Vísir - 03.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 03.05.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 3. mai 1957 -....................... WISIK. DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. . Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm linur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Veðrið-tímarit fyrir alþýðu. Ætti að iú wnihía úibreiðstu. Vinir að verki. Fyrir nokkrum árum gerðist sá atburður hér á landi, að fá- mennur hópur ofstækis- manna gerði tilraun til að hafa áhrif á gerðir Alþingis i með ofbeldi. Menn þessir 1 gerðu skipulegan aðsúg að þinghúsinu, og er hægt að gera sér í hugarlund, hvern- ig þeir þingmenn, sem vildu ekki beygja sig fyrir vilja múgsins, hefðu verið leiknir, Félag- íslenzkra veðurfræðinga hóf I fyrra útgáfu tímarits sem nefnist „Veðrið, tímarit handa alþýðu“. Er þetta fróðlegt og skemmtilegt rit, og öllu efni gerð skil svo, að allir geta haft af því fnll not. Nú hefur þetta rit komið á annað ár, f jölbreytt og vandað að efni. Úr ýmsum áttum. Upphafsgrein í nýju hefti nefnist „Úr ýmsum áttum“ rituð af Jóni Eyþórssyni veðurfræð- ingi, sem er einn ritnefndar- manna, en hinir eru H. Sig- tryggsson og Jónas Jakobsson veðurfræðingar. J. E. kemur víða við í grein sinni, ræðir þar fyrst hina einkar fögru og sér- kennilegu kápumynd, sem er af ljósleitu skýi á bláum grunni, tekin af Þorst. Jósepssyni, og leitar J. E. upplýsinga um til rð hjálpa þeim, gengu fyrir hvers manns dyr og fengu marga til að skrifa undir bænarskjal um sakar- uppgjöf. Það átti að fyrir- gefa mönnunum, sem leituð- 1 hverju heiti menn hafa vanist á ust við að þröngva rétt skýjum af þessari gerð, en þau kjörnum meiri hluta þings-! vita á veðrabrigði og hafa ins til að lúta vilja sínum — 1 margir veitt þeim athygli. Þá það átti að fyrirgefa þeim,' ræðir hann Skýjabók, sem eins og þeim, sem vita ekki, * Alþjóða-veðurstofan gefur út, en hvað þeir gera. í hún verður með skýjamyndum. ef lögreglan hefði ekki verið Og núhefir það orðið, að sakar- Bók „þessa munu veðurathugun- látin verja bygginguna. Kommúnistar komu ekki fyrirætlunum sinum fram og mál það, sem Alþingi fjallaði um, var afgreitt með venjulegum hætti, en enginn vafi lék á því, að kommún- istar höfðu ætlað að gera annað og meira en að hræða þingheim til að fara að vilja sínum. Það sýndi öll fram- koma þeirra. Forsprakkar þeirra, sem aðsúg gerðu að þinginu, voru síðan handteknir, mál þeirra rann- sökuð og þeir dæmdir, eins og lög standa ti-1. Kommún- istar skáru þegar upp herör uppgjöf hefir verið veitt. armenn veðurstofunnar fá í Kommúnistar vita að sjálf- ! hendur innan tíðar til þess að sögðu, hverjum þeir eiga hafa við hendina, er þeir gera fyrst og fremst að þakka, og veðurskeyti. Texti mun fylgja á þjóðin gerir sér vafalaust' enzku og vinnur Páll Bergþórs- grein fyrir því, að forsætis- | son veðurfræðingur að þvi að ráðherrann hefir enn orðið að Þýða hann úr frfimmálinu". — inna af hendi gjald fyrir að t Þá ræðir J. E. ýtarlega um Veð- fá að vera fo|ustumaður uhstofuna og livernig hún starf- stjórnarinnar enn um hríð. ar’ til fróðleiks fyrir lesondur. Er það allt til mikils fróðleiks og skilningsauka. Það er illt hlutskipti fyrir hann, en hann hefir sjálfur valið sér það, og hlýtur að leika hlutverk sitt til enda, en árangurinn, vaxandi áhrií kommúnista, verður að þola. Annað efnL Páll Bergþórsson skrifar„Annál Ókyrrðín í Jórdaníu. Jórdanía hefir til skamms tíma verið miðdepill ókyrrðarinn- ar fyrir Miðjarðarhafsbotni, þótt þar sé nú orðið kyrrara en áður. Það liggur í augum uppi, að kommúnistar hafa gert sér nokkrar vonir um að geta náð þar völdunum með fulltingi Nassers undir yfirskini þjóðrækr.i og fjand skapar við „nýlenduveldin“. Hussein konungur er maður ungur og þeir hafa treyst því, að hann mundi ekki verða þeim erfiður. Hann hefir hinsvegar reynzt kænni en gert var ráð fyrir, að þess vegna hefir fyrir- ætlun kommúnista varðandi land hans farið út um þúíur. Ekki er þó talin ástæða til að ælla, að allt verði þegar með kyrrum kjörum við Miðíjarð- arhafsbotn, þótt Jórdania þjóðin ársins 1956“, Hlynur Sigtryggs- son fréttabréf frá Stokkhólmi, Guðmundur Kjartansson nátt- úrufræðingur um „Snjóbolta“ eftir rok i Selskarði, og þá er grein „Á Kili 1780“, eftjr Pál Bergþórsson, Hitastig yfir Kefla- vik árið 1956“, eftir Jónas Jak- obsson" og enn ber að nefna hafi gengið kommúnistum úr greipum. Þeir munu haida áfram að vinna að sama marki og áður, og meðan þeir mega einhverju ráða, mun þar verða um ókyrrð og öruggisleysi að ræða. Þeir vilja kom svo ár sinni fyrir borð, að þeir geti haft þar Akveðið er, að leikflokkur öll ráð, ef til átaka kemurjfrá Þjóðleikhúsinu fari til við lýðræðisþjóðirnar og. Kaupmannaliafnar og Oslóar lokað þeim hina stuttu leið Um miðjan júni og sýni þar til Asíu-landa, sem yrðu þá! ^Gullna hliðið, eftir Davíð kommúnistum auðunnin. Stefánsson bráð, er þau stæðu uppi einj Leikflokkuirn fer til Kaup- og aðstoðarlaus. Er því mjög mannahafnar í boði Folke- eðlilegt, að vestrænu þjóð- teatret þar í borg, en það ef á irnar reyni að hafa áhrif á þessu ári 100 ára og býður öll- grein, „Vatn“ og „þ*ss aðskiljan- legu náttúru“ einsiog segir á Öðrum stað í ritinu, og eru þar éinnig erindi, sem í eru hugleið- ingar um „vatn og þýðingu þess fyrir mannlífið", eftir „fjölvísan mann og ekki ógamansaman“, dr. Sigurð Þórarinsson. Fáar þjóðir, ef til vill engar, ejga alla afkomu sína eins undir yeðri og Islendingar, veðrið er okkar algengasta umtalsefni — og stundum yrkisefni, að fornu og nýju. Einhvern tíma var þetta kveð- ið, vafalaust á lognmolludegi: Veðrið er hvorld vont né gott, varla kalt og ekki heitt. Það er livorki þurrt né vott, Það er svo sem ekki neitt. En svo er hérna önnur, svo til ný af nálinni. J. E. segir svo frá: Það kom eitt sinn fyrir í óveðrabálkinum í desember, að veður reyndist mun betra í Reykjavik en spáð hafði verið kvöldið áður. Veðurfræðingur h.afði þótzt viss í sinni sök og sagði sitthvað Ijótt um lægðar- fjandann, sem hafði snúið á hann. Páll Bergþórsson heyrði þetta undir væng og varð þessi staka á munni: Stórfengleg var stömiaspá stuttu fjTÍr jólin. En lægðin fór í fússi hjá. — Fagurt brosti sólin. Þarf varla að taka það fram, að það var ekki Páll, sem lægðin hafði svikið. En meðal annarra orða: Plver kann kröftugar og vel kveðnar veðurlýsingar í bundnu máli, i gamlar eða nýjar? Hver sendir ^ be.ztar veðurvísur i næsta hefti? | — Vísir vill mæla hið bezta i með riti þessu. Afgreiðslusíjóri er Geir Ólafsson, Drápuhlíð 27,! simi 5131. -— Það kostar að eir.s' 30 kr. árg. a. Leikfbkkur frá Þjéðieikhúsimj tii Nerðiviandti, húsinu mun hafa tvær leik- sýnmgar í Kaupmannahöfn, þann 14. og 15. júní. Frá Kaupmannahöfn verður síðan farið til Oslóar og sýnt þar í Nationalteatret þann 18. júní. í hópnum, sem fer, muriu verða rúmlega 20 manns, leikarar, hljómsveitarstjóri og tækni- legir starfsmenn. Auk þess gang mála þarna. eins og um þjóðleikhúsum Norðurlanda | mun höfundurinn, Davíð Stef- ánsson skáld, vera með í för- Kremlverjar, því að svo ná-|að koma og' leika þar í tilefni Merk tímamct Það mun vera óhætt að telja komu hinna nýju, stóru tengdir eru atburðirnir þai’iaf þessu merkisafmæli. Verður inni og lesa prologus að „Gullna annari baráttu austurs og það í fyrsta sinn, sem öll þjóð- hliðinu" á öllum sýningunum. vesturs. leikhús Norðurlanda koma i| Þjóðleikhússtjóri gekk end- leikheimsókn til eins og' sama anlega frá samningum varðandi leikhússins. | gestheimsóknina í ferð sinni til Leikflokkurinn frá Þjóðleik-1 Norðui'landa í stjórnarnefnd -------------------------------Norræna leiklistarráðsins í | Helsingfors fyrir páskana. j með nýjungum ,og staðið öðrum þjóðum jafnfætis. flugvéia Flugfélagsins helzta Hinar nýju flugvéjar gera viðburðinn á sviði flugsam- gangna okkai', siðan íslend- ingar fóru sjálfir að flytja menn og varning loftleiðis milli landa. Hér er um mikið átak að ræða, en átakalaust geta menn heldur ekki fylgzt Flugfélaginu kleift að auka til muna samgöngur okkar við útlönd, flytja fleiri far- þega við meiri þægindi á skenunri tíma en áður. A'erði velmegun ekki miiini ,hér á næstu árum en hún hefir verið, munu hinir nýju „faxar" hafa ærnum verk- efnum að sinna í framtíð- inni, og er það vel. Og það er ósk allra Islendinga, að þessar flugvélar verði eins farsælar í hlutverki sínu og hinir fyrri ,,faxar“, sem hald ið hafa uppi ferðum á lang- leiðum til þessa. ýf Á.rið sem leið ferðuðust 7S milljónir manna í lofii. Hafa nýlega verið birtar tim þetta skýrslur, sem ná yfir öll lönd jarðar, nenia ráðstjórnar- ríkin og Kína. — Flugfar- l>ega-fjöldiiin Var uin 37.5 nvillj. fyrir 5 ártun. Mál það, sem rætt var i þess- um dálki s. 1. laugardag, hefur um nokkurt skeið verið rætt allmikið manna meðal, og því ekki nema eðlilegt, að, það sé gert að umtalsefni i blöðum. Sannleikurinn er sá, að mörgum hefur þótt sá útflutningur fólks, sem nú á sér stað ískyggilega mikill, ekki sist, þar sem fullyrt er, að það sé ósmár hópur, sem sótt hafi um leyfi til þess að setjast að vestra, einkum í Kanada, þar sem innflutnings- skilyrði eru rúm, én einnig vilja að sögn . margir komast til Bandaríkjanna, en þar er aðeins leyfð ákveðin innflytjendatala frá hverju landi árlega, sem kunnugt er. Kanada. Kanada er stórt land og auð- ugt að náttúrunnar gæðum og þarfnast fólks, — og engum dettur í hug að neita, að á Kanada er litið sem framtíðar- land mikið. En það er fyrst og fremst fólk, sém hefur þrek og vilja til þess að leggja hart að sér við hvað sem er, er Kanada þarfnast, við landbúnað,. námu- vinnslu, skógarhögg, o. m. fl. Dugandi iðnaðarmenn hafa oft komist þar \rel áfram en þeir rnega búast við harðri sam- keppni, og atvinnuleysi er oft mikið í bæjunum. Þeir, sem nokkur kynni hafa af þessu, vita vel, að í landi eins og Kanada veroa menn oft að leggja mjög hart að sér í harð- vítugri keppni og lífsbaráttan þar er síst vægari en hér, og afkoma fjölda margfa , engu betri. Mörgum liættir að ein- blína á velgengni einstakra manna, en hún sannar ekkert um fjöldann, sem engar sögur fara af. Frá Bretlandsej’juin. hefur verið um aukinn út- flytjendastraum til Kanada að ræða á s. 1. áii og það, sem af er þessu. Var um tima, sem. einhver faraldur hefði gripið menn, og iólk stóð í biðröðum við skrifstofur kanadisku inn- flutningsskrifstofunnar í Lond- on og víðar, og er talið að stjórn- málahorfur, jafnvel- hræðsla við kjarnorkustyrjöld. . hefði haft nokkur áhrif á fólkið, en nú eru menn farnir að róast aftur. Utflutningur fólks fi'á Bretlandi til Kanada hefur allt af verið svo mikill, að arierin ættu að vita hvers þar er að vænta: Harðrar lífsbaráttu. — Þó er sem enn íari margir i von um „gull og græna skóga" — og verður stundum hálft á því — eða verða að reka sig illa á. Saga tveggja iðnaðar- manna. Brezl<u blöðin birtu fyrir skömmu baráttusögu tveggja iðnaðarmanna, sem yerið höfðu félagar, og fluttust til Halifax, Nova Scotia, með fjölskyldum sínum þm. á. ungum börnum. Allt liafði verið gyllt fyrir jieim um atvinnu og kaup, en ekkert stóð heima. Sagan verður ekki öll sögð hér, en hún endaði vest- ur í Toronto, þar sem þeir stóðu uppi slyppir og snauðir með fjöl- skyldur sínar, eítir að hafa eytt talsverðu sparifé, sem þeir fóru með að heiman, og höfðu orðið að leita á náðir líknarstofnana. En þeirra saga komst í blöðin — og það \rarð til þess, að vinnu- veitandi nokkrum rann til rifja hvernig komið var fyrir þess- um mönnum, konum þeirra og nokkrum ungum börnum,og ! bauð þeim .atvinnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.