Vísir - 03.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 03.05.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIE Föstu<Lagii5:‘. '3. nietí 1957 Aflahæstu bátar voru á vertiðinni I. ð GuBflborg i var þá iiœst með 4511 flestir. Mtcitduv'a&Sli sripu&ur ©gy i fyrru — rú&iruiýiMSi msb ite Iss pe^is’i- Hér fer á eftir yfirlit Fiski- félagsins á aflabrögJum í ver- fstöðvum sunnan og suðvestan lands síðara hluta marzmán- aðar og vesanlands allan mán- uðinn. Samkvæmt skýrslunni er afli báta í verstöðvum frá Horna- firði til Stykkishólms rúmlega 67.600 smál. í ár, en var næst- um 68.000 smál. í fyrra (miðað við slægðan fisk með haus), en þess ber að minnast, að róðrar eru nú víðast miklu fleiri en á síðustu vetrarvertíð. Homafjörður. Frá Hornafirði reru 6 bátar með net. Gæftir voru góðar og farnir 13—15 róðrar. Afli bátanna á tímabil- inu var 529 smál. í 77 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Helgi með 121.2 smál. í 15 róðrum. Gissur hvíti með 114.5 smál. í 14 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni nemur nú 1602 smál. hjú 6 bát- um í 269 róðrum. Á sáma tíma í fyrra nam heildarafli 5 báta 1271 lest í 163 róðrum. Vestmannaeyjar. Frá Vest- rnannaeyjum reru um 100 bát- ar_ þar af voru 73 með net en hinir með handfæri. Gæftir voru góðar en afli fremur rýr en misjafn. Afli handfærabát- anna á tímabilinu var 30—40 smál. á bát, en afli netjabátanna 60—80 smál. að meðaltali á tímabilinu. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Gullborg með 206 smál. Bergur með 142 smál. Björg með 141 smál. Heildaraflinn á tímabilinu var um 6000 smál. Aflinn var aðallega frystur. Heildaraflinn á vertíðinni er um 18.600 smál., en á sama tíma í fyrra 18.435 smál. Aflahæsti bátur er Gull- borg með um 450 smál.,. en næstu 10 bátar hafa yfir 300 smál. hver. Eyrarbaltki. Frá Eyrarbakka reru 2 bátar með net. Afli þeirra varð 210 smál. í 25 róörum. Mestur afli í róðri varð 27. marz 21.9 smál. Heildarafli bátanna á vertíðinni er 400 smál. og hefir annar þeirra, Helgi, 202 á’rnál., en hinn, Jóhann Þor- kelsson. 198 smál. Á sama tíma i .fyrra nam heildaraflinn 414 . hjá 4 bátum. Stokkseyri. J’rá Stokkseyri reru 3 bátar með net. Gæftir voru allgóðar, og var aflinn á tímabilinu 220 smál. í 39 róðr- um. Aflahæsti bátur á tímabil- inu var Hásteinn I. með 92 smál. í 13 róðrum. Heildaraflin á vertíðinni er nú 482 smál. í 123 róðrum. Aflahæsti bátur á vertíðinni er Hásteinn II. með 171 smál. í 38 róðrum. Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn 432 smál. hjá 4 bátum í 88 róðrum. Þorlákshöfn. Frá Þorlákshöfn reru 8 bátar með net. Gæftir voru ágætar. Mestan afla í róðri fekk ísleifur 18. marz, 26 smál. Aflinn á tímabilinu var 952 smál. í 103 róðrum. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: ísleifur með 141 smál. í 14 róðrum. Klængur með 136 smál. í 14 róðrum. Friðrik með 128 smál. í 14 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni er nú 2195 smál. í 333 róðrum, en var á sama tíma í fyrra 1526 smál. hjá 7 bátum í 243 róðrum. Aflahæstu bátar á vertíðinni eru: Klængur með 361 smál. í 49 róðrum. ísleifur með 338 smál. í 47 róðrum. Grindavík. Frá Grindavík reru 24 bátar með net. Gæftir voru góðar og flest farnir 14 róðrar. Aflinn á tímabilinu var 2548 smál. i 303 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: um. Mummi með 77 smál. í 12 róðrum. Pétur Jónsson með 72 smál. í 12 róðrum. Aflinn var aðallega frystur, en nokkuð var saltað og hert. Heildaraflinn á vertíðinni er 5280 smál. í 948 róðrum. en var á sama tíma í fyrra hjá 19 bát- um 4247 smál. í 648 róðrum. Keflavík. Frá Keflavík reru 52 bátar, þar af yoru 46 með línu, en 6 rneð net. Gæftir voru góðar. Aflinn á tímabilinu er 2253 smál. í 482 róðrum, þar af er afli netjabátanna 130 smál. í 20 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Kópur með 77 smál, í 12 róðrum. Bára með 72 smál. í 12 róðrum. Bjarni með 68 smál. í 11 róðrum. Ólafur Magnússon með 68 smál. í 11 róðrum. Hilmir með 67 smál. í 12 róðr- um. Mestan afla í róðri fekk Ólaf- ur Magnússon þann 26. marz, 11.7 smál. Heildaraflinn á vertíðinni er nú 11.801 smál. í 2490 róðrum, Hafrenningur með 159 smál. en var á sama tíma í fyrra hjá í 14 róðrum. Hrafn Sveinbj.s.] 48 bátum 12715 smál. í 1789 með 154 smál,. í 14 róðrum. Arnfirðingur með 145 smál. íi 12 róðrum. Mestan afla í róðri fekk Haf- dís þann 17. marz, 35.6 smál. Aflir.n var aðallega frystur, en nokkuð var saltað en lítið hert. Heildaraflinn á vertíðinni er 5721 smál, í 899 róðrum, en var á sama tíma í fyrra hjá 17 bát- um 5382 smál. í 575 róðrum. Sandgerði. Frá Sandgerði bátar með net. Gæftir voru góð- reru 19 bátar með línu. Gæftirj ar og flest farnir 14 róðrar. voru góðar. Aílinn á tímabilinu Mestur afli í róðri var 21,9 róðrum. Aflahæstu bátar á vertíðinni eru: Kópur með 415 smál. í 66 róðr- um. Hilmir með 409 smál. í 66 róðrum. Guðm. Þórðars. með 379 smál. í 66 róffrum. Bára með 365 smál. í 66 róðrum, Bjarni með 335 smál. í 53 róðr- uny Vogar. Frá Vogum reru 4 var 940 smál. í 196 röðrum. Mestur afli í róðri varð 12 smál. 25. marz. Aflahæstu bátar tímabilinu voru: j tímabilinu voru: I smái; 27. mai’z. Afli bátanna á tímabilinu varð 455 smál. í 50 róðrum Aflahæstu bátar á róðrum. Gulltoppur með 135 smál. í 14 róðrum. Þá róa einnig 7 trillubátar með net; hafa þeir aflað 70 smál. á tímabilinu í 67 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni er nú 810 smál. í 96 róðrum og eru róðrar trillubátanna ekki með- taldir. Aflahæsti bátur á ver- tíffdnni er Heiðrún með 415 smál. (óslægt) í 24 róðrum. Hafnarfjörður. Frá Hafnar- firði reru 18 bátar, þar af voru 2 með línu en hinir með net. Gæftir voru allgóffar. Aflinn á tímabilinu er 1154 smál.. þar af er afli línubátanna 48 smál. í 17 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu eru: Ársæll Sigurðsson með 107.2 smál. Fagriklettur með 100.7 smál. Faxaborg með 97.4 smál. Flókaklettur með 89.0 smál. Allir þessir bótar veiða í net. Heildaraflinn á vertíðinni er nú 3518 smál, en var á sama tjma í fyrra 5841 smál. hjá 26 bátum. Aflahæstu bátar á ver- tiðinin eru: Ársæll Sigurðsson með 278 smál. Fagriklettur með 273 smál. Reykjavík. Frá Rekjavík reru 25 þátar, þar af voru 2 bátar með línu en hinir með net. Gæftir voyu góffar og almennt farnir 11 róðrar. Afli hefir yfir- leitt verið fremur rýr, en nokk- uð misjafn. Aflinn á tímabilinu var um 1050 smál. Aflahæsti bátur á tímabilinu var Helga með 94 smál. Heidaraflinn á vertíðinni er nú um 4150 smál., en var á sama tima í fyrra 5192 smál. Akranes, Frá Akranesi reru 20 bátar; þar af voru 19 með línu en 1 með net. Gæftir voru góðar. Aflinn á tímabilinu var 1119 smál. í 209 róðrum. Mest- Heildaraflinn á vertiðinhi er 5.008 smál. í 970 róðrum, en var á ■sama tíma í fyrra 5.706 smál. hjá 22 bátum í 852 róðrum. Aflahæstu bátar á vertíðinni eru: Sigurvon með 321 smál. í 54 róðrum. Höfrungur með 317 smál. í 52 róðrum. Guffm. Þor- lákur með 310 smál. í 52 róðr- um. Ólafsvík. Frá Ólafsvík reru 12 bátar, þar af voru 4 með línu en 8 með net. Gæftir voru góð- ar. Mestan afla í róðri fekk Bjarni Ólafsson í net 30. marz, 20.8 smál. (óslægt). Aflinn á tímabilinu er 664 smál. (ó- slægt) í 107 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Bjarni Ólafsson með 116 smál. í 12 róðrum. Glaffur með 80 smál. í 11 róðrum. Bjargþór með 78 smál. í 10 róðrum. Aflinn var aðallega frystur, en nokkuð var saltað. Heildar- aflinn á vertíðinni er 3620 smál. (óslægt) í 481 róðri. Var á sama tíma í fyrra 3527 smál. hjá 10 bátum í 377 róðrum. Grundarfjörður. Frá Grund- arfirði reru 9 bátar með línu. Gæfti voru allgóðar. Mestan afla í róðri fekk Snæbjörn 27. marz, 19.7 smál. Aflinn á tíma- bilinu var 625 smál. í 74 róðr- um (óslægt). Talsverður hluti aflans á þessu tímabili var steinbítur. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sæfari með 97.7 smál. í 9 róðrum. Páll Þorleifsson með 92.6 smál. í 9 róðrum. Sæbjörn meff 84.4 smál. í 8 róðrum. Aflinn var aðallega frystur. Heildaraflinn á vert'ðinni er nú 2603 smál, í 397 róðrum, en var I á sama tíma í fyrra 1951 smál. hjá 7 bátum í 310 róffrum. Aflahæstu bátar á verí'ðinni eru: ... , , 10 Páll Þorleifsson mc-ð 402 ur afli í roðri varð þann 18. og „ ... ... ....... smal. í o5 roðrum. Grundfirð- 19. marz, 12—13 smál. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Guðm. Þorlákur með 74.5 smál. í 11 róðrum. Höfrungur með 70.8 smál. í 10 róðrum. Sigur- I von með 64.0 smál. í 12 róffrum. Víðir með 79 smál. í 12 róðr- Heiffrún með 160 sriíál'. í 111 Aflinn var aðall.ega frystur. ingur II. meff 382 smál. i 55 róðrum. Sigurfaiú með 366 smál. í 53 róðrum. Stykkishóhnur. Frá Stykkis- hólmi reru 9 bátar; þar af voru Frh. á 9. síð.j. stu eftir þessu...? Vidkun Quisling, leppur nazista í Noregi á stríðsávunum, var leiddur fyrir rétt í Osló þann 10. septcmber 1945 til að hlýða á dómsuppkyaðningu fyrir drottinsvik og aðra glæpi. Quisling var sekur fundinn um 24 atriði, er snertu landráð, morð og fjársvik, og var hann síðan tekinn af lífi þ. 24. aktóber 1945. Nafn hans hefur síðan 1940 verið tákn svikara og illvirkja. Hann myndaði fasistaflokk í Noregi árið 1933, og tólvst honum að tefja fyrir vígbúnaði landsins og hjálpa til að koina þvi undir stjóm nazista ineð svikum sínum 1940, sem alkunna er. Sumarið 1952 héldu rússneslcir kcmmúnistar uppi áköfu taugastríði gegn íbúurn Vestur-Berlínar, og í maí- mánuði frömdu þeir meðal annars mannrán hvað eftir annað í þeim hlut- um borgarinnar, sem Vesturveldin stjórnuðu. Þetta varð til þess, að verka- lýður Vestur-Berlínar kom imp ramm- gerðnm girðingum á beim götum, sem lágu milli heinámssvæðanna, þar sem mannránsárásar var hclzt að vænta. Þar voru einr.ig sett upp skilti cins og sézt á myndinni, cn þar er letrað: „Þér farið áf bandáríska hernámssvæðinu.“ Þatmig var 199 leiðum lokað. Þann 28. marz 1928 átti Walter S. Gifford (fyrir miðju), forseti American Telephone og Telegraph Company, fyrsta símtalið yfir Atlantshafið. Hann sat þá í Nevv York og átti tal austur um haf. Aðrir viðstaddir ,iþleruðu“ samtal það, sem Gifford átti þarna við Bulconowski, viðskipta- og samgöngn- málaráðherra Frakka. Um það bil 2300 símtöl fóru wn hinar nýju talstöðvar, sem kamið var upp vegna sambandsins, fyrsta árið, en nú eru þau svo mörg, að vart verður tölu á komið, enda geta nú um 100 lönd beggja vegnn hafsins notað sambandið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.