- mótsins fór fram á þriðjudaginn. Þar áttust Fx’am og Víkingur. Mikil rigning hafði verið allan daginn og áfram ringdi meðan á leiltnum stóð. Var völlurinn því líkari sundlaug en knattspyrnu- velli. Mikið hefur verið talað um, að Fram komi nú séi’staklega vel æít og efnilegt til keppni. Lék þvi mörgum forvitni á að sjá þá leika, en veðríð spiliti aðsókn- inn. Búst var við, að þaraa’ yrði um keppni að ræöa, þax*. sem Víkingur liaíði sigj’að íslands- meislara Vals í fyrsta loik móts- ins. En það fór á annan yeg. Leik- ur þessi var hi’ein sýning frá upp.hafi til enda, Yfirburðir Frain voru slíkir,. að vart hefur sézt annað eins milli íslenzkra meistaraflokksliðá, enda er marluita'.an Í5 : 0, nýtt vallai’- met. ' Gamla metið átti Loko-^ motif, sem sigraði K. R. í fyrra mtíð 13 :2. Fyrstu mínútur leiksins.boðuðu Gúmmískór meS hvítum botnum. Strtgdskór uppreimaðir aUar stærðir. Geysir h.f. Fatadeildin Aðalstræti 2. Víkingur O. - (6-0). mönnum þau ósköp, sem á eftirt komu. Fi’am hóf þegar sókn, er* Víkingar vörðust \rel, þar til elleftu mínútu. Þá var eins og[ allt léti undan. Vöi’nin ruglaðist gersamlega á hraða og örugg- um leik Fram. Sex mínútunn siðar hafði Fram 'skorað fjögu.n 'mörk. Eftir þetta var eins ogj mesti vígamóðurinn rynni aj£ leikmönnum, en á 35. min. hófsjt skothiúðin aftur. Kax’l Bergmann skoraði þá 5. mark Fram eftiiy fallega sendingu frá Dagbjartí- Nokkrum mínútum síðar tók: hinn fótfrái Dagbjartur við og: skoraði fjögur mörk á fjórum. mínútum. Haqn skoraði alls sjö möi’k í leiknum, flest með þvi að bx-jótast í gegn og stinga Víkingsmenn hreinlega af. Þótt þessi leikur hafi verið bæði vel og skemmtilega leikinn af hálftr Fram, íæst ekki mælikvarði á raunverulegan styrk liðsins, fyrr en það fær sómasamlega móí- spyrau. Leikur Víkingsliðsins var allur máttlaús og án mögu- leika. Sem dæmi um það má nefna, að aðeins eitt skot kom: á itiai’k Fram all&n leikinn. Fi’amlína Framliðsins er áber- 'aridi betij liiuti þess, ásamt traustum og vel uppbyggjandí framvörðum. Er hún einhver sú lífseigasta og léttasta, sem sézt hefur svo snemma sumars. Raunai* má seg.ja um liðið I heild, að það korni betur undir- búið en nokkurt annað lið und- anfarin ár. Mörk síðari háifleiks má segja að hafi komið í pörum. Tvö voru skoruð á fyi*stu mínútunum, tvö um mlðjan hálfleikinn og tvo í lokin. Mörk Fram skoruðu þes$ir menn: Dagbjartur 7, Skúli 4, Guðmundur Óskarsson 2, Kafi Bergmann og Björgvin eitt hvor. Beztu menn llðsins voru Skúli, Daghjartur og Björgvln í fram- línu, on Rej’nir og Gunnar I vöra. í liðl Vfkings var eins og eng- inn næði neinu út úr leik sínum, og hinum annars góða marfc verði, Ólafi, voru áberandi mis- lagðar hendúr. Mftgpús Pét^tr^son aæmdi iejk- inn pg gerði það yel, Nsesti íeik- uc fer fram á suimudagínn og leika,-þ/i og Þróttur. . , K e r m á b v..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.