Vísir - 07.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 07.05.1957, Blaðsíða 5
2?riðjudaginn 7. ~aí 1957 vísm r Bréff: Fuslalífið á tjörninni. ■Rabbað um fuglana og fl. . . Nú þegar vorar og þrautir vetrarins eru að baki fyrir vini okkar fuglana á tjörninni, lang- ar mig til eins og oft áður, að skrifa nokkrar línur af því til- efni. Skilyrði eru að mörgu leyti ekki góð til fjölbreytts fugla- lífs á tjörninni, og ber margt til þess. Á vorin er það aðalá- hyggju- og vandræðaefni fugl- anna að finna sér hreiðurstað, því stöðugt með ári hverju er gengið nær hinu óbyggða landi hér í nágrenni Tjarnarinnar. svo fuglarir hafa þar minna og minna næði til hreiðurgerðar. Veturinn er oít langur og strang ur fyrir fuglana hér á Reykja- víkurtjörn, og fátt um skjól og hlýja reiti. Hinar þrjár nýju andategundir, sem síðastliðið sumar, fyrir tilstilli borgar- stjórans í Reykjavík Gunnars Thoroddsen voru settri á litlu tjörnina syðst í Hljómskála- garðinum ínnan girðingar þar sem er Þorfinnshólmi, hafa og allir hafa fengið nokkuð, og svo hefur hinn mikli fjöldi fóiks á öllum aldri komið þarna daglega með sínar miklu og góðu matargjafir til fuglanna, og er af mörgu að taka ef minn- ast skyldi á eitthvað í þessu sambandi. Einu sihni í vetur þegar naprast næddi um fuglana þarna sendi ráðsmaðurinn á Korpúlfsstöðum mér stóran poka íullan af heyi, stráði ég heyinu i hólmann í skjóli við Þorfinnsstyttuna, og kunnu fuglarnir vel að meta þessa hugulsemi, og notfærðu sér hana með því að kúra hópum saman í heyinu, og sá ég ekki betur en sumir gerðu sér gott af því, með því að tína sér strá og strá í gogginn. Frá Herkastalanum kom kona reglulega í allan vetur með mikið af brauði, sem hún skildi eftir hjá okkur brunavörðunum á Slökkvistöðinni, en við kom- um því svo til fuglanna á tjörn- inni. Og minnisstæður er mér vissulega mátt kenna á því ■ fiamaU sjómaður, sem ég mætti þennan fyrsta vetur sinn á! Þara með fulla stóra fötu af tjörninni. Verður nú gamah að fylgjast með því hvei'nig til- tekst um þessar tilraunir borg- arstjórans, að gera fuglalífið á Tjörninni fjölbreyttara með því að fjölga þar andategundum. Þessi litla tjörn í Hljómskála- garðinum, hefur haldizt auð í vetur eins og svo oft áður, og hjálpar þar frárennsli, sem í hana rennur frá húsum þeim sem byggð hafa verið sunnan Háskólans, svo hefur köldu niðursneyddu brauði til að gefa fuglunum, höfðu blessaðar stúlkurnar í samsölunni, og fleiri brauðaútsölum þessu handa honum, eins og hann komst að orði. Hann var orðinn gamall og lasburða, en hafði gaman að því að rölta með þetta daglega til fuglanna. Þess vildi ég óska, að Aiþingi íslendinga báeri gæfu til þess einn þeirra heldur á fugli, sem þeir hafa fundið ósjálfbjarga á Tjarnarísnum, jú, það er sjálf- sagt að taka þeim vel, og aUir þurfa þeir að sjá hvað er gerf við fuglinn, sem þá alltaf er látinn á hlýjan stað, þar sem reynt er að lífga hann við, og sem stundum tekst, en þó ekki alltaf. Mér finnst vel mega segja frá þessu í blöðum. í gamla Tjarnarhólm„num hefur um langan aldur verið hið blómlegasta kríuvarp. Hef- ur hólminn alltaf verið grasi gróinn, og hann lagfærður á hverju vori, áður en krían kemur, og eins hefur verið gert nú. En að þessu sinni var fært út í hann allmikið af malar- bornum sandi, og hefur Finnur Guðmundsson fuglafræðingur ráðið þeirri nýbreytni. Út hólmann er mjög varhugavert að hafa opna vök á vetrum, vegna slysahættu, því tjarnar- isinn verður alla tíð eftirsótt- ur leikvöllur barnanna. í miðja stóru tjörina sunnan vegarins er nauðsynlegt að byggja rúm- góðan hólma, sem væri grasi gróinn og gróðursæll, því þar gætu fuglarnir haft gott næði og endurnar kannske tekið hann fyrir varpland, eða þá álftirnar, sem aldar eru upp á Tjörninni, og vilja halda tryggð við sinar æskustöðvar. Það eru margir sem ekki vilja missa safnað | álftirnar af tjörninni, þó þær séu þar frekar erfiðar í um- gengni um varptímann. Óvel- komnir fuglar bæði hettumáv- ar og veiðibjöllur, gera nú meira af því en áður, að venja komur sínar á Tjörnina, og í hólmann. Eru veiðibjöllur sér- að samþykkja, í hagnýtu formi, j stakar skaðræðisskepnur litlu lífeyrissjóð fyrir gamla sjó- menn, sem lengi hafa unnið á andarungunum þegar mæður þeirra koma fyrst með þá á tjörnina, og er sorglegt að sjá marga þeirra hverfa ofan í hreinu vatni verið veitt í hana þarna, sem var sízt vanþörf á. j sjórium, og dregið mikla björg Á þessa litlu tjörn hafa í vetur , Þjóðarbúið, en eru fyrir ald- safnast stokkendur, hinar urssakir, þreyttir og útslitnir ' þær án þess að geta nokkuð að gömlu Tjarnarendur, svo komnir í land. Igert. Já, hinir friðsömu fuglar hundruðum skiftir, í viðbót við j Að síðustu hef ég gaman af | á tjörninni þurfa nú ekki síður hinar, svo rnargt hefur verið á segja frá því er oft á sér ^en áður á öllum’ sínum vinum fóðrum hjá Hafliða Jónssyni £tað> að baukað er á varð- j að halda til hjálpar þeim í lífs- stofu slökkvistöðvarinnar, og baráttunni. drengjahópur stendur utandyra, [ Kjartan Ólafsson. gai'ðyrkjufræðingi í vetur, en ménn frá garðyrkjunni hafa gefið þessum fuglum reglulega á hverjum degi, af hinni mestu vandvirkni, og er þó vandi á höndurn að vel takizt um fóðrun hinna nýkomnu fugla, þvi .,tokkendui nai eiu þamal er að segja, að1 að bjarga á línu. Mark Fram rni U ^el11’ °S aðgangsfiekari, iinatt.spjTnumenn bæjarins hafi kom úr ágætu skoti frá Bjöi'g- en nog hefui veiið iiamborið, ver|5 heppnir nieð veður i þeim Jvini Árnasyni, og voru 20 min- _______________________________leikjum, sem lokið er í Reykja- ! útur aí leik. Vinstri útherji vikurmótinu. * [ Þróttar, Grétar, jafnaði rétt Fram 2 — Þróttur 1. <i-i> Gamla bíó: Morðið í nætur- klúbbnum. Þetta er frönsk sakamála- mynd, sem er afbragðsvel gerð og Jeikin. Hún gerist að verulegu leyti í mililu fangelsi með nú tíma skipulagi, og er ekki minnst um vert þau kynni, sem áhorf- andiim fær Jwr af andlegri líðan þeirra manna, sem þarna eru lokðir inni, en Jjeirra meðal ungur afbrotamaður, sepi hefur verið dæmdur fyrir morð, sem hann er saklaus af. Er J>að hinn kunni visnasöngvari Georges Ulmer, sem fer með hlutverk fians. •Kvikmyndin hefur mikia kosti --miklu fleiri en ætla mætti Þegar Fram og Þróttur kepptu ' fyrir hlé, með skoti, sem mark- í gær, var suö-austan rok, sem | vörður Fram liefði átt að verja, varð til þess aö hvorugt liðanna en hann var rangt staðsettur gat sýnt raunverulega getu sína. ® þannig að knötturinn sveif yfir Flestar góðar tilraunir til sam- ; hann í netið. leiks urðu veðrinu að bráð, sem I í siðari háifleik voru Framar réði oítar íerðum knattarins en ' ar mun ágengari, en þótt þeim leikmennirnir. Leikurinn var því ‘ tækist aðeins einu sinni að þóíkenndur og ekki skemmti- ^ skora, áttu þeir mörg góð tæki- legur á að horfa. ! færi. Sömuleiðis áttu Þróttarar Frammistaða þróttar i þessum tækifæri sem ekki nýttust. Tei leik var með ágætum, samheldn- in og baráttuviljinn meiri en í siðasta leik liðsins. Aitur á móti var einhver deyfð yfir liði Fram. hreyfanleiki ekki líkt því eins og síðast og vörnin alls ekki örugg. Fyrri hálfleikur var jafn og gekk .knötturinn mestan Hlutan til og frá milli vítateiga án veru- legrar hættu. Þó áttu bæði liöin tvö til þrjú góð færi hvort. Var af nafni hennar, því að hún ér jafntefli þvi réttlát úrslit liáif- íremri flestum sakamálamj’nd- um, sem hér hafa verið sýndar. -1. - íeiksins. Bezta tækifæri Þróttar koín með góðum skaila eftir hom., en Gunnari Leóssyni tókst ég, að sanngjörn úrslit leiksins hefðu verið 5 : 2 fyrir Fram. Ekkert jafnyægi er enn komið í leik iiðanna og enginn mæli- kvarði fenginn. Þótt Víkingur hafi tapað illa fyrir Fram, er fráleitt að dæma liöið eftir því. „Allt getur skeð í knattspj’rnu“, segja menn oft, og eru það vissit- lega orð að sönnu. Næsti leikur mötsins fer fram á fimmtudag og keppa þá K.R. og Víkingur. lngi Eyvinds dæmdi leikinn i dag og gerði.því hlutverki.góð skil. K q r m á k r. PLASTOCRETE loftblendiefni í steinsteypu Ótvíræðir kostir loftblendis í steinsteypu evu nú almennt viðurkenndir. P L A S T O C R E T E gerir steypuna þjála og voðfelda og jafnast hún því auðveldlega í mótin. gerir steypuna jafnari og áferðóirfallegri, eykur mótstöðu harðnaðrar steypu gegn frosti, vætu og veðrum. eykur bindihæfi steypunnar verulega, þar sem minna þarf af vatni í hana. eykur bindihæfi steypunnar við járn og hindrar ryðmyndun. vatnsþéttir steypuna verulega. PLASTOCRETE hefur þá kosti fram yfir önnur loftblendi- efni, að loftblendin takmarkast sjálfkrafa við ákveðið hámark loftblendis, og þarf því ekki stöðugar mælingar á loftblendisprósentu steypunnar. PLASTOCRETE er ódýrt efni, kostnaðurinn við að nota það vinnst fyllilega upp með lækkuðum vinnukostnaði. Einkaumboðsmenn: J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Kveikjulok - Hamrar Þéttar og platínur í eftirtaldar .bifreiðir: Chevrolet, Buick, Dodge, Ford, Kaiser, Oldsmobile, Pontiac, Jeep, Ford, Jr., Anglia, Prefect Morris, Moskwitsch, Pobjeda, Opel, Renault, Skoda og Volkswageu. SMYRILL, Húsi SameinaSa. — Sími 6439. Eitt af eftirsóknarverðustu úrum heims. ROAMER úrin eru ein af hinni nákvæmu og vand- virku framleiðslu Svisslands. í verksmiðju, sem stofnsctt var (árið) 1888 eru 1200 fyrsta flokks íagmenn sem framleiða og setja saman sérhvcrn hlut sem ROAMER sigurverkið stendur saman af. 100% valnaþétt — Högyþétt. Fást hjá flest.um úrsmidum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.