Vísir - 02.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 02.05.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 2: maí 1957 VÍSIK Me3 komu hinna nýju VISCOUNT í.cgv.. .3 T.LoFtLAGS ISLANOS er brotið b'að i þróuncrsög'j flugsamgangr.a isiendir.ga. SCOU fWgvélarnar eru þegar viðurkenndar sem einhvcrjar traustustu, hraofleygustu og þœgiiegustu flugvélar# scm nú eru g* fe notoðar til farþegaflutninga. Hinor nýju vélor FLUGFÉLAGS ISLANDS eru búnor fullkomnustu óryggi,- og flugleiðsögutœkjumj , % **' «el° bofi3 mei" eW*"eyti,forðo en oðrar VISCOUNT flugvélar, sem notaðar eru ó flugleiðum innan Evrópu. FLUGFÉLAGI ISLANOS ec |m*. \f t sérstolct ónœgjuefni gð geto boðið fslenzku þjóðinni beettor somgðngur með þeim ókjósonlegosto flugvélakosti, sem völ er é - VlSCOUMjý^ ' 1 öll þjóðin fagnar í dag þeim merka áfanga, sem náðst hefur í flugmálum landsmanna með komu hinna nýju véla FLUG- FÉLAGS ÍSLANDS H.F. — Frá upphafi hefur nafmð ,,SHELL“ verið nátengt þróunarsögu flugsins enda hafa framfanr á því sviði jafnan byggst að verulegu leyti á samhliða þróun á framleiðsluvörum olíuiðnaðarins svo og afgreiðslutækni á flugvöllum. Hvar sem flugvélar Flugfélags Islands leggja leið sína, njóta þær fyrirgreiðslu ,,SHELL“-félaga. — Hér á landi teljum vér traust það, sem félagið hefur sýnt oss með viðskiptum sínum viðurkenningu, er vér metum mjög mikils. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJIiNGllR H.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.