Vísir - 03.05.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 03.05.1957, Blaðsíða 8
8 'ffc VfStK Föstudagjrm 3. maí 1957 Danskur skrilborðsskápur, póleruö hnota (stofu), mjög fallegur íil sölu af sérstökum ástæðum. ÁSBRÚ, Grettisgötu 54, sími 82108. Afgreiðs Uppl. ekki í síma óskasf Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarsiíg 43. Tvær sltiiktir éskast nú þegar. önnur tiU cldhússtarfa cg hin til af- greiðslustarfa. MíðgarSur, sími 7514. M.s. Lagaiíoss Fer frá Reykjavík þriðjúdag- inn 7. maí til Vestur- og Norð- urlands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjöröwr, Akureyri, Húsavík: Vönrmóttaka á laugardag og mánudag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS K¥,IA« u or- óumaÁcL °f ipur Nýtt úrval af poplin kápum, sérlega hag- stætt verS. Peysufatáfrakkar úr 1. flokks efnum. )U> og «lö.miibiBdín Láugavegi 15. DRENGJAÚLPA. Sá, sem tók drengjaúlpuna af grind- verkinu framan við húsið 68, Skúlagötu, er vinsaml. beð- inn að skila henni strax á Skúlagötu 74, II. hæð t. h. _______________________m DRENGUR tapaði í gær veski með peningum, frá Lindargötu að K.F.U.M. — Finnandi vinsaml. hringið í síma 81314. (52 KÖl'TUR, ungur högni, svartur með hvíta bringu, kvið og fætur, mannelskur, tapaðist í gærkvöldi frá Freyjugötu 17. Sími 3169. — Fundarlaun. (46 KVENARMBANDSÚR tapaðist í gær. Finnancti vin- samlega hrhigi í sínia 3383. (61 FERDAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær skemmtilferðir næstk. sunnudag. — Út að Reykjanesvita. Elcið um Grindavík út að Reykjanes- vita, gengið nm nesið, vitinn og hverasvæðið skoðað. Á heimleið ekið um Hafnir. Hin feröin er Gönguferð á Esju. Ekið að Mógilsá, geng- ið þaðan á fjallið. — Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bilana. Knattspyrnufél. Rróttur! 3. fl. æfingar vérðá fram- vegis á Melavellinum á þriðjudögum kl. 6,30—8, miðvikudögum og föstudög- jrm kl. 9-—10. — Þjálfarinn. Knattspymumcnn K.R. Æfingar á félagssvæðinu i kvöld. 3. flkkur kl. 7. — Meistara- og 1. fiokkur kl. 8. TRULOFUN ARHRIN GUR (merktur) tapaðist á sumar- daglnn fyrsta. Vinsamlega skiltat á Lögreglustöðina. — Fundarlaun. (64 r'ÆÖI, Fasí íæði, lausar máltíðir.- TSkiiEa veizlúr og aðra mannfagrLaði. — Sími 82240. Véilihgastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 HERBERGi til leigu; eld- húsaðgangur. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku, fyrir ein- hleypa, reglusama stúlku. Heima eft.ir 5. Greítisgata 66, efstu hæð. (35 RISHERBERGI til leigu. Uppl. í Eskihlíð 16 A, II. hæð. (18 IIERBERGI. Lítið kjáll- araherbergi til leigu í góðu húsi við miðbæinn. Tilboð, merkt:- ,,Eólegt — 430,“ sendist Vísi fyrir 7. maí. (29 5IERBERGI til leigu. — Uppl. Garðastrseti 6, IV. hæð til vinstri.(33 STOFA fyrir einhleypa stúlku til lcigu nálægt mið- -bænum. Tilboð. merkt: ,,Melar — 429,“ sendist Vísi. (22 ÍBÚÐ. Vantar íbúð, helzt tvö herbergi og eldhús. Má vera lítil. Uppl. í síma 3507 frá kl. 1—5 í dag. (19 KONA, sem vinnur úti, óskar eftir lítilli ibúð cða góðri stofu um miðjan þ. m. Uppl. í síma 7768 frá kl. 2. (20 EINS MANNS herbergi til leigu. Uppl. í síma 4494. (933 TVO unga menn vantar herbergi með sérinngangi, helzt í austurbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir há- degi á laugardag, merkt: „3033.“ — (00 ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Get látið húshjálp og barnagæzlu í té. Tilboð, merkt; „Sumar“, sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld. (40 2ja HERBERGJA íbúð ósk- ast í austurbænum. Tilboð Sendist VLsi -fyfir 10. þ. m., merkt: „Reglusemi — 433.“ 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 4.31,“ fvrir helgi. (36 TVÆR sólarstofur til leigu í Hlíöunum. Reglusemi á- skilin. Tilboð, merkt: „77 — 434,“ sendist Vísi. (42 STÓRT fórstofuherbergi til leigu í Sörlaskjóli 28. — Uppl. í síma 2763 milli kl. 7 og 9.(43 HERBERGI og eldhús tii leigu 14. maí fyrir reglusam- an kvenmann. Tilboð séndist Vísi fyrir mánudágskvöld. merkt: „Fyrirfram — 435.“ (44 TVO herbergi og eldhús til leigu. Tiiboð sendist Vísi fyrir heJgi, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 432.' (37 HERBERGI til leigu. Tveir armstólar og stofuskápur lil sölu á Klapparstíg 37, milli kl. 4 og 3. (38 HERBERGÍ í Hlíðnnum til leigu fyrir reglusaman einhleyping. Sími 6398. (59j IIJÚKRUNARKONU vantar herbergi og eldhús, sem næst Landsspitalanum., Vinsamlega hringið í síma 80488. (54 LITIL íbúð til leigu. — Uppl. í sírna 2578. (50 LÍTIÐ licrbergi til leigu á Hringbraut 79. Uppl: í síma 3840. (63 STÓR og skemmtileg stofa til leigu að Laugateig 6. Reglusemi áskilin. Uppl. ídagog á morgun. (65 HERBERGI óskast fyrir miðaldra mann. Mjög góð umgengni og reglusemi. — Uppl. í sima 6002. (66 BIFREIÐARKENNSLA. Nýr bíll. Sími 81038. (572 HÚSATEIKNINGAR. Þorleilur Eyjólfsson arki- tckt, Ncsvegi 34. Sími 4620. — (510 IIREINGERNINGAK. — Fljót afgreiðsla: Vönduð vinna.. Sími 6088. (5 IIREINGERNINGAR. — Fijótt og vel. Simi 81799. HUSEIGENDUR — Járn- klæöum, gerum vi5 jám, rúðuísetning, máiún, bíkun, snjókremum, setjum .< upp vinnupalla, lagfærum lóðir, gerum við grindverk,- Símí 6718. —____________(000 STARFSSTÚLKUR vantar nú þcgar. Hátt kaup. Uppii. í Brytanum, Hafnarstræti 17. Simi 6234. (30 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að létta undir á litlu heimili. — Sími 80719, eftir kl. 2.(28 2 STULKUR óska eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Uppl, i síma 7261, (27 NOKKRAR stúlkur óskast. Kex verksmiðj an Esja h.f., Þverholti 13. (53! KONA óskast. — Uppl. á skrifstófuhni. Hótel Vik. (58 SA.UMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja/ Laufásvegi 19. Sími 2656. Heima.sirni 82035. (000 HÚSEIGENDUR. önn- umst aila innan- og utanhúss málun. Þeir. sem æt!a að láta mála aS' uían í sumar, ættu að athuga það í tírha og hringja í síma 5114 múli kl. 12—1 og 7—8 e. h. (103 2ja IIERBERGJA ÍHÚS ( óskast sem fyrst. Góð um-1 • gengni. Uppl. í síma 4134 ogi 1414. (60l KAUPUM og. seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- raaniiafatnað o. m. fl. Sölú- skálinn T'r'''pparstig 11. Sími 2926. -_______________(£00 BARNAVAGNAR. Ixirmi- kcrrur, mikið úrval, Barna- rúm, rúmdýnur og icik- grindur, Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631, (181 KAUPUM flfekur. — Sækjum. — Sími 80818, (844 FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar lércftstuskur. Kaupum eiv og kopar; — Jámsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 PYLSUPOTTUR til sölu. - Simi 6205.(554 KAUPUM FLÖSKUR — bí og Sækjum. Sími 6118. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82,— (509 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar. Rauðarárstígur 26. — Sími 80217. — (872 GOTT sófasett til sölu ódýrt. Einnig nokkrir pokar af góðum útsæðiskartöflum, gullauga. Iláteigsvegur 19, austurendi, uppi. (34 BARNARÚM, úr járni, sem nýtt, til sölu. Barmahlíð 6, uppi. (31 TIL SÖLU: Pallboddy á vörubil, radíófónn, Philips. Uppl. í síma 82712, milli 6—8 á kvöldin.________(24 ÐÍVANAR fyrirliggjándi Bólstruð húsgögn tekin til kléeðningar. Gott úrvai at' áklæðúm. Húsgagnabólstr- unin. Miðstræti 5. Sími 5581 TIL SÖLU vandað, þýzkt orgel (Liebermann), sófi og'. 3 stólar. Allt vel með fárið. Til gýnis næstu daga: Öldú- götu 11, Hafnarfirði. Sírrii' 9481, —(25 BARNAVAGN, kerra og kojur til sölu. Uppl. í slina' 80384. — (23. 'KAUFI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústssori, Grettisgötu 39. OÐYR barnavagn óskast. Simi 81836. (45 NÝLEGT svefhherbsrgis- sett, ljóst, til sölu; eihnig barnarúm. — Uppl. í síma 1939. — (39 NOTAÐÚR rokktu' óskíss t til kaups. Uppl. í símá'7126. (56 KLÆÐASKAPAR/ stöfd- skápur, eldhúsborð til =sölu; Lágt verð. Simi 2773. ÁNAMAÐKAR til sölu. — Þjórsárgötu 11. Sími 80310. ____________________<57; TRILLUBÁTUR 5Vs tonn, sterkur, 4ra ára. Listecvéi 21 hestöfl, til sölu. Uppl. í síma 1660. (49 TIL SÖLU ev eldiiúsborð mcð skápum og skúffum. T51 sýnis niilli 4—6 í Sfangar- holti 26. (51 HÚSGÖGN: Svefhsófár dívanar og stofuskápar. -— Ásbrú. Sími 82108 og 2631. Grettisgö.tu 54. (19.0 FLÖSKUR keyptar, flest- ar tegundir, eftir fimm, dag- lega, portinu, Bergstaða- stræti 19. (340 SVAMPHUSGOGN, svefnsófar. dívanar. rúm- dýnur. Ilúsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Síini 81830. (853

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.