Vísir - 02.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 02.05.1957, Blaðsíða 4
VTSIR FimmtudagirLn 2. mai 1957 WXSIR DAGBLA8 Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 b-laðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarsk'rifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. j|j Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, lcr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Styrkið AA og Bláa bandið. Nýtízku réttlæti. I Eftirfarandi ávarp frá A-A- samtökunum hér á landi og Bláa Bandinu hefir Vísi borizt nýlega. A-A-samtökin hafa um þess- ar mundir starfað í þrjú ár hér á landi. Markmið þessa félagsskapai’ er að hjálpa þeim, konum og körlum, sem við drykkjuskap eiga að stríða, til að losna und- an valdi þessa eyðileggingar- sjúkdóms, ef þeir, af fúsum vilja, óska að reyna þær leiðir til þess, sem félagsskapurinn aðhyllist, og ennfremur að reyna að leysa hin sameiginlegu vandamál, sem fólk þetta á æv- i inlega við að stríða, meðan það Það leikur varla á tveim tung- um, að erfitt er að úthluta svo listamannalaunum, að öllum líki — listamönnum sem öðrum. Sínum augum lítur hver á siifrið, stendur þar, og gildir það ekki siður. í þessu en öðru, þar. sem smekkur og mat éru misjöfn hjá einstaklingum. Má þess vegna alltaf gera ráð fyrir, að úthlutunin sé vanþakklátt Úthlutun verk, og að úthlutunármenn verði oft fyrir gagnrýni, en- þeir ættu að geta þolað hana, ef þeir hafa unnið samvizku samlega og heiðarlega, sam- kvæmí beztu vitund, án þess að láta annarleg sjónarmið ráða ákVörðunum sínum. Það verður áreiðanlega erfitt að sannfæra allan almenn- ing um það, að sú nefnd, er sá um úthlutun listamanna- launa að þessu sinni, hafi í alla staði góða samvizku, er hún lítur yfir störf sín. Hún hlýtur að gera sér grein fyr- ir því, að hún hefði átt að gera betur, vera réttdæmari i störfum sínum, og hún hlýt- ur sömuleiðis að vita, að hún hefði einnig átt að geta bet- ur. Hún heíir ekki aðeins gert slg seka um að gera upp á milli listgreina, setja sumar að kalla alveg hjá, en upphefja aðrar á kostnað þeirrá, heldur hefir hún einnig gert sig seka um að mismúna listamönnum inn- bj'rðis, svo að jafnvel ýmsir af þeim, sem hafa verið í náðinni, hljóta að fajra hjá sér, sé þeir ekki gersneyddir sómatilfinningu. Greinilegasta óréttlætið er fólg- fið í því, hvernig tvær list- greinar eru settar hjá, svo að leikaranna í neðsta flokk sé söngvari einnig — eða full- trúi þeirrar listgreinar. Verður þvi þó aldrei haldið fram með rökumv að við eigum ekki fjölda söngvará, sem eru alveg eins hlut- gengir og margir þeir rit- höfundar, sem nefndin hefir veitt laun, sumum sannar- íega ríkulega. til rithöfunda og' málara er einnig mjög handahófskennd, enda þótt þeir sé ekki eins illa leiknir og þeir listamenn, sem getið er hér að framan. En nefnd- in hefir i'undið ástæðu til að hækka suma, án þess að komið verði í fljótu bragði auga á aukna verðleika þeirra, en aðrir, sem eru ekki síður verðugir í saman- burði við þá, eru látnir hjakka í sama fari tiláherzlu á, að þeir sé harla lítils virði, og svo eru enn aðrir, sem ekkert fá, án þess að séð verði, hvers þeir eiga að gjalda um fram marga þeirra, sem úthlutunar- nefndin hefir talið ástæðu til að setja á. I athugasemdum sinum um út- hlutunina segir nefndin, að hún hafi verið með svipuðum hætti og í fyrra, en nú hafi þó verið úr nokkru meira fé að spila, svo að launin í ein- stökum flokkum sé nú held- ur hærri, og þeir, sem launin fá. fleiri en áður. Síðan seg- ir: ,,Reynt var eftir föngum að láta allar listgreinar njóta góðs af hækkun heild- arupphæðarinnar, svo að er að sigrast á sjúkdómi sínum. Á þessum þremur árum hafa gengið í A-A-samtökin um 400 manns, og fyrir atbeina þessai’a samtaka var stofnað Hjúkrun- ar- og' dvalarheimilið Bláa Bandið, sem starfað hefir nú í hálft annað ár að Flókagötu 29, og nýtur nú • þegar almennrar viðurkenningar fyrir starfsemi sína. A-A-samtökin leggja engin félagsgjöld á meðlimi sína, en leita hinsvegar samskota meðal þeirra og annarra einu sinni á ári, og hefir stjórn samtakanna ákveðið að gera það árlega á tímabilinu frá 16. april, sem er stofndagur samtaka þessara á íslandi, til 1. júní. Á þeim tíma munum vér því nú og framveg- is leita til almennings um fjár- framlög og verður skrá yfir all- ar gjafir til félagsskaparins birt í árbók Bláa Bandsins og A-A- samtakanna, sem nú er verið að undirbúa útgáfu á. Vér hyggjum ekki á merkja- sölu eða happdrætti eins og nú eru algengastar fjáröflunarað- ferðir til styrktar memiingar- og líknarfélagsskap hér á landi, en vér vænturii þess að þeir, sem skilja þýðingu starfsemi vorrar, vilji leggja af mörkuni fjárhæð, sem þeir sjálfir á- kveða, og vér getum vitjað til þeirra á þeim tíma, er þeir sjálfir til taka. Fjársöfnun vorri verður að þessu sinni hagað þannig, að vér murium símliðis eða á annan hátt leita eftir framlögum hjá fyrirtækj- um og einstaklingum, sem vér náum til og starfsmaður vor mun síðan nálgast það fé, sem hlutföll röskuðust ekki að lofað hefir verið. Það eru einn- ráði neinni tiltekinni grein í, ig vinsamleg tilmæli vor til óhag.“ ' þeirra, sem vér ekki náum til segja algerlega. Eru það Skyldi nefndin vera að hæðast með þessum hætti, en vilja sönglist og leiklist — nema svo beri á að líta, að þær teljist ekki nema að litlu leyti til lista, og skuli því að- æins sárafáir merin úr þeirn . igreinum hljóta listamanna- laun. Tveir leikárar kornust í næst-neðsta flokk, og ættu þó fleiri vissulega rétt á að vera þar jafnfætis þeim og raunar allir ofar í flokkum úthlutunarnefndarinnar. En það virðist bersýnilegt, að nefndarmenn hafi ekki á- huga fyrir leiklist eða kunni að rneta hana. .Ekki'ér álit þeirra á sönglist- inni meira eða ánægja þeirra af henni, því að enginn söngvari finnur náð fyrir augum — eða eyrum — út- . hlutunai’nefndai’.innar nema ; L hún geti bent á það, að einn að sumum listgreinum, þeg-| styrkja samtök vor, að þeir hafi eru óleyst önnur þýðingarmikil mál á þessum vettvangi, sem litla bið þola. Er þar átt við framhaldsdvalarheimili fyrir þá, sem dvöl á Bláa Bandinu nægir ekki, og hjálparstöð fyr- ir atlhvarfslaust fólk, sem riokkuð er af, sérstaklega í Reykjavík. Að þeim málum báðum vinn- um vér einnig nú og munum reyna að leysa þau sem fyrst. Um leið og vér þökkum öll- um þeim, sem þátt tóku í söfn- un vorri 1956, væntum vér þess enn, að margir gerist til þess að rétta oss hjálparhönd, bæði ein- stakir menn, félög og fyrirtæki, og það fé, sem lagt er í raun- hæfa baráttu gegn áfengisböl- inu, skilar sér aftur margfalt til þjóðarheildarinnar. Hið mikla böl, þjáning og sorg, sem oftast leiðir af áfeng- inu, þekkja allir af eigin raun með einhverjum hætti, — einn- ig þeir, sem. ekki eru sjálfir of- urseldir þeim bölvaldi. Vér trúum því, að Guð sé í verki með oss, og þess vegná fylgi því blessun að rétta oss hjálparhönd, hvort sem styrkt- arframlagið er stórt eða smátt'. Oss er þörf fjárins sem allra fyrst. Dragið því ekki að tilkynná framlag yðar á skrifstofu Bláa Bandsins að Flókagötu 29 eða til A-A-samtakanna í Mjó- stræti 3, uppi. Skrifstofutímt þar er frá kl. 5.15—7.15 alla virka daga. Sími beggja er 7328. . Jónas-Guðmundsson, form. AA-samtakanna á íslanái og Bláa Bandsins. Guðmundur Jóhannsson, forstöðum. Bláa Bandsins. Villijálmur Heiðdal, form. Reykjavíkurdeildar Á-A-samtakanna ar hún kemst svo að orði, að | samband við skrifstofu A-A- hún hafi reynt að sjá svo samtakanna í sírna 7328 kl. 5.15 um, að ,,hlutföll röskuðust til 7.15 hvern virkan dag eða ekki að ráðí neinni tiltek- j bréfléga í pósthólf 1149, eða inni grein í óhag“? Það er, komi framlegi sinu með ein- næsta erfitt að gera sér grein , hverjúm hætti til skrifstofunn- fyrir því, hvað hún á við ar eða fyrirsvarsmanna sam- með þessu, þegar á það er takanna. litið, hvernig hún hefir hag- Hjúkrunar- og dvalarheimili aO störfum, eins og getið er, Bláa Bandsins að Flókagötu 29 hér að framari. Hinsvegar erjer fýrst og fremst ætlað karl- ekki erfitt að sjá vörumerki mönnum, en þörfin fyrir svipað stjórnarsamvinnunnar á heimil handa konum er mjög sumum vinnubrögðum brýn. Vér höfum því ákveðið nefndarinriar, og samkvæmt j að festa kaup á hentugu húsi, því er vafalaust óhætt að þar sem starfrækja mætti slíkt óska henni til sérstakrar heimili. Því fé, sem nú safnast, hamingju með giftudrjúg1 verðurlfyrst og fremst varið til störf. Nefndinni hefir tekizt þess að koma sliku heimili á fót. að kynna mönnum nýtízkrrEn þó hjúkrunar- og dvalar- réttlæti á sínum vettvangi heimili fyrir drykkfelldar koh- Orlof í sambýli við Flóru. Ferðaskrifstofan Orlof, sem á undanförnum árum hefur verið í Hafnarstræti, er nú flutt í rýmri húsakynni í Austurstræti 8 í gamla ísafoldarhúsið og hef- j ur afgreiðslusal í sambýli við blómaverzlunina Flóru. Vegna sívaxandi starfsemi þurfti Orlof á rýmri húsakynn-j um að halda, sagði Ásbjörnj Magnússon, sem tók á móti blaðamönnum í hinum smekk- J lega afgreiðslusal, sem innrétt- aður hefur verið þarna í miðju blómahafinu. Það er ekki laust við að blómin og ilmurinn setji rómantískan blæ á umhverfið og hafi beinlínis hvetjandi á- hrif á viðskiptavini Orlofs að ferðast til suðlægra landa, enda segir Ásbjörn að sambýlið við Flóru sé hið ákjósanlegasta. Hópferðir Orlofs til útlanda eru nú að hefjast en það er hin árlega Ítalíuferð og ferð um Sán. Er þetta i annað sinn sem Orlof efnir til Spánarferðar. Fyrri ferðin var farin í fyn-a og var mjög vinsæl. stjórnarsamstarfsins. Skylda að hafa gúmbáta. Alþingi samþykkti á mánu- dag endanlega frumvarp til laga um breyting á lögum um eftir- lit með skipum (68/1947). Er þar mælt svo fyrir, að gúm-björgunarbátar skuli vera um borð í hverju skipi, og riljóða hin nýju ákvæði á þessa leið: Á hverju þilfarsskipi skal þó, auk annarra björgunartækja, sem ákveðin eru í lögum eða reglugerðum á hverjum tíma, vera gúm-björgunarbátur, einn eða fleiri, og sé stærð þeirra miðuð við, að þeir rúmi minnst þá, sem á skipi eru. Rá'öherra setur í reglugerð fyrirmæli um gerð þeirra og búnað. Skipa- skoðunarstjóri veitir þeim, sem hafa ekki þegar aflað sér gúm- báta í skip sin, hæfilegan frest til öflunar þeirra. Með reglu- gerð um notkun björgunai’- tækja, er ráðuneytið setur,. skal 'ur sé næsta viðfanggefni vört, eftir föngrun tryggja það, að sjómönnum verði kennd með- ferð gúm-björgunarbáta. Ef öruggt þykir, má leyfa, að slík tæki komi að nokkru leyti í stað báta, annarra en gúm-báta. Yfirlýsing. Mjólkureftirlit ríkisins hefur beðið Vísi fyrir eftirfarandi yf-x irlýsingu frá atvinnudeild Há- skólans, gerlarannsóknadeild: Að gefnu tilefin skal það tekið fram, að efni með nafn- inu ,,Drómi“ hefur aldrei borist hingað til rannsóknar. Atvinnudeild Háskólans, Sigurður Pétursson, ( (sign). . Nýlegur 4ra manna bíll til sölu. Lágt verð. — Góðir greiðsluskilmálar. — BÍLASALAN, Hallveigarstíg 9, sími 81038.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.